Þjóðviljinn - 09.12.1960, Page 8
B) ÞJÓÐVILJINN
tm
Föstudagur 9. desember 1969
BJÓÐLEIKHÚSID
I SIÍALHOLTI
Sýning í kvöld kl. 20.
Xæst síðasta sinn.
GEORGE DANDIN
Eiginmaður í öngum sinum
Sýning laugardag kl. 20.30.
ENGILL, HORFÐD HEIM
Sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin írá kl
13.15 til 20. Sími 1- 1200.
Sími 50-184
Flugið yfir
Atlantshafið
Sýnd klukkan 7 og 9.15
Síðasta sinn.
G:\MLA
Sími 1-14-75
Afram lögregluþjónn
[í Carry on Constable).
Sprenghlœgileg ný ensk gam-
anmynd — sömu höfundar og
Jeikarar og í „Áfram Iiðþjálfi“
cg „Áfram hjúkrunarkona“.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
| Trípólíbíó
Sími 1-11-82
Ekki fyrir ungar
stúlkur
[(Bien Joué ’Mesdames)
Hörkuspennandi ný, irönsk-
Jjýzk Lemmy-mynd.
’ Eddie Constatine.
Maria Sebaldt.
Dankur texti
Sýnd klukkan 5, 7 og 9.
l.Iiðasala heíst klukkai* 4.
Hafnarbíó
Sími 16-4-44
Svikayefur
Afar spennandi sakamálamynd.
Edward G. Robinson.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd ki. 5, 7 og 9.
Stjörnubíó
Sími 18-936
Svaðilför í Kína
Jiörkuspennandi og viðburða-
rik mynd úr styrjöldinni við
-Japana.
Edmund O’Brian
Sýnd aðeins í dag kl. 7 og 9.
Ófreskjan frá Venus
Hörkuspennandi mynd um veru
Irá öðrum hnetti.
Sýnd klukkan 5.
Hafnarfjarðarbíó
Sími 50-249
G a b y
Amerísk mynd byggð á leikrit-
ánu Waterlootorúnni, tekin í
cinemascope og litum.
Aðalhlutverk:
Leslie Caron og
John Kcrr
Sýnd klukkan 7 og 9
Gamanleikurinn
GRÆNA LYFTAN
29. sýning á laugardagskýöld
kl. 8.30.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2.
Sími 1-31-91.
INýja bíó
Sími 1-15-44
L A I L A
Sasnsk-þýzk stórmynd í litum
byggð á samnefndri skáldsögu
eftir J.A. Friis sem komið hef-
ur út í ísl. þýðingu og birtist
sem framhaldssaga í Faniilie
Journal.
Aðalhlutverk:
Erika Remberg,
Birger Malmsten,
Joachim Ilansen.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Austurbæjarbíó
Sími 11-384
Á hálum ís
(Scherben ■ bringen Glúck)
Sprenghlægileg og fjörug, ný
þýzk dans- og gamanmynd í
litum. — Danskur texti.
Adrian Hoven,
Gudula Blau
Hlátur frá upphafi til enda
Sýnd klukkan 5, 7 og 9.
Leikfélag Kópavogs:
B a
Sími 2-21-40
Ást og ógæfa
(Tiger Bay)
Hörkuspennandi ný kvik-
mjmd frá Rank. Myndin er
byggð á dagbókum brezku
leynilögreglunnar og verður
því mynd vikunnar.
Aðalhlutverk:
Jokn Mills
Horst Buchholz
Yvonne MitclieU
Bönnuð börnum innan 14 ára
aldurs
Sýnd klukkan 5, 7 og 9
ÖLL
RAFVERK
Vigfús Einarsson
SÍMI 18393.
Nýlendugötu 19. B.
L I N A
LANGSOKKUR
SÝNINGAR:
Laugardaginn 10. des. kl. 16:00
í Kópavogsbíói.
Aðgöngumiðar frá kl. 17:00 •'í
dag og kl. 14:00 á morgun í
Kópavogsbíói.
Sunnudaginn 11. des. kl. 15:00
og 17:30 í Skátaheimilinu í
Reykjavík.
Aðgöngumiðar í Skátaheimil-
inu frá kl. 14:00 á laugardag
og frá kl. 13:00 á sunnudag.
Kópavogsbíó
Sími 19 -185
YOSHIWARA
Sérkennileg japönsk mynd sem
lýsir á raunsæjan hátt lífinu í
hinu illræmda vændiskvenna-
hverfi í Yoshhvara í Tokio.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd klukkan 9.
Þannig er París
Amerísk músík- og dansmynd
í litum með
Tony Curtis.
Sýnd klukkan 7.
Miðasala frá klukkan 5.
Uppreimaðir
Barnaskór
á 6 mánaða til 5 ára.
ittriSflÍNSL
(smásala) — Laugavegi 81.
Jarðarför mannsins míns
ÞORSTEINS FINNBJARNARSONAR, gullsmiðs
fer fram frá ísafjarðarkirkju, laugardaginn 10. des.
iklukkan 1,30.
Ásla Björnsdóttir, Hnifsdal.
S.G.T.
Félagsvistin
í G.T.-húsinu J lcvöld kl. 9.
Síðasta spilakvöld fyrir jél.
Góð verðlaun.
Dansinn hefst kl. 10.30
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8.
Sírni 1-33-55.
Tilboð óskast
Tilboð óskast í gamla vatnstankinn í Keflavik til
niðurrifs og brottflutnings. Tankurinn er úr stáli og
rúmtak hans er 500 tonn. Tilboð sendjist skxifstofu
aninni eigi síðar en 14. þ.m. og verða þau opnuð
þann dag kl. 3 e.h.
Bæjarstjórinn í Keflavík, 4. desember 1960.
Eggert Jónsson.
' 1
Hef opnað lækningastofu
í Austurstiræti 7. Sérgrein: augnlækningar.
Viðtalstími 10—12 og 4—6, laugardaga 10—12.
Sími: 19142.
PÉTUR TRAUSTASON
P1
- )
" 1
frá landsíinanum
Að gefnu tilefni skal athygli símnotenda vakin á'
því, að fyrir sjálfvirk s'imtöl, milli Reykjavílcur ásamt
Hafnarfirði annarsvegar og Suðumesja hinsvegar,
svo og á milli Suðurnesjastöðvanna innbyrðis, fer
gjaldið eftir tímalengd símtalsins, og er til dæmis
kr. 3,50 fyrir hverja mínútu milli Reykjavíkur og
Keflavikur eða kr. 210.00 fyrir klukkustundar sím-
tal. Á milli Suðurnesjastöðvanna innbyrðis er það
kr. 1,75 fyrir hverja mínútu, og t.d. jafnt frá Sand*
•gerði til Keflavíkur og til Grindavíkur.
Reykjavík, 8. desember 1960.
Fischerssundi, sími 14891;
Odýrar vörur sími 35360; Laugarásvegi
TOLEDO-búðirnar Ásgarði, sími 36161..
Langholtsvegi 128,
1, sími 35360,
*
j