Þjóðviljinn - 18.01.1961, Side 11

Þjóðviljinn - 18.01.1961, Side 11
Miðvikudagur 18. janúar-1961 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Útvarpið S Fluqferðir I cíag: er miðvilaulajíiir 18. janú- aiv’— I’Isea. — Tiúigpi í' hásuðri kl. 14il6i —1 Á i'degisiiáí'lu'ði kl. 6.16. — .Síðdegisliáílaíðl kl. 18.39. NæturVarzIa vikima 14.—21. janúar «i* í Vesturbæjárápótöki, slmií 22290. CTVAKI'IÖ I DAG: 8.00 Morg-unútvarp. 12.50 ,,Við vinnuná": 18.00 Otvarpssaga barn- anna. 20.00 Framhaldsleiki-itið: „Anna; K&.rdnihiá“ eftir Lco Toi- stoj og Oldfiéld Box; XII. oor síð- asti kafli. 20,30 Tónleikar: Andrés Sögovia- leikur á gátar. 20.50 Vett- vangur raunvisindanna: Örnólfur Thorlacius fiii kand. ræðir við for- stöðumenn efnara.nnsóknarstofn- unar Atvinnudeildar háskólans. 21.15 Tónleikar: „Te deum“ eft- ir Verdi. 21.30 Útvarpssagan: „Læknirinn Lúkas". 22.10 Upplest- ur: „Að eiga skáld", smásaga eft- ir Björn Sveinsson Bjarman. (Höf- undur les). 22.30 Harmonikuþátt- ur: (Umsjónarmenn: Henry J. Eyland' óg Högiii Jónsson). 23.00 Dagskrár’ok. frá Seyðisfirði 16. þ.m. til Belfast.Sameinað Alþingi i dag kl. 1.30. Æi Brúarfoss fór frá Norðfirði 14. þ.m. til Esbjerg. Dettifoss fór frá Hafnarfirði í gær- 'dag til Akraness og þaðan í gær- kvöld til Hull. Fja’lfoss fór frá Reykjavik í gær til Isafjarðar, Siglufjarðar og Akureyrar. Goða- foss f6i' ;,frá Reykjav'k 14. þ.m. til N,y. Gullfoss fór frá Ha.mborg í gær til Swinemúnde, Gdynia og Finnlands. Reýkjafoss fer frá Rottercþi.n: i dag.til Hull og Rvík- ur. Selfó'ss kom til Reykjavíkur 14. þ.m, frC, N.y. Tröllafoss fór Túfigufoss kom til Gautaborgar‘15. þ.m. Fer þaðan tii iRostóck, Hiull Antwerpen og Rejrkjavíkur. Hvassafell er í Grea,- ker. Arnarfell fór frá Fla.teyri 16. þ.m. áleið- is til Aberdeen; Leith, Hull, Great Yarmouth og London. Jökulfell er í Reykjavík. Dísar- fell er í Karlskrona. Fer þaðan áleiðis tii Gdynia. Litlafell losar á Austfjarðahöfnum. Helgafell er á Húsavík. Fer þaðan til Akur- eyrar, Dalvikur, Siglufjarðar, Sauðárkróks. Skagastrandar og Faxaflóahafna. Hamrafell fór 16. þ.m. frá Helsingborg áleiðis til Batumi. Hekla er á Austfjörð- 9 um á suðurleið. Esja S f fer frá Reylcja.vík á morgun austur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Reykjavlk kl. 21. í1 kvöld til Vestmannaeyja og Hornaf jarðar. Þyrill er í Hafnarfirði. Skjaldbreið er á Breiðafjarðarhöfnum. Herðu- breið fór frá Reykjavik í gær vestur um land i hringferð. Langjökull va.r í Hafnarfirði í gær. Vatnajökull fór í gegnurn Pentlands- fjörð í fyrrakvöld áj leið til Rvik- ur. Leifur Eiriksson er væntanlegur frá N.Y. kl. 8.30. Fer til Stav- angurs, Gautabórgár, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 10. Nýlega opinberuðu trúlofun sina ungfrú Bára Sigurbergsdóttir, Háteigsvegi 50 og Helgi Sigurjónsson, Blönduhlíð 11. I. Fyfirspúrn: Rikisábyrgð vegna togarakaupa, 2. 