Þjóðviljinn - 03.01.1961, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 03.01.1961, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 3. janúar 1961 — ÞJÓÐVILJINN —- (7 KRAFA DAGSBRUNAR: VIKUKAUP HÆKKI ÚR 992 KR.Í1190 KRÓNUR Dagsbrúnarmenn sam- þykktu einróma á fundi sínum s.l. föstudags- kvöld tillögur stjóm- arinnar um breytingar á samningum, eins og Þjóö- viljinn sagöi frá á laugar- daginn. Eðvarö Sigurösson hafði framsögu í málinu og skýröi þær ýtarlega og var ekki rúm til aö rekja frásögn Eövarðs nema í mjög stuttu máli. Varðandi viimutíman,rL er breytingin sú að dagvinna verði frá kl. 8—5 alla daga nema laugardaiga, þá frá kl. 8—12, og að vinruvikan styttíst þannig um 4 stund- ir. Þá er gert ráð fyrir því að heimilt sé, ef samkomulag er um það milli verkamanna og atvinnurekenda, \á vinnu- stað þar sem að jafnaði er ekki unnin yfirvinna, að virna af sér allan Jaugardaginn. Gert er ráð fvrir að mat- artíminn á kvöldin, þegar unn'ð er fram eftir kvöldi, verðí frá kl. 7 til 8 í stað 7,15 til 8,15 eins og nú er. Varðandi kaupið er í f.vrs'a lagi gert ráð fyrir að verkamenn, í fastri vinnu fái fast vikukaup og a.ð vikukaup verkamanna í almen'iri \innu hæltki úr kr. 992,16 á viku, eins og hað er nú iniðað við 48 stunda vianuviku, í kr. 1190,00 fyrir 44ra stunda \inntnil«i. I lausavi’uu yrði kaupið 4% hærra, eða kr. 28,13 á klst. og er þar stvtt'ng vinnutímans rei.knuð inní. Þetta er rétt 20% hækkun á vikúkaupinu. Aðrir launaflokkar sem Samið hcfur verið um fvrir liin ýmsu s+örf liækki svipað eða frá 16% uppí 20%. fylgja með útborguðu kaupi, en önnur félög, t.d. iðnfélögin. hafa fiengið þetta greitt beint 'i styrktarsjóði sina, og vilja Dagsbrúmrmenn einnig hafa sama hátt á. Þá er í þessum samnings- (illögum gert ráð fyrir að verkamenn fái frítt fæði þeg- ar þeir vinna utanbæjar og komast ekki heim á mat- málstímum. Þetta gildir einn- ig um vinnu þar sem verka- rnenn hafa viðlegu á staðn- um, eins og t.d. við virkjun- arframkvæmdir. 1 lanigan tíma hefur það verið svo á slíkum stöðum að verkamenn- irnir hafa verið þeir einu sem liafa borgað sitt fæði, aðrir hafa fengið það frítt. Þá er ákvæði um það, að „ef verðlag hækkar um 3% eða meira skuJu öll ákvæði um kaupgjaid í samn’ngunum falla úr gildi og hækJca sftir reglum sem aðilar koma sér saman um“. Núgildandi samningar Dags- brúnar voru gerðir 22. sept. 1958 og átlu að gilda til 15. okt. 1959. Síðan gerðust þau ótíðindi um áramótin 1958 og 1959 að útborgað kaup verka- manna var lækkað um 13,4% og 10 vísitö'.ustíg tekin bóta- laust. af verkamönnum. Þar næst komu svo ,,við- reisnar“ráðstafanir núverandi etjórnarflokka með þoim gíf- urlegu verðhækkunum sem a’lir þekkja. Vísitaia vöru- verðs og iþjónustu hefur hækkað um allt að þriðjung Hvert sæti var skipað og margir stóðu á fundi Dagsbrúnar í Iðnó 30. desember, þar seni ttillögurnar um nýjan samning við atvinnurckeendur voru samþykktar einróma. og ýmsar um 50 og allt upp í 100%. Dagsbrún sagði upp samn- ingum sínum í september 1959 og síðan hafa þeir verið laus- ir, en samkomulag um að farið skyldi eftir þeim. Verkamenn verða því ekki ásakaðir fyrir að þeir hafi ekki sýnt nægjanlegt lang- lundargeð, en nú eru þeir staðráðnir í að rétta hlut s'nn og bæta kjörin. Framangreind- ar breytingar á samningum voru samþykktar einróma á fundinum s.l. föistudag, og enginn þarf að efa að þeir Dagsbrúnarmenn er ekki sóttu þann fund eru einnig einliuga um kröfur félagsins. Það eru ekki aðeins Dags- brúnarmenn sem bera fram þessar kröfur. Stærstu verkamannafélög Jandsins hafa haft samráð við Dags- brún um kröfumar ogforustu- menn