Þjóðviljinn - 06.12.1960, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 06.12.1960, Blaðsíða 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 6, desember 1960 ín53aS^SH5i®i^g Útzstanðl: Bnœsinlntarílofclctir *>lpíB» - SðBfcJtetaflokknrUm. — Klt8tjðrar: Moetiús fdartonsBon (Ab.l, Moimðg Tortl ÓJaíaacn. Bis- srSur Guömunðsaon. — Prétt&rltstfórsr: ívor B. Jónsson. Jón SfsvnasoT. — Auz'.íslngastfórl: GuBzelr Masnússon. — Rltstlórn. alíielBsla anglíslnsar. nrentsmlBia: ekólavór3ustií 1». — Blail >-mm u< llnar. asknftarvers kr «5 * maa. - i.>.usasúmv. kr. w PrantsmiEia ÞfóBvUJana. Hsi á rauðu Ijósi Mannorð okkar enedikt Gröndal segir í vikupistli sínum í fyrradag að ómaklegt sé að áfellast ríkis- stjórnina fyrir heimóttarskap og undirlægju- hátt í utanríkismálum, því að „á alþjóðavett- vangi höfum við þveröfugt orð á okkur í vax- andi mæli“. Og ritstjórinn færir þessi rök fyrir máli sínu: 2i 5Í Pö' 1H1 <4:n mn ossar. Guðmundur I. Guðmundsson og Bjarni Benediktsson hafa ævinlega verið reiðubúnir *|j til þess að láta undan öllum kröfum Bandaríkj- *■* anna og heimila herstöðvar og herbúnað hér á landi, og þeir voru andvígir því að landhelgin væri stækkuð í 12 mílur. En þeir hafa aftur og aftur orðíð að beygia sig fyrir andstöðu almenn- ings, þeir hafa neyðzt til þess að ganga skemmra r,r. K?i i’ji jííi í undanslættinum en þeir vildu, og æ ofan í æ hefur þeim mistekizt að koma í veg fyrir að ís- lendingar sæktu aukinn rétt í hendur erlendum ríkjum. í hvert skipti sem Bjarni Benediktsson og Guðmundur í. Guðmundsson hafa beðið ó- sigur í átökum um hernámsmál og landhelgis- Cg mál hefur orðið veruleg gengishækkun á mann- trr. orði okkar úti um heim. plfj . jS& Á undanförnum árum hefur það vefrið umfangs- ii" mesta iðja Alþýðublaðsins og Morgunblaðs- vjj} ins að reyna að lama sjálfstæðisbaráttu íslend- inga og hrakyrða hana; hún hefur verið sögð runnin undan rifjum annarlegra afla og greidd g með rússneskum rúblum. Því er það kaldhæðni §T örlaganna að ritstjóri Alþýðublaðsins skuli neyð- annleikurinn er sá, að íslendingar hafa, síðan lýðveldið var stofnað, í vaxandi mæli feng- Sc ið orð á sig fyrir að vera sjálfstæðastir og þrá- CBí astir allra þjóða, og segja sumir að við höfum fep tekið þá tign af frændum okkar írum, sem. pú rcSJ verði að gera sér að góðu annað sætið í þessum yp efnum. Þetta orðspor stafar hreinlega af þeim fréttum sem heimsblöðin hafa öðru hverju. birt jjp héðan um afstöðu okkar gagnvart' varnarliði, o£ baráttu okkar í landhelgismálinu og fleiru $líku“. ÍDitstjórinn telur þannig að barátta íslendinga gegn hernáminu, stækkun landhelginnar í 12 mllur og andstaðan gegn yfirgangi Breta hafi 55 tryggt okkur góðan orðstír á alþjóðavettvangi. ga Þetta mat er rétt; mótspyrna okkar gegn á- 55 gangi Bandaríkjamanna og Breta hefur þótt 551 tíðindum sæta um heim allan. Þetta stafar ekki aðeins af því að umheiminum hefur þótt manns- Í55 þragur að einbeitni lítillar þjóðar andspænis voldugum herveldum, heldur eiga margar þjóð- ir heims við hliðstæð vandamál að stríða, er- sss lenda hersetu og skertan rétt, og fögnuðu því “SJ fordæmi okkar. Þau viðbrögð sýna að íslend- Bingar gætu haft áhrif á alþjóðavettvangi, ef við heíðum manndóm til að framfylgja sjálfstæðri E3 stefnu í utanríkismálum. l^n það mannorð sem okkur kann að hafa á- ^ skotnazt er unnið þrátt fyrir valdamenn Al- þýðuflokksins og Sjálfstæðisflokksins og gegn jS vilja þeirra. Ef þeir hefðu mátt ráða hefðu þær jjúj einar fregnir borizt til umheimsins af íslandi að hér byggju viljalausir og leiðitamir attaní- «7l U3 Ast á rauðu ljósi nefnist ný- útkomin skáldsaga eftir tví- tuga konu, er skrifar undir höfundarnafninu Hanna Krist-s> jánsdóttir; hennar rétta nafn er Jóhanna Kristjónsdóttir og er hún eiginkona Jökuls Jakobs- sonar rithöfundar og blaða- manns við Tímann. Þetta er Reykjavikursaga. Aðalpersónan er Mar'a Sjöfn, listhneigð stúlka, sem á drykk- fellda og lausláta móður. Mar- ía Sjöfn er ástandsbarn og hefur aldrei þekkt föður sinn. Þorkell er önnur aðalpersón- an. María Sjöfn og hann eru trúlofuð, en hann á ríka móð- ur er vili ráða lífi sonar síns — og í hennar augum er María ekki rétta