Þjóðviljinn - 08.01.1961, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 08.01.1961, Qupperneq 7
Í6) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 8. janúar 1961 Sunnudagur 8. janúar 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (7 LIINK Útgefandi: Sameinlngarflokkur alþýðu Sósialistaflokkurlnn. — Bitstiórar: Magnús Kjartansson (áb.), Magnús Torfi ólafsson, Sig- urður Guðmundsson. - Fréttaritstjórar: fvar H. Jónsson, Jón Bjarnason. - Auglýsingastjóri: Guðgeir Magnússon. - Ritstjórn, afereiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: SkólavörSustig 19. - Síml 17-500 (5 línur). - AskriftarverS kr. 45 á mán. - Lausasöiuv. kr. 3.00. Prentsmiðja Þjóðviljans. Gróðimi er tekinn H Mo^unblaSiS hefur löngum talað þannig um vinstri stjórnina. að ætla mætti að hún hefði ekki einungis verið hrein meirihlutastjórn Al- þýðubandalagsins, heldur hafi „kommúnistar“ þar öllu ráðið að vild! Broslegt er að sjá Alþýðu- blaðið taka einnig upp þessa áróðursaðferð eftir íhaldinu, en leiðari þess í gær er alveg á þeim brautum. Hann á að vera svar við þeirri ábend- ingu Þjóðviljans að nægir peningar eru til svo hægt sé að hækka kaup sjómanna og annarra launþega. Þar er að vísu engin tilraun gerð til að neita því að mikil gróðamyndun sé í þjóð- félaginu og sjávarútvegurinn sé féflettur, eins og Þjóðviljinn hafði sýnt fram á. Hitt er gert að aðalatriði að ráðherrar Alþýðubandalagsins skyldu ekkj sækja þennan gróða eða fyrirbyggja þegar þeir voru við völd! Og sérstaklega er tek- ið sem dæmi að ráðherrar Alþýðubandalagsins hafi ekkert gert til þess að takmarka ofsagróða olíufélaganna á valdatímabili sínu! A lþýðublaðið virðist hreinlega hafa gleymt þeirri staðreynd, að vinstri stjórnin var reynd- ar. ekki meirihlutastjórn eins flokks, Alþýðu- bandalagsins, sem þar gat öllu ráðið. Það var reyndar samsteypustjórn og í henni var reyndar flokkur sem hét Alþýðuflokkur og meira að segja annar sem nefnist Framsóknarflokkur. Alþýðu- 'B blaðinu er að vísu vorkunn þó það sé orðið ein- kennilega fjarlægt að Alþýðuflokkurinn skuli hafa verið í stjórn sem nefnd var vinstri stjórn, Hr þar sem svo er komið þar í bæ að Gunnar Thór- oddsen er ekki orðinn nógu íhaldssamur og Al- Sþýðuflokkurinn er orðinn innilega sammála Sjálfstæðisflokknum um stefnuna í flestum eða öllum þjóðmálum. £3 gá Fn þátttaka Alþýðuflokksins í vinstri stjórninni er engu að síður söguleg staðreynd. Hitt er 5áj- einnig staðreynd, að ráðherrar Alþýðubandalags- ins í þeirri stjórn lögðu á það mikla áherzlu að stjórnin beitti sér fyrir löggjöf um olíuverzlun ríkisins. Alþýðuflokkurinn hafði margoft áður á JJÍi Alþingi lýst sig fylgjandi því máli, en þegar Al- Sí) þýðuflokkurinn var kominn í ríkisstjórn fékkst —b hann ekki til að fylgja því og hjálpaði þannig til að hindra að ríkisstjórnin kæmi á slíkri löggjöf. En minna mætti á, að fyrir forgöngu ráðherra Alþýðubandalagsins í vinstri stjórninni var verð- lag á olíu lækkað sem nam 30 milljónum króna í verðlagningu, miðað við eins árs sölu samkvæmt uppgjöri olíufélaganna. En þá var það fulltrúi Alþýðuflokksins í Innflutningsskrifstofunni sem samþykkti tvívegis álagningarhækkun fyrir olíu- félögin, gegn