Þjóðviljinn - 29.01.1961, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 29.01.1961, Qupperneq 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagnr 29. janúat 1961 : C. B. de Mille •’.&ÍRstjóri: Blount de Mille. ^Þfjú’-.þúsund ára gömul goð- sðg-n úr hinni helgu bók um írvi Mcso og birting lcgmáls- insV’ék tekin til með-ferðar . í ‘Jessari mynd. Hin tíu boð- . orð : á. steintöflum tveim eru í 'dag' hor:v:teinar í siðaíög- ’ - málv. stórra menningarheilda : ú_ jörðinni, svo að hár. er ekki Ýjallað u'ffl lítilsvcrð efni frá ;';fnainniegú sjónarmiði. Enda skilningur þvælzt. fyrir t;:;rnö-)'gam góðum dreng á þess- um tíu sambúðarreglum mann- ...tegra samskipta, þó að sjötta ,og,,tíunda regían hafi orðið ;ljarcast úti á langri leið. Skiptist ekki heimurinn 'í dag í tvo helminga — aust- iir bg 've'stur — vsgna tvenris- 'könár s'kilnings á sjötta boð- :':örðinu. H'ér er átt við upp- ' f'ti'nalegan brunn mannlegrar hégðu"vr og er mörgum for- vitni að sjá túlkun þessa efn- is í höndum hins bandaríska milljónamæri-'its, sem grund- ■vMá€' aúðsöfnun síra meðal áhnacs-á kúrekamyndum. Myndin tekiir þrjá klukku- t‘imgrog. fjörutíu mínútur og hefst-m-eð því, að stjórrandi mjmdarinnar, Cecil de Mille, iremur fram á sjónarsviðið og mælir nok'kur inngangsorð um skijning sin:. á lögmálinu. Eí'itir j>ví seni fjær dregur aðalperscnum myndarinnar verður hún mennskari á svipirn eins og ofangreintl- mynd sýnir. I þjóðflutningunum frá Egyptalaiuli örlar á mennskri kími'i innan um kindur, gæsir, staðaii asna ásamt óbreyttu alþýðufólki. Um oíangreinda inynd segir svo í 2. kapítula 2. Mósebókar: „Og kon- an varð þunguð o.g fæðdi son/og er hún sá að sveinninn, var fríður, þá leyndi hún honum :í þrjá mán- uði. En er hún mátti eigi leyna honum lengtir, tók hún han.da honum örk af reyr, brædcli liana með jarð- lúni (ig hiki, lagði sveininn í hana og lét örkiiia út í sefið lijá árbakkanuin. En sysiir lians stóð þar álergdiir, tíl að vita, hvað um liann yrði.“ I Síðár í mýndinnj. hugjeiddi ég þá'.'leíðu' staðreýnd, a,ð . þessi ban-daríkki gullkálfúr skipaði stærri hluta af ■ myndflefin- urii en Guð almáttugur sjálf- ur og ér ham þó talinn held- & Ksmmerinásík- klúbbsins í dag Sjötíu tónleikar Kammermús- ikklúbbsins vcrða haldnir í dag í samkomusal Melaskólans og hefjást kl. 5 síðdesris. Á efnisskránni eru þessi verk: Concerto grosso opus 3 í e-moll eftir Francesco Geminiani. Svíta ,í_ajnoil.íyrir flautu og strengja- sveit eftir Georg Philip Tele- márinfiog 'Concerto grosso op. 3 10. tielgiténleik ernir í Hafner- fjarlarkirkju í d-moll eftir Antonio Vivaldi. Flytjendur eru strengjasveit og einleikararnir: Björn Öíafsson, Jósef Felzmann. Jón Sen og Sveinn Ólafsson i'iðluleikarar, Einar Vigfússon sejlóleikari og - I lj : ^ . 1 ’’ f Peter Raram flautuleikari. Sænsku og norsku námskeið Námskeið í sæn^ku fyrir al- menning í háskólanum hjá Jan Nilsson sendikennara hefst aít> ur á mofgun. máriu'dág éjö.' jan., kl. 8.15 e.h. Námskeið í riorsku fyrir al- menning í háskólanum hjá Odd Didriksen sendikénnara hefst aftur þriðjudag '31. janúar kl. 8.15 e.h. ur stórgerður og ófrýnilegur á fyrstu blaðsíðu heilagrar ritningar. Svo var og um vesælan spámann hans og r.