stúlkan handa Þor- katli. Einnig koma við sögu Brynj- ólíur, sjómaður og stjúpfaðir Maríu Siafnar, en hann ber sterkar tilfinningar í garð Mar- íu Sjafnar, einkum eftir lát móður hennar. Margar aðrar psrsónur koma fram, vinir og vinkonur. Sögu- sviðið er Reykjavík og sagan gerist á einu sumri og endar þegar María Sjöfn og Þorkell eru komin sarhan til Parísar, hún að læra listmálun og hann listfræði. Það má margt að sögunni finna, en i heild er hún lip- urlega samin og laus við til- gerð. Sagan er of löng. of löng „dauð“ samtöl og of mikið gert af þvi að lýsa kaffi- drykkju, kókdrykkju og til- burðum með sigarettur og fleira í þeim dúr. Allar pers- ónur sögunnar eru trúverðug- ar, en ekki að sama skapi ris- miklar, og vandamál þeirra eru ósköp hversdagsleg. Bókin er 175 lesmálssíður, prentuð í prentsmiðjunni Eddu og útgefin af bókaútgáfunni Sagan. Ekki er getið um hver hefur gert kápumynd, en það eru margir sem verða gramir, ef ekki er getið káputeiknara. Ef að líkum lætur verður þetta „óskabók“ ungra stúlkna nú um jólin. — sj Barnarúm Hnotan húsgagnaverzhm, Þórsgölu r Ovæntur dómstóll í Herskólakamp 92 Einn af nágrönnum mínum, Kristinn Jónsson að nafni til heimilis að Suðurlandsbraut 92, kallaði mig á sinn fund fyrir skömmu. Brá ég skjótt við og mætti til fundar við hann. Þegar ég kcm mætti ég næsta skoplegri sjón, þótt hún ætti að skjóta mér skelk í bringu, því að baki henni fólst íúlasta alvara þessa nágranna míns. Skal nú lýst hinu skoplega leiksviði, þar sem alvarleg at- höfn skyldi eiga sér stað. Er ég var kominn inn í stofu fór íyrir dyrnar að innanverðu stór maður og sterklegur, Þór- arinn Samúelsson að nafni. Inni í stofunni voru fyrir þess- ir menn aðrir: Guðbrandur Benediktsaon Suðurlandsbraut 57, Ólafur Suðurlandsbraut 92 og Axel Clausen verzlunarmað- ur. Sátu þessir menn þar hljóð- ir eins og vitni í réttarsal. Var því líkast sem réttur væri yfir mér settur er húsbóndinn reis upp og beindi orðum sínum til mín með valdsmannlegum svip og tilburðum. í orðum hans fólst ögrun og hótun til mín að ef ég ekki tæki aftur ummæli mín í grein er ég haíði birt í einu dagblaði bæjárins í haust, þá yrði ég þar með brottrækur úr húsnæði því er ég nú byggi í. Var því Hkast að hér sæti dómari í réttarsal, sem felldi óafturkallanlegan dóm yfir mér. Er ég lét mér fátt um þenn- an skoplega ,,dóm“ finnast, ýfðist skap ,.dómarans“ svo. að sjálfsstjórn hans geigaði. Hvarf ,,dómaranum‘‘ nú öll siðprýði í orðræðu sinni. Man ég nokkrar setningar, er hann lét sér um munn fara því til sönnunar. Hann sagði m.a. að ég hefði, án leyfis flutt í íbúð þá, er ég befði nú, beitt húsnæðis- fulltrúa Reykjavíkurbæjar lík- amsárás og tekið af honum húslykilinn. Sagði hann enn- fremur að Sigríður systir sín hefði haft loforð fyrir þeirri í- búð er ég íékk. Á þessum fullyrðingum Kristins byggjast síendurteknar árásir á mig, sem áður hefur verið frá skýrt. Þetta er auðvitað mjög fá- víslegt athæíi af hendi fólks, sem hér þykist hafa orðið fyr- ir vonbrigðum. Ef þetta fólk vill hefna íyrir vonsvik í þessu efni, þá ber því að koma hefnd sinni fram á hendur þeim er vonbrigðunum ollu, en ekki mér, sem engar vonir hefi vak- ið í brjósti þess, hvorki um húsnæði né annað. Kristján Gíslason Suðurlandsbraut 50. s ast til að benda einmitt á þessa baráttu þegar hann þarf að færa rök að því að íslendingar njóti álits á alþjóðavettvangi fyrir einarðlega S framkomu í skiptum við stórveldi. — m. Þingmenn í einvígi Með rómönskum þjóðum tíðkast það enn að menn grípa til þess að skora þá á hólm sem þeir telja að hafi móðgað sig eða svívirfc. Fyrir skömmu bar það við í Argentínu að tveir þingmenn háðu einvígi með sverð að vopni út af orðahnippingum. Dr. Emest Sammertino úr Róitælía flokknum skoraði flokksbróður sinn Alvaro Monte á hólm út af ummælum sem hann taidi móðgandi fyrir sig. Viðureignin fór fram í skógarrjóðri skammt frá höfuðborginni Buenos Aires, og lauk með því að Sammartino særði Monte á handle.gg. Heiðri hans var bjargað þeg- ar hann hafði vakið andsíæðing sínum blóð. Hér sjást hólmgönguberserkirnir og einvígis- votíar þeirra starnla hjá.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.