atkvæði fulltrúa Alþýðubandalags- ins. Þannig var aðstaða Alþýðubandalagsins í tíð vinstri stjórnarinnar til að sækja olíugróðann í hendur auðhringanna. Að sjálfsögðu hafði Al- þýðubandalagið eitt hvorki þá né endranær afl til þess að breyta skipulagningu olíuverzlunar- ff.’n innar né verðlagningu. *»: «tí 3»t; p ÍiH $ P leningarnir eru til, stórkostleg gróðamyndun fer fram í þjóðfélaginu. En auðklíkur, sem zpc imisnota pólitísk völd, raka honum til-sín, sjúga hann burt úr framleiðslunni. Og Alþýðuflokk- vT úrinn er að misnota trúnað íslenzkra alþýðu- aii manna til að auðvelda auðbröskurum landsins arðránið og féflettinguna. Enda kjaftar nú Ól- afur Thórs því í útlendinga að Alþýðuflokkur- inn sé að tapa fylginu og ratast þar aldrei þessu vant satt á munn. trxt trUn- — Ert þú Vestfirðingur, Jónas, og hvenær fæddur? — Eg er fæddur á Hróars- stöðum í Fnjóskadal 13. apríl 1881. — Ólstu upp þar? — Ég ólst upp á flækingi; var á öðru ári, þegar faðir minn dó. Föðursystir min, Sigríður á Fremstafelli í Köldukinn tók mig þá til sín. En hún fór til Ameríku á eft- ir tveim sonum sínum, þegar ég var 7 ára. — Og hvað varð þá um þig? — Ég átti aðra föðunsyst- ur, Guðrúnu á Geldingsá. Þa.ngað fór ég, var eitt ár hjá henni, en síðan fór ég að Kot- Flesta morgna er Jónas Tcmasson að finna við kirkjuorgelið. Fimmtín ár við kirkjuorgetið Morgunstund hjá Jónasi Tómassyni tónskáldi ísafirði ungsá, sem nú er í eyði. Þar munu afi og amma Aðalsteins Eiríkssonar hafa búið. Frá Kotungsá fór ég til Gunn- laugs Einarssonar í Fjósa- tungu, föður Björns læknis og Geirs í Eskihlíð. Eftir 4 ár flutti Gunnlaugur búferlum suður í Borgarfjörð. Mágur hans, sr. Einars á Borg„ keypti Einarsnes af Thor Jensen, og þangað flutti Gunnlaugur, og ég fór með honum — þá 13 ára gamall. — Varstu lengi Borgfirð- ingur? — Þegar ég var 22ja ára fór ég frá Gunnlaugi og hing- að til Isafjarðar, en tvær systur mínar voru þá fluttar Sölumiðstöðin heldur sífellt hundruðum millj. fyrir útgerðinni Já, það er vissulega mikill gróði í íslenzku útgerðinni, ef sá hagnaður allur væri sam- an dreginn sem hinir ýmsu milliliðir,. draga til sín af framleiðslu hennar. Vaxtahækkun viðreisnarinn- ar lagði á útgerðina á ann- að hundrað milljónir á ári. Vátryggingariðgjöid fiski- skipanna eru 60—70 milljóh krónum hærri á ári hér ep sambærilegar fiskiskipatrygg- ingar í Noregi. Þannig er á- lögunum hlaðið á íslenzku út- gerðina og af því stafar hinn reikningslegi taprekstur. Gróði sðluhringa Og hvað skyldu útflutnings- einokunarhringarnir græða mikið á útgerðinni á hverju ári? Það hefur nú verið úpp- lýst, að Sölumiðstöð hrað- frystihúsanna haldi söluverði á framleiðslu frystihúsanna í 5—6 mánuði eftir að fram- leiðslan er flutt úr Iandinu og raunverulega seld og greidd. Þannig hefur Sölumiðstöð- in nokkur hundruð milljónir króna stöðugt i sinni vörzlu af því fé sem frystihúsin, víðs vegar um land eiga. Frystihúsin verða svo að taka bankaián með 10—12% okur- vöxtum í staðinn, eða svíkja bátaeigendur og sjómenn um greiðslu á íiskandvirðinu eins og fjölmörg dæmi eru um. A þennan hátt er gróði svo tugum miiljóna skiptir dreg- inn út úr íramleiðslunni. ,,Tap“ frystihúsanna