Þjóðviljinn - 22.11.1960, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 22.11.1960, Blaðsíða 11
---- Þriðjudagur 22. nóvember 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (II Útvarpið s csaiiiiiiiii Fluqferðir 1 dag; er þriðjudagur 22. nóv. klukkan 15.51. ArdeRjshállæði CecHfumessa. Tungl í hásuðri klukkan 7.23. Síðdegisháflæði klukkau 19.49. Næturvarzla vikuna 19.—25. nóv. er i Ingólfsapótcki simi 11330. Slysavarðstofan er opin allan sól- arhringinn. — Læknavörður L.R. er áá sama stað k). 18 til 8, sími 15030. tTVAKPIÐ í DAG: 13.00 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við sem heima sitjum. (Svava Ja- kobsdóttir). 18.00 Tónlistartimi barnanna (Jón G. Þórarinsson). 18.25 Veðurfr. 18.30 Þingfréttir. — Tónleikar. 20.00 Daglegt mál (Ó. Halldórsson cand. mag.). 20.05 Útbreiðsla berkla.veikinnar fyrir aldamótin og stofnun Heilsuhælis- félagsins; síðara erindi (Páll Kolka læknir). 20.30 Frá tónleik- um Sinfóníuhljómsveitar Islands í Þjóðleikhúsinu; fyrri hluti. — Stjórnandi: Bohdan Wodiczko. — Einleikari á píanó; Guðrún Krist- insdóttir. a) Don Juan, sinfónískt ljóð op. 20 eftir Richard Strauss. b) Píanókonscrt nr. 2 í B-dúr op. 19 eftir Beethoven. 21.20 Raddir sW.'.lda: Br verkum Gunnars M. Magnúss. — Flytjendur: Lárus Pálsson, Þorsteinn Ö. Stephensen og höfundúrinn sjálfur. 22HO Á vettvangi dómsmála (Hákon Guð- mundsson hæstaréttarritari). 22.30 Framhald sinfóniutónleikanna. í Þjóðleikhúsinu: c) Tilbrigði eftir Boris Blacher um stef eftir Paga- nini. d) Furur Rómaborgar, sin- fónískt ljóð eftir Ottorino Res- pighi. 23.00 Dagskrárlok. Snorri Sturluson er væntanl. frá Ham- borg, K-höfn., Gauta- borg og Osló klukk- fer til N. Y. klukkan an 21.30, 23.00. Hrímfaxi er væntan- iegur til Reykjavikur klukkan 16.20 í dag frá Kaupmannahöfn og Glasgow. Flugvél- in fer til Glasgow og Kaupmanna- hafnar klukkan 8.30 i fyrramálið. Inminlandsflug: 1 dag er áætlað a.ð fljúga til Akurayrar 2 ferðir, Egilsstaða, Flateyrar, Sauðár- króks, Vestmannaeyja og Þingeyr- ar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Húsavíkur,' Isafj. og Vestmannaeyja. Hvassafell er í Vent- spils, fer þaðan vænt- anlega í dag áleiðis til Stettin. Arnarfell fór frá Sölvesborg í gær á'eiðis til Vopnafjarðar. Jök- ulfell fór frá Calais í gær áleið- is til Faxaflóahafna. Dísarfell er á Austfjarðahöfnum. Litlafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Helgafell fór í gær frá Flekke- fjord til Faxaflóahafna. Hamrar fell átti ;að fara í gær frá Aruba áleiðis tii Háfnarfjarðar. ía áparió yöur Waup á inllli margra verglRna! OÖRUOðLJÓltUM fittUM! VLiui r uivvyi i • 'v ' {$!