Þjóðviljinn - 03.01.1961, Page 10

Þjóðviljinn - 03.01.1961, Page 10
*1Ö) — Þ.JÖÐVILJINN Þriðjudagur 3. janúar 1961 íþróHir Framhald af 9. síðu. leikjanna í Róm, þau Guðmund Gíslason og Ágústu Þorsteins- dóttur. Á óramótum verður mörgum á að setjast niður og horfa aftur íarinn veg. Hjá íþróttamönnum vorum er hann ekki sem glæst- astur og langt frá að vera upp- örfandi. iívað um það, íþróttafólk vort aetti að stíga á stokk og strengja þess heit að duga betur á órinu. sem í hönd fer, og leggja betri stund á æí'ingarnar en það hefur gert. Líklega er það galdurinn við að ná árangri. Að æl'a, og æfa vel og samvizkusamlega. - bip - Jón iullmundsson Framhald af 6. síðu. hinum furðulegu úrslitum fjár- hagsmáls.ins á alþingi 1865. Þar sem viða brestur mikið á. að Alþingistíðindin segi söguna alla, en mér er ekki grunlaust um, að finna megi áreiðanlegar heimildir um brögð þau (eða klæki), sem frumvarpsandstæðingar beittu til þess að koma nefndaráliti meiri hiutans fyrir kattarnef, Þá langar mig að koma á framfæri leiðréttingu á einu villunni, sem ég rakst á í bók- inni. En á bls. 345 segir um þingmálafundinn, sem J.G. hélt á Leiðvelli sumarið 1868: ,,. ..að menn vantaði algerlega úr sveitunum austan (auðkennt af mér — B.J.) Mýrdalssands“. — Af samhenginu má þó ráða, að hér er einmitt átt við hið gagnstæða, vestan Mýrdals- sands; enda er Leiðvöllur, eins og kunnugt er, austan Mýr- dalssands. Loks vil c g nota tækifierið til að óska Einari Laxness tíl hamingju. Sigur hans er jafn ótvíræður og hann er yfirlæt- islaus. Fyrirfram kunna ýmsir að hafa óttazt um órangurinn af þessu mikla verki, sem er frumsmíð ungs höfundar, og aldraðir menn og deigir talið honum hentara að bíða virðu- legri aldurs. En ég fæ ekki betur séð en Einar þurfi eng- an afsökunar að biðja. Hann kemur hér íram í eigin gervi. svo að ekki verður um villzt, sem vel liðtækur rithöfundur og samvizkusamur vísindamað- ur. Það er ánægjuleg stað- reynd, að íslenzkum sagnavís- indum hefur bætzt verðmætur og kærkominn liðsauki. Megi gæfan unna okkur þess, að Einar haldi áfram að reyna kraí'ta sína við sögu 19. aldar- innar, menn hennar og mál- efni. Næg eru viðfangsefnin, sem óleyst bíða, og okkur er sannarlega engin vanþörf á aukinni þekkingu cg skilningi á atburðunum og íóikinu, sem færðu okkur, sem nú lit'um, sjálfstæðið 1944 og grundvöll atvinnuþróunar þessarar ald- ar. B.J. > Trúlofunarhringir, Stein- hringir, Hálsmen, 14 og 18 kt. gull. Meginlöndin á r Framhald af 7. síðu. mtrijar úr bergi meginland- a'na. Hann hefur komizt að þt'rri niðurstcðu að einungis þriðjc, skýrrngin komi heim við gögni'i sem fengizt hafa. Frægð sína á Blackett eink- um að þakka rannsóknum á kjarneðlisfræði og geimgeisl- um. Hann varð fyrstur manna til að ljcsmynda ummyrdun frumeindar i gufuklefa. Á síð- ari árum hefur athygli hans einkum beinzt að segulstefnu berglaga. Segulstefna í bergi fesbst þegar það storknar, og komið hefur í ljcs að steín- an er breytileg í berglögum frá ýmsum tímum sem hlaðizt