og „tap‘‘ bátanna er m.a. tilkom- ið af þessum ástæðum. Forystumenn Sölumiðstöðv- larinnar kunna vel að not- færa sér þessar miiljóna- fúlgur sem þannig eru dregn- ar út úr rekstri frystihús- anna. í stjóm Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna munu vera 5 menn. Þrír af þeim eru alþingismenn Sjálfstæðis- flokksins, þeir Sigurður Ágústsson frá Stykkishóimi, Jón Árnason frá Akranesi og Einar ríki Sigurðsson. Allir eru þessir menn lands- frægir miijjónaskuldarar og auðvitað miklir viðreisnar- postular. Þeir tala manna mest um ,,tap“ útgerðarinnar og að ekki sé hægt að hækka kaup- ið við sjómenn. En hverju nemur sú fjár- fúlga á ári, sem þessir menn í stjórn Sölumiðstöðvarinnar draga út úr rekstri útgerðar- innar með því háttalagi, að iiggja með hundruð milljóna í framleiðsluverðmæti frysti- húsanna í marga mánuði? Það er orðið alkunna, að Sölumiðstöð hraðfrystihús- anna hefur notað tugl millj- óna af fiskandvirði útgerðar- innar til þess að kaupa og byggja upp fyrirtæki í Banda- ríkjunum, Bretlandi og Hol- iandi og til þess að reka þessi fyrirtæki með. Hverju nemur skattlagningin á íslenzkri út- gerð árlega af þessari brask- starísemi Jóns Gunnarssonar sölustjóra? Og hvernig er annars'hátt. að fóstbræðralagi þeirra Jóns Gunnarssonar og Einars rika Sigurðssonar? Og Einar Sig- urðsson hefur aiitaf verið að- ai-verndari Jóns Gunnarsson- ar í Sölumiðstöðinni, en Jón hefur hins vegar rekið þenn- an víðfræga bissness sinn í Ameriku? Það er mikill gróði á út- gerðinni, en hann fer til ým- issa annarra en venjulegra bátaeigenda og sjómanna og minni frystihúsa. Tap útgerð- arinnar er aðeins reiknings- legt. Fái útggrðin sitt getur hún auðveldlega greitt sjómönn- unum gott kaup. Lækkið álögur á útgerðinni og þá er auðvelt að hækka kaup sjómanna hingað. Við vorum sjö syst- kynin. — Hvenær byrjaðir þú að leika á crgel ? — Þegar ég kom hingað 22ja ára gamall, hafði ég ekki snert. nótu, og aðeins séð org- él, sem þá var nýkomið í Borgarkirkju. Hér fór ég að kenna mér sjálfur að spila og var farinn að semja lög, áður en ég fékk nokkra tiisögn, en svo fékk ég til- sögn í orgelleik og tónfræði hjá Sigfúsi Einarssyni. Fór til hans haustið 1909 og var hjá- honum um veturinn. — Var mikið um tónlistar- hæfileika í ætt þinni? — Nei, ég veit ekki um sönghæfileika í minni ætt. En í þá daga vissi enginn, hvað í mönnum bjó. Faðir minn var bóndi! á Hróarsstöðum og fékkst eilthvað við kennslu. Hann orti töluvert af ljóðum og samdi leikrit og var eitt þeirra: „Yfirdómarinn“, oft leikið fyrir norðan og á Ak- ureyri. Þá var siður að yrk% bæj- arvísur. Sr. Sigtryggur á Núpi, en við vorum systkina- synir, náði í töluvert af þisss- um flokkum og lét mig heyra þa; ég man eina vísu: Tómas þreyja þar og má, / þykir grey, að vonum. / Ungar meyjar eltir sá, / en þær sveia honum. — Hvað hefurðu verið lengi organieikari í kirkjunni? — Það eru nú bráðum 50 ár. -— Byrjaðirðu strax af æfa kór? — Já, ég hafði ágætan kór hér strax, eftir að ég fór að leika í kirkjunni. Það var mér Framdyr kirkjunnar eru lokaöar. Þaö leggur höf- gan blómailm um garöinn og einhverjir menn, sem bogra yfir blómskrýddum leiðum, horfa spurnaraug- um á eftir