$) -Austurstraeti Dettifoss fór frá Akranesi 21. þ.m. til Grundarfjarðar, Stykkishólms, Pat- reksfjarðar, Bildudals, Ólafsfjarð- ar og Austfjarða og þaðan til Ab- erdeen, London, Rotterdam, Brem- en og Hamborgar. Fjallfoss kom til Hamborgar 20. þ.m. Fer það- an til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Þórshöfn 21. þ.m. til Rauf- arhafna, Austfjarðahafna, Vest- fjarðahafna og Reykjavíkur. Gull- foss kom til Reykjavíkur 20. þ.m. frá Leith og Kaupmannahöfn. Lagarfoss fór frá Norðfirði í dag 21. þ.m. til Hamborgar, Londoni Grimsby og Hull. Reykjafoss kom til Gdynia 21. þ.m. Fer það- an til Rostock, Hamborgar og Reykjavíkur. Selfoss fer frá N.Y. i dag til Reykjav kur. Tröllafoss fór frá Akureyri i kvöld 21. þ.m. til Sigluf jarðar, Seyðisf jarðar, Norðfjarðar og Eskifjarðar og þaðan til Liverpool. Tungufoss fer frá Akureyri 23. þ.m. til Siglu- fjarðar og Eskifjarða.r og þaðan til Svíþjóðar. —si_ Esja fór frá Rvík í * gær vestur um land í hringferð. Herðu- breið er á Aust- fjörðum. ÞyriII fór frá Rotter- dam 19. þ.m. áleiðis til Reykja- vikur. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 22 í kvöld til Reykjavíkur. Langjökull kom til Kotka 20. þ.m. og fer þaðan til Reykjavík. ur. Vatnajökull kem Reykjavíkur. Pan American flugvél kom til Keflavikur í morgun frá N.Y. og he-ldur áleiðis til Norðurlanda. Flugvélin er væntanleg aftur ann- að kvöld og fer JJ / til N.Y. Húsmæðrafélag Rcykjavíkur. Næsta bastnámskeið byrjar föstu- dag 25. þ.m. og næsta saumanám- skeið og síðasta fyrir jól, mánu- dag 28. þ.m. Á bæði námskeið- in er hægt að bæta konum. Allar upplýsingar í síma 11810 og 15236. SKT vill minna íslcnzka danslaga- höfunda á, að frestur til að skila handritum í danslagakeppnina rennur út 1. desember. Utaná skrift er pósthólf 88 Rvik. .Annað tölublaji af tímariti Lands« sámbands • liþþlamanna.félaga, — Hesturinn oitkar, er komið út. fjölbreytt að efni. Ritstjórinn. Vignir Guðmundsson, ritar þar um Sólskinsdaga hjá þýzkum hestamönnum, Gunnar Bjarnasön ráðunautur lýsir Hvtasunnumót- inu í Schlúchtern 1960. í þættinum ,,Horfnir góðhestar" ritar Þórður Kristleifsson um Norðra, þá eru byrtar hestavisur, viðtal við Jón- ínu Elíeserdóttur, Guðrún Dani- elsdóttir skrifar: Nú myndi pabbi hrifinn, grein er eftir Pál A. Pálsson yfirdýralækni um hirðing hestsins og meðferð, saga frá. fjórðungsmótum hestamanna, o.fL o. fl. auk fjölmargra mynda. Laxá er i Gandia. Sl. sunnudag voru gefin sarnan í hjónaband ungfrú Þórunn Bragadótt- ir, bókari og stud. jur. Björn Guð- mundsson, Akranesi. Heimili ungu hjónanna verður að Viðimel 19. Minningarkort kirkjubyggingar- sjóðs Langholtssafnaðar fást á eftirtöldum stöðum: Langholtsvegi 20, Sólheimum 17, Vöggustofunni Hlíðarenda, Kambsvegi 33 og Verzlun Sigurbjarnar Kárasonar Njálsgötu 1. Húsmæðrafélag Reykjavíkúr vill minna konur á bazar félags- ins sem vcrður fyrstu dagana í desember. Félagskonur eru beðn- ar a.ð koma gjöfum >sém . fyrst tli formanns bazarnefndar frú Guðríðar Jóhannesson Mávahlíð 1 síími 15530 og frú Svanb'orgar Þórmundsdóttur M! .vahlið 3 sími 24689. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga nema miðviku- daga frá kl. 1.30-6 e.h. Neðri deild i dag kl. 1.30. 1. Skemmtanaskattsviða.uki_ fiw 1. umr. 2. Félagsmálaskóli verka- lýssamtakanna, frv. 1. umr. Efri deild í dag kl. 1.30. 1. Rikisreikningurinn 1959, frv. 1. umr. Ef leyfð verður. 