Þjóðviljinn - 08.01.1961, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 08.01.1961, Qupperneq 12
Bollaleggingar oig áætlan- ir Bandar'íkjamanna um stöðvar á íslandi fyrir kjarnorkukafbáta sína sem skotið geta eldflaugum hafa að vonum vakið athygli manna víðar en hér á landi, a.m.k. mætti ætla af frétt' inni sem sögð verður hér á eftir, að ísland kæmi ósjálf- rátt í huga erlendum mönn- um þegar þessa bryndreka bæri á góma. Þjóðviljinn hefur sem sé nýlegá frétt það sem hér greinir: ítalskir aðilar hafa í hýggju að gera kvikmynd, •sem (fjalli um kjarnorku- knúinn kafbát og áhöfn hans í nútímastyrjöld, ógn- ir þær og skelfingar sem kjarnorkustyrjöld ieiði yfir heiminn. Kvikmyndahandrit' ið mun vera fullsamið og undirbúningur hafinn að öðru leyti að myndatökunni. Og rfti hafa ítalirnir auga- stað á íslandi sem heppi- legasta stað til myndatök- unnar, — hér á landi telja þeir ákjósaniegan vettvang þeirra atburða sem kvik- myndin á að lýsa. Ungur Islendingur, sem kynnt hef- ur sér kvikmyndagerð er- lendis, var nýlega á ferð á mikinn áhuga á að hefja kvikmyndatökuna hér á landi. — Myr.din hér fyrir neðan er af einum hinna banda- rísku 'kjarnorkukafbáta, meginlandinu og hitti þá George Washington heitir umboðs- eða forsvarsmenn hann. Úr honum er hægt hins 'ítalska kvikmyndafélags að skjóta Polaris-eldflaug- að málum. Létu þeir í ljósi um. ' ■ i ,LLúd. ítölsku framleiSendurnir fullir áhuga Heimtaugagjald hœkkar allt er kraiið fyrirfram Nýjum bagga bœtt á jbó sem eru oð byggja Sunnudagur 8. janúar 1961 — 26. árgangur 6. tölublað. Heimtaugagjald Rafveitunnar af rafmagnstengingu í ný hús hefur verið hækkað, og nú er þess krafizt að allt gjaldið sé greitt áður en byrjað er á verkinu. Hækkun gjaldsins og þó eink- um breytirgin á innheimtufyr- irkomulagi koma mjög illa við húsbyggjendur, sem voru nógu aðþrengdir fyrir af verðhækk- unum á efni og lánsfjárskorti. Frestur afnuminn Breytingin á gjaldinu og greiðslutímanum kom til fram- kvæmda um mánaðamótin nóv- ember-desember. Áður hafði það verið regla að menn greiddu helming heimtaugar- Guðmundur Magnússon sett- ur skólastjéri í íöstudagsblaði Þjóð- viljans var skýrt frá íor- dæmalausum drætti í veit- ingu skólastjórastöðu við Laugalækjarskól.a í Reykja- vík. í gær hefur Alþýðu- blaðið viðtal við mennta- málaráðherra vegna þessar- ar fréttar og skýrir menntamálaráðherra þá frá því að hann hal'i veitt Guðmundi Magnússyni, kennara við Laugarnesskól- ann, embættið og sé hann settur skólastjóri frá 1. janúar að telja. gjaldsins fyrirfram og hinn helminginn siðan eftir sam- komulagi. 1 viðtali við Þjóðviljann Hundrað þúsund sveltð í Kongó Talíð er að um 100.000 manns a.m.k. aí ætt Balúba í Kongó svelti nú og hafa þúsundir þeirra dáið hungurdauða að undan- förnu. Matur hefur verið flutt- ur til héraða -þeirra, en þeir ílutningar hrökkva skammt. Nú heíur verið skorað á allar þjóð- ir sem það geta að. senda Bal- úbum sáðkorn. . sagði starfsmaður hjá Raf- vaitunni, að þessi háttur hefði verið hafður á greiðslunni bein- linis með það fyrir augum að Framhald á 2. síðu. Spilakvölcfið hefst kl. 9 Spilakvöld Sósíalistafélags Reykjavíkur, liið fyrsta á ný byrjuðu ári, hefst kl. 9 í kvöhl í Tjamargötu 20. Avik þess sem spiluð verður félagsvist mun Skúli Norðdahl arkitekt flytja ferðasöguþátt. Kínverska læknanefndin fór í gær héðan til Noregs Kínverska læknanefndin fór í gærmorgun áleiðis til Oslóar og mun feröast um Noreg, Svíþjóð og Finnlanö á beimleiöinni. Létu læknarnir rnjög vel af dvöl sinni á íslandi og kváðust hafa séð meira á þremúr dög- um af heilbrigðisstofnunum og spítölum og fengið betri iræðslu og iyrirgreiðslu en á mun lengri tíma annarsstaðar í förinni. Þeir fóru í heimsóknir að Reykjalundi, Keldum, Lands- spítalanum og Heilsuverndar- stöðinni. Hafði formaðu.r Lækna- félags