Þjóðviljinn - 11.01.1961, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 11.01.1961, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 11. janúar 1861 Þórður sióari 0' Eyjaja var lítil og gróðursnauð. Þótt hún væri al- gerlega óbyggð fundu þau þar vatnsílát. Jim vissi strax að það gaf til kynna, að þangað myndu koma fiskimenn frá næstu eyjum. Um borð í gúmbátnum áttu þau enn eftir nokkuð af vistum og e.tv. kæmi eitthvert skip eða fiskibátur til eyjarimar innan fárra daga. Jim vildi þó, hvernig sem færi, láta um- heiminn fá vitnes'kju um hvað fyrir þau hafði borið, svo hann skrifaði bréf um sögu þeirra og setti í flösku, sem þau höfðu verið með í gúmbátnum. Ffamlíáld af 1. síðu. ' furðu sæta að þeir skuli hafa komizt alla hiná löngu leið frá Sta-.-'i’eyville í • Austurfylkinu, gegnum frumskóginn og yfir hin miklu fljót, á skömmum tíma, og í Leopoldville eru get- ur að því leiddar að þeir muni hafa farið flugleiðis að ein- hverju leyti a.m.k. Fjölmenn- ari hersveitir eru væntanlegar til borgarinnar. Ætla að stofna rvtt fylld I Manono er sveit úr gæzhr liði SÞ, en hún hefur látið framsókn Lúmúmbasinna af- K'kiutalausa. Með hernum sem þangað er kominn eru tveir af fremstu fylgismönr'ium Lúmúmba, þeir Rémy Mwamba, sem var dómsmálaráðherra í stjcrn hans og átti þar sæti sem fulltrúi flokks Balúba, Balúbakat, og Prosper Uúnga, sem er frændi Lúmúmba. Þeir ræddu, við .foringja úr liði SÞ i borginni í gær og munu hafa skýrt þeim frá þeirri fyrirætlun að stofna nýtt fylki sem ná rouri yfir 2/3 hluta af landi núverandi Kat- angafy’Jkis. Fylki þett.a mun eiga að bera nafnið Lúalaba, en svo nefnist Kongófljót á þessum slóðum. Sjötta békin í rit- safni Lonion Sex bækur eru nú komif'ir út á forlagi ísafoldar í ritsafni Jacks London. Siðasta bókin ssm út kom fyrir skcmmu er ,,Hetjan í Klondike", en áður voru út komnar þessar skáldsögur: „Öbyggðirnar kalla“, ,,Ævin- týri“, ,,Spennitreyjan“, „Upp- reisnin á Elsi-<óru“ og „Eakk- us konungur“. . „Hetjan frá Klondike“ er 384 blaðsíður að stærð. Srgan qi- nú endur prentuð úr 12.—!3. árgangi Nýrra kvöldvaka, en Geir Jón- asson bókavörður bjó bckina til prenturrr. Ritsafn Jacks London sem Isafold gefur út hefur þegar orðið mjög vi-T^æit og selzt mikið, enda útgáfan tiltölulega ódýr. Leppar Beiga æfir Tshombe kallaði blaðamenr- á' sinn Iund í EiisabetiiviljR í gær og kvartaði sáran yfir því að gæzluiið SÞ skyldi láta ber- sveitir Lúmnmba afskiptalaus- ar. Sagði hann þær vera und- ir stjcrn kommúnista og væri æthm þeirrr að koma á sov- étskipulegi í allri Mið-Afríku; Bomboko, utanríkisráðharra i stjórn þeirri sem Mobútu skipaði, gag"'ýndi einn-"g í gær SÞ fyrir að hefta ekki fram- sö'kn manna Lúmúmba. Cryggisráðið kvatt sainan Öryggisráð SÞ hafð' verið kvalt saman til að ræða Kongó- má'ið á fimmtudag. en nú er búizt við að fundi þess verði frestað fram á föstudag, svo jað Hammarskjöld framkvæmda- jstjóri geti setið hann. Ha-n 'hefur ákveðið að stytta dvöl sína í S-Afríku og hætt við 1 för sína til landanna við botn ; Miðjarðarhafs og Indlands ! vegna ,ásta"fsins í Kongó, sém 1 að s'Cgn undirmanna hans í Leopoldville er nú „mjög alvar- legt“., Ráðið er kvatt saman að beiðni sovétstjcrnariron.r, en tilefnið er það að belgíska ný- lendustjórnin í Rúauda-Úrúndí hefur leyft hermön: am Tshom- bes að fara um landið til að ráðast inn í Kívúfylki. Hungursneyðin Kasai SÞ hafa beðið allar þjóðir sem eru aflcgufærar að senda matvæli til Kongó vegna hung- urSTieyðarinnar I Kasaifylki. Þr.r eru 20.600 börn sögð vera í svelti og 200 manns verða hungurmorða á hvérjum degi. Einnig er beðið um sáðkorn. -Þjóoviljinn hefur snúið sér til Gúslafs A. Jónasson- ar ráðuneylisstjóra í dóms- málaráðuneytinu og spurzt fyrir um það, hvað rann- sckn bæjarfógetamálsins í Keflavik liði. Ráðuneyt.is- stjórinn gaf það svar, að enn væri rannsókn málsins ólokið, en það er Ólafur Slefánsson fuiltrúi, sem hef- ur liana með höndum. — Kvaðst. ráðuneylisstjórinri engar upplýsingar geta. gefið um málið fyrr en skýrsla hefði borizt frá