2. Heimild til að veita Friedrich Karl Ludor atvinnuleyfi, f.rv. 1. umr. Gengisskráning 1 Sterlingspund 1 Bandaríkjadoliar 1 Kanadadollar 100 danskar krónur 100 norskar krónur 100 sænskar krónur 100 finnskt mark 100 N. fr. franki 100 B. franki 100 Sv. franki 100 gyllini 100 tékkn. krónur 100 v.-þýzk mörk ■1000 lírur 100 A.-schillingar 100 pesetar Reikningskr. — Sölugerfgi: 107.2S 38.10 38.97 552.75 534.65 737.65 11-92 776.60 V6.70 884.95 a.oifio 528.45 .. 9J3.65 Jf.39 146.65 63.50 Trúlofanir Giftinqar Afmœli ■ ■ « ■ * EFTIR Skugginn og tmdunnn : s™ 6. DAGUK Duíiield. en dekkri á hörund og betur í skinn komið. Hið dökka blóð hans hefði ekki verið áberandi, að minnsta kosti ekki utan Jamaica, ef hann hefði ekki verið með þetta kuthrokkna hár sem minnti á astrakanparruk. Hann kenndi landafræði og leikiimi, en áðalstarf hans var að stjórna jarðyrkju skólans. Ræktaða landið var nokkrar dagsláttur af brekkunni. Þar . voru ‘ræktaðar flestar tegundir *' afurðá sem þekktust á Jama- t' ica, svo sern ananaS. grape- • aldin. appeisínur (sætar og i súrar). sítrónur, papaya, kaffi og nokkrir tugir grænmetisteg- unda. Hið eina mikilvæga sem vantaði, var sykur og kókós- hnetur — pað var ekki nógu rakt til að rækta sykurreyr og kókósp'álm'inn bar 'ekki ávöxt að gagni 4 meiri hæð en fimm hundruð íetum. Búnaðardeild skólans var sú deild sem heizt var sýnd, en þar vildu nem- endurnir sízt vinna. Það var engin skylda að vinria þar, og ]aví hafðiííMorgan .ekki tekizt að fá nema tvo drengi og eina .-r ' .ií/ - «*■ telpu til að hjálpa sér. Til- raunir hans til að fá íleiri sjálfboðaliða báru lítinn árang- ur, enda vann Dufíield mark- visst á móti þeim. Morgan var vel heima í bú- íræði og gat talað um hana sýknt og heilagt. Hann hafði sagt Douglas söguna um Pan- amaveikina að minnsta kosti þrisvar sinnum og komið með nákvæmar skýrslur um eyði- leggirgu hennar á bananaupp- skerunni. Hann gat iíka talað án afláts um hluti sem hann var minna kunnugur. Ef öðr- um áheyrendum leiddist og þeir fóru leiðar sinnar, gerði hann sér að góðu að haía konu sína til að hlusta á sig. Frú' Morgan hafði iíka ögn af svert- ingjablóði í æðum. Svo átti að heita að hún væri þrjátíu og tveggja ára, en hún leit út f'yrir að vera íjörutíu og fimm ára með rautt, bólugraíið and- iit og góða sál hulda undir fitulagi. — Hún áleit manninn sinn Ijóngáfaðan mann, sem hel'ði átt að vera stjórnmála- maður. og hún var honum fyr- irmyndar eiginkona, þótt hann hefði oft áhyggjur og leiðindi af veikleika hennar gagnvart honum. Hann hafði innieitt »•» v. .itó-L-v, -- - »s --Jbfyf -'"i.i&iJL eir.s konar skömmtunarkerfi, en framkoma hennar vakti stund- um grun um að hún hefði komið sér upp enn áhrifameira kerfi til að fara í kringum það. Morgan var sjáifur ákaf- ur og einlægur bindindismað- ur. — Eirs og ég var að segja. sagði Duííield yfir borðið við Douglas. — þá á ég hreint ekki gott með að taka mér fri í dag.' Það er of mikið að gera. Og satt að segja finnst mér tími til kominn að Pawley fengi sér fleiri aðstoðarmenn. Það er of mikið tagt’ á okk- ur. Þetta „okkur“ átti líka við