Þjóðviljinn - 11.01.1961, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 11.01.1961, Blaðsíða 9
Miðvikudagur '11. janúar 1961 — ÞJÓÐVILJINN (»’ íþróttir um ársins“ i Bretlandi, og í Bretlandi telst ganga til frjálsra íþrótta. Verður róður og nutíma fimmtar þraiit fellt ilur I Tékié 19 64' Sem kunnugt er sjá Japanir rim Olympíuleikana næst eða 1964, og eru þeir fyrir löngu byrjaðir að undirbúa þá á margan hátt. Alþjóða-ólympíu- nefndin ákvað á sínum tíma að á Olympíuleikjunum skyldi keppt í 18 iþróttagreinum. Nú hefur komið fram tillaga í Tok- íó um það í hvaða greinum ekuli keppt. LaEdsleikir í körfuknatt- leik í vor? ,,Um páskaleytið í vor má vænta þess að körfuknatt- leikslandslið okkar fari ulan til landsleikja við Svía og Dani“, sagði Þór Hagalín formaður Körfu- knattleiksráðs Reykjavík- ur í sluttu viðtali við tíðindamann siðunnar í fyrrakvöld. ,,Málið er komið á við- ræðugrundvöll og jákvæð svör beggja aðila komin. En nú er eftir þrautin þyngri, og það er öflun fjár til fararinnar, því mikið fé skortir, enda þótt íþróttasamtökin styðji för- ina að einliverju leyti“. Vofiandi er að körfu- knattleiksmönnum takist að framkvæma þessi áform sín og góðar fréttir berist af þeim, þegar þar að kemur. — bip — Fer tillaga þessi að sjálf- sögðu fyrir alþjóðanefndina en hún mun koma saman seint á þessu ári til skrafs og ráða- gerða. Þó breytingar þær sem Japanir gera um dagskrána snerti okkur ekki sérlega, þá getur verið gaman að fylgjast með því sem þar á að fara fram, og í livaða greinum á að keppa. Það. eru aðeins tvær greinar sem Japanir leggja lil að verði felldar niður af dagskránni í Tokíó, en það eru róður og viljað kalla friðarleiki, og til- lögur hafa komið fram hvað eftir annað um að það væri sanngjarnt og eðlilegt. að Al- þjóðanefndin fengi friðarverð- laun Nóbels. Auk þess er íþróltagrein þessi falin vera þannig að keppni í henni sé mjög tak- mörkuð, og aðgangur til þjálf- unar víða erfiður. Hinsvegar munu margir sem munu sakna róðursins frá OL. Það er mjög útbreidd íþrótt og viða stunduð af miklum áhuga, Júdóæfing hjá Ármanni. nútíma fimmtarþraut. Aðrar greinar vcrði óbreytlar. í stað þessara greina leggja þeir til að komi blak og juido. Sennileg! er að margir verði sammála um það að nútíma fimmtarþraut megi missa sig af dagskránni, þar sem hún ber mikinn blæ af hermennsku, og manni finnst að það eigi ekki erindi á íþróttahátíðum sem 01- ympiuleikir eru, sem spmir hafa bæði sem einstaklingsíþrótt og eins sem flokkaíþrótt, og er vissulega gömul íþrótt. I erlendum blöðum hefur verið að því vikið að undarlegt sé að Japanir skuli leggja til að róður verði látinn víkja fyr- ir judo. Að visu er viðurkennt að judo sé stöðugl að nema land víðsvegar um heim, og sem kunnugt er, hefur judo Framhald á 10. síðu. víða veröld Bezti millivegalengda- hlaupari allra tíma, Ástra- líumaðurinn Herbert 'Elliott, nýkjörinn íþróttamaður árs- ins 1960, lék nú nýverið fyrsta leik sinn í ,,rugby“ með liði Cambridge-búa, en ekki er Elliott spáð mikilli framtíð á því sviði, enda Elliott þykir ekki efnilegur ,,rugby“-leikari hefur hann eflaust ekki tekið þátt í leiknum í því skyni, og sagt er að hann nái ekki að halda sæti sínu í liðinu, sem er háskólalið. Peter Radford eem náði 3. sæti 100 mefranna í Róm hefur verið sæmdur Butler- verðlaununum sem bezti Bretinn i frjálsum íþróttum. Kemur þetta á óvart, þar eð sigurvegarinn i göngu á OL, Thompson, hafði áður verið kjörinn , íþróttamaður Marokkómaðurinn Rhadi, annar í Maraþon á OL í sumar, vann hið árlega víða- vangshlaup í Les Mureux í Frakklandi og var sigur hans yfirburðasigur. Rozavolgyui hinn mikli millivegalengdahlaupari Ungverja og 3. á OL í Róm mun taka þátt í innanhúss- hlaupum í Bandaríkjunum í næsta mánuði. Meðal mófa sem hann mun taka þátt í er Meistaramót Bandaríkj- anna innanhúss. Meðal Austurlandabúa eru margir góðir sundmenn, sem greinilega kom fram í „fimm landa keppni“ í Djakarta fyrir áramótin. Sukri frá Indónesíu náði 56.9 í 100 m. skriðsundi, Amburissin, Fil- ippseyjum náði 2.23.5 mín. í 200 m. bringusundi. Synt var í 50 metra langri laug. I Ikast í Danmörku hafa 44 