Þjóðviljinn - 08.01.1961, Page 3

Þjóðviljinn - 08.01.1961, Page 3
Simnudagur 8. janúar 1961 Þ J ÖÐVILJINN (3 Bezti iiskurinn verðíelldur Frysfihúsunum vœri self sjálfdcemi um ver&lagningu á fiskinum með málamynda gœBamafi I þeirra höndum Sú verðflokkun á fiski, sem hraðfrystihúseigendur í LÍÚ hafa gert með samkomulagi við hraðfrystihúsaeigendur í Sölu- miðstöð hraðfrystihúsanna, og tilkynnt hefur verið í Morgun- biaðinu, hefur vakið mikla gi'emju sjómanna og fc.átaút- vegsmanna. Frystihúsae:gendur kalla þetta nýja verð „gæðamat". En slíkt er í rauninni hin mesta fjarstæða. Ekkert fiskmat, eða fiskmatsmenn, hafa komið nærri. Verðflokkunin er eingöngu á- kveð n af fiskkaupendum og algjörlega án þess að nokkuð gæðamat hafi farið fram. Þetta nýja fiskverð er miðað við 5 verðflokka. Fyrsti flokkur er miðaður við gallalausan línufisk, sem land- að er daglega. Annar verðflokkur er einn'g gallalaus f’skur er getur verið ísaður þó ekki eldri en 4 daga. Þriðji verðf.okkur er bezti netafiskur lardað daglega. Fjórði flokkur er tveggja nátta netaf:skur og ísfiskur eldri en 7 daga. Ög fimmti verðf'okkur er gallaður fiskur en þó vinnslu- hæfur. Allur smáfiskur undir 57 cm. á svo að verðleggjast 12% lægra verði á tímabdinu 1. jan- úar til 20. maí og frá 20. sept. iil ársloka, en á 17% lægra verði á t.'mabilinu frá 20. maí til 20. september. Augljóst er að þessi verð- flokkun getur orðið mjög órétt- lát og fjarri því að miðast við gæði fisksins. Hér skulu nefnd dæmi: f Öll ýsa mun lenda í smá- fiskslækkunina, Það þýð- ir, að ýsan, sem oftast hefur verið gæðamesti Flugradíóviti flutlisr — nýir flugvitar Flugradíóviti sá, sem verið hefur um skeið á Egilsstöðimi, var fyrir noldtru fluttur að Eiðum. Er frá. þessu skýrt í nýj- ustu tilkynningu Vitamála- skrifstofunnar. Þar er einnig sagt frá því, að tveir nýir iflugvitar hafi verið teknir í notkun. Annar er á þaki flug- turrsins við Akureyri og hinn á þaki flugturnsins við Sauð- ár'krók. Báðir sýna þsir hvít og græn leiftur með 6—10 sek úndna millibili og eru í gangi þegar flugumferð er um flug- vellina eftir sólsetur og þegar skyggni er slæmt. Flugradíó- vitinn á Eiðum er starfræktur stöðugt allan sólarhringinn. fiskurinn, fellur í verði í mörgum tiifellum niður fyrir tveggja nátta neta- fisk. Enginn vaí'i er á að ýsan mundi stórlækka í verði frá því sem verið hefur. 2>, Færafiskur getur sam- kvæmt þessum flokkunar- reglum aldrei komizt í hæsta gæðaflokk. Færa- fiskur í bezta ástandi, sem landað er daglega yrðl í lægri gæðaflokki en 4 daga ísvarinn fiskur. All:r siá að hér er um lireina fjarstæðu að ræða. Allur sumarveiddur fisk- ur, á tímabilinu frá 20. rnaí til 20. september verður lægri í verði, en fiskur veic’rlur á öðrum árstímum. Þannig er sá f:skur sem yf:r!eitt er bezti .fiskurinn, sem kom- i > ið er nú með að landi af smærri bátum, sem oft nostra við aflann, settur í lægri verðflokka. -'srm Allur netafiskur, hvort sem hann er lifandi blóðg- aður eða dauður- í netun- um, er settur í lægri verðflokk en fiskur veidö- ur á önnur veiðarfæri. Nú vita allir að bezti neta- fiskur getur verið gjörsamlega þþekkjanlegur frá línu- eða togfiski. Auðvitað er það ekk- ert gæðumat að ákveða fisk í verðflokka eftir því hvernig fiskurinn er veiddur. Og hverjir eiga svo að sjá um verðflokkunina á fiskinum ? Nú eru engir matsmenn lil sem meta nýjan fisk upp úr bát- 1 unum. Eiga kannske matsmenn frystihúsanna að verðflokka fiskinn eins og þeir hafa gert við flatfiskinn og alræmt er? Malsmenn frystihúsanna eru starfsmenn þeirra og beint háð- ir þeim. Mát siíkra manna á öllum afla bátanna kæmi aldrei til greina. — Sjómenn og báta- útvegsmenn myndu aldrei sam- þykkja slikt mat. Það er ekkert smáræði sem hér er um að ræða fyrir báta- pigendur og fyrir sjómennina. Öréttlát verðfloklain á afl- anum getur gjörbreytt kaupi yjómanna. . I >!Ö8 r c Sú .verðflokkun:. á. i.