Þjóðviljinn - 18.01.1961, Side 7

Þjóðviljinn - 18.01.1961, Side 7
ÞJÓÐVILJINN —- Miðvikudagur 18. janúar 1961 |j Siómönnum gefnar gjafir Í §& ** gj*j j^brgunblaðið, málgagn svartasta aíturhalds landsins varð fyrst til að fagna úrsiitunum í stjórnarkosn- ingu í §jómannafélagi Reykjavíkur. Félagar þess verka- lýðsfélags hafa eins og aðrir launþegar fundið hvernig það sama blað hefur brugðizt við kröfum um kjara- jgj bætur, hvernig það hefur froðufellt gegn málstað sjó- ^TI manna þegar lagt var til sjómannaverkfalla, og nítt og svívirt forvígismenn félagsins meðan það var eitt tzti af fremstu baráttufélögum íslenzkrar verkalýðshreyf- ingar. Og afturhaldsklíkan sem stjórnar Morgunblað- rgj inu hefur ekki breytzt, hugur hennar til verkalýðsins 83 og samtaka hans ér enn samur og jafn, en hún lærði £“J það eins og fleira af þýzku nazistunum að hægt er að berjast gegn verkalýðsfélögunum og málstað þeirra Í21 með öðrum hætti en að ganga beint framan að þeim, £3} eins og ihaldið gerði meðan það hafði enn von um að geta barið verkalýðshreyfinguna niður. Sjálfstæðis- flokkurinn lærði það af Hitler, að hann gat reynt í a- jjjj, róðri sínum að þykjast verkalýðsflokkur og reynt að lama verkalýðsfélögin innan frá. ^g nú varð Morgunblaðið fyrst til að fagna úrslit- um stjórnarkosningar í Sjómannafélagi Reykja- Bvíkur, og fer ekki dult með að með þeim telur það sínn málstað, málstað íhalds og auðsafnara, hafa unnið Smikinn sigur. Svo brátt var blaði Vinnuveitendasam- bandsins að. fagna stjórn Jóns Sigurðssonar skrifstofu- B? stjóra og Péturs Sigurðssonar stýrimanns í stærsta fé- Ss lagi íslenzkra sjómanna að Alþýðublaðið varð hvumsa H5E við, og sakar í gær vandamenn Morgunblaðsins um Sar trúnaðarbrot gagnvart félaginu, lög þess ákveði að ekki skuli birta úrslitin fyrr en það hefur verið gert á aðal- fundi. Að vísu fer því fjarri að samfylking Sjálf- stæðisflokksins og Alþýðuflokksins hafi unnið nokkurn wi stórsigur í Sjómannafélagi Reykjavíkur. Þar gerðist 4» «1 £3 enn ejnu sinni það sem illu heilli hefur gerzt oft áður, gað Jandmennirnir sém haldið er þa.r á félagaskrá, enda þótt þeir séu fyrir áratugum horfnir frá sjómennsku og til annarra starfa, reynast nógu margir eftir margra j|jJ| mánaða smölun til þess að geta ráðið urslitum við stjórnarkosningu. ffli jg*j j^n Morgunblaðið heldur áfram að hlakka yfir úrslit- Si! um kosninganna, leggja út af ósigri starfandi S sjómanna í Sjómannafélagi Reykjavikur. í leiðara ÉjsJ Morgunblaðsins í gær er því haldið fram að „sigur“ ÍSÍ5 Jóns skriístofustjóra og Péturs stýrimanns í Sjómanna- j féiagi Reykjavíkur þýði að sjómenn séu innilega sam- CMH tJT! þykkir stcfnu ríkisstjórnarinnar, að þeir séu með öðr- *íl! 3íi{ um órðum að þakka kjaraskerðinguna, dýrtíðina, vaxta g! okrið og annað sem afturhaldsstjórn Ólafs Thors og Guðmundar f. Guðmundssonar hefur fært þeim, ekki síður en öðrum launþcgum! En var það þetta, sem «•* Jón