Douglas, en ekki Morgan- hjónin; það lá í orðunum að þau væru hluti af byrðunum. Hann þurrkaði sér um munn- inn í annað sinn . o'g sagði- 1—Jæja, ég verð víst að koma mér af stað. Ég þarf að gefa aukatíma í stærðfræði. Hann reis á fætur, og fór út. Dougias spurði Morgan um fólkið úr flugslysinu. ■— Það er reglulegt krafta- verk, sagði írú Morgan. — Það má nú segja. Það er ekki hægt að gera sér í hugarlund hvað þau haía orðið að þola. Það er aðeins með erfiðismunum hægt að halda stúlkunni í rúm- inu. Til allrar hamingju kem- ur læknirinn aftur núna fyrir hádegi, og hann reynir sjálf- sagt að koma fyrir hana vit- inu. — Hinn marmlegi líkami er sannarlega furðuleguj;. sagði Morgan fræðandi. — Mér þyk- ir leitt að ’ég skyldi ekki hjálpa til í gær, Lockwood. Ég hefði gjarnan viljað ranr.- saka áhrif siyssins og skrifa stutta frásögn íyrir „Úrval“. En ég vissi ekkert um það — ég hef sjálfsagt verið inni í einhverri skemmurni. — Það var ekki mikið að rannsaka, sagði Douglas. — Ég hefði samt sem áður gjarnan viljað koma á staðinn. Auðvitað gæti ég skroppið þangað núna. en sjálfsagt send- ir ,,Úrval“ sína ..gigin frétta- menn. — Ég er viss um að þeir yrðu þér þakklátir íyrir hverja línu sem þú sendir þeim, sagði frú Morgan. —1 Þú veizt hvað ritstjórinn heíur mikið álit á þér. Hann heíur sagt við mig áð það væri mikill skaði að þú værir ekki blaðamaður. — Ég gæti sent þeim bréf. sagði Morgan. — Ég vil ekki. senda þeim grefh. Ég vil ekki hagnast á svona harmleik. — Já,, en þú getur ekki að hohúm gert. — Það er ekki mergurinn málsins, sagði Morgan óþolin- móðlega. — Þér skiljið hvað ég á við er ekki .svo Lockwooc),?, Ég þeL aðeins áhuga á að rannsajea ,það sem gerzt hefur. Ef tif vill mætti draga af því mikilvægar ályktanir. Ég veit ekki hvort þér haíði gert yður það ljóst, en öll fyrri flugslys á Jama- ica hafa orðið örfáum mínútúm eftir flugtak . . . Hann hélt á- fram að telja upp öll önnur ílugslys á Jamaica siðan íyrsti flugvöllurinn var byggður áfið nítjánhundruð og eitthváð. Douglas nennti ekki að v'eícja athygli hans á þvi að Jámaica væri ekkj stærri en það, áð ef flugvél hrapaði ekki á fýr.stu mínútunum, m.vndi hún alls ekki hrapa á eynni. Honum dauðleiddist að hlusta á þess- ar langdregnu skýringar. HÍmn reis sriöggt á fætur. Mongan hélt áfram að tala við 'hhnn, og hann varð að doka við and- artak í viðbót af kurteisi. Svo slapp hann burt og lét frú. Morgan eina um að hlusta á upptalningu eiginmarnsins á öllu því sem fvrir eina flugvél getur komið. Stóra húsið hafði aðeiiiSMv&v ið skóli í nokkur ár. Það hafði verið byggt í lok átjándu ald- ar og sagt var að sjálfur Nel- son heíði oft verið þar gest- komandi og notið þess að horfa á flota sinn úr . garðiniiiifi og: tekið við boðum frá yfirmönn- um skipanna i sterkum kíki. Þá haíði húsið verið aðalbygg- ing' á stórri kaífiplantekru, heimili ríkra Englendinga, sem áttu fj(Lda þræla. Plantekran H háíði. vlriá- r'élin" í Vnéirá en , öjd letjtiL þö4 alJ-t íram .aft./yrri

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.