hafa hvert ofcná annað. Þetla telja Blackelt og fleiri styðja 'kenninguna um land- rek. Meðal þeirra eru dr. S. K. Runcor i í Nevvcastle á Englandi og dr. John W. Gra- ham sem starfar v;ð jarð- segulmcsfnsdeild C.arnegie- stofnu;iarinnar í Washington. Segulstefnan Þessir menn telja að segul- stefnan sem finnst í fornum berglögum sé nokkurskonar sfeingerður áftaviti, sem sýni stefnuna á segulskautið þegar jarðlögin mynduðust. Komið hefur í Ijós að segul- sfefnan í bergi á Ird’andi, svo dæmi sé tekið, er önnur en í evrcpsku bergi frá sama tíma. Þcir sem aðhyllast land- rekskenninguna skýra þetta með því að landflæmin hafi breytt afstöðu hvert til ann- crs síðau bergið myndaðist, þau hafi færzt til á hnett- inum. Ýmsir bera brigður á landrekskenninguna ,og dr. Blaokett hefur leitazt við að sannreyna hana með því að bera saman hncttstöðu meg- inlands á tilteknu tímabili samkvæmt segulstefnunni 'i berglögum þess t:ma og h'iattstöðuna samkvæmt lcfts’agsminjum frá sama skeioi. Hefur hann safnað vitneskju um steingervinga jurta og dýra, kóralla, salt- myndaf i'r og jökulminjar. ski m hnöttinn hallast að landrekekenning- unr.i. Kcrallar í jcrðu nálægt Pai'is sýna að þeirra dómi að staðurinn þar sem hofuð- borg Frakklands stendur var þá aðeii'a tvær gráður fyrir norðan miðbaug. Segul- stefnuútrc.kningar ge.fa þá útkomu að borgarstæðið hafi verið fimm gráður norðan miðbaugs. Nýjar starfs- og sifersgliir lög- nujjina settar Að ilfundur Lögmannafélags Islandis var haídinn í síðasta mánuði og var hað eirhver fjölmennasti fundur sem liald- inn hefur verið í félaghiu um árí.hil. í skýrslu félags.stjórnar var m.a. getið stofnunar lífeyris- sjóðs lögmanna á árinu. Þá beitti stjórnin sér fyrir því að gerðar voru tillögur til dóms- málarúðherra um að settar yrðu reglur um hvaða störf samrýmast lögmannsstörfum. Sú stefna er ríkjandi í félaginu að ‘þeir einir eigi að stunda lögmannsstörf sem hafa þau að aðalatvinnu, en þeir sem vinni dómsstörf og stjórnsýslu eigi ekki að stunda lögmannsstörf jafnhliða. Þá beitti félagsstjómin sér fyrir þvi að settur yrði Codex ethicus, þ.e. siða- og starfs- reglur lögmanna. Eru reglur þessar mjög ítarlegar og fjalla bæði um skyldur lögmanna gagnvart skjólstæðingum sínum og starfsbræðrum. I stjórn Lögmannafélags Is- lands voru kjörnir: Ágúst Fjeld- sted formaður, Egill Sigur- geirsson varaformaður, Jón N. Sigurðsson gjaldkeri, G.sli Ein- arsson ritari og Þcrvaldur Lúð- víksson meðstjórnandi. ísingln oili geysimikEn tjéni nyrðra; bráðabirgða- vifgerð yfirleitt lokið Akureyri í gær. Frá fréttaritara Þjcðviljans. Blíðuveður var hér á gaml- árskvöld, fetillt og frostlaust, og hcfur s'vo verið hina síð- uí tu daga, en þó allmikil rign- ing euma dagana. Nokkur snjór var kominn fyrir jól og bættist talsvert við hann jó’nlagana, en nú hefur hann minnkað til muna. Mikil hálka er á götunum í bænum og á vegum um héraðið. Vsgir eru færir um EyjafjÖrð, bæði til austurs og veslurs. Jóladagana var s’ydduhríð og settist þá