Þjóðviljinn - 18.01.1961, Side 1

Þjóðviljinn - 18.01.1961, Side 1
Til slysav&ma Nýlegá'komu komir íir stjÓTO' Kvennadeildar Slysavarnalé- lags íslands í Reykjavík á skrifstofu félagsins og afhentu 60 þús. kr. framlag deildar- innar til slysavarma. Formaður kvennadeildarinnar er Gróa Pétursdóttir. Verkfall hafið á Reykjavíkurb'átum Vinnustcðvun vsgns deilunnsr um bátakjcrin í 36 verstöðvum . Á miðnætti í nótt hófst verkfall á vertíðarbátum sem gerölr eru út héðan frá Reykjavík. Sjómannafélag Reykjavíkur hafði boðaö vinnustöóvun frá og með 18. janúar hefðu samningar ekki lekizt um sjómannakjörin. Hjá Sjómannafélagi Reykja- gær að vinnustöðvun , hér í víkur var Þjóðviljanuin tjáð í Reykjavík myndi að líkindum ná til átta eða tíu báta. 1 gær varð þess vart að ýms- ir bátar voru búnir til útilegu til að fresta því að stöðvunin næði til þeirra. Svo var um Barðann og: Helgu og ef til vill fleiri. Au'k þessara báta voru Björn Jónnson, Kári Söl- mundarson, Ásgeir, Gunnólfur og Hrafnkell byrjaðir vertíðar- róðra. Bátar sem lögðu úr höfn fyrir miðnætti í nótt geta verið úti fiimm til sex lagnir. Sjö staðir 1 dag hófst vinnustöðvun á bátaflotanum 'i sjö verstöðvum, auk Reykjavíkur á Húsavík, Bíldudal, Súgandafirði, Reyðar- firði, Flateyri og Breiðdalsvík. Nær þá vinnustöðvunin vegna deihmnar um bátakjöriri til 36 staða. Fundur samninganefrda með sáttasem.iara hófst klukkan níu í fyrrakvöld og stcð til klukk- an að ganga siö í gærmorgun. Enginn teljandi árangur varð af viðræðunum, og nýr fundur var boðaður klukkan níu í kvöld. Fjögur smáimi- brot í fyrrinótt 1 fyrrinótt voru framin fjög- ur smáinnbrot hér í bænum. í knattborðsstofunni að Einholti 2 var stolið 8 blöðum af tíma- ritum og nokkru af súkkulaði og súkkulaðikexi. í brotajárns- geymslu Sindra var stolið 130 kg. af eirvír úr rafsuðukapli. Framhald á 2. siðu r Einar Olgeirsson Óhappaferill auðstétkrinnar Á opnu blaðsins í dag birt'st grein eftir Einar Olgeirsson sem hann nefnir ,,ViII íslenzka ylir- stéttin hætta linnulausri stéttabaráttu sinni“. Rek- ur hann þar árásirnar á lifskjör almennings sem auðstéttin hefur gert með t ilstyrk ríkisvaldsins hvað eftir annað á undanförn- um árum. Hann sýnir fram á að það er að kenna óstjórn yfirstéttarinnar á islenzku atvinnulífi og fjármálum að lífskjörum hefur hrakað, og vinnu- deilurnar sem háðar hafa verið voru jafnan nauð- vörn verkalýðsins þegar í algert óefni var komið. 5 milljónir atvinnuleysingja E Frá því var skýrt í Bandaríkjunum fyrir = helgina að fjöldi atvinnuleysingja hefði í E desember verið þar 4.5 milljónir og liefur E þeim fjöl.gað síðan, svo að nú má gera E ráð fyrir að þeir séu orðnir um 5 milljónir = talsins. Þetta er mesta atviimuleysi sem E orðið hefur í Bapdaríkjunum á þessum E t.'ma ár.s síðan fyrir síðari heimsstyrjöldina. = Og ('ngin von er talin til þess að úr ræt- E ist. Þvert á móti bendir allt lil þess að E samdrátturinn í bandarísku efnahagslífi E muni frekar ágcrast en hitt á þessu ný- = byrjaða ári, enda þótt menn þeir sem nú E eru að taka við völdum í Bandaríkjunum E virðist gera sér betur greiii fyrir nauð- E syn þess að spyrnt verði við fæti heldur en = síjórn