Þjóðviljinn - 11.01.1961, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 11.01.1961, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 11. janúar 1961 ÞJÓÐVILJINN — (Í Ný tegissid of roSMingervél á morkoSnum Fréttamönnum var í gær boðið ,að sjá nýja gerð af roð- flettingavél, Sheerling 74, er G. Helgason & Melsted hefur lát- ið flytja inn frá Fisado Ltd. í Hull. Hér er um að ræða nýja og endurbætta gerð, sem hefur þá kosti umfram eldri gerðir, að hún getur roðflett hvaða stærð sem er af Jporski, ýsu, ufsa, kola og karfa. Aðrar roðflett- ingarvélar hafa t.d. ekki getað roðflett litla fiska, eins og t.d. flatfisk. Afköst vélarinnar er um 100 flök á mínútu; flökin mega vera 2.3 cm. breið. Vélin er mjög hávaðalítil, en það er ó- kostur við aðrar roðflettingar- vélar hvað þær eru hávaða- samar. Ein slík vél er komin til Siglufjarðar og verið er ,að undirbúa sendingu á annarri til Sauðárkróks. Roðflettingarvéiin mun kosta um 102 þúsund krónur með öllum tollum og gjöldum. Þýzkar roðfletting'arvélar, af gerðinni Baaden, hafa verið nær einráðar á markaðnum Rcðflettingarvélin Sheerling 74 er rújnir 2 m á lengd og vegnr hér. 30C kíló. Árni Jónssou söngvari ráðinn tii Konsertbullan í Osló Ábyrgð, nýtt tryggiugaíélag hefur hér starfsemi í vor Undanfarin ár hefur Bindindisfélag ökumanna unnið aö því með stuðningi Stórstúku íslands að koma á hér- lendis sérbifreiö.atryggingum fyrir bindindismenn. Að tilhlutun þessara samtaka hefur nú verið stofnaö nýtt tryggingafélag, Ábyrgð h.f., er mun taka til starfa 1. maí n.k. Skéjutasvellið Á fundi með fréltamönnum í gær skýrðu forráðamenn Á- byrgðar h.f. svo frá, að í fyrstu hefðu Stórstúkan og BFÖ leitað eftir samningum vio trygginga- félögin hér á landi um lægri iðgjöld b'freiðalrygginga fyrir bindindismenn. Samnningar náð ust við Vátryggingafélagið h.f. lil eins árs en að þeim tíma liðnum sagði það samningunum upp. 1 Sv.'þjóð hefur um 30 ára skeið verið starfandi Irygginga- félag bindindismanna, er ann- asl alhliða tryggingar. Nefnist það Ansvar og er nú eitt af þrem stærstu tryggingafélögum á Norðurlöndum. Nú hefur ver- Viðskiptasamn- ingur við Ung- v erja framlengdur Samkvæmt frétt. frá ulanrík- isráðuneylinu hefur viðskipta- og greiðshisamningur Islands cg Ungverjalands frá 6. marz 1953, sem falla átti úr gildi við s.l. áramót, verið framlengdur til ársloka 1961 með erinda- skiplum milli Péturs Thorsteins son ambassador cg Geza Rev- es, ambassadors Ungverja í Moskva. ið stofnað dctturfélag þess: Ansvar internalional, sem hefur Framhald á 2. siðu íþróttavöllurinn samli á Melunum við Suðurgötu, hefur nú verið opnaður til skautaiökana. Vatni hefur verið sprautað á vallar- svæðið og hefur þar verið ágætl skautasvell að und- anförnu og margt um mann'nn. Kunna börn og unglingar ekki hvað sízt að meta sveliið. Myndin var tekin á Melavellinum í fyrradag. — Ljósm. Þjóðv. Ari Kárason). Árna Jóns' yni óperusöngv- um samningi við Konsertbullan- ara liefur verið boðinn samn- í Osló,. sem er mjög svipaður ingur hjá Konserlbullan j Cslá hinum fyrri að öðru leyti en i og er í ráði að han.n byrji þar því, að gert er ráð fyrir gesta- i að hausti. leik í þrem cperum. Á scngskránni eru sígild ít- ölsk verk, skandinav'isk lög 1 ágústmánuði 1959 fór í Árni ut'an og átti þá að syngja j til reynslu fyrir Kristínu Flag- (.þar á meðal íslenzk lög), j stad. Er til Oslcar kom var. þýz'k lög og óperuaríur. I ráði Kristín Flagstad f jarverandi i er að Ár;<é ferðist um landið I en Árni sc.ng í stað þess fyrir i í vor og haldi nokkra hljóm- i Söngskráin var ákveðin og '■ að liausti. forráðamenn Konisertbullan, sem þegar vildu fá hann á fast- an samning til þriggja ára. var gengið frá samningvam að öllu leyti. Átti hann að syngja á ýmsum hljómleikum á Norð- urlöndum og fara í hljómleika- ferð suður um Evrópu. Vegna heilsubrests gat Árni ek'ki tekið þsssu tilboði og hefur hann ekkert sungið !