Sigurðsson og Pétur stýrimaður sögðu sjómönn- , gn| um að stjornarkosnmgarnar í Sjomannafelagi Reykja- m víkur snérust um? Komu þeir til sjómanna og gerðu þeim Ijóst, að næði samstjórn íhalds og Alþýðuflokks- HjJj ins kosningu, væri það sama og að sjómenn legðu blessun sína yfir kjaraskerðingu núverandi r.'kisstjórn- v|n ar og þökkuðu fyrir árásir hennar á samninga verka- lýðsfélaga og lífskjör alþýðufólks? Nei, þeir ,,gleymdu“ að gera fylgismönnum A-listans þetta Ijóst, þær gjafir réttir Morgunblaðið að sjómönnum daginn eftir að tek- yý izt hefur að véla allt of marga sjómenn til að leggja ** *■> ij? velferð stéttarfélags síns í hendur stéttarandstæðingn- ðL> um. Væri ekki ólíklegt að einhver þeirra, sem nú lét 35 blekkjast, muni hinar hlákkandi kosningaskýringar •g Morgunblaðsins næst, þegar sömu menn reyna að jtm ítrse Morgunblaðið ásakar oss sósíalista fyrir að taka nú upp nýja Moskvulínu: „linnulausa stéttabaráttu“! Alltaf er vitið álíka í þeim herbúðum! Linnu- lausa stéttabaráttu hefur ís- lenzk alþýða háð allt írá því hún vaknaði til meðvitundar um gildi sitt og vinnunnar í framleiðslunni og þjóðfélaginu, allt frá því fyrstu verklýðs- samtökin voru mynduð • fyrir 66 árum, allt frá því Þorsteihn Erlingsson og Stephan G. Stephansson kváðu fyrstu ljóð- in, sem vöktu alþýðuna til dáða í stað þess að þvaðra um bluti, sem það heíur ekkert vit á, ætti Morgunblaðið að segja eitthvað ofurlítið frá því, sem það þó ætti að hafa mögu- leika á ,að skyggnast eitthvað inn í, — sem sé frá vægðar- lausri stéttabaráttu íslenzku yf- irstéttarinnar, þó ekki væri nema siðasta áratuginn. Og meðan Morgunblaðið kærir sig' ekki um að minna á hana, þá er rétt að við gerum það. Þegar lýðveldið var stofnað 1944, hafði íslenzk aiþýða undir forustu Sósíalistaflokks- ins og Alþýðusambands ís- lands hrundið af sér oki gamla þjóðstjórnarafturhaldsins, bætt kjör sín, hafizt handa um mikl- ar íbúðabyggingar sér til handa og dreymdi stóra drauma um alhliða uppbyggingu landsins. Um nokkurt skeið, frá 1944 til 1946, tók frjálslyndari armur at- vinnurekendastéttarinnar hönd- um saman við verkalýðinn, til þess að stórefla atvinnulífið, nýsköpunin svonefnda. Þá greip ameríska auðmanna- stéttin inn i gang mála hér á íslandi. Með oíbeldishótunum, samningsrofum og öðrum yf- irgangi • sundraði hún þessu samstarfi. Þvínæst bauð amer- íska auðvaldið íslenzka aftur- haldinu ,að hefja sína linnu- lausu stéttabaráttu gegn ís- lenzkri alþýðu. Og hún hófst. Yfirstéttin beitti ríkisvaldinu til að skerða kjör alþýðu á öllum sviðum, en ameríska auð- valdið lagði til milljónafúlgur Marshall-aðstoðarinnar 'til þess að hafa á hendi yfirstjómj efnahagsl.'fsins á íslandi og árásanna á lífskjör alþýðu. Af því sama sagan er að endurtaka sig nú, þá er, rétt að rifja það upp með nokkr- um staðreyndum um viss svið efnahagsþróunarinnar hvernig þessi „linnulausa stéttabarátta“ íslenzku yíirstéttarinnar hefurJ gengið. lausu stéttabaráttu yfirstéttar- innar er að rýra kaupgetu al- mennings: draga úr þeim hluta þjóðarteknanna. sem almenn- ingur fær, en sölsa meira til sín. Hvernig hefur þetta gengið? 