Þjóðviljinn - 29.01.1961, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 29.01.1961, Blaðsíða 3
Sunnudagur 29. janúar 1961 — ÞJÓÐVILJINN - (3 Aukin löggæzla í Árnessýslu er nauðsyn, einkum á sunirin Selíossi. Frá frétta- ritara Þjóðviljans. veita stvrki tii ýmissa smá bæja í undirskrift'asöfnuninni (með fölsuðu nöfnunum) í Dagsbrún á sl. hausti svöruðu sumir úti um landið, ef þangað eru smalarirr því um uppruna 'list- Samkvæmt upplýsingum liig- ’ væntanlegir nokkrir síldarbát- anna- Þeir eru frá honum Ax- regiunnar í Árnessýslu voru 78 ar einhverntima sumars. menn kærðir fyrir ölvun á al- ! Hiri mikla umferð hér yfir mannafæri á sl. ári og' 47 voru sumarmánuðina á að miklu iærðir í fangeisi af þeim sökum. leyti rætur sínar að rekja til l(i mcnn voru kæröir fyrir ölv- ferðafólks víðsvegar að af land- un við akstur, þar af sex úr inu. sem er í s'num suffiarleyf- Árnessýslu. um og er ekki óalgengt, að í Af öðrum þáttum úr dagbók' sambandi v:ð það komi ýmis- lögreglunnar skal þessara get-' legt það fyrir. sem lcgregian ið: 6 menn slösuðust vegna ö!v-1 þarf að sinna, svo sem bifreiða- unar. 98 bíiar lentu í árekstr- j árekstrar, slys ýmiskonar og \im á árinu, 18 menn slösuðust í svo almennt eftirlit. ■umferðarslysum, 25 kærur bár- j Að íramansögðu virðist ekkj ust vegna þjófnaðar og innbrota, j óeðliiegt að hið opinbera legði umferðarlagabrot og brot á lög- j nú .eitthvað af mörkum til að reglusamþykkt voru 98. ýmis- j hægt .vrði að halda áfram þjón- konar kærur aðrar en áður ustu þessari og he’dur auka taldar. 140. Þá voru sjúkraferð- ir farnar 170 sinnum. Af þeim sem kærðir voru fyr- ir ölvun á almannafæri voru 32 úr Ámessýslu og af þeim bif- reiðum er lentu í árekstrum voru 49 úr Árnessýslu. Til viðbótar þessum upplýsing- um úr dagbók lögregiunnar í Árnessýslu ieiðingar: F.vrstu sex mánuði ársins var aðeins einn staríandi lögregiu- jjjónn hér á Selfossi, síðan hafa verið tveir. auk þess einn er starfað hefur uni helgar og' þeg- ar meira hefur verið að gera. Bifreiðaeftirlitsmaðurinn hefur eins og áður unnið við lög- gæzlustörf í hjáverkum. A'uka þarf löggæzluna hér í Árnessýslu, einkanlega yfir sum- arið. en þá skspast margskonar vandamál aí hinni miklu um- ferð er streymir um héraðið. Má í því sambandi nefna að hana en hitt. el“. Hver er Á.xel ? Maðnr þessi, A.xe] Guðmundsson á liáðning- arstöfu Eeykjavílturbæjar varð uppvh að því á sl. hausti að hafa hringt á vinnustaði og talað við verkstjóra og verka- menn í sambandi vlð unlir- skriftalistana frægu. Og nú hefur fjöldi manna i ýmsum vinnuflokkum bæjarins vcrlð beðlnn utn að „hafa sam fcand v!ð Axel“. Axel þessi var nýlega hækk- aður um einn launaflokk hjá Reykjavíkurbæ. Lsf í fyskysiiiii N'ýjasta kvikmynd Birgitte Bardot ieitir „Sannleikuriim“ og, hefur Áen.gið gcða dónia í Frakklandi. Þar leikur hún götudrós og lít' ur út ein.s og myndin sýnir. Hún verður ástfangin af unguni jmanni seni Sam Frey leikur. Ilann æ'.lar að yfirgefa hana, jþegar hann verður þess var hvaða orð fer af henni, en liún Það ltemur sem betur fer j Loks minnti Einar á, að Gísli skýtur lxar.n þá og er dregin fyrir rétt. Clouzat leikstjóri ekki oft fyrir að þingmenn taía Jónsson hefði ásamt öðrum jstjórnaði Birgitte af slíkri liörku í þessari mynd, að hún fékk alveg „svart , en þetta gerð.st þingmönnum Sjálfstæðisflokks- taugaáfall