í ár eða svo. Fyrir rúmri viku fékk hanr<i bréf viðvíkjandi nýj- leika með þessari sömu söng- skrá, hvíli sig í sumar og byrji síðan hjá Konsertbullan lonesco sýnd í iió í vetur Útför Sigurðar ©«• • • f gærkviild hélt Sigurðui Eý.irnsson tenórsöngvari siing- skemmtu’i fyrir síyriítarfélaga Tójilistarfélagsins og annað kvöld endurtekur hann hana. Jón Nordal tónskáld aðstoð- ar söngvarann með píanóundir- leik. Á efnisskránni eru: Ljóða- flokkurinn ,.Ástir skáldsins" (Dienterliebe) eftir Robert Schu- mano. fiögur íslenck lög cg !oks nokkur lög eftir Franz Sehubert. Nemandi Gerhard Iliisch Siguröur Björnsson stundaði nám í nokkur ár í Tónlistar- skólanum í Reykjavik. fyrst 4 fiðluleik og síðan söng. Að því loknu fór hann utan og hefur síðasúiðin fjögur c" hálft ár stundað söngnám í Tónlistarhá- skólanum í Múnchen og nú lokið því námi. Aðalkennari hans var hinn frægi þýzki baritonsöngvari Gerhard Húsch prófessor. Sigurður hefur komið fram cp- inberlega erlendis, t.d, i Þýzka- landi og á Spáni, og í fyrravor hlaut hann verðlaun í keppni meðal ungra söngvara, sem hald- in var í Hollandi. Siðastliðið haust var hann einsöngvari með karlakórnum „F',;.;tbræðrum“ í söngför v ‘u Norðurlönd. Hér á landi er Sigurður mörgum að góðu kucjfur. t.d. fyrir söng sinn með Siníóníuhljómsveitinni og í útvarpinu. I dag fcr fram útför Sigurðar Birkis, söngmálastjóra þjóðkirkj- unnar, sem lézt á gamlárskvöld G8 ára gamali. Sigurður var Skagfirðingur. sonur Eyjólfs Einarssonar á Reykjum og Margrctar konu hans. Eftir gag'nfræðanám í Flensborg og verzlunarnám. í Kaupmannahöfn gekk hann á Konunglega tónlistarskólann þar í borg i þrjú ár og stundaði framhaidsnám í söng á ítaliu. El'tir heimkomuna varð Sig- urður kennari í söng og tóni við guðíræðideild háskólans og' kenn- ari Sambands íslenzkra karla- kóra. Söngmálastjóri þjóðkirkj- unnar var Sigurður író því það embætti var stofnað. Kvæntur var hann Guðbjörgu dóttur Jón- j an o, asar Kristjánssonar læknis. Leikfélag Reykjavíkur frum- sýnir íslenzke.n skopleik annað kvöld svo sem skýrt er írá á öðrum stað í blaðinu í d.ag, en þrjú önnur verkefni eru á döf- inni í vetur. Næst mun félagið sýna tvö leikrit eftir hinn i'ræga höl'und Ionesco: „Kennslustund- ina“ i þýðingu Bjarna Bene- diktssonar frá Hofteigi og „Stól- ana“ í þýðingu Ásgeirs Hjartar- sonar. Leikstjóri verður Heigi Skúlascn. Þá mun félagið sýna drama eítir Éugene O'Neill (The Moon l'or the Misbegotten) í þýðingu Halldórs Stefánssonar rithöfundar. Leikstjóri verður Gísli Ilalldórsson. Loks sýnir I,R í vetur eða vor útlendan gaman- leik. Veðorliorfurnar Veðurspóin í dag fyrir. Reykja- vík og' nágrenni er: Hvass aust- 1 suðaustan, þíðviðri, hitl 2—5 stig. ast ao nyju n. inánudag916. þm. Ti! sgós og iands Ágúst Hclin Ágústsson innheimtmnaðiir hjá Rafheit nnni kaus nýlega í Sjómannafélagi Reykjavíkur. Sjómannafélagar! Kjósið snemma og takið með ykk- ur félaga ykkar. Kosið er í dag kl. 10—12 og 3—6 !i skrifstqfu Sjómannafélags Reykjavíkur, Hverfisgötu 8—10, (2. hæð). Kjósið lista starfandi sjómanna, setjið X vlð B. iiiiimiimimimsimmiiiiiiiimmmiiiiiuiiimmiiiiiiiiimmimmmiimiiim Forseti Islands hefur- sam- = kvæml tillögu forsætisráðherra,§ kvatt Alþángi til framhalds- = fundar mánudaginn 16. janúar = 1961 kl. 13.30. = iiiiiiiii!i!iiii!i!i!iimiiimiiiiiiii!iiiiiiiiiimiiiiiiiíii!iiiiiiiiii!iiiiii!i!imiiiiiiiiniiiiiiiiiii!i!i:iiiimii!i[imimi;siiiMiii!ii

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.