Þjóðviljinn - 06.12.1960, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 06.12.1960, Blaðsíða 5
Þriðjudag’ur 6. desember 1860 — ÞJÓÐVILJINN Myndin er af brezkri orus'uþotu ^.f nýrri gcrð, P 1127, sem hefur þann kost að hún getur hafið sig lóðrébt tíl flu.gs. Ilún er búin þrýstilofsfcreyfli sem dæiir útblástursgasi beint niður, en við það fer flugvélin beint upp. Efra-Kongó Framhald af 12. síðu. þjóðhöfðngja af belgískum ráðamönnum, enda hefur Tshombe gengið erinda Belgíu- manna þar. Tshcmbe gurnaði mjög af kiofningsstefnu sinni og kvaðst mundu ræða við belgíska ráðamenn um nsestu aðgerðir í Kongó. Vcrkakvennafélagið Framsókn Bazar er í Iðnó (uppi), miðvikudaginn 7. des., kL 2 e.h. Bazarnefnd. ó (3 Tilboð óskast ? jj ■ y ■ r/d i/; j j I ^ íT’ í nokkrar fólksbifreiðir og fólksbifreiða „boddy" er verður sýnt í Rauðarárporti í dag kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. | Sölunefnd varnarliðseigna. -------------------------4*----------------------. Nauðungaruppboð ; verður haldið fimmtudaginn 15. þ.m. kl. 1.30 e.h. i Tollskýlinu á hafnarbakkanum, hér 1 bænum, eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík o.fl. Seld verða ýmiskonar húsgcgn, logsuðutæki, slípi- vélar, útvarpstæki, ísskápur, o.fl. Ennfremur verða seldar allskonar vörur, sem gerðar hafa verið upptækar af tollgæzlunni í Reykjavík. | Greiðslan fari. fram við hamarshcgg. Borgarfógetinn í Reykjavík. t Sinfóníuhljómsveit Islands Tónleikar í Þjóðleikhúsinu í kvöld kl. 20.30. Stjórnandi: BOHDAN WODICZKO. j Einleikari: ASGEIR BEINTEINSSON. | Ef nisskrá: W. Walton: Facade, svíta fyrir liljómsveit, O. Respighi: „Furur Rómaborgar", sinfónískt ljóð, ( G. Gerslnvin: „Rhapsody in Blue“, f G. Gershwin: „Ameríkumaður í Par‘ís“. U P P S E L T HVERFIGLUGGAR Smíðum hverfiglugga. Trésmiðia Gissutar Símonarsonar, Miklatorgi. Sími 14380. enn flwgi Með nýrri l.'óðabók „I DÖGUN“ hefir enn borizt ferskur tómr inn í íslenzkan ljóðskáldskap ,,að norðan". DaVið St?cúnsson frá Fagraskógi hefir aldrei verið yngri en nú, aldrei þróttmelri. „OPNID DYRNAR ÚT I BYLINN" gætu verið einkunnarorð fyrir þessari nýju bók skáidsins en 'ljóðlínan er úr hinu stórbrotna og karlmannlega ádeilukvæði „Klakastíflur", sem ort mun vera síðastliðinn vetur í kulda og myrkri er „K'akabiynjan köld og þröng kæfir fljótsins gleðisöng". I þessum nýju kvæðum birtist dýpri og lotningarfyllri ást á landi og þjóð, og lífsbaráttu mannsins, en nokkru sinni fyrr og þau eru yfirfljótandi að mannlegri speki, klædd í búning sem allir menn skilja. Þó ádeilan á stertOmennsku og sérhlífni sé mjög rikjandi til ættjarðarinnar hún fyi-.st og fremst óður göfugs og heilbrigðs manns til ættjarðarinnar og fólksins í landinu. Sjálfkjörin jólabók handa ungum sem gömlum. 1 bökinni eru um 70 ný kvæði og hefir ekkert þeirra birzt áður, aftan á kápu er litmynd af skáldinu, tekin á tröppunum á húsi hans á Akureyri og sér yfir Eyjafjörðínn. Bókin kostar aðeins 194.00 í níðsterku bandi. Áskrifenöur að verkum skáldsins vitji bcka sinna í Unuhús. Nokkur sett eru til af hc-ilda rútgáf unni. HELGAFEIL Unuhúsi — Sími 16837,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.