Þjóðviljinn - 18.01.1961, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 18.01.1961, Blaðsíða 12
Verkfall í Vestmannaeyjum 25. þ.m. hjá landverkafólki Verklýðsfélagið og Siiót tilkynntu verkfallið í gær Verkalýðsfélag Vesfmanna- eyja og Verkakvennafélagið Snót í Vestmannaeyjum til- kynntu í gær atvinnurekendum í Eyjum verkfall, sem kemur 1il framkvæmda miðvikudaginn 25. janúar, ef ekki nást samn- ingar um kaup og kjör land- verkafólks fyrir þann líma. Verkalýðsfélag Vestmanna- eyja setti fram kröfur sínar fyr' r áramótin og Verkakvenna- félagið Snót litlu síðar og hafa bæði félögin haldið samninga- eft S" Um áramótin rann út frestur til að skila handritum í leik- ritasamkeppni Menningarsjóðs. Alls bárust 20 handrit. Dóm- nefnd er tekin til starfa, en hana skipa: Ásgeir Iljartarson, bókavörður, Baldvin Halldórs- son, leikari og Ævar R. Kvar- an leikari. Gerf er ráð fyrir að úrslit verði -tilkynnt í lok fe- brúarmánaðar. 114 tonna afli Hellisandi í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Bátar hófu róðra héðan 5. janúar sl. og reru 4 bátar síð- an til 15. er verkfallið skall á. Heildarafli bátanna þennan tima var 114 tonn í 23 róðr- um. Aflahæsli bálurinn var Arnkell með 41 tonn. Hafsteinn Stefánsson Hafsteinn Stef- ánsson fonnaður SésiéL í Eyjum Aðalfundur Sósíalistafélags Vestmannaeyja var haldinn í húsi félagsins, Bárugötu 9 — Hólshúsi — liinn 15. þ.m. 1 stjórn voru kosnir: For- maður Hafsteinn Stefánsson skipasmiður, varaformaður Tryggvi Gunnarsson vélstjóri, gjaldkeri Jóhann Gíslason húsasmiður, ritari Gísli Þ. Sigurðsson sjómaður. Með- sljórnendur: Sigurður Slefáns- son sjómaður, Hermann Jóns- son verkamaður, Thor E. Cort- es prentari. fundi með atvinnurekendum af og t’I frá áramótum og somn- ingar ekki náðst og hafa þau nú boðað verkfall eins og áður segir. Félögin hafa ákveðið að hafa samstöðu sín á milli um samn- ingana við atvinnurekendur og eins ef samningar nást ekki og til verkfalls kemur. Manni hér í bænum barst fyrir nokkrum dögum ó- vænt gjöf, þrettán ára drengur skráður á skattaskýrslu hans. Manninum kom þess fjölgun skylduliðs mjög á óvart. Varð lionum fyrst fyrir að snúá sér til TryggingarstOifnucar ríkis- ins, og spyrja hvort hann fengi f jölskyldubætur ve;gna aukinnar ómegðar, en var svarað neit- andi Laust fyrir jólin komu tvö fyrstu bindi Heimskringlu Snorra út á finnsku í Helsing- fors hjá Werner Söderström — forlaginu. Kemur þriðja og síðasta bindið út snemma á þessu ári. Þýðandi verksins er próf. J. A. Hollo, en bundna máliwu hefur Aale Tynni snúið á finnsku. Formála ritar Martti Haavio, félagi í akademíunni. Margir finnskir listamer.n hafa prýtt ritið myndum. Hvert bindi er selt á 700 finnsk mörk, B00 mörk í bandi, (Frá utanríkisráðuneytinu). Ný framleiðsla Eftirgrennslanir hjá skatt- stofunni leiddu í Ijós að fjölg- un af þessu tagi er ný fram- leiðsla skýrsluvélanna sem út- búa slcatteyðublöðin Fyrir ein- hver mistök hefur drengurinn þrettán ára verið tekinm af framfæranda s’inum og færzt með nafni og fæðingardegi á skýrslu manns sem ekkert á í honum. Eins og nærri má geta veld- ur þetta hvimleiðum ruglirgi, brottfall nafns barns af skýrslu lækkar persónufrádrátt þess sem fyrir missinum verð- ur. Mistök af þessu tagi geta einnig valdið starfsmönnum við skýrsluvélarnar óþægindum, þvf að ekki er alltaf auðvelt að finna hvert skila á barni sem lent hefur á röngu eyðu- blaði. Dæmi mannsins sem fékk drenginn að gjöf ætti að vera mönnum hvöt til að athuga á skýrslueyðublöðum sínum, hvort vélarnar hafa letrað þar nöfn rétts fjölda barna á fram- færi. Fjórir fallnir í Belgíu í mánáðarlöngu verkfalli í gær lést í sjúkrahúsi í Liege í Belgiu einn þeirra verkfalls- manna, sem urðu fyrir skothríð lögreglumanna í fyrradag. Sam- tals hafa fjórir verkfallsmenn fallið fyrir vopnum lögreglunnar í Bclgíu meðan verkföllin liafa staðið yfir. Til