Þjóðviljinn - 22.11.1960, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 22.11.1960, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 22. nóvember 1960 — ÞJÓÐVILJINN —\(9| egir leiksr JSr # e Er afmælismót íþróttafélags Menntaskólans var haldið 16. nóvember s.l. að Hálogalandi var húsið íullskipað og komust færri að en vildu. Áhorfendur voru um 800 og urðu margir frá að hverfa. „Stemmring“ áhorfenda var geysimikil og iá við að þak- ið aí gamla Hálogalandi rifnaði aí þegar MR skoraði mark eða körfu, enda voru um 600 ment- skselingðr komnir til þesj_ að sjá hina myndarlegu kennara! og skólasystkin sín keppa. Mótið hói'st stundvíslega kl. 8 með þvi að formaður félag- iagsins, Páll Eiriksson, hélt ræðu og bauð áhorfendur velkomna og afhenti hann síðan rektor MR blómvönd og þakkaði veitta aðstoð við íþróttaféiagið. Síðah hófst lyrsti leikur kvöldsins með leik Armanns og MR í kvenna- í'lokkí. Ármannsliðið er að mestu skipað íslandsmeisturum Ár- manns 1960, en MR liðið hins vegar að mestu skipað hirum ungu og óreyndu KR-stúlkum, sem eru nýbakaðir íslands-^og Reykjavíkurmeistarar í 2. íl.! , >s: ■ Byrjuðu MR-stúlkurnar leikinn vel og stóð 3:0 um tima fyrir MR en síðan fór reynsla Ár- mannsstúlknanr a að koma i ijós og tóku þær leikinn smám saman í sínar hendur og unnu leikinn örugglega með 11:3. Beztar voru hjá Ármanri Sig- ríður Lúthersdóttir og Kristín, en hjá MR Hafdís. Með meiri æfingu og keppnis- reynslu ættu allar þessar stúikur í MR að geta náð langt. Dómarar voru þeir Þór Hagalín og Ha’Hór M. Sigurðsson og dæmdu þeir vel. MR vann Vci'zlunarskólarn. Strax að þessum leik loknum hófst leikur milli MR og Verzl- Unarskólans í 2. flokki karla í handknattieik. Fyrst skiptust liðin á blómvöndum. en síðan hófst ieikurinn. Bæði liðin voru skipuð 2. fl. mönnum úr Rvik ur- o.g Hafnarfjarðarliðum. Fyrstu 10 mínúturnar voru mjög spennandi og mátti ekki á milli sjá hvort liðið myndi sigra. En þá fór stórskotalið MR, með Kristján Stefánsson Kcnnarar sogðust ekki leika nema sjúkrabörur, læknir og lijúkrunaj;kona væri til staðar. Ljósm.: Sveinn Þormóðsson. i broddi fylkingar, að láta til sín taka. í hálfleik stóðu 7:5 íyrir MR. En eftir það var sig- ur MR aldrei í verulegri hættu, juku þeir íorskotið jafnt og þétt unz fiautað var af, en þá stóðu ieikar 15:9 MR í vil. Beztir í liði MR voru Kristján ■’tefánsson, sem skoraði 8 mörk og markmaðurinn Þórður Ás- geirsson, sem varði oft írábæri-1 lega vel. Aði'ir í liðinu sýndu og ágætan leik. X liði Verzlun- arskólans var Sveinn Kjartans- son beztur, en hann varði mark- ið oft með miklum tilþrifum. Eif’nig voru ágætir Birgir og Rósmundur. Dómari var Jón Ásgeirsson og dæmdi vel. Næst sýndu piltar úr MR fim- leika undir stjórn Valdimars Örnólíssonar og tókst hún mjög vel, þrátt fyrir lítinn undirbúr- ingstíma. Klöppuðu áhorfendur piltunum og Valdimari lof i lófa fyrir írammistöðuna. Háskólinn beið lægri hlut. Þar næst hófst leikur MR og Háskólans í körfuknattleik. Lið- in byr.juðu rólega og skoruðu á víxi fyrstu mínúturnar en í lok hálfleiksins sótti