Þjóðviljinn - 11.01.1961, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 11.01.1961, Blaðsíða 10
3.0) — ÞJÖÐVILJINN — Miðvikudagnr 11. janúar 1961 llm ofíusteina Framhald af 7. síðu. ' Eii'oig’ hefur hér um slcð- Ir tdkizt a.ð vinna bug á „þreytu“ olíulaganna. Olían liggur, eins c<g kunnugt er, í gljúpum jarðlögum undir miklum þrýstingi, og þeytist því upp á yfirborðið þegar borað hefur verið niður að ■ herrai og holan ,,sprengd“. En smám samcn lækkar þrýsting- urinn i jarðlaginu, það þreyt- ist ef svo mætti segja, og borholan hættir að gjósa. Eirihverju er hægt að dæla upp með sérstckum djúpdæl- um, en samt verður gcður helmingur olíunnar eftir í jörðu niðri. Olíumenn í Azerbadsjr.n fundu aðferð til að halda við nauðsynkgum þrýstingi í jarðlögunum. Þeir bora nokkr- ar smáholur í kringum ol'iu- lagið og dæla eftir þeim firn- unum öllum af vatni. Þessi nýi þrýstingur kreistir úr laginu oiíuna sem eftir liggur og borholurnar halda áfram að gjósa. Þetta er arðvænleg- asti búskapur: fimm tonn af vatni þrýsta upp einu tonri af olíu. Þessi ágæta að.ferð ein gefur Olíusteinum þrjú þúsund tonn af olíu á sclar- hring eða yfir milljón ton:N á ári. Og guliið svarta heidur á- fram að streyma. til lands og toreytist þar í benzlín, irervi- gúmí, ilmvötn, liti, s-'íritus, porolon, gervidúka, poliétýlen og aðra nytsama hluti svo sem ga)dramen:'i efnafræðinn- ar ákveða. Víða er umbó!a þörí Framhald af 4. síðu. loftræstingar í vistarverum skipverja á bátunum. Um hollustuhætti þarf ekki að ræða, né áhrif lélegrar ieða ■engrar loftræstingar á heilsu manna — slíkt er sjaldan metið til fjár. Framanskráðar hugleiðing- ar hef ég ritað vegra þess að ég tel fulla þör.f á að þessi mái séu reifuð og at/ hygli vakin á þeim. Skora ég á sjómannasamtökin að beita sér fvrir umbótum á þessum sviðum. )Pá!l Helgasen. fþróttlr Framhaid af 9. siðu. verið iðkað hér undanfarið,- í Glímufélag'nu Ármanni. Aftuk á mdti hefur því ver- ið vel tekið að laka b!ak í stað fimmtarþrautar. Blak hefur fesl. rætur viða um heim, og þó sérstaklega í Ungverjalandi, Rúmeníu, Búlgaríu þar sem leikur þessi, sem er flokka- íþrótf, er orðinn nokkurs kon- ar þjcðaríþrólt, þar sem ailir iðka af mikilli leikni. Leikur þessi er iðkaður mik- . ið á Norðurlöndum, og hér á. larili hefur hann verið leikinn nokkuð í skóium. Víða í löndum munu margir bíða með nokkurri eftirvænt- ingu eftir því hvaða afslöðu Alþjóðaóiympíunefndin tekur til lillagna Japana. KRANA- viðgerðir og klósett-kassa. Vatnsveita Reykjavíkur SKIM1ÍTCCRO R 9K1SINS Herðubrei vestur um land í hringferð 16. þ.m. Tekið á móti flutningi í dag og á morgun til Kópa- skers, Þórshafnar, Bakkafjarð- ar, Vopmafjarðar, Borgarfjarð- ar, Stöðvarfjarðar, Breiðdals- ví'kur, Djúpavogs og Horna- fjarðar. Farseðlar seldir ár- degis á laugardag. ifsr til Ólafsvíkur, Grundar- fjarðar, Stykkishólms og Flat-' eyjar hinn 16. þ.m. Tekið á méti flutningi í dag og á morgun. Farseðlar seldir ár- degis á laugardag. Trúlofunarliringir, Steinr liringir, Ilálsmen, 14 og 18 kt. gull. til innheimtustaría um stundarsakir. Þarí að haía hjól. ÞJdSVILJINN — Sími 17-500. Símanumer vort er BiírsiðaverkslæÖið StimpiiL Síðumúla 15. Símanúmeri voru heíir verið breytt í 3 6 5 7 0 E. Th. Mathíesen hf. Laugavegi 178. ‘í no’kkr.ar fólksbifreiðir. Dodge Weapon bifreiðir og strætisvagna. ^ Bifreiðir þessar verða sýndar í Rauðarárporti, fimmtu- dagintn 12. þ.m. kl. 1—3. Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri ki. 5 sama dag. Sölunefnd varnarliðseigna. Sími okkar er 3-80-80 (|rjár línur) KATLA H.F. Gæðaflík fyrir gjafverð Ltsalan hefst í dag Verziunin GUÐRÚN í Skertgripaverzlunin Msnið 1 Kjerpri, Laugavegi 57 Vegna brottffirfnings verzlunarinnar hálsmen, íestai, hrmgaz, ziækr, dömst- og herra armfeaíidsúr, hlukhur, kristall, glös, vasar, feakkas, keramih, ssál @g piett borSbÚRaðuz. B háhæiaðmn, ftvarthæluSum og cléSSfeoíriuSum. Mikið úrval — Verð írá 50,00. Ullarkápum ©g poplínkápum, kápueínum, glugga- tjaldaeínum og margskonar veínaðarvörum. R í M A Kjörgarði. RÍMA Laugavegi 116.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.