1944, svo og 1947. var kaup- geta tímakaups 55% hærri en 1938. íslenzkur verlcamaður stóð þá jafnfætis amerískum verka- jnanni Tímakaup beggja var í cfollurum um 1.40 doliar. ís- lenzka krónan var þá 6.50. Síðan hófst tímabil hinnar linnulausu stéttabaráttu j'fir- stéttarinnar. Raunverulegt kaupgjald verkamanna .og starísmanna var lækkað ár frá ári: með visitöluskerðingu, með gengislækkun, með sí- felldri skipulagðri verðbólgu. Og til alls þessa beitti yfir- stéttin ríkisvaldi s'nu. Það var aðalvopn hennar í stéttabar- áttunni. Verkalýðurinn reyndi að vinna gegn þessari óheillaþróun með verkföllum 1949, 1951, 1952, en megnaði aðeins að knýja fram smákjarabætur um stundarsakir, því yfirstéttin hélt áfram að beita ríkisvald- inu. Veturinn 1954—’55 var svo komið að kaupgeta tímakaups hafði minnkað frá því hún var hæst 107 í júlí 1947 (100 = 1945) niður í 90, — og hafði þó verið enn lægri 1951 eða 84,7 að meðaltali allt árið. Yfirstéttin hafði með linnu- lausri stéttabaráttu í 7 ár, með ríkisvaldið að höfuðvopni, tek- izt að lækka kaupmátt tíma- kaupsins um allt að því 20%. Þá lét verkalýðurinn til skar- ar skríða í 6 vikna verkfallinu mikla í marz-apríl 1955 og sigr- aði yfirstéttina Kaupmáttur timakaupsins varð 102 í apríl 1955. Yfirstéttin svarar með verðbólgu. f nóvember 1955 er kaupmátturinn 36. Næstu árin helzt hann þannig. í desem- ber 1958 er hann 104 eða næstum eins og í júli 1947. Þá hófst önnur stóratlaga yf- irstéttarinnar í linnulausri stéttabaráttu hennar. En í stað 7 ára „hægfara öfugþróunar", eins og írá 1947 til 1955, tók yfirstéttin nú „heljarstökkið niður á við“, ætlaði aftur að sökkva alþýðunni niður í fá- tækt, en fljótar en áður. En vopnin voru hin sömu: Rikis- valdinu beitt til vísitölubanns og gengislækkunar. Og bak við „viðreisnar“-aðgerðirnar stóðu hinir sömu og fjrrr: ameríska auðvaldið og stjórnaði atlög- unni með milljónagjöfum og „efnahagssérfræðingum‘‘. Og kaupmáttur tímakaupsins (100 = 1945) komst á einu ári niður í 85 í desember 1960 fyr- ir beinar aðgerðir rikisstjórn- arinnar. Yfirstéttin hafði kastað ten- ingunum. íslenzkur verkamaður, sem við lýðveldisstofnunina var jafnoki amerísks hafnarverka- manns um kaupgjald sam- kvæmt gengisskráningu, var 1960 orðinn hálfdrættingur á leiðslu, 1347, — er kaupgeta tímakaupsins orðin 17 stigum lægri en hún var 1947. I>að er mál til komið að þess- ari árás linni og' íslenzk al- þýða endurheimti allt, sem af lienni hefur verið rænt. Bardagaaðferðir yfirstéttar- innar i linnulausri stéttabar- áttu hennar hafa aðallega ver- ið tvær: Annarsvegar hin opinbera og ófyrirleitna valdbeiting; rikis- valdið er nctað til þess að rjúfa samninga, sem verklýðsfélögin hafa gert. með því að banna kaupgreiðslu