félaganna rætt þær og undirbúið sameiginlega. Hlíf í Hafnarfirði hefur þegar eam- þykkt. samskonar breytingar og\-Verkamannafélag Akur- eyrarkaupstaðar og Þróttur á Siglufirði munu halda fundi sína þessa daga. Enn sem fyrr niun Dags- brún verða, fonistufélag ís- len/.ki’a r verkalýðshreyfingar í kjarabaráttunni, hiin nnm enn sem fyrr bera hita og þunga baráttunnar en bræðrafélögin úti á landi munu heldur ekki láta sitt eftir liggja. Einhuga verkamannastétt stendur að baki þessum kröfuin. Meginlöndin á reki um hnöttinn Segulstefna í fornum jarðlögum og minjar um stórfelldar lofts- lagsbreytingar talin renna sto ðum undir landrekskenningu Þá er lagt t:l að nú verði öll yfirvinna greidd með 100% álngi á dag- vjnnukaup. En’-icrsmur er nokkur flutningur milli launaflokka. Orlof verði 6% p.f ölli’m Jairiu.m, þ.e. einn;i? allri yfirvinnu, í sta.ð þess að nú eru greid<l 4% af eft.’’r- vimiu og 3% af nætur- vinr'iu. Þá eru ems og veninteera ýmis atriði til Jagfæringa- og er þar helzt. að telia að at- vinnurekand'ir greiði 1% af útborguðu !ka,u»i verkamanna til að standa straum af sjúkrakostínaði og renni bess- ar greiðslur í stýrktarsióð Dagsbrúnarmauna. — Árið .1955 var sa.mið um að a,tí vir'nurékendur skvldu grpiða 1% á útborgað ka.up tí' að standá strauim af siúkra- 'kostnaði Þá sáu almenmi vei’kaJýðsfélögin sér ekki annað fært en Játa þetfa Eftir áralangar rann- sóknir er einn fremsti vísindamaöur Bretlands kominn á þá skoöun aö „mjög miklar líkur“ bendi P. M. S. Blackett til aö 1 jarðsögunni tíafi meginlönd jaröar breytt innbyröis afstööu og færzt til svo nemur þúsundum kílómetra, Til dæmis álít- ur íhann aö á síöustu 440.000.000 árum hafi Noröur-Ameríka færzt 5000 kílómetra til noröurs og aö líkindum snúizt sem nemur 40 gráöum móti sól. Vísindamaður þessi er dr. P. M, S. Blackett, sem hlaut nóbelsverðlaun 1948 og var forseti Brezka vísindafélags- ins 1957 til 1958. Hann er nú forstöðumaðnr eðlisfræði- deildar vísinda- og tæki.iihá- skólans í London. Hugmynd Wegeners Nokkrir áratugir eru liðn- ir síðan þýzki veðurfræðing- urinn dr. Alfreð L. Wegener setti fram hugmyndina um landrek, en hún fékk þá dauf- ar undirtektir. Dr. Wegener stjórnaði meðal annars leið- angri til Grænlands og reyndi að ráða þá gátu hvernig stæði á gagngerðum veðurfars- breytingum sem ráða má af jarðsögulegum minjum. Ein ráðgátau er hversu það má ske að mikil kolalög er að finna nokkur hundruð kílómetra frá suðurheimskaut- inu. í þessum kolalögum er fullt af gildum trjábolum, og allar líkur benda til að þau nái til sjálfs heimskautsins. Álíka undarleg og leifar stór- skcga á suðurskautira eru forn kórallög 'í Norðvestur- Grænlandi, sem sýna að heitt haf hefur eitt sinn skol- að þá strönd sem nú er allra landa næst norðurlieimskaut- inu. Þrír möguleikar Fyrir áramótin, þegar dr. Blackett var að leggja af stað heim frá New York eftir ferð um Bandaríkin, átti frétta- maður frá New York Tiines viðtal við hann um þessi fyr- irbæri og skoðanir hans á þeim. Blacteett komst svo að orði, að tilveru for:\.'a skóga á Suðurskautslandinu, sem nú væru orðnir að Jcolum, mætti skýra á þrjá vegu. Ein skýringin er að jarðskurnið hafi runnið til utan um bráð- inn jarðkjarnann, önnur að eitt B’.nn hafi Joftslag verið °vo hlýtt eða jafnt um allan hnöttinn að skógar hafi get- nð. vpxið á heimskautunum, og í þriðja lagi að meginlönd- in hafi færzt úr stað. Dr. Blackett hetíir leitazt við að gr.nga úr skugga, um hv©r þessara skýringa sá rétt með því að kanna mæiingar á segulstefnu og lo.ftslags- Framh. á 10. siðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.