Háskólinn sig og skoruðu þeir 6 stig án þess, að MR fengi að gert og lauk háifleiknum 17:11. í seinni hálileik jókst spenningurinn um alian helming og voru MR brátt komnir yfir . og iauk leiknum með sigri MR 40:25. Háskólinn virðist vera í öldudal núna í körfuknattleik, þó að í liði Háskólans séu 5 menn, sem eru i landsliði ís- 'lands í dag. og þótt allir séu liðsmennirnir þrautreyndir, þá megnuðu þeir ekki að sigra lið MR. sem að mestu er skipað ungum og óreyndum leikmönn- um ög þar að auki voru 2 menn sem mættu haltir til leiks. Bezt- Lið kennara, talið frá vinstri: Hörður, Sigurbjörn, Rúnar, Þorleifur, Otíó, Valdiraar, Eyþór, Finnbogi og Haraldur. Ljósm.: Sveinn Þormóðsson. Leikur ÍR og stúdenta um helg< Incx leikur hinna lélegu varna H]á báSum HBum var vörnin göfóff og / langflesfum sóknarlofunum var skoraB iR-ingar áttu ekki í neinum erfiðleikum með að sigra and- stæðingana, stúdentana, enda þótt ÍRliðið nú hafi aðeins verið svipur hjá sjón hjá því sem það oftast er, en að þessu sinni vantaði Þorstein Hall- grímsson og Ragnar Jónsson í liðið og virtist það hafa mjög veikjandi áhrif. Jafn fyrri hluii fyrri hálfleíks Studentar veittu nokkra mót- spyrnu fýrst í stað og fyrri hluta hálfleiksins var leikur- inn alijafn, enda þótt ÍR hefði alltaf 2—4 stig yfir. Það var ekki- fyrr en undir lokin að ÍR tekui' góðan sprett og kemst upp í 31—19 en í hálf- leik var staðan 31—22. Síðari hálfleikur Síðari hálfltikur var mun ójafnari en sá fyrri og nokkr- ir yfirburðir ÍR komu í ljós. Fyrstu 6 stig síðari hálfleiks- ins féllu IR i hlut, og fyrstu 10 mínúturnar rignir körfun- um einkum yfir stúdenta og staðan er orðin 50—31 fyrir ÍR. Það sem eftir var af leikn- um var stigatalan svipuð og sigur ÍR varð 77—5^, sem er sanngjarnt eftir atvikum. Stor dagur hjá Hóímsteini Langbeztur iR-inganna og á ; vellinum öllum jafnframt Var Hólmsteinn Sigurðsson, sem lék mjög góðan leik, og sýnir hann miklar framfarir Hólm steinn skoraði ein 25 stig og auk þess sem hann átti góð ! an vamarleik og tilraunir til ! samleiks. Annars var ÍR-liðið sem áð- ,ur segir eins og höfuðlaus her án Þorsteins og Ragnars, sem vissulega auka á kraft og hraða liðsins. Heldur er bún leiðinleg „maður gegn manni“- aðferðin, sem ÍR-liðið virðist hafa tekið miklu ástfóstri við. Með þessari aðferð er ekki j hægt að sýna igóðan körfu- knattleik á 11 metra breiðu gólfi eins og er á Háloga- landi. ir hjá Háskólanum voru Þórir 8 stig, Kristinn 7 stig. Aðrir voru langt fyrir neðán venju- lega getu. Beztir i liði MIl voru þeir Þorsteinn Hallgrímsson og Einar Bollason, sem áttu mjög góðan leik. þrátt fyrir að báð- ir væru þeir haltir og gætu þvi ekki beitt sér sem skyldi. Sveinn, Guttormur og Einar H. stóðu sig einnig vel, Áberandi var hve MR-menn voru mikið betri undir körf- unni, einkum þó Einar Bolla- son. Og kernarafundur var haldinn. Að loknum þessum leik kom svo að atriðinu sem flestir höfðu beðið eftir með eftirvæntingu en það var leikurinn miHi kenn- ara MR og stjórnar Íþróttai'é- lags MR. Enda kváðu við mik- il íagnaðarlæti þegar kennara- liðið