Þjóðviljinn - 22.11.1960, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 22.11.1960, Blaðsíða 8
B) — ÞJÖÐVILJINN — Þriðjudagur 22. nóvember 1960 i HÖDLEIKHUSID Sinfóniuhljómsveit íslands TÓNLEIKAR í kvöld kl. 20.30. ENGILL, IIORFÐU HEIM Sýning miðvikudag kl. 20 GEORGE DANDIN Eiginmaður í öngum sínum Sýning fimmtudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. wAntjumtpi Sími 50-184 Stúlkur í heima- vistarskóla Hrífandi og ógleymanteg lit- kvikmynd. Romy Schneider, Lilli Palmer. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. GAMI.A Sími 1-14-75 Silkisokkar Silk Stockings) 3ráðskemmtileg bandarísk saraanmynd í litum og Cin- •emaScope. Fred Astaire, Cyd Charisse. Sýnd kl. 5, 7 og' 9. Iripolibio Sími 1-11-82 6. VIKA. Umhverfis jörðina á 80 dögum Heimsfræg, ný, amerísk st.ór- mynd tekin í litum og Cinema- Scope af Mike Todd. Gerð eft- ír hinni heimsfrægu sögu Jules Verne með sama nafni. Sagan faefur komið í leikritsformi í ötvarpinu. Myndin hefur hlot- £ð 5 Oscarsverðlaun og 67 önn- Ur myndaverðlaun. David Niven, Cantinflas, Robert Newton, Shirley Maclaine, ásamt 50 af frægustu kvik- myndastjömum heims Sýnd klukkan 5.30 og 9 Miðasala frá klukkan 2 Gamanléikurinn Græna lyftan 24. sýning annað kvöld kl. 8.30 Aðgör;gumiðasala frá kl. 2 Sími 1-31-91. Austurbæjarbíó Sími 11-384 Flugið yfir Atlanzhafið (The Spirit of St. Louis). Mjög spennandi og meistara- lega vel gerð og leikin, ný, amerísk stórmynd í litum og CinemaScope. James Stevvart. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Nýja bíó Sími 1-15-44 Unghjóna- klúbburinn (No Down Payment) Athyglisverð og vel leikin ný amerísk mynd. Aðalhlutverk: Joanne Woodward, Sheree North, Tony Randall, Patricia Owens, Jeffrey Hunter. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó Sími 18 - 936 Við deyjum einir (Ni Liv) Mjög áhrifarík ný norsk stór- mynd um sanna atburði úr síðustu heimsstyrjöld og grein- ir frá hir.um ævintýralega flótta Norðmannsins Jan Baals- rud undan Þjóðverjum. Sagan hefur birzt í „Satt“., Jack Fjeldstad. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó Sími 16-4-44 Ofreskjan í rannsóknarstofunni Hrollvekjandi ný amerísk kvik- mynd. Arthur Franz. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ik ! !’ Gerizt áskrifendur að Þjóðviljanum Undirritaður óskar að gerast áskrifandi að Þjóðviljanum. Nafn: Heimilisfang: Leikfélag Kópavogs LEIKSÝNING í H L É G A R Ð I MOSFELLSSVEIT ó morgun miðvikudag 23.*nóv. kl. 8.30 síðdegis á hinum sprenghlægilega gamanleik ÚTIBÚID í ÁRÓSUM eftir Curt Kraatz og Marx Neal II I æ g i ð í Illégarði Kópavogsbíó Sími 19-185 Paradísardalurinn Afar spennandi og vel gerð ný áströlsk litmynd um háskalegt ferðalag gegnum hina ókönn- uðu frumskóga Nýju-Guineu, þar sem einhverjir frumstæð- ustu þjóðflokkar mannkynsins búa. Sýnd klukkan 9 Miðasala frá klukkan 5 Ferðir ur Lækjargötu Jti. 8.40 og til baka frá bíóinu kl. 11.00. Hafnarfjarðarbíó Sími 50 - 249 Brúðkaupið í Falkenstein Ný fögur þýzk litmynd tek- in í bajersku Ölpunum. Tek- in af stjórnanda myndarinnar „Trapp fjölskyldan" Sýnd klukkan 9 Síðasta sinn Ofurhuginn með Robert Taylor. Sýnd klukkan 7 Sími 2 - 21- 40 Of ung fyrir mig (But not for me) Ný amerisk kvikmynd Aðalhlutverk: Clark Gable Carroll Baker Sýnd klukkan 5, 7 og 9 LAUGARASBÍÓ Engin sýning í kvöld 1 Tónleikar í Þjóðleikhúsinu i kvöld M. 8,30, Stjómandi: Bohdan Wodiczko. Einleikari: GUÐRÚN KRISTINSDÓTTIR Viðfangsefni eftir Richard Strauss, Beethoven og Ottorino Respighi. Aðgöngumiðasala í Þjóðleilíhúsinu. Ríkulegt og umfangsmikið er framboð okkar af Wittollitkert- um, — allt frá hinum eftirsóttu „ jólatréskertum til hinna vinsælu skrautkerta. Sérstaklega mæl- um við með kertum ökkar blönduðum rósailmi, sem nú eru einnig fyrirliggjandi í hvit- grænum og rauð grænum litum. VEB WITT0L Luiherstadt, Wittenberg, Aust- urþýzka alþýðulýðveldinu (Beutsche Demokratische Republik) Umboðsmenn á Islandi: Kesni- kalía h.f., Reykjavík. Sími 32633. inins: Nr. 28/1860 Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarks* verð á aðgöngumiðum kvikmyndahúsa; 1. Eftirmiðdagssýningar: Almenn sæti .................... kr. 13.00 Betri sæti .......................... — 15.00 Pallsæti ......................... — 17-.00 2. Kvöldsýningar: Almenn sæti ....................... kr. 14.00 Betri sæti .......................... — 16.00 Pallsæti ........................... —• 18.00 3. Barnasýningar: Almenn sæti ....................... kr. 5.00 Betri sæti .......................... — 6.00 Pallsæti ............................ — 7.00 Séu kvikmyndir það langar, að óhjákvæmilegt sé að fækka sýningum af þeiin sökum, má verð aðgöngu- miða vera 50% hærra en að framan greinlr. Ennfremur getur verðlagsstjóri heimilað einstökum kvikmyiidaliúsum hærra verð, þegar þar eru sýnd- ar kvikmyndir, sem vegna tæknilegrar sérstöðu er ekki hægt að sýna í kviknxyndaliúsum almennfc, Reykjavík, 19. nóv. 1960. 1 VERDLAGSSTJÖRINN. . ,-Q ..Kí • *.; ..." - • •}<: ,u • v.-i .• •

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.