Þjóðviljinn - 06.12.1960, Blaðsíða 10
#
3.0) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 6. desember 1960
Framhaíd af 4." siðu
un
'///
//
//
munað einu eða tveimur sæt-
um fyrir Norðmenn, augljóst
var því að andstæðingar okk-
ar yrðu ekki í neinum jafn-
teflishugleiðingum. Þrátt fyr-
ir þetta fór svo, að samið var
jafntefli í einni skákanna
eftir aðeins 12 leiki. Var það
de Lange, sem þáði jafn-
teflistilboð Arinbjarnar á
öðru borði. Gunnar fékk góða
stöðu gegn Lindblom á þriðja
borði, en þegar á leið skák-
ina tefldi íslendingurinn ekki
sem sterkast og tapaði frúnni
í slæmri stöðu. Á fjórða borði
urðu ýmsar sviptingar milli
Ólafs og Hoens unz upp
•kom jafnteflisstaða. Bauð þá
Evrópukeppnin
Framhald af 9. síðu.
það dugði hvergi nærri, því að
•þeir höfðu tapað í Lissabon
jneð 6:2. Portúgalarnir byrj-
iuðu mun betur í þessum síðari
leik og höfðu 1:0 í hálfleik. I
•ríðari háífleik tóku heimamenn
■leikinn í sínar hendur, en tókst
þó ekki að skora oftar en tvisv-
ar sinnum.
Þetta olli miklum vonbrigðum
i Búdapest, því að það var tal-
ið að 4:0 eftir 14 mín. í Lissa-
Ijon hefði verið sálrænn sigur,
en það sýr*ii sig að það var
eitthvað annað.
I
Hamburger Sportrvercin vann
Young Boys samanlagt
! Vesturþýzka meistaraliðið
IHamburger Sportverein háði
cíiðari leikinn við Young Boys
frá Sviss, og varð jafntefli 3:3.
I fj'rri leiknum unnu Þjóðverj-
srnir 5:0. I hálfleik stóðu ieik-
ar 2:1 fyrir Young Boys.
Óláfúr jafhtefli, en Iloen
hafnaði og skipti það engum
togum, að skömmu síðar lék
Óláfur af sér skákifhíi. Var
staðan í keppninni þá orðin
2x/> vinningur fyrir Noreg
gegn hálfum fyrir Island og
horfði því óvænlega fyrir
okkur, þar eð Norðurlanda-
meistarinn hafði betra tafl í
þeirri skák, sem ólokið var,
gegn Freýsteini á fyrsta
borði. Hafði Freysteinn fengið
gott ‘tafl út úr byrjuninni,
en Svein hafði jafnað og
hrfnað jafnteflisboði. Seinna
tókst Norðmanninum svo að
ná yfirhöndinni og virtist
hann hafa stsrkar vinnings-
líkur, þegar skákin fór í bið.
Síðasta dag kenpninnar, liinn
9. nóvember, voru biðskákirn-
ar tefldar úr síðustu umferð.
Settustu þeir þá að biðskák-
inni Frevsteinn og Svein og
tveim Lmum S'ðar unpgötv-
aði Norðmaðurinn að and
stæðingur hans tefldi ekki
lengur til jafnteflis. Fórnaði
Freysteinn tveim peðum til að
bæta kóngstöðu s;na. fékk við
það hættulegt frípeð og er
skákin hafði enn farið í bið,
gafst Svein upn eftir samtals
10 stunda baráttu. Þessi úr-
slit muru hafa orðið Norður-
landameistaranum mikil von-
brigði, þar eð sigur y.fir
Frevsteini hefði munað Noreg
tveim sætum. Skák þeirra fé
laga markaðist nokkuð af
þreytu beggia kepnenda, það
var næst síðasta skák móts-
ins. Þá síðustu vann Pfeiffer
frá Vestur-Þýzkalandi yf;r
Langeweg Hollandi, og kom-
ust Vestur Þjóðverjar þannig
hálfan vinning upp fyrir
AusturÞýzkaland.
