Þjóðviljinn - 06.12.1960, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 6. desember 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (W
MiemS €iS skila fyrir seida mi ða í Happdrœfti Þióðviíjans
iiiiiiiiBiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiimiiiiu liimiuiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiitiiJiai.
5* e
Stærsti viðburðurinn á hand-
knattleiksmótinu um helgina
var leikur KR og Fram, en í
þeim leik varð Fram sigurveg-
arinn eftir geysitvisýna baráttu.
Gera þessi úrslit mótið mun
tvísýnna, en allar líkur eru þó
fyrir að leikur Fram og IR
verði úrslitleikur mótsins.
Aðrir leikir voru heldur léleg-
ir, sumir fyrir neðan allar hell-
ur.
Valur „marði“ sigur yfir
Ármanni.
Ekki var sigur Vals yfir Ár-
manni með neinum glæsibrag.
Sigur þeirra 11—10 var mjög
háður tilviljuninni og mega þeir
þakka fyrir að halda báðum
stigunum. Ármann hélt forystu
allan leikinn að heita má, haði
yfir í hálfleik 5—3, en komst
upp í 7—3 í síðari hálfleik og
síðar enn með fjögurra marka
forskot, eða 9—5, en þá var
það að Ármenningar missa tök-
in á leiknum, sem 'þeir áður
höfðu í hendi sér, og Valur
skorar „6 marka syrpu“ og ná
yfirhöndinni, 11—9, en h’nn
markheppni Stefán Gunnarsson
skorðaði síðasta markið úr vita-
kasti.
Leikur beggja Í:ðanna var lé-
Jegur cg búast hefði mátt v:ð
betri leik, sérstaklega hjá Vaí,
en það varð ekki. Sennilega
hefur þar ráðið mestu um að
í liðið vantaði bæði Sólmund
og Geir, sem verið hafá beztu
menn liðsins í vetur. Sfefán
Gunnarsson er einhvor mesta
„leyniskytta“ Ármenninganna,
skorar yfiFeitt mörg mörk í,
hverjum leik, enda þótt hann ’
hafi ekki yfir mikilli skothörku
að ráða. Sveinbjörn markvörð-
ur varði allvel, og tvö vítaköst
Jóhanns Gíslasonar varði hann.
Af Valsmönnum áttu fáir góð-
an leik. Einna helztur var Guð-
jón, sem er vaxandi leikmaður.
'Haimes Þ. Sigurðsson, Fram
dæmdi vel.
Óvænt mótspyma Víkings
gegn lR.
Víkíngarnir komu á óvart i
leik þessum, veittu þarna ÍR-
ingunum, sem tjölduðu til öllu
sínu bezta, mjög harða keppni.
Víkingarnir komust í yfir-
hönd til að byrja með og náðu
allt upp í 4—2, og 6—3, en þá
skoruðu Gunnlaugur og Her-
mann 3 mörk og jöfnuðu. Hall-
grímur náði yfirhönúinni fyrir
IR, en rétt fyrir 'hálfieikslok
jafnaði Pétur Bjarnason. Síð-
ari hálfleikurinn var mjög jafn
og skildi aldrei nema eitt mark
félögin eða að þau voru jöfn,
og gekk svo til upp í 10—10,
en þá náði ÍR leiknum á sitt
vald og skoraði fjögur mörk
á skömmum tíma og sigraði
14—10.
Með ÍR lék nú aftur Matt-
hías Ásgeirsson, sem mun vera
við nám á Laugarvatni ag því | fyrr en örfáar sekúndur voru
í góðri íþróttaþjálfun. Matthí- til leiksloka.
as hafði nú sem áður góð á-
Karl Jóhannsson fékk ekki
iaugaraagimi var
Haustmót TIíR hélt áfrain á : úrslitum með 15:12 og 15:11.
Iaugardag s ðdegis og lauk þá! Er þetta í 3. sinn sem þær
með keppni í kvennaflokki og stöl’.ur vinna bikar þann sem
flokki nýiiða. keppt var um, en það er svo-
" . ! nefndur Unnar-bikar, kenndur
Þatttaka var ekki mik.l i yið Unni Briem gem um fjölda
kvennaflokknum eða 8 konur, ára yar snjal]asta tennis. cg
alis fjögur lið. Er ekki laust , , . , . ..
, .. , ,.*•* tt .... „ i J b j badmmton-kona her a landi.
hrif a liöið. Hermann atti cg j ag gera mjk:ð í leik þessum og við að það se badmintonmönn-
gcðan leik, og furðulegt að; fékk ekki slí0rag nema einu ' um nokkurt áhyggjuefni hve
ekki skuli hægt að notast við J si.nni) þar. gem Agúst lék liins þátttakan meðal nýliða i hópi
hann í landsliðinu. Gunniaugui i vegar iausum hala og skoraði kvennanna er lít'.l. Þó er það
var allgóður, og hefur oft leik- j fjögur mörk. Reynir var mark- 1 svo að hinn almenni áhugi er
ið betur. /Pétur var bez. ur | llæstur KR-inganna með f jögur ' stöðugt að aukazt og með i
Framhald á 10. siðu.
Léku 5 gegn 1 og
lið-
Víkinganna. Styrkleikur
anna: góð vörn Vikings,
framlína iR og öfugt.
Dómarinn Óskar Einarsszn
dremdi ekki sem bezt. Furðu-
legir voru sífelldir útafrekstrar
hans í tíma og ótíma.
Fram vaiin IvR í bezta leik
kvöldsins: með 8—7.