'Radarviti á Sauða- nesi, þáltill. Hvernig ræða skuli. 3. Skattar námsmanna og bætur samkvæmt a.lmannatryggingalög- um þáltill. Hvernig ræða skuli. 4. Sjálfvirk símastöð í Borgar- nesi, þáltill. Hvernig ræða skuli. 5. Rafvæðing Norðausturliands, þáltill. Hvernig ræðá skuli 6. Sjálf- virkt símakerfi á Suðurlandi, þáltill. Hvernig ræða skuli. 7. Jafn- vægi í byggð landsins, þáltill. Hvernig ræða skuli. 8. Byggingar- sjóðir, þájtill. Ein umr. 9 Jarð- hitalcit og jarðhitarannsóknir, þáltill. Ein umr. 10. Virlcjun Jök- ulsá á Fjöllum, þáltill. Ein umr. II. Iðnrekstur, þáltill. Ein umr. 12. Rannsókn fiskverðs, þáltill. Ein umr. 13. Kaup seðlahankans á víxlum iðnaðarins, þáltill. Ein umr. 14. Vitar og leiðarmerki, þáltill. Ein umr. 15. Varnir gegn landsspjöllum af völdum Dyr- hó'aóss, þáltill. Ein umr. 16. Leið- beiningarstarfsemi í niðursuðu- iðnaði, þT.ltill. Ein umr. 17. Veiöi og verkun steinbíts, þáltill. Ein umr. 18. Sameining löggæzlu ‘ og 'tollgíæz’.u; þáliill. Ein umr. 19. Rannsókn á fnágni 1 smásíldar, þáltill. 20. Reiðvegir, þáltill. Ein umr. 21. Endurskoðun laga um vegi, þáltill. Ein umr. 22. Sjálf- virk símstöð á Siglufirði, þfltill. Ein umr. 23. Utanríkisráðuneyti Islands og fulltrúar þess erlend- is, þáltill. Ein umr. Minnlngurspjöld styrktarfélagí vangefinna fást á eftirtölduro stöðum: Bókabúð Æskunnar Bókabúð Braga Brynjólfssonar Bókaverzlun Snæbjarnar Jóns sonar, Verzluninni Laugaveg 8 Söluturninum við Hagamel o( Söluturninum Austurveri. Slysavarðstofan er opin allan sól- arhringinn. — Læknavörður L.R. er á sama stað kl. 18 til 8, sími 1-50-30 > ífg 'v’ á £% X* i 'jþ ’St n : ■ V.r.-.:..............túi. < íiV) Lárétt: 1 glóandi 6 púki 7 skamm- stöfun 9 skáld 10 dauði 11 við- staða 12 til 14 ending 15 karl- mannsnafn 17 land. Lóðrétt: 1 land 2 rot 3 lík 4 neit- un 5 fisk 8 ha,f 9 ílát 13 tryllt 15 ofn 16 sérhljóðar. Gengisskráning. 1 Sterlingspund 1 Bandarikjadollar 1 Kanadadollar 100 Danskar kr. 100 Norskar kr. 100 Sænskar lcr. 100 finnskt mark 100 N. fr. franki 100 B. frankar 100 Sv. franki 100 gyllini 100 tékkn. krónur 100 v.-þýzlt mörk 1000 lírur 100 Austurr. sch 100 pesetar fundur í ltvöld klukk- an 9 í Tjarnargöiu. 20. Rtundvísi. ’ ; 1 Sdlugengl. 107.05 38.10 39.06 552.75 534.10 736.85 11.92 776.60 76.44 884.95 1.009.95 528.45 913.65 61.39 146,35 63.50 Vinningeskrá Framhald af 4. síðu 48280 48304 48369 48398 48497 48509 48632 48767 48909 48926 48937 48985 49182 49273 49297 49307 49416 49576 49613 49646 49689 49692 49788 49883 50232 50268 50695 50724 51362 51490 51543 51644 51869 51876 51959 52299 52485 52564 52634 52718 52847 52870 52893 52898 52903 52948 53112 53144 53699 53998 54002 54014 54186 54289 54637 54814 54980 55213 55270 55306 55592 55888 55925 55974 56011 56102 56142 56217 56280 56377 56426 56493 56855 56875 57002 57045 57129 57270 57350 57397 57455 57470 57666 57853 57921 57923 58002 58026 58122 