átaka kom í Liege í fyrra- dag . þegar verkfallsmenn reyndu að hindra að verkíallsbrjótar settu af stað rafmagnsstrætis- vagna borgarinnar. Vopnað lög- reglulið réðist þá á hóp verk- fallsmanna með skothríð og særðust nokkrir menn. Sá sem lézt í gær heitir Josef Wussen og var hann þekktur íþróttamað- ur, hefur m.a. verið Belgíumeist- ari í hnefaleikum. Verkföllin í Belgíu hafa stað- ið yfir síðan 20. desember sl. Samtals hafa fallið fjórir verk- fallsmenn í átökum við vopnaða lögregluþjóna. í gærkvöld var búizt við harðnandi átökum vegna þessara síðustu blóðsút- hellinga- Eins og kunnugt eru verkföllin háð til að knýja fram kröfuna um að rikisstjórnin hætti við kjaraskerðingaráform sín, en skattpíningar- og sparnaðarfrum- varp hennar hefur þegar verið samþykkt í neðri deild þingsins með 115 atkv. gegn 90 atkv. Haramarskjöld Miðvikudagur 18. janúar 1961 —• 26. árgangur - 14. tölublað. Þetta er Reykjavíkurmynd — tekin að næturla.gi þegar fæstir eru á ferli. Gatan sem ljósið speglast í lieitir Skólastræti, ein af minnstu götum borgarinnar. Norðvestan verðu við götuna eru lágreist en göniul hús (til hægri á myndinni) og- þar er Gimli, fyrrmn biskupssetur, nú skrifstofuhús Ferða- skrifstofu ríkisins. (Ljósm. Þjóðv. A. K.). Hægri menii fara halloka í Laos Balúbamenn í NorðurKat- anga, sem eru svarnir fjand- menn Tshombe, valdsmanns í Elisabethville, gerðu í gær á- rásir á Lest á leiðinná milli Kamina og Elisabethville. Lest- in flutti sænska hermenn úr liði Sameinuðu. þ jóðanna. Fréttaritari brezka útvarpsins segir, að Balúbamenn telji að lestinj hafi flutt hermenn úr liði Tshombe. Hammarskjöld hefur vísað á bug tilmælum Kasavúbú for- seta um að Dajal, aðalfulltrúi Framhald á 2. síðu. í gær tilkynntu fréttaritarav í Laos að nýbyrjuð allsherjar- sókn hers hægri manna gegn herliði hlutleysissinna hcfði far- ið út um þúfur. Ilægri menn eru sagðir hafa náð einu þorpi á svæöinu milii Vientiana og Lu- ang Prabang, en allstaðar ann- arsstaðar liefur her hægri manna farið halloka fyrir liersveitum þeim er styðja stjórn Suvanna Phuma. Hersveitir hlutleysissinna og vinstri manna eru nú komnar fast að konungsborginni. Luang Prabang, og beita stórskotaliði gegn hægri mönnum. Á hinni svokölluðu Krukkusléttu fyrir norðan Vientiane hafa hægri menn misst síðustu hernaðar- stöð sína í hendur hersveita Kong Lee, sem styður Suvanna Phuma. Macmillan, forsætisráðherra Bretlands, hefur ' sent sérstakan boðskap til Norodom Sihanouk prins í Kambodja. Þar lýsir for- sætisráíiherrann samþykki við tillögur Sihanouks um að kvödd verði saman ráðstefna 14 ríkja til að reyna að finna íriðsam- lega lausn á Laos-deilunni og stuðla að því að hlutleysi lands- ins verði varðveitt í samræmi við Genfarsamþykktina um Indókína 1954. Macmillan leggur til að alþjóðlega Laos-eftirlits- nefndin taki til staría fyrst, en í henni eiga sæti íulltrúar Indlands, Pólands og Kanada. Svar brezka forsætisráðherrans virðist vera í samræmi við svar Nehru, íorsætisráðherra Ind- lands. Krústjoíf, forsætisráð- herra Sovétrlkjanna, hefur áður lýst yfir samþykki við tiliögur þjóðhöfðingjans í Kambodja um Laos-málið. Krústjoff hefur sent Súv- anna Phuma bréf. Þar fordæm- ir hann ihlutun Bardaríkja- manna ‘i Laos og tilraunir þeirra til að gera Laos að leppríki sínu. Samkvæmt Gen farsamþykktinni eigi Laos að vera hlutlaust, og aðgerðir Bandaríkjamanna séu skýlaust brot á þeirri samþyk’kt. Tilmælum um verkkllsfrest- un var hafnað Hellissandi í gær. Frá fréttarilara Þjóðviljans. Verkfall bátasjómanna hófst liér á Hellissantli eins. og áður hefur verið skýrt frá 15. þ.m. tjtgerðannenn fóru fram á að sjómenn frestuðu verkfallinu í nokkra. daga og ltom sú málaleittm. fyrir fund í verkalýðsfélag- inu í gær, mánudag. Var þar fellt með yfirgnæfandi meiri- hluta atkvæða að lresta verkfallinu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.