mér, þessum fávísa farandmanni, er hyggst ganga í kirkju að morgni virks dags. Hliðar- dvrnar reynast opnar. Um leið og hurðin opnast, svellur kirkiutónlist á móti mér, svo aö ég læt hurðina hlióðlega aftur og staldra- við fvrir utan kór- inn, eða krókinn fyrir kór- og orgel, 02' 'hlusta , bar til lamnu er lokið. Þá held ég áfrám, — og þarna situr bann við orpelið, maður- inn sem ég ætla að hitta, maðurinn, sem kenndi sér siáifur orgelleik og var farinn að semja 1ö«r. áður eu hann fékk rmkkra til- söo-n: Jnr>n<t Tó'rnn.’t<inn, tnvofcMd n fsnfirm, T 50 ár befyir honn verjð rvro'^n- leikori kirkiunnar á. ísa- f;rði. 0.2 mér var tiáð, að flesta morpna sé hann að finna við orgelið í kirkj- unni. mikill styrkur, að systur mín- ar voru fluttar hingað. Sig- rún Magnúsdóttir leikkona er systurdóttir mín og tvær aðr- ar systurdætur mínar syngja- engu síður. Það var miklu auðveldara en nú að fá fólk til að syngja — um 1910. Þá var ekkert. útvarp og engar skemmtanir. Nú eru hér kaffihús og sjopp- ur og stundum dansað hér á þrem stöðum sama kvöldið. Eftir því sem vinnutíminn styttist meir, hefur fólkið minni tíma. -—■ Hvað er Sunnukórinn gamall, og hve margir eru í honum? —• Hann var stofnaður formlega 1931 og í honum eru nú 36-38 manns. (Þess er rétt að geta, að auk þess að syngja fyrir vestan, hefur Sunnu- kórinn farið í söngfarir 'um Norðurland, og til Reykjavík- ur og hiotið mikiar. vinsæld- ir fyrir söng sinn). — Þú hefur stjórnað hér ‘blönduðum kórum og einnig karlakór ? -— Já, ég hef alltaf haft blandaðan kór og kariakórinn stundum, en Ragn-ar H. Ragn- ars hefur haft hann, síðan hann kom hingað, og hann hefur haft, Sunnukórinn lika að nokkru ieyti, við erum báðir stjórnendur hans, ég er með kirkjusönginn, en Ragn- ar með almennan söng. Ég fékk Ragnar til að koma hingað, vildi fara að minnka við mig — og tryggja byggð- arlaginu góðan tónlistarmann. Hér hefur verið tóniistarskóli síðan 1948. Ragnar er skóia- stjóri og læt.ur al’a nemend- urna koma fram á vorin. Hér er líka lúðrasveit, en ennþá vantar kennslu á blásture- hljóðfæri. (Seinna lét, Jónas mér í té síðustu tónleikaskrá Tón- listarskólans, þar sem hver nemandi skóians skiiar sínu verkefni, og mér skildist þar vestra, að vortónleikar Tón- listarekólans séu viðburður í bæjarlífinu á ísafirði). — En þú lézt þér ekki nægja kóretjóm og tónsmíð- ar, heldur stofnaðir einnig bókaverzlun? — Já, ég keypti af Guð- mundi Bergssyni póstaf- greiðslumanni, er hafði litia bókaverzlun með póstaf- greiðslunni. Ég byrjaði líka þá strax á ritföngum og og pappír og svo smátt og smátt og smátt fleiru. Fyrstu árin, eða allt fram yfir 1930, seldi maður alltaf töiuvert af orgelum — sem enginn maður kaupir nú leng- ur. Nú er þetta komið yfir á önnur liljóðfæri og plötur, en af þeim selzt, töluvert nú. — Var mikið keypt af bók- um í þá daga? — Já, það var keypt þó nokkuð af bókum í þá daga. Það hafa alla tíð verið keypt- ar gjafabækur, þótt lengi fram eftir væri úr færra að velja en nú. Áður þótti gott að eignast bók, en nú eru helzt keyptar stórar og clýr- ar bækur til gjafa. Og senni- lega hefur í seinni tíð verið farið meira yfir í veraldlega lesefnið. — Varslu nokkuð með