og reyndi að ráða sig af dögum. fylgja þessar hug- Þ® á íúndi neðri deildar í ins unnið að því að efla áhrif fyrradag, er Gísli dónsson erlends ríkis á innanlandsmál fcsindi því til farseta deildar- j íslands, og hefði það ríki kom- innar að svipta Eirar Olgeirs- ið hér upp herstöðvum. son málfrelsi, vcgna þess að inál hans væri áróður fyrir yf sömu átt hefði verið hvað eftir annað gripið inn í íslenzk mál, irráðam annarrar þjóðar, og m.a. gefnar fyrirskipanir um athugun hefur - leitt í ljós, .að ! því að ísland styddi alheims- pólitík I?ú‘-sa enn meir! I þessum dúr hélt þingmað- urinn áfram og bölsctaðist vegna austantjaldsviðskiptanna scm hann taldi hið mesta böl, og væri einhver munur að selja fiskafurðir í Bandaríkjunum! Bar Gísli á móti þeim ummæl- um Einars að verkalýðshreyf- ,ingin íslenzka hefði stuðlað að jframförum í sjávarútvegsmál- ,um, og talaði yfirleitt um verka- það er ekki fjarri lagi að tvær bilreiðar aki eftir Austurveg- j iýðshreyfinguna í fyrirlitning- inum á hverri mín. að deginum artón ti! yíir sumarið. J Eingx benti góðlátlega á Nauðsynlegt mun ó næstu hvernig komið væri fyrir þöss- tímum að koma á föstum vökt- um’ hér hjá lögreglunni, ekki hvað sízt vegna sjúkraflutning- anna, sem eru hér mikið og vaxandi starf, en eins og árs- skýrslan sýnir bá eru farnar 47 íerðir á árinu 1960 umfram það, sem var árið á undan. Mjög oft þarf að íara ferðir þessar skyndilega og getur riðið á mannslífum að skjótt sé brugð- ið við. Ekki heiur enn, brátt fyrir itrekaðar beiðnir tekizt að fá neitt íramlag frá hinu opinbera til löggæzlu hér i Árnessýslu og má slíkt furðu gegna þegar litið er á, að hið opinbera mun Ekki veiðiveður Nokkrir síldveiðibátar héldu á miðin í gærmorgun, er.i gátu ekki afchafnað sig vegna veð- urs. Ægir ætlaði að leita að :Benti hann G'sla Jónssyni á, um þingmanni, óskaði honum samt til hamingju að hann skyldi nú hafa fengið að koma löggjafaratriði. Svo kæmi þessi ] 'ngmaður og og teldi það unn- ið fyrir alheimspólitík Rússa að vinna íslenzium afurðum markaði í Sovétríkjunum! Akureyri. Frá fréttar. Nýlega er tekin til starfa á Með tilkomu plastverksmiðj- unnar hér lækkar útsöluverð á Orðeskipti þessi urðu í um- Akurcyri verksm'ðja, sem fram- Akureyri og nærliggjandi stöð- ræðum neðrideildar um tillögu úúðir eiiuuigrunarplast til notk- j um nokkuð á einangrunarefni Einars O'geirssonar um rann- junar við byggingu íbúðarhúsa j þessu vegna minni ílutnings- sóknarnefnd vegna f járreiða I og' annarstaðar, þar sem ein- kostnaðar. Hér mun sú lækkun Sölumiðstöðvar hraðfrystihús- anna. mni Ihaidinu þótti kratahjörðin á þingið aftur, en fLokkur hans, harla framlág cg lin í mál- hefur séð til þess að Gísli ^ fiutningi sínum í gærmorgun. Jónsson léti ekki Ijós sitt skína Maður að nafni Magnús Óskars- á þessu kjörtímabili. Rakti aon, sem hefur að aðalstarfi Einar síðan í aðaldráttum j skoðananjósnir meðal verka- hvernig fulltrúar verkalýðs- manna og kosningaundirbúning hreyfingarinnar á Alþingi ^ j verkalýðsfélögum fyrir íhald- knúðu fram nýsköpunarstefn- ^ var þv; gendur í skyndi nið- una, togarakaupin og stofn-1 ur 4 Alþýðublað með linuna og lánadeildina gegn skilningsleysi til að raka á eft.ir hjörðinni. fjölda útgerðarmanna og and- stöðu bankavalds Sjálfstæðis- flokksins. angrunar er þörf. Fyrirtækið, sem rekur verk- smiðjuna, heitir