ðra útvalda höfðingja ísra- elsmanna. Þá verður það að teljast livimleitt að sjá ,,Guð“ prentað með litlum staf í pró- grami kvikmyndaliússins og virðist þannig einsýnt, að bæði fyrsta og annað boðorð- ið sé brotið við gerð og sýn- ingu m\Tidarin-'pr. Mennirnir eru ennþá breyskir, eri oft má af litlu merkja stærri hluti. Scguþráður myndarinnar stvðst aðallega við aðra Mósebck. Ánauð ísrrelsmanna í Egyptó, þjóðflut-'rngai’íiir og þar á meðal förin yfir Ranða hafið og birting lög- málsh-s á Sínaíf.ialli. Þá er og stuðzl við þriár banda- íiskar kellingabækur: „Egypski prinsinn“, cftir ein- hveria Dorothy Clr-rk Wilson, ,,Eldstci!pin"<(“, eftir séra J. H. Ingrahm og ,,Á vængjum ránfuglsins“, cftir séra A. E. Southon Efnisþráðurinn líður áfram hægt og þunglamalega og eft' ir því sem. líður á myndina verða persónrur liennar ein- kennilega stirðar og líflaus- r.r og svo steingeldar að furðulegt má teljast. Það er þó ekkert einstakt fyrirbrigði, þegar spámenn í fortíð og nú- tíð eru túlkaðir af gagnrýnis- lausri aðdáun jámanna lcg- málsiris. Hin skapandi hugsun og andríki Irmast í þassa-’i af- stöðu og or raunar undirrót- in að andlevsi þrestastéttar viðast hvar í heiminum. Þessi hæga rás myndarinn- ar leiðir ihugam kð riær stöðn- uðum myndaseríum. Svipar þeim cþægilega til þeirra biblíuviransmýnda, sem síra Sigurbjörn í Ási jós í kring- um sig hér á kreþpuárunum og boðaði fallegt' himnaríki frá þessum táranna dal. Oflilæði lita og nettur fríð- leikssvipur postulanna miðað við lágan listrænan smekk. Enda er hælzt um í áður- nefndu prógrami yfir gífur- legri aðsókn að myndinni sér- staklega í Bandarikjunum. Sumir guðsmenn haifa aldrei gleymt að græða á heilögu orði. Harðsoðið rifrildi hér heima út af sýningarrélti á þsssari mynd minnír einnig’ óþægilega á þá staðreynd. Svo segir á einum stað í heilagri ritningu: „Menn urðu cheilir. í guðs- dýikun sirni. Menn létu sem þeir óttuðust . Guð:. Þeir færðu Drottni dýrafórnir sín- ar og sögðu: Drottinn er mik- ill, og Drottinn er vor. Eu þeir g.iörðu það fyrir ávinn- ingssakir. Þeir héldu, að þeim megði þmnig löguð guðsdýrk- un, til bess að þeir gætu lif- að og látið eins og þá lysti. En þeir hirtu ekki um boðorð Guðs.“ Menn mættu minnást þess- ara orða, þegar þeir horfa á þetta hræsnisfulla, tæknipíff efnishyggjunnar, sem nú er á boðstólum í Kleppsholtínu um þessar mundir. — g. t Iivöld kl. 9 verða haldnir 10. helgitórileikar í Hat'narfjarðar- kírkju. Séra Garðar Svavarsson les bæn. Pétur Þcrvaldsson leikur einleik -á-selló: sellósónölu eftir VtvkBdi" og þætti úr sólósvítu eJiir-Bach. Árni Jónsson lenór- söngvari syngur krkjuaríu eft- ir Stractella, Largo eftir Hándel og .lofsöng eftir Beelhoven. Páll Kr. Pálsson leikur Prelu- díu og fúgu í g-dúr eflir Bach og Preludíu og fúgu í a-moll fyrir orgel eftir Baeh. . Aðgangur er ókeypis, en þess er vænzt að áheyrendur láli eitthvað af hendi rakna í slundaklukkusjóð, en senn líð- ur að því að klukkan verði selt npp í turni Hafnarfjarðar- kirkju. Klukkan mun sjást úr öllum áttum og leika lag í sam- bandi við sláttinn. Kennararnir báðu Somai, móður drengsins, að koma alla málavöxtu, og bað um frest. Á leiðiíjini heim. og -tala við þá um framtíð drengsins. Þeir vissu lítið ákvað hún hvað gera skyldi. Hún skýrði Anaho frá um Anaho, hann hafði bjartan hörundslit og af því því hvemig Pepolo hefði fundið hann á. óbyggðri. drógu þeir þá ályktun, að Pepolo, faðir dremgsins, eyju. Hún færði honum lítinn kistil, sem- Pepolo sem nú var látinn, hefði verið kynblendingur. Somai hafði einmig: fundið. Anaho botnaði hvorkí- upp né vildi ekki ræða um drenginn, eftr að hún hafði heyrt niður í þessu öllu saman.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.