er- lendar bækur? — Já, þuð var strax keypt hér töiuvert af dönskum bók- um, en ekki aðrar erlendar bækur. Dönsku verkin, gömlu höfundarnir, voru mikið keypt áður, og þá oft með afborg- unum, én þi létu dönsku bók- salarnir bækurnar í umboðs- söiu, sem þeir gera ekki lengur. — Þú minntist áðan á, að erfiðara væri nú en fyrrum að fá fólk til söngæfinga. — Já, aðstaða fólks hefur gerbreytzt. Þót.t vinnutiminn hafi st.ytzt frá því, sem áður var, hafa menn nú færri frístundir. Karlmenn eru að vinna öll kvöld, annað hvort við húsbyggingar, eða eftir- vinnu, og félögin eru crð- in mörg og toga í hvem mann, sem eitthvað getur. Iþróttastarfsemin tekur mikið af tíma, og einnig dans og dæguriagasöngur. — Og ihvemig hefur þér Niðri í Hafnarstræti 2 finn- um við ungan mann í Bóka- verzlun Jónasar Tómassonar: Gunnlaug Jónasson. Þessa daga hélt bókaverzlunin ein- mitt afmælisútsölu á gömlum bókum í tilefni af 40 afmæli verzlurarinnar. Þetta er myndarbúð, sem Isfirðingar em vel sæmdir af, og virðist vera aðalbóksala bæjarins, nema hvað einhverskonar út' sala frá AB virtist vera ofar í götupni. — ‘Hvernig er að selja bæk- ur hér á ísafirði, Gunnlaug- ur? Lesa ísfirðingar mikið? — Já, ísfirðingar lesa mik- Iíkað að vera Isfirðingur? — Ég hef aldrei á ævinni haft augnablik í rabb, og þess vegna. þekki ég ekki séna ellá myndi fólk, sem hefuV sungið hjá mér ii tugi árá. En mér finnst fclkið gott —• með ákaflöga fáum undan- teknipigum — og get ekki fundið neinn mun á því gegn- um árin. Sieinna leit ég stundarkom heim til Jónasar Tómassonar. Það var auðséð, tii hverskon- ar marms var komið. Myndir af meisturunum úr heimi tón- listarinnar þekja veggina og setja, ásamt hljóðfærum og nótnasöfnum, svip sinn á her- 'bergið. Hér mun Jónas hafa samið flestar tcnsmíðar sínar og þær eru orðnar margar. Það lag hans er sennilega flestir kunna: Ó, faðir ger mig lítið ljós, kom út 1914, en það ár komu út Strengleik- ar I.—III., Kirkjusöngvar komu út 1920, Islandsfáni 1920. Árið 1938 bjó hann und- ir prentun sö’.'igvasafn templ- ara, einnig sá hann um út- gáfu á lagasafni fyrir Land- samband blandaðra kóra 1938. Árið 1951 kom út Strengja- stef I. stcrt safn af lögum eftir Jónas og Strengjastef H. 1956. — Elkki mun Jón* as hafa talið tórnm'iðar sínar, en sennilega eru þær milii eitt og tvö hundruð talsins. Isfirðingar eiga ævistarö Jónasar Tómassonar margt áð> þakka. Og 'þeir hafa einnig sýnt, að þeir vita það. Síðap' þetta viðtal fór fram og va>* skráð, hafa þeir gert JónaS Tómasson heiðursborgara ísa- fjarðar. J. B. ið af bókum og kaupa all- mikið, En þáð hefur staðið bókaverzlunum fyrir þrifum hér^ að fólki hefur ekki fjölgað. Mamfjöldi hefui* nokkurnveginn staðið í stað i bænum, en fækkað í nágrenn- inu. — Hefur fólki raunverulega fækkað hér vestra? — I békum verzlunarinn- ar má fyrr á tímum sjá við- skipti við Aðalvlík, Hesteyri, Ögur og víðar, en þar vau fyrir tiltölulega fáum árum, fjöldi af þurrabúðarmömum. í Aðalvík voru t.d. tvö þorp, Framh á 10 díðu Ævisögir, þjóðleg fræíi, ferðasögur Ér bólcaverzlun Jónasar Tómassonar, Isafirði. Hannesar gerð á Isafirði eftir teikningöj

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.