Plasteinangrun hf. en verksmiðjan er til húsa þar sem áður var útgerðarstöð Guðmundar Jörundssonar. Hráefnið er 1’l.utt inn frá Vest- nema nálægt 10 af hundraði. Útsöluverð á framleiðslunni verður hér kr. 85.00 fermetrinn, miðað við tveggja tommu þykkt. í stjórn félagsins Plasteinangr- un eru: Óskar Sveinbjörnsson, Reykjavík, formaður, Ágúst ur-Þýzkalandi, en næsta lítið Steinsson Akureyri og Mikhael virðist þurfa áf þvi, þar . sem Jóhannesson Akureyri, en sá síð- rúmmál framleiðslunnar efcv sem astnefndi er jafnframt fram- næst iimmtugfalt á við rúmrnál kvæmdastjóri. Verkstjóri í verk- efnisins. smiðjunni er Páll A. Pálsson. Erindi um segol- Að framleiðslunni vinna fjórir menn og dagleg framleiðsla næg- ir til einangrunar i tveim með- I • alíbúðum. Úr vélum verksmiðj- sviOSDreytmgar unnar kemur plastið í klumpum, sem eru 50x100x25 cm að stærð. Klumpa þessa má síðan saga niður í mismunandi þykktir eft- Magnús Óskarsson er titlaður ir því sem hverjum þykir hent- ,,félagsmálafulltrúi Reykjavík- Á fundi í Hinu íslenzka náft- úrufræðifélagi í 1. kennslustofu háskólans annað kvöld, mámi- dag 30. þ.m. kl. 8.30, mun prófessor Þorbjörn Sigurg-eírs- ugast. Hægt er að fá þá í þykkt- json flytja erindi með skugga- urhæjar“ og fær greiddar áOjum aUt frá y2 cm UPP í 25 cra. myndum um breytingar á stefnu Um austurviðskiptin sagði 1 þ4s kr. pltls bílastyrk af fé, Hver rúmmetri af efninu veg- jsegulssviðs jarðarinnar á liðn- Einar m.a. að það væri nýr; almennings í Reykjavík. ! ur aðeins 17—18 kg. ium öldum. skilningur, ef það væri böl, að aflað væri mikilla nýrra mark- aða fyrir íslenzkar afurðir, cg hefðu toæði Ólafur Thors og Hermann Jónasson sent sig ut- an þeirra erinda að reyna að efla markaði í Austur-Evrópu. síld á suðursvæðinu í gærkvöld, en Fanney vestur pndir Jökli. Árekstor — slys Um hádegisbilið í gær ók bif- reiö á staur rétt hjá Nesti i Fossvogi. Bifreiðastjórinr.i, Arn- ar Björgvinsson, slasaðist við áreksturinn og var sendur á slysavarðstofuna og síðan á spítala. að ef hann vildi toerjast. fyrir þeirri skoðun með árangri að austurviðskiptin séu böl, ætti hann að láta núverandi ríkis- stjórn hætta þehn viðskiptum, en ef þingmaðurinn væri að tala fyrir Sölumiðstöð hrað- frystiliúsanna gæti hann bent því fyrirtæki á að liætta tafar- laust austurviðskiptunum og selja allar afurðir sínar til Bandarikjanna, Akureyri 27. jan. Frá fréttarit. Þjóðviljans. Eins og kunnugt er af blaða- fréttum, var fjórum af fimm togurum Útgerðarfélags Akur- eyringa h.f. lagt í lok síðasta árs, sakir þess að félagið skorti fé til að koma þeim út. Fram- kvæmdastjórn útgerðarfélags- ins hefur nú með aðstoð Ak- ureyrarbæjar og nokki-u fjár- framlagi tekizt að liðka svo til, að hægt hefur vérið að koma skipunum út á veiðar, og eru nú allir Akureyrartogar- arnir komnir út, sá síðasti, SJéttbakur, íór á veiðar í gær, fimmtudag. Það er von stjórnar. Útgerð- arfélagsins að þegar togararn- ir koma aítur úr þessari veiði- ferð verði komin til sögunnar einhver aðstoð bráðabirgðalaga á grundVélli: rikisstjórnar- innar um nýja lánaflokka til að létta lausaskuldum af út- gerðinni. Verði sú aðstoð ekki komin munu litlar líkur tifc annars en aftur verði að leggja tpgurunum eftir þessa veiði- ferð, nema mokafli fáist sem því miður munu ekki horfur á.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.