Aðeins 15 mörk voru skoruð
í leiknum: talar það máli góðra
varna. L:ð KR var mun betra
í fyrra há^fleik og vann hann
4—2, en síðari hálfleikurinn
var ekki jafn góður og Fram
náði betri tökum á loiknum. Þó
náðu þeir ekki að jafna fyrr
en á síðustu mínútum og sigur-
markið skoraði Ingólfur eklci
! mörk. Guðjón varði cft vel í auknum húsakynnum búast j
markinu en er augsýnilega ekki menn við mjög vaxandi þátt-
í þeirri þjálfun, sem hann var
oft í áður fyrr. Hin hörku
föstu skot Heinz þyrftu endi-
lega að ,,virkja“ betur en gert
er. Fæst skotanna fara'á milli
stanganna og meðan svo er
er lítið gagn af að vera skot-
harður. Ágúst var einna bezt-
ur Framaranna, þar sem Karl
Ben. og Guðjón sýndu ekki leik
í ,,]andsliðslilassa“.
Óskar Einarsson dæmdi
þarna annan meistaraflokksleik
sinn sama kvöldið og endurtók
sig nú sama sagan og fyrr, að
margt dómanna var öllum að-
ilum algjörlega óskiljanlegt
— bip —
töku cg vona, að konur láti j Tveir leikir fóru fram í 2.
ekki sitt eftir hggja. flokki B á sunnudagskvölðlð.
I keppni þessari voru sem
sagt engir nýliðar í kvennafl.,
en viðureign þeirra fjögurra
liða sem kepptu fór þannig:
Jónina Niljóníusdóttir og
Sigríður Guðmundsdóttir unnu
Júlíönu Isebarn og Hjördisi
Hjörleifsdóttur með nokkrum
mun. Aftur á móti varð að
leika aukaleik þar sem Hall-
dóra Thoroddsen og Lovísa
Sigurðardóttir unnu Rannveigu
Magnúsdóttur og Guðrúnu Stef-
ánsdóttur: 12:15 — 15:14 og
13:7. Þær Jónína og Sigríður
unnu svo HalUóru og Lovisu í
F.'mm Þróttarar léku gegn. '
fullu liði KR (með skiptimönnt
um) og höfðu Þróttarmenn yfir
allan tímann, eða þar til ör-
fáar sekúndur voru til leites-
loka að þeir voru gjörsamlega
að þrotum komnir. KR vann
með 6—5.
Hinn leikurinn var milli
Fram og Víkings og vann Fram
eftir spennandi leik með 5—4.
Leikurinn var allvel leikinn.
Báða leikina dæmdi Böðvar
Böðvarsson og fórst það ór
hönduglega.
— bip —
Myndirnar eru báðar sendar frá Kína. Á myndinni hér fyrir ofan sjást
þrjár kfnverskar stúlkurj sem nýlega settu heimsmet í fallhlífarstökki.
Þær heilia Lí Venshíu (tilvinstri), Tang Hohsiu (í miðið og Tu
sju-fan.g (til hægri). Stukku þær út úr flugvél í falllilífum 8. október
s.l. úr 1CC0 nietra liæð og lentu til jafnaðar 2,8 metra frá ákveðnu
marki. Á myndinni til hliðar sést Li Fú niei frá Sjanghai gera æfingar
með korða.
nýr leikur hefði þurft að fara hvergi ráðið v:ð Skotana. Þeir
Nokkuð er liðið á Evrópu-
keppnina í knattspyrnu og er
þegar komið að fjórðungsúrslit-
um, eins og það er orðað.
Burnley tapaði en heldur
þð áfram.
Enska knattspyrnuliðið
Burnley keppti í s.l. viku við
Reims heima í Frakklandi og
fóru leikar þann’g að Reims
vann 3:2, en Burnley vann 2:0
heima fyrir 14 dögum og vann
því samanlagt 4:3 og heldur
áfram í keppninni. Vörn Bret-
anna var mjög sterk og stóðu
leikar 1:0 fyrir Breta í hálf-
leik. í síðari hálfle'k voru
Frakkarnir harðari í sókninni
og þó skiptust liðin þrisvar á
um forustu. Áhorfendur hróp-
uðu af miklum æsingi til þess
að reyna að fá Re'ms til að
skora en það hefði þýtt það að
fram á- hlutlausum velli.
Glasgow Rangers vann þýzlta
liðið BorrUssia með 8:1
Sama dag fór fram í Glas-
skildu að í Glasgow þýddi ekki
að koma fram með slíkan leik,
og var leikur Skotanna því
sýning í síðari leiknum.
Leikar stóðu 5:0 í hálfleik,,
gcw lelkur á milli þýzku meist- I en eft:r það tóku Skotar lífinu
aranna Borrussia og Glasgow
Rangers, og fóru leikar þannig
að Þjóðverjarnir töpuðu með
hvorki meira né minna en 8:1.
Fyrlr hálfum mánuði töpuðu
þeir einnig heima með 3:0 svo
að Skotarnir koma því út úr
þessgri viðure’gn með 11:1.
Leikurmn í Dússeldorf varð
áflogaleikur, því að Þjðverj-
arnir tóku upp slíka leikaðferð,
þegar þeir fundu að þeir fengu
með ró en skoruðu samt 3
mörk.
Bereficia frá Portúgal tap-
aði 2’1 fyrir Ujpest í
Búdapest
Portúga’ska knattspyrnulið-
ið Beneficia lék síðari leik sinn
við Ujpest og fór hann fram í
Búdapest, sama dag og hinir,
og lauk með sigri Ujpest, en
Framhald á 10. síðu.
(iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiíimiiiiiiiiiiiMiiiiumiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiii4i