í- SóVétrikin
2. Bandarikin
3. Júgóslavía
4. Ungverjal.
5. Tékkóslóvak.
6. ÖBúlgar'ía
7. Argentína
8. V. Þýzkal.
9. A. Þýzkal.
10. Holland
11. Rúmenía
12. England
13. Svíþjóð
14. Israel
15. Austurr.
16. Danmörk
17. Finnland
18. Noregur
19. Kúba
20. Soánn
21. Pólland
22. Chile
23. Island
24. Irdland
25. FilÍDseyiar
26. Indónesía
27'. Mongólía
28. Albanía
29. Ecuador
30. Portúgal
31. Frakkland
32. Itab'a
33. Belg'la
34. TunG
35. Grikkl.
36. Bolivía
37. Monaco
38. Irland
39. Malta
40. Litanon
29
27
22
21 Vá
21
2OV2
191/2
19
17
16
15/2
271/.
261/2
241/2
231/.
231/,
23
23
221/2
22
191/.
161/.
12
281/.
271/2
271/.
26i/2
26
25
25
24
231/2
211/2
2OV2
19i/.
171/2
17
14
81/2
Trúlofnnarhringir, Stcis-
bringir, Háismen, 14 of lf
kt. gull.
Framhald af 9. síðú
Þetta er að vísu ekki bikar
heldur badmintonknöttur úr
málmi á stalli.
Nýliðakeppni karlanna.
I þessu móti fá að keppa
þeir sem ekki hafa tekið þátt
í opinberum mótum, og liafi
menn unnið þetta mót fá þeir
ekki að leika með í því oftar.
Þarna komu fram ágætir bad-
mintonmenn, og þeir sem lengst
komust sýndu leik sem kunn-
áttumenn töldu mjög góðan, og
munu forustumepn TBR binda
vonir við marga þeirra.
Einstakir leikir nýliðakeppn-
innar fóru þannig:
Jón H. Pálmason og Óskar
Halldórsson unnu Steinar Pét-
ursson og Pétur Þorvaldsson
15:1 — 15:4. Gísli Guðlaugsson
og Ragnar Haraldsson unnu
Lárus Jónsson og Vilhe'm Ing-
ólfsson 15:9 '— 15:2.
1 annarri umferð fóru leikar
svo þannig: JónH. Pálmason og
Óskar Halldórsson unnu Karl
Jakobsson og S'gurð Jónsson
15:1 — 15:2. 1 hinum leikn-
um í undahúrslitunum léku
Gísli Guðlaugsson og Ragnar
Haraldsson við Þorbjörn Pét-
ursson og Matthías Guðmunds-
son, sem unnu með 15:11 —
15:10.
Úrslitaleikurinn milli Þor-
'björns og Matthíasar annars-
vegar og Jóns og Óskárs hins-
ve|gar var ^skemmtilr^ur og
munu f’estir hafa talið að Jón
og Óskar mundu líklegri sigur-
vegarar, en það fór þó svo að
Þorbjörn og Matthías hófu þieg-
ar sókn sem mun hafa komið
hinum nokkuð á óvart, og náðu
þegar st'gum. Fóru leikar
þannig að þeir síðar nefnclu
sigruðu 15:7 ög 15:11.
SKlPAIITGCRi)
Skjaldbreið
vestur um land til Akur-
eyrar 10. þ.m.
Tekið á móti flutningi á
morgun, miðvikudag til
Tálknafjarðar, Húnaflóa og
Skagafjarðarhafna og til
Ólafsfjarðar.
Ath. Þetta er síðasta ferð
til framgreindra hafna fyr-
ir jól.
MINNINGAR-
SPJÖLD DAS
Minningarspjöldin fást hjá
Happdrætti DAS, Vestur-
veri, sími 1-77-57 — Veiðar-
færav. Verðandi, sími 1-3787
— Sjómannafél. Reykjavík-
ur. sími 1-19-15 — Guð-
mundi Andréssynl gullsm.,
Laugavegi 50, sími 1-37-69
Haínarfirði: Á pósthúsinu,
sími 5-02-67.
SAMÚÐAR-
KORT
Slysavarnafélags íslands
kaupa flestir. Fást hjá slysa-
varnadeildum um land allt.
í Reykjavík í hannyrðaverzl-
uninni Bdnkastræti 6. Verzl-
un Gunnþórannar Halldórs-
dottur, Bókaverzluninni
Sögu, Langholtsvegi og í
skrifstofu íélagsins, Grófin 1.
Afgreidd í síma 1-48-97.
Heitið á Slysavarnafélagið.