Eisenhowers. Bandaríska tímaritið E Time sem ævinlega reynir að gcra sem E minnst úr þeim örðugleikum sem Banda- ~ ríkin hai'a við að stríða sagði þannig ,í = áramótayfirliti sínu, að „flestir hagfræð- E ingar telja að fjöldi atvinnuleýsingja munj E fara verulega upp úr 5 milljónuni á þessum = ‘ri — og sumir eru þeirrar skoðunar = að hann muni verða 6 milljónir“. Og eltki E eru framtíðarhorfurnar betri að sö,gn blaðs- ins. Vinnufærum mönnuin mun mjög fjölga E á næstu árum, vegna þess að þá koina E til skjalanna hinir stóru árgangar stríðs- E áranna. Á næsta áratug mun vimiufæriun = mönnum fjölgá um 20%, segir hlaðið, eða E um 13,5 milljónir. Bandaríkjamenn verða E því að finna vinnu fyrir rúmlega eina = milljón manna á ári, aðeiiis til að halda E atvininileysinu þar sem það er nú, en á E síðasta áratug, sem kalla má að liafi ver- = ið vel.gengnistímabil þegar á allt er litið, = liafa aðeiiis tæplega 700.000 bætzt :í lióp E vinnandi manna til jafnaðar á ári liverju, E og þetta meðaltal liefur verið mun lægra E síðustu þrjú árin, eða aðeins 560.000 á = ári. llorfurnar eru því ekki glæsile.gar, E en.da segir hlaðið að reiknað hafi verið E t að „ef vöxtur atvinnulífsins verði sá = sami og nú til ársiiis 1065 muni afleiðingin = vcrða að 13% viiiiiuíærra manna verði E atvinnulausir“. Samkvæmt Jiví verður fjökli E atvinnuleysingja í Bandaríkjunum orðinn = a.m.k. 10 milljónir eftir fimm ár. — Á E myndinni sjást atviniijUlcysingjar í Pitts- E burgh vera að sækja atvinmileysisst.vrk E sinn. ! 111111111111! 11111111111111111111111111111111111111111111111111 ii ■ 111111< 111111111111111! i m 111111 m 111111111111111111111 m 111111111 i 11111111 b Abyrgðina bera þeir sem svíkja samningg Sú afstaöa atvinnurekenda aö neila öllum kjarabótum á fyrsta fundinum meö samninganefnd Dagsbrúnai' hef- ur að vonum vakiö mikla at-hygli. Ekki sízt hefur hún vakið furöu þess verlcafólks sem fylgt hefur stjórnar- fiokkunum aö málum og fest trúnaö á skrif Morgun- blaösins. Þegar Alþýðusamband íslands sendi út tiUögur sínar um nýja kjarasamninga fyrir verklýðsl'é- lögin birti Morgunbiaðið á for- síðu mikla grein um kjaramálin. Þar komu fram þrjár mjög at- hyglisverðar játningar: 1) Morgunblaðið játaði að hægt væri að hækka dagvinnu- kaupið. 2) Morgunblaðið sagði að hægt væri að tryggja „verulegar kjarabætur" með breyttri vinnu- tilhöguu. 3) Morgunblaðið taldi rétt að tekið yrði upp vikukaupsfyrir- komulag hjá verkafólki. Eítir þessar játningar hefði mátt ætla að atvinnurekendur hefðu sýnt einhvern Lit á þess- ] í um atriðum og borið fram ! gagntillögur um hækkað dag- vinnukaup, vikukaupsfyrirkomu- ; lag, breytta vinnutilhögun, j sein tryggði vcrulegar kjarabæt- j ur. En ekkert slíkt gerist; at- vinnurekendur neita umsvifa- laust öllum tillögum Dagsbrún- ar og bjóða ekkert í staðinn. j Margir myndu þiggja-að fá skýr- I ingu Morgunblaðsins á þessari afstöðu húsbændanna. Áliyrgðin. En aívinnurekendur iáta sér ekki nægja að neita öllu. Þeir aíhentu fulltljúum Dagsbrúnar einnig greinargerð sem var svo barmafuil af hroka og yfiriæti að úf af ílóir. Verða ýms atriði Framhald á 2. síðu. j

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.