Þjóðviljinn - 08.01.1961, Side 10

Þjóðviljinn - 08.01.1961, Side 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 8. janúar 1961 Að ti 'fe' f' Framhald af 4. síðu. Inn kemur veðurspámaður- inn, grár fyrir hærum. . — ,,Erlu ekki lofthræddur uppi í turninum ?“ „Þetla er ekkert fyrir gamla símamenn", segir veð- urspámaðurinn um leið og shann gengur aftur úl. Ræningjarnir brosa. Kasper segir að þegar hann sé að bíða efiir slræfisvagni inni •í Laugarnesi, klæcdur eins og virðulegur borgari, safnizt um sig krakkaskari sem -hrópi: „Kasper, .Tesper, Jóna- tan“. Svo segjá þeir að surn- ir foreidrar eigi í vandræð- um með börn sín þegar þau ■eru að leika Kasper, Jesper og Jónatan heimafyrir — þá vilja stundum hverfa ýmsir -hluf.'r af heimilinu! Og ræningjarnir segja að Jokum: Ef börnunum þykir vænt um okkur, þá mátlu skila til þeirra að okkur þyki jafnyænt um þau. Og nú flýta ræningjarnir sér í burlu, þvl rödd í hátal- •aranum segir að allir eigi að vera tilbúnir að koma á svið •eftir an’.artak. Stuttu síðar eru þeir komn- ir inn í ævintýraheim s:nn og áhorfenda — Karde- mommubæinn. Ilcimilisþitturinn leyíir sér að birta meðfylgjandi mynd af stúlku í pilsbuxum og kynna um Ieið nýja tízku, sem fróð- ir menn spá miklum vinsæld- um í nánustu framtíð. Kostu- legt, finnst ykkur ekki? BLETTALYF Fljótandi blettalyf á að geyma í vel luktum flösk- um með greinilegri áletran. Auk sápu, ediks, sitrónu o.þ.h., sem til er á liverju heimiii, er sjálfsagt að hafa handbæran kvillabörk. Auð- velt er að ná blettum úr dökkum dúkum með eftir- farandi blettalyfi: 10 g af kvilljaberki er látið í 1 dl. af vatni. Daginn eflir er lög- urinn síaður frá, lál.inn á flösku og geymdur. Enn betra er að nota vínanda í stað vatns. Vínandann má ekki hita. Hafa verður í huga, að salmíaksspíritus o. fl. má aldrei no1a eintómt heldur meira eða minna blandað vatni. Veikt biettavatn eða þvottavatn til hreinsunar, skal blanda sem hér segir: Af salmíaksspirilus eru láln- ar 5—6'matskeiðar í valns- fötu. — Af vatnssýringi eru látnar 3 matskeiðar í vatns- fötu. e P Válsnlðjar, vélavsrkstaði, járniðnaðamienn og vélsmiir Höfum nú ávallt fyrirliggjar.di áhöld og efni til log- suðu- og logskurðar frá hinu þekkta sænska AGA fyrirtæki, — svo sem: Logsuðu- og logskurðartæki, stærri og minni gerð. Logsuðubrennarar, stakir. Lóðbrennarar, gasbrénnarar, ýmsar gerðir. Gasmælar — Súrefnismælar. Gasslöngur. Hlífðargleraugu fyrir logsuðu og Iogskurð. Lo.gsuðu-vír og Logsuðuduft Járn Kopar íteypujárn Alnminium Silfurkveikingu Eina sérverzlunin hérlendis með allt til logsuðu og logdkurðar. — Varahlutir fyrirliggjandi í allar igerðir AGA logsuðu- og logskuðartækja. — Önnumst viðgerð- ir á logsuðu- og logskurðartækjum, mælum o. fl. ISAGA, Rcuðarárstíg 29 — Eeykjavík. — Símar: 11905 — Verzlun og afgreiðsla. — 13376 — Skrifstofan. s Framhald af 7. síðu. á Sæbóli og Látrum, með um 100 manns á hvorum stað. Nú er þar eng'nn. Á Hest- eyri var einnig þorp. Þar er nú enginn maður — Hvernig er að verzla með bækur? — Borið saman við aðrar vörur, bonga bækurnar engarv veginn húsaleiguna — um- Skákþáttur Framhald af 4. síðu. Bg7; 4. e4, 0-0; 5. Bg5, d6; 6. Dd2, c5; 7. d5, e6; 8. Bd3, exd5; 9. Bxd5, Be6; 10. Re2, Bxd5; 11. exd5, Bb8-d7; 12. 