58177 58237 58328 58608 58684 58736 58781 58901 58918 58957 59091 59247 59373 59379 59576 ) 48407 48789 49170 49383 49657 49930 51159 51780 52453 52729' 52902 53149 54015 54977 55583 55977 56235 56825 57111 57434 57854 580S6 58440 58785 59099 59661 Þjóðminjásafn Islands verður framvegis opið , frá kl. 1.30 til 4 sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga. Trúlofanir @g • EFTIR • RICHARD • MASON 42. DAGUIt um fyrir á bílastæði og gekk rakleitt að sundlauginni. Hánn hafði beðið Júdý að koma 'ekki fyrr en klukkan hálíþrjú. Hann íékk sér bað og pantaði sér hádegisverð. Maturinn var sett- ur fyrir hann, en matarlystin gerði ekki vart við sig. Aldrei hafði verið heitara og mollu- legra í Kingston en þennan dag. Dimmt skýjaþykkni grúfði yíir. Honum datt í hug að líklega kæmi Judy ekki, og veðrið hafði óholl áhrif á skap hans, skugginn af stóra svarta gamminum grúfði yfir sál hans. Þjónninn, sem kom með mat- inn, var sá með hrokkinkollinn. Það vakti upp fyrir honum endurminninguna um Karólinu, og í íullan hálítíma þyrrndi yfir hann harmurinn gamli, öll sárin ýíðust upp. Að máltíð- inni lókinni klæddist hann og fór á> göngiu um göturnar í Kingston. Hann fór inn i bóka- saínið og íor að leita að ein- hverjum bókum. Við það varð honum ómótt af hitanum, og hann var kominn að því að sofna 'en hann reif sig upp úr mókinu, fór út og lekk sér rjómaís með sosdrykk í krá nokkurri í King Street. Á t meðan hann var að neyta þessa við barinn, tók hann upp sam- ræður við órakaðan múlatta, sem kallaði hann herr-a Lock- wood. Douglas spurði hann hvernig hann vissi hvað hann héti, og maðurinn svaraði því að enda þótt hann væri vesæll negri, þekkti hann alla hvíta menn á Jamaica. Þetta var í íyrsta sinn sem Douglas hafði heyrt kynblending kalla sig vesælan negra, og þegar þeir skildu, setti maðurinn upp biðjandi auðmýktarsvip og sagðist vera orðinn utanveltu og allstaðar ofaukið, það gerðu hinir hörðu tímar. Douglas gaf honum ölmusu og fór aftur til Myrtle Bank. Hann þóttist þess íullviss að Júdý væri þar ekki. og hann reyndi að stálsetja sig gegn öllum vonbrigðum. Hann leit inn i sundhöllina, en þar var hún ekki, og vonbrigðaald- an reið að honum, og hann fann að stálsetningin hafði ver- ið fyrir gíg. Hann settist und- ir sólhlíf. En rétt í sömu svif- um sá hann hvar hún kom út úr iataskiptaklefa. og við það reið að önnur alda, fagnaðar- alda. Hún var komin i sund- fötin. Hún var brún á hörund og grönn. „Ég var iarinn að halda að þér ætluðuð ekki að korna", sagði hann. ..Hví þá ekki?“ • „Þér skrifuðuð mér ekki“. „Átti ég' að gera það? Það datt mér ekki í lifaijdi hug. Ég skrifa 'aldrei bréf.