samkvæmt vísi- tölu, — og til þess að fella gengið og leiða dýrtið yfir al- menning. Hinsvegar verðbólgan. Hin stöðuga, skipulagða verðbólga hefur nú á annan áratug ver- ið einskonar leynivopn islenzku yfirstéttarinnar. Hún hefur r.eynt að telja almenningi trú um að verðbólgan væri eitt- hvert náltúrulögmál, væri ó- hjákvæmileg afleiðing kaup- nauðsynlegum kauphækkunum yfir á þjóðfélagsheildina. Sér- staklega er það freistandi fyr- ir yfirstéttina að nota verð- bólguna, ef hún með því slær tvær flugur í einu högg'i, — eins og hér háttar til: Stór hluti íslenzku yfirstéttarinnar hefur þann auð, er veitir hon- um völd, fyrst og fremst að láni frá þjóðarbúinu, — frá bönkum ríkisins og spariíé al- . mennings. Og fyrir . þessa skuldakónga, ■— svo sem hinn margumtalaða „ríkasta" mann landsins, Einar Sigurðs- son, — er verðbólgan í senn einskonar þjófalykil að eig- um almennings, að lánsfénu. Slíkir atvinnurekendur slá því tvær flugur í einu höggi með verðbólgunni: rýra laun alþýðu og lækka raungildi skulda sinna Verðbólgan er eitt skæðasta vopn yfirstéttarinnar í linnu- lausri stéttabaráttu hennar, og hún leggur því höfuðáherzlu á að láta erindreka sína telja þjóð- inni trú um að verðbólga sé ó- hjákvæmileg afleiðing kaup- Eftir Einar ölgeirsson við ófélagsbundna negra í Bandaríkjunum, sem fá lögboð- ið lágmarkskaup, rúman dollar, — en hafnarverkamenn i New York hafa nú 3 dollar.a á tím- ann. Yfirstéttin íslenzka hefur sýnt það, að þegar hún nýtur amerískrar handleiðslu, álitur hún þrælakjör hæfileg handa íslenzkri alþýðu Ameríska efnahagsstefnan hefur aftur sýnt innræti sitt gagnvart íslenzkri alþýðu. lö árum eftir að rslenzka auðvaldið hóf linnulausa stétía- baráttu undir amerískri liand- hækkana. — Þvert á móti. Kauphækkanir leiða, eí allt er með felldu, til þess að at- vinnurekandi skipuleggur at- vinnurekstur sinn betur, fram- leiðir í stærri stíl, bætir tækni sína og' skapar aðrar framfarir í atvinnurekstri, eða yfirstétt- in missi meira eða minna af gróða sínum ella. En ef yíirstéttin stjórnar at- vinnulífinu svo óviturlega að hún gerir ekkert af þessu, þá grípur hún til verðbólgunnar, til þess að hliðra sér hjá nauð- synlegum íramförum i atvinnu- rekstri sinum, og velta bráð- hækkana. Þetta er blekking sem fyrr er sagt. Yfirstéttin óttast þann dag, sem fólkið áttar sig á því hver blekking þetta er, því þá verður yfir- stéttin annaðhvort að stjórna betur, missa gróða sinn eða tapa völdunum, því þjóðin mun ekki þola henni verðbólgu lengur, eftir að almenningur hefur skilið orsakir hennar og tilgang. Athugum hina linnulausu stéþtabaráttu aílurhaldsins á Framh. á 10. síðu hlunnfara sjómenn á sama hátt. -***xtzz ttoaurx Aðalatriðið í hinni linnu- taekjartorg var troðfullt af fólki á útifundinum sem þar var liaUlinn 14. apríl 1955 vegna verkfallsins mikla sem þá var ln Miðvikudagur 18. janúar 1961 — ÞJÖÐVILJINN — (7 í dag (18. janúar) er ald- arafmæli