Reykjavíkur, Arinbjörn Kolbeinsson, skipulagt heim- sóknirnar og fund i Læknafélag- inu þar sem formaður nefndar- innar dr. Hsueh flutti erindi og þeir félagar' svöruðu fyrir- spurnum. Var Arinbjörn með gestunum í öllum heimsöknun- um, og rómuðu þeir mjög fyrir- g.reiðslu hans. Þeim fannst einn- ig mikið til koma gestrisni ogr- fræðslu á stöðum þeim sem þeir sóttu heim, og minntust m.a. landlæknis Sigurðar Sigurðsson- ar og Jóns Sigurðssonar borgar- læknis og annarra er stóðu að móttökum þeirra og veittu marg- víslega fræðslu um íslenzk heil- brigðismál. Kínversk-islenzka menningarfé- lagið bélt gestunum kveðjuhóf í Þjóðleikhúskjallaranum á föstu- dagskvöld og siðan komu - þeir á félagsfund og sáu Hekíukvik- Framhald á 3. síðu. Forrnaður utanríkismála- nefndar Bandaríkjaþings, Ful- bright, sagði eftir fund nefnd- arinnar í fyrrakvöld, að sönn unargögn þau sem Ilerter ut- anríkisráðherra hefði lagt fyrir liana fyrir innrás í Laos frá Norður Vietnam „virtust vera mjög óljós“. Herter hafði rætt við refnd- ina um Laos, Kúbu og Berlín. Af ummælum annars nefndar- manns varð ljóst að honum hafði heldur ekki tekizt að sannfæra nefndina um nauð- syn þess að slíta stjórnmála- sambandi við Kúbu. Sá sagði Síðasti dagur sýn- ingar Svavars I dag er síðasíi dagur sýn- ingarinnar á málverkum Svav- ars Guðnasonar í Listasafni ríkisins, og verður hún opin í dag fr.á klukkan 10—22. að stjórnin hefðj átt að fara. hægar I sakirnar. Aðrir nefnd- armenn lýstu þó yfir stuðn- ingi við afstöðu stjórnarinnar í báðum málunum. Frá Laos er það að frétta að her vinstrimanna fer sér nú hægar og munu þeir vera að búa sig undir lokasókn, bæði til konungsborgarinnar Luang Prabang og lröfuðborg- arinnar Vientiane. Einn Eyjabátur á línuveiðum Vestmannaeyjum. Frá frétta- ritara Þjóðviljans. Einn bátur rær nú héðan frá Vestmannaeyjum til línu- .veiða. Það er vb. Kristbjörg og hefur fengið dágóðan afla. að undanförniu. Aflinn er ís- aður um borð í bátnum, sem mun sigla með hann til sölu á Þýzkalandsmarkaði. Belgía Framhald af 1. síðu. Fulltrúadeild belgíska þings- ins hefur i'restað fundum íram á þriðjudag, en þá verður hald- ið ái'ram að ræða skattpíningar- irumvarp stjórnarinnar. Sú krafa verður æ háværari meðal Vallóna í suðurhluta landsins sem aðallega haía stað- ið fyrir verkföllunum, að þeir segi sig úr iögum við Flæmingj- ana í norðurhlutanum. Ihaldsþjðnar jafnt 1958 og 1961 Broslegur rosauppsláttur Morgunblaðsins í gær I»að har til tíðinda í gær að Morgunblaðið flennti yfir forsíðu sína sem heimsfrétt væri ómerkilega þvælu sem birzt hafði daginn áður í Al- þýðublaðinu, þar sem íhalds- þjónninn Ólafur Bjiirnsson út- gerðarmaður er að reyna að afsaka framkomu sína sem flugumanns í sjómannasamn- ingunum. Uppistaða ..rosafréttarinn- ar“ er að Lúðvík Jósepsson hafi farið 1958 suður í Kefla- vík til þess að fá sjómenn til að falla frá verkfalli. Auð- vitað hafði Lúðvík enga að- stiiðu til að grípa inn í ’verk- fallsmál í Keflavík 1958, en rétt er að benda á hvað þá var að gerast; Eftir áramótin 1958 stóðu málin þannig, að sameigin- lega hiifðu sjómannasamtok alls Iandsins, þar með talinn i'ulltrúi frá Keflavík, samið við ríkisstjórnina, við Lúðvík Jósepsson sem sjávarútvegs- málaráðlicrra, um verulegar kjarabætur sjómönnum til handa. En eftir að slíkir samningar höfðu einróma ver- iö samþykktir af fulltrúum sjómanna allstaðar af land- inu, ætluðu sömu menn og nú ganga erinda jlmldsins að liefja sérverkföll, hlýðandi fyrirskipunum íhaldsins þá eius og nú. En íhaldsþjónusta þeirra þá rann út í sandinn eins og íhaldsþjónusta þcirra nú virðist ætla að gera. En vilji manna eins og Ólafs og Ragnars er samur við sig. Það eru ekki hagsmunir sjómanna sein fyrir þeim vaþir heldur þjónusta við afturhald lands-

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.