bíleigendur skuldbundið sig til að aka knattspyrnu- mönnum sínum til leikja, sem þeir þurfa að sækja lil annarra borga. Þannig leysa Danir fjárhagsvandræði íþróttanna. Við ársuppgjör frjáls- íþróttanna í Svíþjóð setli „statistikerana" í rogastanz, er þeir komust að raun um að ungur maður hafði sfokk- ið 7.11 metra í langstökki á árinu, án þess að nafn hans væri nokkuð þekkt, jafnvel innan íþróttaheims- ins. Piltur þessi heitir Leif Glaas og er tvítugur Gávle-búi. Heimsmeistarakeppnin í handknattleik: KR tók þátt í 29 knaltspyrnu- mótum á sumrinu og af þeim vann félagið 15 mót. Af 108 mótleikjum vann KR 74 leiki og gerði 9 jafntefli og tapaði 25 leikjum, jafngidir þessi árangur 73.7% og er það bezti árangur, sem félagið hefur náð í knattspyrnumólunum ■síðan skipt var í deildir 1948. INægði þessi árangur til þess að Körfuknattleikor við úrvalslið Bandaríkjamauua Á fimmtudagskvöld kl. 20.00 fara fram að Hálogalandi tveir leikir við A og B lið hermanna af Kefla\ikurt'higvelli. Fyrri leikurinn er milli B-liðs vallannanna og samjblands Ár- manns og Stúdenta, en sá síð- ari er milii A-liðs liermanna og samblands ÍR-inga, sem ný- lega sigruðu í Reykjavíkurmót- inu og KFR—inga, sem vesttu ÍIÞ-ingum hvað harðasta keppni í mótinu. Er ekki að efa að keppnin verði spennandi og jöfn, enda öll liðin nokkuð jöfn. —• bip — vinna Reykjavíkurstyttuna, sem veitt er því félagi í Reykjavík, sem flest stig fær samanlagt út úr knattspyrnumótunum, en styttuna gaf Þráinn Sigurðsson, fyrr. form. Fram. Á árinu var fyrirliði meist- araflokks, Gunnar Guðmanns- son, heiðraður fyrir að leika 200 kappieiki fyrir félagið. Af- reksbikar 2. flokks hlaut Gísli Þorkelsson. Meða.1 móta, sem KR vann á árinu var Reykjavíkurmótið, sem félagið vann nú í 3. sinn í röð, og Bikarkeppni KSÍ, sem nú var hald'n í •fyrsla sinn Alls vann félagið 7 fiokka í Reykjavíkurmótinu, en þar er keppf í 10 flokkum. Send voru 3 knpplið úr 3. og 4. flokki fil Skotlancls og voru þátttakenduv alls 45 og er þetta fjölmennasla utanför, som farin hefur verið. Tókst ferðin mjög vel. Þá fór 1. flokkur til Færeyja og lék þar 4 leiki. Auk þsss fóru fjöimargir leik- menn félagsins í meistaraflokki utan með landsliðinu til Nor- egs og írlands, af 16 leikmönn- um, sem fóru til Noregs, voru 9 frá KR Knattspyrnuþjálfarar félags- ins voru: Meistara. 1. og 2. fl. Óli B. Jónsson. 3. flokkur: Örn Steinsen, 4. flokkur: Guðbjörn Jónsson, Gunnar Jónsson og Örn Jónsson. 5. flokkur: Krist- inn Jónsson og Gunnar Felix- son. Knattþrautir annaðist: Gunnar Felixson. Formaður knattspyrnudeildar er Sigurður Halldórsson. Gunnar Guðmannsson lék 200. leik sinn fyrir KR á sl. sumri íslancf á móti Danmörku og Sviss 1. og 2. marz Nú hefur endanlega verið raðað niður í Heimsmeistara- keppnina sem fram mun fara í Vestur-Þýzkalandi í marzmán- uði n.k. Á ’ laugardagskvöldið léku Sviss og Austurriki í Basel til úrslita um þátttöku í riðli með Danmörku og íslandi. Austur- ríki vann leikinn eftir hörku- keppni 13:12. sem þó nægir ekki til að komast í keppn- ina, þvi Sviss vann fyrri leik landanna í Vín með 14:11. Endanleg leikjaröð í keppn- inni er þessi: Miðvikudagrir 1. marz: Svíþjóð:Brazilía í Stuttgart Þýzkaland:Belgía (eða Hol- land). í Berlín Tókkóslóvakía:Japan í Karlsruhe Danmörkísland í Karlsruhe. Fimmtudagur 2. marz; Júgóslavía:Brazilía í Bietieg- heim Frakkland:Belgía (eða Holland) í Wolfsburg Rússland (eða Rúmenía):Japan í Ilassloch 1 j ísland:Sviss í Wiesbaden. Föstudagur 3. marz: Júgóslavía:Svíþjóð í Ulm Frakkland:Þýzkaland í Kiel Tékkóslóvakla^Rússland (eða Rúmenía) i Freiburg Danmörk:Sviss í St. Ingbert. Eins og, sjá má hefur verifS gerð breyting með leik Dana og íslendinga en leikurinn átti upphaflega að fara fram i Hassloch, en mun í staðinn fara fram í Karlsruhe, sem er rctt við svissnesku landamærin. Keppnin mun verða sett hina 1. marz í Berlín af Hans Bau- mann, einum helzta leiðtogá þýzkra handknattleiksmanna. — b i p — LÖGFRÆÐI- STÖRF endurskoðun og fasteignasala. Ragnar Ölafsson hæstaréttarlögmaður og löggiltur endurskoðandi. Simi 2-22-93. Sími 19800 \

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.