Stefáns B, Jónsson- ar, kæupmanns, en hann var einn af mestu framfaramönn- um iþjóðarinnar síðari hluta 19. aldarinnar og fyrri hluta hinnar 20. Mun með eindæm- um, hversu fjölbreytt brauþ ryðjardastarf hann vann á sviðum tækni og nýjunga. iHann var hagleiksmaður hinn mesti, hafði ungur lært tré- smíði, en fluttist vestur um haf, er hann var 26 ára að aldri og settist að í Winnipeg. Þar kymtist hann véltækn- inni og innan fárra ára gerði hann tvær uppfinningar sem náðu viðurkenni-iTU. Fékk hann einkaleyfi á þeim í Kan- ada. Annað var endurhót á sláttuvél eða ný sláttuvél. ' Hlaut vélin viðurkenwngu vehkfræðingafélag's í .Banda- ríkjunum, „sem hin bezta af því tagi. er þeir hefðu 'kvnnzt". svo sem lesa má i Heimskringlu beirra dn«a. Hitt vnn gþiggalás. er þótti t.aka beim fram. er áður voru notaðir, og seldist vel. j- Aldarafmæli athafnamannsins Stefáns B. Jónssonar \ Stefán kynnti sér ýmsa at- vinmuvegi, fjarskylda fagi sinu, svo sem landbúnað, •vélaiðnað, íshúsarekstur, mjólkurbú og smjörgerð. Hann fékkst einnig talsvert við ritstörf, flutti erindi í félögum, skrifaði frétta- bréf í Þjóðólf, og tók að gefa út timarit með alman- aki, er refndist Stjaman. Var undirtitill þess; Lítið ársrit til fróðleiks og leiðbeiningar um verkleg málefni. Svo mátti heita, að Island væri jafnan á dagskrá til samanburðar við Kanada á þessum árum. Þessi saman- burður þar vestra var sjaldan Islardi í vil, enda höfðu margir útflytjendur frá ís- landi horfið frá vesældará- stardi, og voru því ekki í varnarham fyrir ísland. En Stefán gat ekki hrundið frá sér þeirri hugsun, að ísland væri ekki einungis byggilegt land, heldur sennilega jafn- gott larii og Kanada. Safnaði hann skýrslum og gögnum til að sanna mál sitt. Eftir 12 ára dvöl í Vesturheimi flutt- ist Stefán svo aiftur heim til íslands með þeim ásetningi að vera, boðberi tækninnar og hins rwia tíma, til hagsbóta fyrir þjóðina. Stefán B. Jónsson var fæddur að Kirkjufelli í Eyr- arsveit 18. janúar 1861. Voru foreldrar hans Marta Sigríð- ur Jónsdóttir, prests Bene- diktssonar og Jón srniður og bóndi Guðmundssopi frá QBílduhól á Skógarströnd. Ár- ið 1893 gekk hann að eiga Jchcnnu Sigfúsdóttur, eu hún var dóttir landnema 'i Nýja* Islandi, er farið höfðu af Pliótsdalshéraði vestur árið 1877 og numið lanii við ls- lendingafl.iót. Voru þau hjón mjög sam- hent, og er heim kom, hóf Stefán hinar markverðustu framkvæmdir. Hann kom hér fraan með tillögur um íshúsa- rekstur og skrifaði leiðbein- ingar um byggingu frysti- húsa. Einnig beitti hann sér fyrir stofnun trésmíðaverksmiðju. En sérstaka áherzlu lagði hann á innflutning ýmissa vinnuvéla. Má þar til nefra verðlaunaskilvinduna frægu, Alexandra, sem sennilega var fyrsta skilvinda hér á iandi, — hringprjónavélar, sem ollu héMínis aldahvörfum í heim- ilisiðnaði og urðu brátt þjóð- areign — ennfremur „Pat- ent“-strokkurinn, sem náði ca. 10% meira af smjöri úr rjómanum, en igamli