Þjóðviljinn - 09.12.1960, Page 3

Þjóðviljinn - 09.12.1960, Page 3
Föstudagur 9. desember 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (3 'óhsccJlÁ Viðreisnarskatturinn allti átti v J ó I a s a I a n er byrjuð. Alls konar jólaskraut til skreytingar í könnur og skálar. Sanngjarnt verð. Blóraa- og giænmeiis- markaðurinn Laugavegi 63. Biómaskálinn v/Kársnesbraut og Nýbýlaveg, sem er opinn alla daga frá klukkan 10—10. Gunnar Thóroddsen íjármálaráðherra talar aí sér á Alþingi um „bráðabirgðaskattinn" Þaö var aldrei ætlun ríkisstjórnarinmar aö afnema viö- bótarsöluskattinn, sem settur var á í fyrra undir því yfirskyni aö hann ætti einungis aö vera bráðabirgöa- skattur og gilda einungis tíl ársloka 1960! I i Gunnar Thóroddsen ljóstaði j var líta svo út, að viðbótar- þessu upp í umræðunum á Al- .söluskatturinn, er nemur 175 þingi um fjárlögin í fyrrakvöld. Reyndi ráðherrann að vefja sig í orðhengilshætti um að stjórn- in hefði aldrei lýst yfir i fyrra að hún ætlaði að láta' afnema þennan skatt! Karl Guðjónsson sýndi fram á með beinni tilvitnun í lögin og greinargerð um þau að látið m 1111111111111111111111111111111 i 1111111111 |J.t Jólavaka | Kveniélags § sósíalista 1 Til sjés og lands Jón H. Jónssoíi verksljóri við írystihús Kaupfélágs- ins Dagsbrúrtar í Ólal'svík kaus nýlega í Sjómannafélagi ReykjaVikur. Sjómannafélagar! Kjósið snemma og takið með ykk- ur félaga ýkkar. Kosið er í dag klukkan 3—6 e.h. í skrifstofu Sjó- mannafélags Reykjavíkur, Hverfisgötu 8—10, (2. hæð). Iíjósið lista starfandi sjómanna, setjið X við B. milljónum króna, ætti einungis að vera til eins árs. Nú væri j rikisstjórnin hins vegar ráðin i j að gera hann að föstum skatti, og þvi væri Gunnar að reyna að klóra í bakkann með orð- hengilshætti. í gær var svo loks lagt fram stjórnarfrumvarp um íramleng- ingu þessa „bráðabirgðaskatts“ viðreisnarinnar, til eins árs (a.m.k.I) OasSro pjóðnýtir Bjarnarborg Enn engar frétt- ir af flugvélar- kaupum Loftleiða Framkvæmdastjóri Loftleiða, Alfreð Elíasson, og fleiri af E stjórnendum félagsins dveljast E þessa dagana í Bandaríkjunum Tóbaksveizl. 10NÐ0SÍ= , u»»l<!sl“r osson. j — Félagskonur Duuhill, Duncan, Mas!a, I Inperial, Prince ' Hamlet eru úrvals reykj- i arpípur. -— Mjög góð jóla- •' gjcf. — Áletrum nafn. JPóhaksverzlunin London. Tóbabsveizl. L0ND0N Ekta leðurseðlaveski. Mjög fjölbreytt úrval. Álefrum nafn. Góð jóla ííjöf. Tó baksvc rzlunin Lo n d o n. Kveníélag sósíalista held- = ur jólavöku á morgun, — 10. desember, kl. 8.30 í E Tjarnargötu 20. Skemmtiatriði: Jólasaga, Drifa Viðar = ; sambandi við kaup á nýrri les. — flugvél af gerðinni Douglas DC6B (Cloudmaster), en tvær af nýjustu flugvélum félagsins eru af þessari gerð sem kunn- úgt er. I gærdag hafði enn ekki verið gengið frá flug- Hendrik Ott- E j vélakaupunum en búizt við að úr þvi yrði um næstu helgi. Stjórn Kúbu hefur þjóðnýtt útibú kanadíska bankans Royal Bank of Canada á Kúbu og hefur það verið gert með sam- þykkí bankastjórnarinnar. Eig- ur bankans á Kúbu nema meira en 100 milljönum dollara. Bankinn var annar tveggja kan- adíska banka, sem ekki voru þjóðnýttir þegar ailir aðrir bankar í landinu voru það fyr- ir tveimur mánuðum. ~ Söngur, Hallgr.'mur Jak- E — obsson leikur undir. E = Kafíidrykkja. E — Sigríður Einars frá E ■jj Munaðarnesi les ljóð. = r- Strauborð Þýzk og amerísk, sem má hækka og lækka eftir vild. STORESSTR EKKJARAR nýkomið. GEYSIR HF. Teppa- og dregladeililin. eru hvatt- ~ E ar til að fjölmenna á vök- ~ E una og: taka eiginmenn E E sína og gesti með. = E Jólavökunefncl. E 'iiiiiiiimiMMiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiMim Ódýrir dívanar til sölu að Kársnesbraut 12 (braggi). Viðgerð á sama stað. BJÖRN FINNSSON, Grandaveg 41. Fervsxtir lækka enn í Bretlandi Englandsbanki lækkaði i gær enn forvexti sína um V2 % nið- ur i 5%. Brezka útvarpið sagði að þessi vaxtalækkun ætti rót Framhakl af 12. síðu. ir sjónarmiðum ílialdsins svo ágæta vel þegar í hlut eiga hinir fátækari meðal bæjar- búa: Hitaveitukerfi hefur að vísu verið lagt í húsin til upp- hitunar ofna, en þvertekið fyrir að setja upp krana, svo að íbúarnir geti átt kost á heitu rennandi vatni!