Þjóðviljinn - 09.12.1960, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 09.12.1960, Qupperneq 11
Föstudagur 9. desember 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (II Útvarpið 1 daft er föstudagur 9. deseni- ber. Jóakini. 'Tungl í hásuðri kl. 4.57. Árde-gisháflæði kl. 9.06. Síðdegisháflæði kl. 21.30. Skaftfellingafélagið í Keykjavfk mun ha’da aðalfund sinn í kvöld’ kl. 8.30 að Freyjugötu 27 (gengið inn frá Njarðargötu). Að aðal- fundarstörfum Joknum verður sýnd kvikmynd Ósvaldar Knud- sen um Hornstrandir. tTTVAKPIÐ 1 DAG: 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tón’.eikar. 18.00 Börnin heimsækja framandi .þjóðir: Guðm. M. Þorláksson segir frá Rauðskinnum í Panama. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Þingfróttir. — Tónleikar. 20.00 Daglegt mál (Ó. Halldórsson cand. mag.). 20.05 Efst á baugi (Haraldur J. Hamar og Heimir Hannesson). 20.35 Uiig- ir tónlistarmenn: Pétur Þoi-valds- son og Gísli Magnússon leika saman á knéfiðtu og píanó. a) 3 fantasíur eftir Schumann. b) Elé- gie eftir Fauré. 21.00 Upplestur: Arnfríður' Jónatansdóttir skáid- kona les úr Sóleyjarkvæðum Jó- hannesar úr Kötlum. 21.10 Harpa Dav ðs: Guðm. Matthíasson kynn- ir tónlist Gyðinga; VI. þáttur. 21.30 Útvarpssagan: Læknirinn Lúkas eftir Taylor Caldwell. 22.10 Ferðaþáttur frá ItaMu, úr bók- inni Regn á rykið eftir Thor Vil- hjálmsson (Höf. flytur). 22.30 1 léttum tón: Xtalskar hljómsveitir leika. 23.00 Dagskríirlok. Brúarfoss er í Kristi- ansand. Fer þaðan til Flekkefjord og Rvík- ur. Dettifoss fór frá Rotterdam 7. þ.m. til Bremen, Hamborgar, Rostock, Gdynia, Ventspils og Reykjavíkur. Fjall- foss fór frá Norðfirði 8. þ.m. til Eskifja.rðar og þaðan tii Fredriks- havn, Ábo, Raumo og Leningrad. Goðafóss fer frá N.Y. 13. þ.m. til Reykjavíkur. Gullfoss fer frá Leith í dag til Reykjavíkur. Lag- arfoss fór frá Hull 10. þ.m. til Rotterdam, Hamborgar og Rvíkur. Reykjafoss kom til Reykjavíkur 7. þ.m. frá Hamborg. Selfoss fór frá Isafirði 8. þ.m. til Akureyrar, Sig'.ufjarðar, Flateyrar, Bíldudals, Vestmannaeyja, Keflavikur, Akra- ness og Hafnarfjarðar. Tröllafoss fór frá Cork 7. þ.m. til Lorient, Rotterdam, Esbjerg og Hamborg- ar. Tungufoss fer frá Fur i dag til Gautaborgar og Reykjavíkur. Hvassafell kemur dag til Reykjavíkur frá Stettin. Arnarfell fór í gær frá Kefla- vik áleiðis til Aberdeen, Hull, London, Rotterdam og Hamborg- ar. Jökulfell er í Hull. Disarfell cr væntanlegt til Malmö í dag frá Hamborg. Lit’.afcll losa.r ó, Aúst- fjarðahöfnum. Helgafell er á Raufarhöfn. Hamrafell fer i dág frá Hvalfirði áleiðis til Batumi. Hekla er á Austfjörð- um á norðurleið. Esja fór fi-á Rvík í gær vestur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21 í kvöld til Vest- mannaeyja. Slcjaldbreið fer frá Reykjavik á morgun vestur um land til Akureyrar. Herðubreið fer frá Reykjavík á hádegi í dag austur um land í hringferð. Langjökull er á leið til Gdynia og Vatna- jökull fór í gærkvöld frá Grimsby áleiðis til Rotterdam og Reykjavíkur. Snorri Sturluson er væntanlcgur frá Lon- don og Glasgow kl. 21.30. Fer til N.Y. kl. 23.00. uuuianoai lug: J.VX1U1- landaflugvélin Hrim- faxi fór til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08.30 í morgun. Væntanleg aft- ur til Reykjavkur kl. 16.20 á morgun. Millilandaflugvélin Sól- faxi fer væntanlega til Oslo, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 08.30 í fyrramálið. Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar, Fagurhólsmýrar, Horna- fjarðar, Isafjarðar, Kirkjubæjar- wlausturs og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsavíkur, Isafjarða.r, Sauðár- króks og Vestmannaeyja. i Félagar í Æskulýðs-fylkingunni at- hugið. Komið á skrifstofuna í Tjarnargötu 20 og takið happ- drætti Þjóðviljans. Opið öll kvöld. Félagaj- í ÆFR Komið í Tjartt- argötu 20 og takið rniða í happ- drætti Þjóðviljans. Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar er á Njálsgötu 3 opin frá kl. 10-6 daglega. Móttaka og úthlutun fatnaðar er í Hótel Hek’.u opið kl. 2-6. fiokkunnn! Orðsending frá Sósíalistafé- lagi Reykjavikar. Deildarstjórar og félagar, munið að aðalsölutíminn í Þjóðviljaliappdrættinu er byrj- aður. Aðalsímar bappdrættisins eru 17500 og 17510. Flokkurinn. Langholtssöfnuður. Sjálfboðaliða vantar öll kvöld í þessari viku. í Safnaðarheimilið við Sólheima. Unnið verður við staðsetningu á stólum. Bræðrafélag Langholtssafnaðar. Flokkaglíma Reykjavikur 1960 verður h.á,ð í Iþróttahúsinu að Há- logalandi næstkomandi sunnudag 11. desember, og hefst klukkan 4 síðd. Flestir beztu glímumenn landsins keppa. Glímudeild Ár- manns sér um mótið. Efri deild í dag kl. 1.30. 1. Söluskattui-, frv. 1. umr. 2. Rétt- indi og skyldur hjóna, frv. 2. umr. Neðri deild í dag kl. 1.30. 1. Veð, frv. 1. umr. 2. Alþjóðlegst framfarastofnunin, frv. 1. umr.3, Atvinna við sig'.ingar, frv. Frh. 3. umr. '4. Fræðslumyndasafni fikis- ins, frv. Frh. 2. umr. 5. Vai-ðskip landsins, frv. 1. umr. Ef deildiu leyfir. ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga nema miðviku* daga frá ltl. 1.30-6 e.h. Hrun í byggingum Framhald af 7. siðu. niðurstöðu að 600 íbúðir ij ári væri algert lágmark þess sem byggja þyrfti í bænum til að mæta eðlilegri fólksf jölgun. Er þá ekki tekið neitt tillit til þeirrar húsnæðisaukniijgar eem þyrfi til að útrýmaj ó- hæfu ibúðarhúsnæði. Ætla’. má, að þessi tala. sé orðin oflág miðað við núverandi aðstæður, en nýbyggingar á árinu , eru sem sagt 342 íbúðir, eða rum- lega helmingur lágmarksþarf- anna fyrir tólf árum. Má geta nærri hvílíkum húsnæðisskorti er boðið heim þegar þannig er á málum haldið af hálfu stjórnarvaldanna í landinu. Áhrif efnahagsráðstafana ríkisstjórnarinnar á nýbygg- ingar bera ótvírætt með sér að meira rangnefni er ekki til en að kalla þá stefnu sem hefur slíkar afleiðingar við- reisn. Þar er þvert á móti Jum að ræða niðurrif á lífskjörum og afkomumöguleikum al- mennings. i Trúlofanir Giftinqar Skuggixm og tixtdurixin : SD 19. DAGITR. Fjórði kafli 1 Nafnlausa bréfið um John kom tveim dögum eftir flug- slysið, rétt eins og ekki hefði gerzt nóg á einni viku, Þann dag hafði Dougias kennt einn tíma úti undir einiberjarunn- unum í g'rasbrekkunni. Hann hafði aldrei verið mjög hrif- inn af kennslu undir beru Jofti og mikilvægustu kennslu- stundii-nar var hann alltaf inn- an dyra, — því að athygli barnanna og hans sjálfs fór rénandi því nær sem leið hring- ingunni. Undir beru loi'ti var líka margt sem glapti hugann frá námsefninu. Og það var ekkert undarlegt. Útsýnið úr brekkunni var með afbrigðum fagurt. Kingston blasti við fyr- ir neðan, stundum í giitrandi móðu, stundum skörp og skýr, þannig' að þekkja mátti hús eftir hús — stjórnarbygging- arnar, Byrtle Bank hótelið, nýja' ldndkífncihú!sið!:' riSastöta, hv’ta Carib kvikmyndahúsið. Sum börnin gátu meira að segja greint sín eigin heimili. Skip sem komu og fóru, vöktu alltaí athygli barnanna. en þó var athafnasemin á flug- vellinum enn meira æsandi. Stóra flugbrautin var byggð fram í víkina og þegar flug- vél var í þann veginn að lenda, sýndist hún oft vera í þann veginn að bruna út í sjó. Og þó var enn skemmtilegra þegar þær voru að taka sig upp. Þegar sólskin var, sást hvern- ig véjin fjariægðist sinn eigin skugga, þegar hún lyftist upp af brautinni; en þegar skýjað var. var ekkert sem gaf til kynna að hún liefði lyft sér og þarna sat maður í ofvæni og bjóst hálfpartinn við að hún brunaði út í sjóinn við end- ann á flugbrautinni. Þegar