bullu- strofckurinn. Enn má nefna þvottavélar og þvottavindur, ennfremur gólfþvottavélar. Með þeim voru „gólf þvegin án þess að væta hendurnar eða krjúpa á kné“. Þá kom hann með kvarrrr, sem möl- uðu korn og hörð þurr bein, — suðuskápa, sem voni þann- ig gerðir, að í þeim mátti sjcða fjóra rétti samtímis. Spöruðu þeir miög vinnu og eldsneyti. Hliðstæðir þeim voru „seyðsluskápar", er héldu mat heitum lengi með lit'lum kostriaði. Stefán hafði einnig á boðstólum gassuðuvélar og miðstöðvarvélar, sem sugu útiloftið inn og dældu því heitu um íbúðarherbergin. Þess imá einnig igeta hér, að ha.nn flutti inn fvrstu drátt- arvélins,, sesm t.il ]a->dsins kom. Hana fékk Þórður Ás- mundsson á Akranesi. Var hún nýlega til sýnis á land- búnaðarsýningu. iStefán B. Jówtson átti heima í RevkiavSk eftir að hann fluttist heim, að undan- teknum nokkmm árum. er hann bió að Revkinra í Mos- fellssveit. Þar- ték hann heita va,tnið til notku-cr. sennilega fyrstur irajiin bérJa.ndig c,vo að nokkur næni. Hann lieiddi heit.t. va.tn pliin-nprn iR;g ^il unnh'tuncir á íbúðarhúsi sí'vi, lét bað síðan rennq gegnum (fiós’ð til nntVirn„r bar, loks bió hann H1 lnðlr’nor SVo að heimilisfólk og aðrir gætu laugað sig úr heitu vatni. Heita vatnið notaði ham einnig til ræktunar. Hann tmun fyrstur manna hafa gert tilraun til ræktun- ar tcmata hér á landi. Ösk- ar Halldórsson, garðyrkju- maður, síðar kunnur útgerð- armaður, var þá við garð- yrkju 'hjá Stefáni. — Öll hitavatnsleiðsla Stefáns á iRevkium var um 2(4 km á lenvd. — I Reykjavík setti Stefán min hina fyrstu mjólk- urhúð. Það var á Laugavegi 10. Síðar byggði hann húsið Lund, sem ev'n stendur og er á hnrni Rauðarárstígs og Laugavegar, nú Laugavegur 124. Þar set.ti hann unp fvrstu gerilsnevðingarstöð; hér á lnndi Pnst.euriseraði. bann iminlk og peldi á flöskum út rnn bæ.jnn 'Þó+ti bað góð nvbrevtni. Þar skammt frá settí bann unn vindmvUu og mafoði bpr m.a.. bankabvgg opt rúo- beílan ,t.íl bess að fá bet.ra rú.<rmiöl i b"nnð, eil ■hén tiðknð<st áönr. I/ét 'hann bakara bnba úr bessu miöli. 'Hér er aðft’no stiklnð á. st.órxl í bimim marwhiá.ttnðn fram- kvæ.mönm bessfl, fiölhæfa og dll°miklfl. rrifl.nns ITfl'ij-! vor einnip' p’qkrifa.ndi \’m bflonvt. efni o<r kom fraan með fiölmflnonr tiliöoiir sem mor<rr,T- ri; A11 fótlfflfltu síðar. I.ét bnnn 'flftir si,g í hnndriti fpvisö.om sinq pínnig ýmsar j.-'+govðir Tv.T.pgci bpirra, má : F\rrinlromnlajg mannifé* )p crcnnc. ánið 3000 Stpffln Tt .Tnncjaon lézt •b>nn fí ck+AW ip.0R 07 £ra pð fll'Tni .T.'-hflnnfl konn Ira.rig ] 'ri* 11 flnnm <"'ðnr. árið 1939, 63 pnn ------ J-Jt.+ tiy. .Irpivrq er Þónn Mnntq.. kennari á Undra- laoöi í R pylria vjk Þnn bión átt.u r'knn þátt í bví n ð vp-kifl bióðina til menm-,|-Tfl,. og framkvæmda. Ptpfán vnn í mörgu á undan smum t?ma og v=“l má mmn- a.st banS m°ðal aidamót.a- mann,w>na sem eing hins nýt- asta.. G.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.