- Hefði s’.ík kranauppsetning að sjálf- sögðu ekki verið mjög kostn- aðarsöm fyrst húsið var á annað borð tengt lvtaveitu- kerfi bæjarins. Þetta háttalag og vinnu- brögð vekja að sjálfsögðu undrun manna. Brúarfoss 12. þ.m. „Brúarfoss", hið nýja skip | ríkjunum að undanförnu vegna Eimskipafélags Islands, er ^ess vextir voru þar hærri. væntanlegt hingað til lands um eða eftir miðja næstu viku, en ekki um helgina eins og gert hafði verið ráð fyrir. Hefur lestun skipsins ytra gengið ver, en áætlað var, og tefst skipið nokkuð af þeim sökum. Ullargarn við allra hæfi Lister’s Lavender Prjónagarn Tuekygarn Nakergarn Carogarn Golfgarn Bandprjónar Stærðir 2y2 til 10 Skólavörðustíg 21. VIÐTÆKJASALA Stolið 20—30 kr. hér, 3—1 kr. þar Tvö innbrot voru framin hér í Reykjavík í fyrrinótt. Farið var inn í knattborðsstofuna í Einholti 1 og stolið 20—30 krón- um í skiptimynt. Þá var brotizt inn í Efnablönduna í Skipholti 1 og stolið 3—4 krónum. Kongómálið Framhald af 1. síðu. annast um 70% allra flutninga : Kongó og er að mestum hluta enn í eigu Belga að taka að sér nokkra flutninga fyrir gæzlu- sína m.a. að rekja til þess að ^ líð SÞ nema að fengnum sér- brezka stjórnin vildi hlaupa j stökum leyfum. undir bagga með Bandarikjun- j Hernaðarráðunautur SÞ í um og’ styrkja bandaríska doll- j Kongó sagði að þessi ákvörðun arann. Mikið fé hefur verið I Kasavúbú væri vísvitandi tilraun flutt til Bretlands írá Banda- j til að gera gæzluliðinu ókleift. að leysa hlutverk sitt af hendi. | Yrði við hana staðið myndi stjórn gæzluliðsins í rauninni lenda í höndum kQngóskra yfirvalda. i Sagðist. hann furða sig á því að' Kasavúbú skyldi grípa til slíks' ráðs eftir alla þá aðstoð og ‘allt' það fé sem SÞ hefðu gefið Kongómönnum. Gerðu Júgósl.avar og Sam- bandslýðveldi Araba alvöru úr þeirrj ákvörðun sinni að kalla beim herlið sitt myndu horfur verða ískyggilegar. Brýna nauð- syn bæri til að senda þegar í stað liðsauka til Stanleyville, Katanga og Kasai, en ekki væri hægt að koma því við nú, þar sem gæzluiiðið ætti fullt í fangi með að verjast ofbeldisverkum í Leopoldville. de Gaulle Framhald á 3. síðu Franskir menn voru hvattir til að fara í mótmælagöngur «m götur borganna, en vopnlausir og með friði. Margir helztu leið- togar landnemanna fóru í felur í gær af ótta við handtöku. Sprenging varð í ráðhúsinu í Oran í gær og urðu á því miklar skemmdir. Franska stjórnin sat á fundi I gær til að ræða tillögur þær um framtið Alsír sem lagðar verða undir þjcðaratkvæða- greiðslu 8. janúar n.k. Steli BUÐIN VELTUSUNDI 1. Sími 19800 ég miklu . . Fyrir skömmu komst einn af smærri fjármálamönnum bæjarins mjög á dagskrá. Einn a£ fréttamönnum út- varpsins átti viðtal við hann með hljóðnema falinn innan klæða og síðan hiustaði lands- lýðurinn á það hvernig íjár- málamaðurinn játaði að taka 5% afföll á mánuði af fé því sem hann lánaði, en það jafn- gildir 60% ársvöxtum. Þessi iðja fjármálamannsins , var síðan gerð ,að umtalsefni í blöðum og gekk maður undir manns hönd að krefjast rétt- arrannsóknar og refsingar. og hefur dómsmálaráðhej-ra nú fyrir skemmstu fyrirskipað þvílíkan málarekstur. Um sömu mundir hefur annar aðili, einnig kenndur við fjármál, haft sig' mjög í framrni. Ilann keypti fyrir skemmstu bát, sildarnætur, síldarblökk og fleira á nauð- ungaruppboði í Hafnarfirði og hagnýtti sér bágindi fyrri eiganda til þess að fá þessi miklu verðmaeti .. fyrir 4,2 milljónir -króna. -20 dögum síðar seldi hann þessar sörnu eignir á sex miiljónir króna. Hann fékk þannig 1,8 milij. kr. ábata af fé sínu á 20 dög- um; það jafngildir 60% vöxt- um á mánuði eða 720% árs- vöxtum. Smáokr.arinn, sem getið var um í upphafi, er heilt ár að safna jafn miklum hlutfallslegum vöxtum og stórokrarinn hirðir á mánuði. Samt hefur enginn gengið á fund þess stóra með falinn hljóðnema innanklæða, þegar stórar myndir hafa verið birtar af honum í blöðum, engir löglærðir menn hafa krafizt þess að hann væri sóttur til saka og straffaður, og Bjarni Benediktsson hefur ekki fyrirskipað neina réttar- rannsókn. Sá stóri heitir nefnilega Landsbanki íslands. — Austri.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.