kennslustund var hald- in utan d.yra, var það próf- steinn á hæfileika kennarans, hvort hann gat keppt um at- hygli barnanna við skipin og flugvélarnar, — og hin ýmsu skordýr sem fyrirfundust í grasinu. Það var sjaldan sem Douglas gerði þessar tijraunir, háiin ’ notaði ■ þessa tíma til að lesa leikrit eða sögu fyrir börnin eða til að ræða eitthvert efni sem þau höfðu áhuga á. Ef eitthváð bar við sem dreiíði athyglinni, hætti hann bara og fór að ræða um það. Þennan dag voru þau nýbyrj- uð kennslustundina, þegar einn nemandanna kom auga á skonn- ortu sem sigldi fyrir fullum seglum inn í höfnina framhjá Palisadoes. Þau horfðu um stund á skipið. og svo fóru þau að búa til sögur um það og fólkið um borð. Það var góð æfing' fyrir hugarflugið og landafræði- og söguþekkinguna og engum leiddist ' og enginn sofnaði. John, sem var einn af nemendunum, var jafnvigur á að búa til sögur og byggja hús í trjánum. Siglingasaga hans staðfesti það. Hún fjallaði um montinn gamlan skipstjóra, sem gortaði af því að hann ætti hraðskreið- ustu og fegurstu skonnortuna í öllu Caribíska hafinu. Ungur maður í áhöfninni hataði skip- stjórann, og einn góðan veður- dag strauk hann af skipinu og fór að byggja sér eigin skonn- tiibúin í sigldi hann henni upp að skipi skipstjórans. Skipstjórinn vissi að ekkert skip var hraðskreið- ara en hans skip og hann dró upp öll segl. Ungi maðurinn á nýju skonnortunni sigldi fast við hlið hans — og allt í einu dró hann upp enn eitt segl og brunaði framúr gamla skip- inu. Skipstjórinn gamli varð svo reiður að hann reyndi að sökkva nýju skonnortunni um nóttina. I bardaganum sökk hans eigið skip og hann var dreginn um borð á nýja skipið. og þar varð hann að gerast óbreyttur skipsmaður. Það leyndi sér ekki að John setti sjálfan sig í spor unga mannsins, og' það var víst ekki i'ráleitt að álykta að í undir- vitundinni gerði hann föður sinn og gamla skipstjórann að einum og sama manni. Með því að sigra skipstjórann og' gera hann að óbreyttum háseta, hafði liann unnið langþráðan sigur á föðurnum. Douglas hafði alltaf haft grun um að samkomulagið milli feðganna væri ekki upp á það bezta, vegna þess að John vildi sem minnst um föður sinn tala. Nú hafði hann fengið grun sinn staðfestan. Sögur barnanna gáfu oft ýmsar upplýsingar um það ,sem þau gátu ekki eða vildu ekki gefa beinar skýringar á. En innan skamms urðu þau leið á skonnortunni og Douglas fór að lesa fyrir þau úr bók síðustu túttugu minútumar. Þá kom þjónustustúlka Pawleys stikandi upp brekkuna og fékk honum dáhtinn miða Þar stóð skrií'að með smágerðri rit- hendi Pawleys: Herra Lockwood. Viljið þér gera svo vel að tala við mig, þegar þér megið vera að. Leonard Pawley. Hann sagði ungu stúlkunni, að hann myndi koma þegar tíminn væri á enda og hélt áfram að lesa fyrir börnin. Fimm minútum seinna birtist Pawley sjálfur. Hann þvældist i nánd við þau, yfirspenntur og; næstum afsakandi. þangað til hann hafði vakið á sér athygli. Gagnvart börnunum var hanrt venjulega dæmalaust lítillátur í framkomu til þess að sýna þeim, að þótt hann væri rekt- or og væri með alskegg, þá væri hann aðeins, maður serrt. hægt var að tala við og í hjarta sínu aðeins drengur, Hann Jeit á börnin. — Ég vona að ég hafi ekki truflað ykkur á slæmum tíma? Börnin umluðu eitthvað og hann sagði: — Hafið þið nokkuð á móti því að ég nemi herra Lockwood á brott sem snöggvast? Ég- býst við að eitthvert ylikar geti halriið áfram að lesa í hans stað. Douglas fékk einurrt drengjanna bókina. Pawley hneigði sig fyrir þeim. —I Þið fyrirgefið mér. vona ég? Þcir fylgdust að meSfrant brekkunni. Pawley hélt á ibréfi í hebdinni. Þegar 'tjlSrnin síðdegis- o.rtu. Þögar > hún var

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.