feiknamikil ísing á a'lar síma- og raflínur ofan- jarðar. Varð af þehn sökum rafmagnslaust að mestu i inn- anverðum Eyjafirði og einnig víða í Höfðahreppi og Svarf- 1 aðardal. Símabilanir vc ru líka. jmiklar. Raflínur og súnavírar létu undan þunganum og ým- jist teygðust eða slitnuðu, og nokkuð brctnaði af staurum. I Hafa aldrei fyrr orðið jafn- Imiklar skemmdir á rafMnum i j héraðinu og er það geysimikið | tjón sem orðið hefur af völd- jum þessarar ísingar. j Unnið hefur verið daga og' nætur að viðgerðum og bráða- birgðaviðgerðum yfir’eitt lok- jið. Þjóðhátíð Burma Framhald af 3. siðu. Forsætisráðherra Burma, U Nu, tók á móti Kínverjunum á ílug- vellinum, og dagurinn .1 gær var gerður að almennum frídegi i til- efni af vináttuheimsókn Kinverj- anna. Á þjóðhátíðardaginn munu þeir Sjú Enlæ og U Nu skiptast á staðfestingum á vináttu- og landamærasamningunum, sem gerðir hafa verið mihi ríkjanna. Verður það gert með hátíðlegri athöfn. Á síðasta Dagsbrúnarfundi viðurkcnnli Glerfjallsjóhann að verkamenn gætu ekki lifað af kaupi sínu eins og það er nú. Það vakti hlnsvegar athygli Dagsbrúnarmanna að í ræðir sinni um tillögur til breytinga. á samningum komst .lóhann S’gurðsson þannig að orði að það væri „ckki svo gott að átta sig 4 þeim og ræða þvi mér skiist að það sé EKKI EINU SINNI BÚIÐ AÐ SENDA ÞÆK ATVINNUREK EN D UM“. Var það furða þólt maiin- grcyið vissi ekki vel hvcrnig hann -ætti að snúast við þeini — húsbændurnir liöfðu ckki get- að sagt lionum hvað liann ætti að segja. Til sjós og lands Páll Guðmundsson, verkstjóri í ísbirninum, kaus aý lega í Sjómannafélagi Reykjavíkur. Sjómannafélagar! Kjósið snemma og takið rpeð ykk- ur félaga ýkkar. Kosið er alla virka daga frá kl. 10—12 f.h. og 3—6 e.h. í skrifstofu Sjómannafélags Reykjavikur, Hverfjs- götu 8—10, (2. hæð). Kjósið lista starfandi sjómanna, setjið X við B. París við miðbaug Blackett telur enn of snemmt að reyna að tiltaka hver afstaða meginlandanna hvers til annars hafi verið á liðnum jarðsögu skeiðum. Hinsvesrar álítur hann að vitnerfíjan sem hann hefur saf-'Pð sýni hraða landreks- ins. Mestur asi hefur sam- kvæmt útreifcningum. hans verið á Ástralíu á tímabilinu fvrir 300 t’l 2C0 milljón ár- um síðan. Á þessum hundrað millicnum ára færðist megin- land'ð að ’meða'taU um tíu sentimetra á ári. Þetta er sex sinnum braðar rek en á Narður-Amer'ku og Evróou s'ðustu 500 til 400 milljón árin, Indlrnd hefur færzt le"rrsta ir-o-cien^'1 pamfcvæmt útreikn- ie-rum BGcketts. S°srulmæl- ingcr b°nda til að það hafi verið nálæigt suðurheimskaut- inu á Perm-tímanum. Á Devontímauum fvrir 400 til 350 milljónum ára var j Evróna langtum sunnar á í sjálfstæðum ríkjum Norður Afríku hefur fólk safnazt saman á tor.gum hötuðborganna til hnet.tinum en nri að áliti að lýsa stuðningi við sjálfstæðisharáttu bræðraþjcðarinnar í Alsír. Myndin sýnir útifund fyrir brezkra vísindamanna sem1 framan sendiráðsbyggingu í’rakklands í líabat, höfuðborg Maroldtó.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.