Þjóðviljinn - 02.12.1960, Qupperneq 1
]
BezSi afiadagur |
Ikranesbáfanna
í gær var bezti afladagur
Akrancsbáta á síldveiðunum í
vctur, einnig hjá Keflavíkur-
bátum.
Til Akraness korr.u 8 bátar í
gær með samtals um 6000 tunn-
ur síldar. Tveir aflahæstrr.. bát-
arnir voru Höírungur II . ríreð
1400-—1500 tunnur og Sigurður
með 1130 tunnur.
Sjö bátar komu til Sandgerðis
með nær 1700 timnur og '3 'til
ITafnarfjarðar með um 1500
tunnur.
Þegar Guömundur I. 1
Guömundsson, utanríkis-
ráöherra,. steig' í ræðustól |
í liátíöasal háskólans í gær-1
dag og hóf ræöu sína um
landhelgismáliö reis allur {
þórri' fundarmanna úr sæt-1
um sínum og' gekk úl úr
salnum.
Hátíðahcldin 1. desember
hófust með guðsþjónustu í kap-
ellu háskclans kl. 10,30. Kl.
2 hcfst samkoma í hátíða-
sal háskólans og flutti Hörður
Sigurgestsson, formaður stúd-
entaráðs, ávarp, Guðmundur í.
Guðmundsson, hélt ræðu um
landhelgismálið. Þórhallur Vil-
mundarsson hélt erindi er
hann nefndi Handritaheimt,
h'ásarakvintett úr Musica Nova
lék og kr-riakór stúdenta söng
nokkur lög undir stjórn Hösk-
uldar Ólafssonar.
AIIuj- borri funclarinaiijia
gekk út
Um leiff og fíuðmunclur I.
rekk í ræðus'ól reis allur
jiorri funtla rnwnna, 80—!)!)
má'ins, úr s.rtum sínum ng
gekk út úr háh'ðasalnum. Eft-
ir ,'*ii um 30 imntis — á
r*
tnyiKiinnj eru' 27 marms, og
sýnir hún nær a'.lan salinn.
Þegar fundarn’enn risu úr
sæúim síniim,’ horfðu Ire:r sem
sá ii forviða á. Fundarmi”''’
g“ngu út án hrss að gegfa o'ð,
tóku yfirhafnir sínar og hélilu
síð'>n lieimle!ð's flest’r liveriir.
Umhr ræðu fíuð snmdir sátu
m a. forssti íslands. liáskóla-
rehfor, menn' o málo ráðb°rra,
horgarsf’órinn og sðrir jv’M’
s“”i s'öðn sinnar vegnn urðu
eð vf'i Iio rna. Almennir á-
h"vr”«dnr \oru ekki fieiri en
I n—20 man”« o'*' s«'n«r j)að
liós'e'm afstöði stúdentn til
utanríkisráðherra og Jieirra
lesælu sjónarmiða er hann
liefur í landhsdgisináliaii.
Guðmundur í. Guðmundsson
flytur ræðu sína í hátíða-
salnum yfir l'orseta, rektor,
menntamálaráðherra, nolckr-
um söngmönnum og gestum,
samtals 27 mönniim, eins og
(elja má á inyndinni — og
liúlt á annað hundrað auð
um slólum. — Önnur mynd,
tekin í hátíðasalnum í gær-
da.g, er á 12. síðu. (Ljósm.:
Þjóðviljans, Ari Kárason).
Ræða Guðmundar 1. Guð-
mundssonar var í senn volæðis-
leg og innantóm. ITann þorði
ekki að segja neitt áþreifanlegt
Iikkí var liðinn nema um
liálfur mánuður síðan að cin
mikilvægasta undirbúningstil-
raun Bandarikjamanna undir
mannafcrðir um geiniinn hafði
algerlega n-.ishcppnazt að sovézk-
ir vísindamenn Iéku aftur þann
Icfk að skjóta á loft 4,5 iesta
hungu gervitungli scm liafði inni
áiV halcia tvo huncla.