“ Þeg'ar þau voru búin að fara í laugina, fengu þau sér te. og enn var það hinn hrokkinhærði sem stóð þeim fyrir beina, en í þetta skipti minnti hann alls ekki a Karólinu. Raunar hafði honmn aldrei líkað að sjá hana í kara- kúlfeldinum. „Ég þekki yður ekkert“, sagði hann við Júdý. „Nema að því að eltast við karlmenn og gera tilraunir til að farga mér“: .,Þar á undán, átti ég við. Hvaðan eruð þér? Ég get ekki skoðað yður í neinu ljósi nema ég viti það". „Ég er ein af þeim sém ekki verða skoðaðar í neinu ljósi“. Ilún brosti við og strauk hárið ira enninu. „Stór- borgin fæðir okkur af sér. Og við lendum i hóruhúsum í K!na“. „Ég býst við að þér haiið átt vandamenn“. „Já, svo má það heita“. „Fyrirgefið þér", sagði hann. „fyrirgefið þér forvitnina". „Ég skal segja yður þetta, ef þér nennið að hlusta á mig, — mcr er alveg sama þó ég' segi i'rá þvi. Ég er lausaleiks- barn". Hún hló. „Vitið þér ekki að þér ættuð að vera skeliingu lostinn að heyra þetta?“ „Það er ég líka". sagði hann glaðlega. „Mér fallast orð". „Þér ættuð líklega að segja sem svo: Það er allt öðruvísi litið a þetta núna en áður var. Og fara svo að tala um veðr- ið". „Ég vil miklu heldur tala um yður. Hverjir voru foreldrar yðar?“ „Móðir mín var skrifari hjá föður mínum, eða eitthvað þessháttar. býst ég við. Hún dó þegar óg i'æddist, og' af því varð honum meint. því sam- vizkan áklagaði hann hart. Fjölskylda hans var ákaflega vammlaus, að minnsta kosti á ytra borði. Ég sá hann einu sinni í leikhúsi nieð þessu iólki. Hann varð að láta sem hann hefði ekki séð mig. En hann tók scr það hærri. og í næsta skipti seni við hittumst. gaf hann niér !oðkápú“. Hann spurði hver hefði séð um hana i barnæsku. „Barnlaus hjón r Ealing“, sagði hún. „Faðir minn fékk þeim stórfé og hann kom alltaf einu sinni í mánu'ði að finna mig. Hann þóttist vera föður- bróðir minn. Mér var sagt hið sanna þegar ég yar sextán ára. I-Ijónin héldu að mér vrði mik- ið um að fá að vita þetta, en mér fannst það bara gaman. f næsta sinn sem faðir minrr kom', gai' hann mér herl'iiega ljóta handtösku. Ég spurði. hvort ég mætti ekki fá hennf skipt. en þá íékk ég' fimm pund i staðinn. Ég skildi ekki hvaða munur gæti verið á skilgctn- um og óskilgetnum börnum". „Það var mikið lán", sagðí Douglas. „Já, vissulega. Pabbi minn er mikill indælismaður. Hann framleiðir kúlulegur eða eitt- hvað. þessháttar, og hann heíur mikil viðskipti í kauphöllinni. Mig langaði til að verða leik- kona, og hann sendi mig á Konunglega leikskólann. En ekki dugði ég' til þess. Ég fór að vera með manni, sem virt- ist hal'a einhverja hæfileika í von um að ég gæti eitthvað lært aí honum. en hann l'éll í stríöinu. Það lá við ég færi sömu leiðina þegar ég' þaut með' ofsahraða. í sjúkrabílnum. Mér finnst það ganga krafta- verki n,a?st að ég skyldi sleppa ómeidd. En þá vissi ég ekki. að awt, min er göldrum undir- •órpin. Ég er i álögum. Er ekki fróðlegt að íá að vita ]>að?“ Hún yppti öxlurn og brosti. . „f stuttu máli, fyrst ég' gat ekki orðið leikkona, fór ég og' réð mig sem sýningarstúlku. Svo hitti ég Frakklendinginn í

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.