0-0, Be5; 1|3. f4, Rxd3; 14. Dxd3, h6; 15. Bh4, IIe8; 16. Ila-el, Db6; 17. Bxf6, Bxf6; 18. 15, g5; 19. b3. (Schac-Echo teiur þennan leik afgjörandi yíirsjón, þar sem hann leiði til peðstaps eða missis e-línunnar. En spurn- ingin er, hvað á hvítur að gera? Var stöðu hans við bjargandi? Eftir 19. Hbl virðist e-línan einnig falla eftir 19. — — He7 o. s. i'rv.) Svart: Fischcr ABCDEFGH -V m & m ÍHÉÉ e WV' m ii w,k'M M 0B m ff §* jiABáli Hí -- IH jíí 'm m Hvítt;: Szabo 19. -----Da5!; 20. Hcl. (Eða aj 20. a4, Bd4f; 21. Khl, He3; 22. Dbl, Ha-e8. — b) 20. Dbl, He3; 21. Rg3, Ha-e8; 22. Hxe3, IIxe3 o. s. frv.) 20. — — Dxa2; 21. Hc2, He3; 22. Dxe3, D:a3; 23. Klil, a5; 24. h4, a4. Szabo gafst upp. Ef 25. bxa4 þá Dxc4 o. s. frv. SÍLFURGRÍPIR , • Kéftavaxí/sem lekiö hef- ur niðúr a íilfufijðsááíjaka. og slorknað, er bczt að ná því með að hella sjóðandi vatni á stjakann. Ef reynt er að bræða eða skafa vaxiö burtu er hætla á, að stjak- inn skemmist. Þegar vaxinu er náð er stjakinn fægður. Þjóðráð er að láta lítinn. kamfórumola í kassa eða skúffu, sem silfurmunir eru geymdir í. Silfrið helzt þá. gljáandi og þarf ekki að fægja það. Einnig má vefja silfurmuni í siifurpappír eðæ flónel. Gull- og silfurmuni má fægja úr vindlaösku. SiKur hreinsasl við að sjóða nokkr ar mínútur í góðu sápuvatni og nudda það síðan upp úr sagi. Einnig má nota .silfur- sápu og hjartasalt. Algcng- a.s1 er þó ljósrautt, enskt silfurduft, sem leyst er upp í ögn af vatni, bcrið á mun- ina og lálið þorná, en síðarr nuddað með mjúkum klút. Gróp eða krot er bezt að bursta með, mjúkum bursta- setningin er það hægfara.' — Hvaða breyting finnst þér helzt á bókasölu síðasta áratuginn ? — Bókaútgáfa — og sa'.a — hefur. breytzt, mjög síðustit árin. Þær koma nú í bylgju á einum til tveim mámðum, og eru miðaðar við að menn kaupi þær tii gjafa. Væri gam- an að vita, hve mikiil hluti árlega er gefinn. Maður b.'ð- ur því frá því í febrúar frr.m í október eftir nýjum bckum. Til að fylla upp í þetta bil, eru blöð, innlend og erlend. Hér seijum við dönsku blöð- in li fleiri eintökum en flest íslemftu blöðin. — Hvað er mest keypt? — Mánaðarblöðin^ Sannar frásagnir, Eva, Sex og hvað' þau heita öll sömul, þau rtiku upp í ieina tíð, eru líklcga um tíu talsins, en nú hefur sala þeirra minnkað aftur. Þetta er þó nokkuð eftir árs- tíðum, komi hingað inn 2—3 togarar rjúka þessi blöð út. Ferðamem kaupa þau líkæ nokkuð. —• Nokkur bckaútgáfa hér nú ? — Bókaúteráfa hefur eng’u verið hér síðustu árin. Hér var áður bókband í sam- bandi við prentsmiðjuna og gernar út nokkuð marsrrr bækur á timabi’i, m.a. eftJr Hagal'o, Óskar Aðalstcin, ævisava Siigurðar Breiðíjörðs ofl. bækur. Hér voru gnmt ekki bókbandsvé'pn., oq: "i-’inn svo er. verður e’’iTÍn bc.kaút- gáfa sér. — Hverskonar bækur sclj- ast mest? — Ævisögur, 'Islenzkur fróð- leikur, þjóðsögur og ferðasög- ur seljast bezt. en. skáldscg- ur hafa sett niður síðustu ár- in. Þjóðsögur og íslenzkur fróðleikur hverfur kannski í jclasölunni og er auk þess að seljast allt árið. J. B.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.