Þetta gerðist í gær og enda
þótt ekki yrði af fréttum ráðið
þá hvort ætiunin væri að ná
hundunum aftur lifandi til jarð-
ar má teljg það nær víst, en
nákvæmlega jafn liungu gervi-
túngli var skotið á loft frá
Scvétríkjunum 19. ágúst s.l. og
voru einnig í þvi tveir hundar,1
Strélka og Eélka, cg tókst að
ná þeim altur lifancH til jarðar
eftir að þeir höfðu íarið rúm-
iega sautján sinnum umhveríis
jörðu. Komu þeir þá til jarðar
aflur á svo til alveg sama stað
og þeim haíði verið ætlaður til
lendingar, og haíði ekki orðið j
meint af.
Eins og í íyrra skiptið er þetta j
Framhald a 2. siði
um samningamakkið við Breta,
taldi það ekki „tímabært". Hins
vegar var undanhaldstónninn
aðaleinkennið í ræðunni; hann
sagði að íslendingar yrðu að
vera ,,siðaðir“ og ,,ábyrgir“,
fylgja „réttum leikreglum“ og
vera „sanngjarnir” -— e'ns og
eitthvað hefði skcrt á í þeim
efnum að undanförnu. Hann
sagði að ef ekki væri samið
við Breta. væri verið að „leika
sér að f jöreggi þjóðarinnar“;
það væri „hættulegur leikur,
hættulegri en svo að íslending-
ar gætu leyft sér að lialda hon-
um áfram“.
Sérstaka athygli vakti það
að Guðmundur tvítók það í
ræðu s'nni að stækkun land-
helginnar úr þremur mílum í
fjórar 1952 hefði verið „mörg-
um sinnum mcira virði“ en
stækkunin úr fjórum míium í
tólf! Mur. sú kenning liafa átt
að vera íökstuðningur fyrir því
hversu hégómlegt smáatriði það
sé þótt Bretar fái að veiða inn-
an 12 mílna landhelginnar.
í lok ræðu sinnar sagði Guð-
mundur að Bretar myndu í
samningunum bera fram kröfur
um „e'.nhver réttindi á aeinni
sex milunum" og væri sjálfsagt j
að semja um þ{iu; cf nægilega
mikið væri bbrgað 'fyrir!-Síðan
klykkti hann út með-. hræsnis- j
fullu tali um það að ríkis- !
stjórnin stefndi aö yfirráðum j
yfir landgrunninu öilu. Dylst j
þó vart nokicrum manni að um
leið og íslendmgar failástúi að
12 mílna landheigi sc samn-
ingsatriði við Breta, >hefur J
Bretum "Ver'ð afherit sjóifclæmi i
um aliar frekari -aðgcrðir i
Þýzkalahdssala
Togarinn Víkingur frá Akra-
nesi seldj al'Ia sitm í Þýzkaiandi
í íyrradagj 102 ’lestir T.yrir 71
þúsund mörk.
landhelgismálinu: Við getum
ekki ráðizt í neina frekari
stækkun án samþykkis þeirra.
Vestmannacyj
bátar fengu á
4. þús. tunnur
Vcstmannaeyjum !i gær.
Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Se\' Vestmannaeyjabáiar
fengu rúmar 3000 tunnnr síld-
ar á Selvogsbankamim í gæi-
kvöid og sl. nótt.
Bátarnir eru þessir: Gjafar
með 1200 tunnur sem hann
fékk í þrem köstum, Hringver
mcð 800 tunnur sem hann
fékk í tveimur köstum. Þá kom
Huginn með 200 tunnur, Gylfi
með 150 tunnur og Öðlingur
með 130 tunnur. Reynir félck
600 tunnur og landaði aflanum
í Keflavík.
Síldin sem veiddist er milli-
síld.