fulllrúanum inn rannsóknina og hún | hefði verið athuguð í ráðu- neytinu. Fjöisótt álfe- brenna á Akureyri Akureyri á mánudag. Frá fréttaritara Þjóðviljaös. I gærkvöld, sunnudag, efndi íþróttaifélagið Þór til álfadans og hrennu á Þórsvelli. Þrátt fyrir kall veður var þar sam- ankominn mikill mannfjöldi, ekki inr'ian við 2000 manns. Þótti skemmtun þessi heppn- ast, ágætlega. Framhald af 12. síðu, allsendis ófuílnægjandi fram- tali þetta ár eins og mörg cnnur. Björn Dúasön sagði að vera mætti að hanm hefði ekki ósk- að skriflega eftir greinargerð fyrir úrskurði rikisskattanefnd- ar 1959, en það hefði hann áreiðanlsga gert árið áður. Hinsvegar hefði hann margsinn- is c.skað eftir því murnlega við skrifstofustjóra ne.fndar- innar að greinargerð væri lát" in í tá fyrir úrskurðinum um lækkun á útsvarinu 1959, en það hefði engan árangur bor- ið. Sér liefði að vísu verið boð- ið að ræða við nefndina, en það hefði hann ekki þegið, fyr- ir sér hefði va!kað að fá för- sendur nefndarinnar fyrir úr- skurðinum skriflega, en það tókst ekki. Lagaskylda Skat-talögin leggja yfirskatta- nefndum og ríkisskattanefrd þá skj'ldu á herðar að bóka úr- skurði sína, og þá auðvitað bæði forsendur og niðurstöðu. Einnig eru þessar stofnanir lögiim samkvæmt skyldar til að hafa eftirlit með fram- kvæmd skattamála. Verður þv'í að ætla að ríkisskattanefnd geri gangskör að því að láta OC V»T AlUASf '.A Laufásvegi 41a. Sími 1-36-73 4 bátar komu með s'ild til Akraness í gær. Sigurður með 925 tunnur, Höfrungur gamli 830, Höfrungur 2. 365 og Sveinn Guðmundssom með 218 tunnur. A.m.k. þrír bátar komu með síld til Reykjavíkur, Steinunn gamla með 6Ö0 tunnur, Sæljón- ið með 450 tunnur og Guð- murdur Þórðarson 1200 tunn- ur. ramsaka mál Miðn.ess. h.f., fjfrirtækis scm. sr.kað er um að. ganga svo langt í skatt- svikum að það hafi stungið undan á framtali heilum vél- bát og honum af stærra tagi. Tryggingafélag Framhald af 3. siðu. það hlutverk að koma á fól samskonar Iryggingafélögum í öðrum löndum. Verður Ábyrgð h.f. fyrsl um sinn aðeins um- boðsfélag þess hér á lardi, en. ætlunin er, að í síðasta lagi innan 5 ára verði slofnað al- ísíenzkt Iryggingafélag, sem verði gagnkvæmt tryggingafé- lag. Ábyrgð h.f. mun í fyrstu að- eins annasl. bifreiðalryggingar og hefur Ansvar lofað að á- bj'rgjast a.m.k. 10% lægri tryggingaiðgjöld en riú eru hjá öðrum félögum. Á næsta ári er hins vegar ráðgert, að Á- byrgð taki upp fleiri greinar trygginga. Sértryggingar fyr- ir bindindismenn eru nú tíðk- I aðar víða um heim í ýmsum [ tryggingagreinum, enda sýnir j reynslan að bifreiðaslys, brun- ar o. fl. verða sjaldnar hjá j bindindismönnum en öðru fólki. Til þess að fá tryggingu hjá J Ábyrgð li.f. verða menn að vera algerir bindindismenn, t.d. félagar í stúkum eða bindindis- félögum svo sem BFÍ eða geta lagt fram vottorð skilgóðra manna fyrir algerri reglusemi. Ábyrgð h.f. var stofnað 16. ágúst s.l. og skipa þessir menn stjórnina: Benedikt Bjarklind, formaður, Ilelgi Hannesson ritari, Sveinbjörn Jónsson gjaidkeri, Ásbjörn Stefánsson og Óðinn Geirdal meðstjórnend- ottningin Bæjarbíó í Hafnarfirði hóf nm jól ín sýnjngar á ágæíri, heimsfrægri ævintýraniynd, ,,Snædrottningunni“ sem byggð er á ævintýri Ii. C. Andersens. Ævint.ýri þetta heinr notið mildlla vinsælda um allan heim, leikrit hafa verið samin eftir því og ein Ieik gerðin flutt hér í Þjóðleikhúsinu á slmim tínia. Sovézka mynd- in í Bæjarbíói hefur notið mikilla viiisælda og sýningar henn- ai verið fjölsóttar. Það var ranghermt hér í blað- inu í gær að I-Ijörvarður Árna- son, listfræðingurinn vesturís- lenzki, væri af norðlenzkum ætt- um. Hjörvarður er Borgfirðing- ur í húð og hár. sonur Svein- bjarnar Árnasonar frá Odds- stöðum í Lundareykjadal. Svein- björn flutti vestur um haf um aldamótin með konu sinni Maríu. Hjörvarður er því bróðursonur Guðrúnar Árnadóttur frá Odds- stöðum. Þegar hann dvaldi hér á str.'ðsárunum vitjaði hann ætt- stöðvanna í Borgarfirði. s'í* '■> JtafwMaztíi HÁSKÓLANS

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.