ífiskmum nem fiskkaupararnir nú liafa ákveðið einir sér og án sam- þykkis sjómanna, er ekki byggt á neinu gæðamati. En verði framkvæmd þessara mála í höndum fiskkauparánna eins og þeir virðast hugsa sér, ryætu þeir auðveldlega lældtað Visldnn á þennan liátt í \erði fvo iniUjónatugum skiptir fyrir sjómenn og bátaútvegsmenn. Sjómenn hafa ekkert á móti því að óháð cg hlutlaust mat fari fram á fiskinum og að liann verði verðlagður samkv. I því, en það verður að vera tryggt að matið sé óháð og ó- hluf lrægt. Þetta nýja fiskverð fiskkauparanna er forkastan- legt eins og það nú er. Sjómaður. V tiiii á brettándanum Vestmannaeyjum í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Mörg undanfarin ár liafa skátar og íþróttamenn efnt til blysfarar liér 5 Vestnmnnaeyj- um á þrettándanum. Að þessu sinni voru þrettándahátíðahöld- in með rokkuð sérstæðu sniði. Skátaflokkur gekk eins og áður með ‘kyndla á Helgafell en meðlimir iþróttafélaganná gengu af Dalfjalli niður á Há, þar sem numið var staðar um stund, og síðan var haldið í bæinn og gegnum hann. í tilefni af 40 ára afmæli Krattspyrnufélagsins Týs um þessar mundir tóku 40' blys- þerar þátt í göngunni af Dal- fjalli. Þar !í fjallinu mynduðu þeir orðin „Týr 40 ára“ með blysum sínum. Mikill mannfjöldi fylgdist | með blysförinni, er hún fór um bæinn. Á undant göngunni um götur bæjarins fór hátal- arabifreið og varpaði út tón- list, álfalögnm o.þ.h. Blysber- arnir voru klæddir búningum jólasveina. A leiðinni um bæ- Eyjabátar við hringnotaveiðar inn var numið staðar framan við sjúkrahúsið og þar skotið á loft fiugeldum, evi göngulok voru við elliheimilið. Hér sézt álfur og álfkona sem voru í f yl.gilarliðj álfkonungsins. B~listinn sjálfkjörínn í S.H. og AlþýSublaSiS rekur um ramakvein! Faxaflóa Vestmannaeyjum. Frá frétta- ritara Þjóðviljans. Nokkrir bátar héðan frá Vestmannaeyjum stunda ntú síldveiðar með hringnót í Faxaflóa. Við st.iórnarkjlrið í Sjómanna- félagi Hafnarfjarðar var B-Iist- iiui sjálfkjörinn þar sem liann var eini fullskipaði listinn er fram kom. Það hefur farið mjög i taug- arnar ó Alþýðublaðinu að B-Iist- inn skyldi verða sjálfkjörinn, og’ kveinar það ákaflega yfir því fólskuverki Alþýðusambands- - stjornar að fara að lögum! Mala- vextir eru þeir að kært var til Alþýðusambandsstjórnar út af framkvæmd á stjórnarkjöri í SH. Kjósa.átti milli tveggja lista, A- lista, er kallaður var listi stjórn- ■ar og vtrúnaðarráðs, og B-lista er borinn var fram af nokkrum ié- liigsmönnum. Stjórn og trúnaðarráð stillti aðeins þremur mönnum í stað fimm, en lagður var fram listi með 5 nöínum, og hafði tveim nöfnum verið bætt við síðar. Samkvæmt lögum SH var þvi ekki hægt að gera annað en úr- skurða A-listann ógildan, ef kalla ætti hann lista stjórnar og trúnaðarráðs væri það lirein fölsun. Samkvæmt lögum SH liafa að- eins starfandi sjómenn kosninga- rétt í fílaginu en á kjórskrá þeirri sem kratarn’r ætluðu að fara eflir var fjöldi manna er ekki stunda sjóniennsku. og þvi atkvæði slíkra manna ógild. í lög'um SH segir að þeir sem skulda eitt ár skuli setíir á aukaskrá og njóta þvi ekki at- kvaeðisréttar fyrr en þeir haia gcrt skiL En kratarnir voru byrjaðir að láta alla kjósa sem ekki skulda meira í félaginu en fyrir árin 1960, 1959 og 1958 ! Þetta eru aðeins þrjú atriði áf lögleysunum í Sjómannafélagi Hafnaríjarðar undir stjórn krat- anna og af miklu meira að taka. Er íurðulegt að Alþýðublaðið skyldi verða til að minna á þær. Til sjós og lands Sjómannafélagar! Kjósið snemma og takið með ykk- ur félaga ykkar. Kosið er !i dag frá kJukkan '2—10 e.h. í skrifstofu Sjómannafélags Reykjavíkur, Hverfisgötu 8—10, (2. hæð). Kjósið lista starfandi sjómanna, setjið X við B. Framhald af 3. síðu mynd Ósvalds Ivnudsens c rædclu við félagsmenn. í fundarlok þakkaði forstjó inn KÍM fyrir alla fyrirgreiðsl en formaður félagsins, dr. Jakc Benediktsson var fararstjó þeirra meðan þeir dvöidu ht á landi og undirbjó komu þeirr og' bað að skila heillaóskum c kveðjum til íslenzku þjóðarinna Læknarnir virtust hverju manni vel sem hér kynnti þeim. hámenntaðir menn, ljú mannlegir í framgöngu, góð fulltrúar þjóðar sinnar.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.