geystist inn i salinxi með Ottó Jónsson, fyrrv. landsliðs- mann í knattspyrnu, í broddi fylkingar. Á eftir kom lið ÍM og hlupu liðin í hálfhring í %‘alnum og stilltu sér þvi næst andspænis hvort öðru. Steig þá fram Einar Magnússon mennta- skólakennari. kynnti hann lið- in á skemmtilegan hátt og sagði m.a. að þetta mót og eirkum þessi leikur væri Helgi Jóhannsson átti all- gcðan leik, en virðist ekki 'i æfingu. Annars er Helgi alltaf skemmtilegur leikmaður, og hættulegur er hann með hin j fallegu ,;krók“ skot sín. Helgi Jcnsson lék nú aftur með, en er greinilega ekki í neinni æfingu. Sigurður Gislason, áður í KR, Ármanni, og KFR leikur nú með ÍR. Stúdentar í lakara la'gi Stúdentar ættu að leggia höfuðáherzlu á að bæta úr varnarmálum sínum,. þau eru í stakast.a ólagi. Annars er lið ÍS nú mun verra en það var fyrir rokkrum ánnn, er liðið vann bæði Reýkjavikur og íslandsmót. Bezt.an leik stúdentanna áttu beir Þórir A’rinbirrnar og Jón Evsteinsson, en annar<! eru þeir ekki í sem beztri æfingu. Tveir með 5 villur Tveim leikmönmim va r v<s- að af leikvelli þar eð þeir höfðu þá fengið á sig 5 ein- staklingsvillur. Þétta vóru mesti menningarviðburður árs- ins og á margan hátt einstæður atburður. Þessu sanvvnntu á- horfendur með gííurlegum í'agn- aðarlátum og þótti mönnum Ein- ari takast vel ræðuhöldin. Síðan gekk hver maður fram og hneigði sig, þegar Einaf' nefndi nafn viðkomanda. Greini- lega mátti siá að kennarar voru vinsælir mjög og lék húsið á reiðiskjálfi þegar þeir stigu fram og hneigðu sig. Lið kenn- ara var þannig skipað: Valdi- mar Örnólfsson, fyrir'iði, Finn- bogi Guðmundsson. Eirikur Har- aldsson,- Eyþór Einafsson. Ottó Jónsson. Rúnar Bjarnason, Þor- leifur Bjaruaso’i, Sigurbjörn Guðmundsspn og -Hörður Lárus-* soii markmaður. í liði stjórnar ÍM voru þessir: Póll Eiríksson fyrirliði. Jón Magnússon, Ingvar Pálsson, ■Hrannar Haraldsson, Einaf Boilaso-’, Þórarinn Sveinsson, Sigurður Einarsson og G-uttorm- ur Ólafsson markmaður. Stjórn ÍM byrjaði með knött- inn, en í hópi kennara virtist .glímuskjálfti mikill og hlupu þeir fram strax og ílautað -var og spiluðu „maður gegn manri“ aðferðina. Allt kom þó fyrir ekki og stóðu leikar brátt 2:0 Framhald ó 10. siðu. Guðmundur Þorsteinsson og Helgi Jóhannsson. Báðum var þeim vísað út rétt fyrir leiks: lok. Dómarar voru Ásgeir Guð- mundsson og Marinó Sveinsson, báðir mjög góðir. I 2. flokks leiknum á körfu- knattleiksmótinu fóru leikar svo að Ármann hafði sigur eftir heldur lélega byrjun, KR náði að skora fyrstu tíu stigin, en smám saman fóru Ármenningarnir ef\jr það að draga á, og í hálfleik stóðu leikar 17—16 fyrir KR. I sið- ari hálfleik komust Ái-menn- ingarnir yfir fljótlega og náðu öruggum tökum á leiknum og sigruðu 46—31. KRingarnir eyðilcgðu mikið fyrir sér með vitr. vonlausum langskotum á körfuna, sem flest ef ekki öll geiguðu. Ármenr.ingarnir voru lengi að komast í gang, en liðið er gott og getur leikið mun betri leik en þennan, sem, var heldur slappur af beggja hálfu. — bip —

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.