Þjóðviljinn - 29.01.1961, Síða 8

Þjóðviljinn - 29.01.1961, Síða 8
g) _ í>JÖÐVTLJINN — Sunnudagur 29. janúar 1961 BóoleikhOsid £ KARDEMOMMUBÆRINN Sýning í dag kl. 15. tJppsrlt. JJæsta sýning fimmtudag kl. 19. ÞJÓNAR DROTTINS Sýning í kvöld kl. 20. 2'Jæsta sýning miðvikud. kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. Z 3.15 til 20. Sími 1-1200. Gamla bíó Sími 1-14-75 Svanurinn The Swan) 3ráðskemmtileg bandarísk >vikmynnd i litum og Cinema- Scope. Grace Kelly, Alec Guinnes. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þyrnirósa Sýnd kl. 3. ^tjórmibíó Sími 18 - 936 Fangabúðirnar á Blóðeyju Camp on Blood Island) Hörkuspennandi og viðburða- . ik ný ensk-amerísk mynd í Cinema-Scope, byggð á sönn- -m atburðum úr fangabúðum f apana í síðustu heimsstyrjöld. Carl Mohner. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönuuð börrnun. Lína langsokkur Sýnd kl. 3. A*isturbæjarbíó Sími 11-384 3jö morðingjar Seven Men From Now) Hörkuspennandi og mjög við- .urðarík, ný, amerlsk kvik- riynd í litum. Randolph Slott, Gail Russell. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Konungur frum- skógarins 1. HLUTI. Sýnd kl. 3. | Trípólíbíó Sími 1-11-82 Gildran Maigret Tend Un Piege) Geysispennandi og mjög við- burðarík, ný, frönsk sakamála- rnynd, gerð eftir sögu Georges Simenon. Hanskur texti. Jean Gabin, Annie Girardot. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd klukkan 5, 7 og 9 Allra síðasta sinn Barnasýning kl. 3: IrEvintýri Hróa hattar feigÁýlKDK PÓKÓK Sýning í kvöld kl. 8.30. AðgÖngumiðasala frá kl. 2. Sími 1-31-91. Haínarfjarðarbíó Sími 50-249 Frænka Charleys Ný bráðskemmtileg dönsk gam- anmynd tekin í litum. Dirch Passer Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tom og Jerry Sýnd kl. 3. 9kékfWL9 FtROt JARBIO Símj 50-184 6. VIKA drcngjísfeórioB Wiener t Sánger- knaben ]3ce/arbíó Sýnd kl. 7 og 9. T rapp-f j ölskyldan í Ameríku Sýnd kl. 5. Snædrottningin Sýnd kl. 3. !Výja bíó Sími 1-1. J4 Gullöld skopleikaranna (The Golden Age of Comedy) Bráðskemmtileg amerísk skop- myndasyrpa valin úr ýmsum frægustu grínmyndum hinna heimsþekktu leikstjóra Marks Sennetts og Hal Roach sem teknar voru á árunum 1920 til 1930. — í myndinni koma fram: Gög og Gokke — Ben Turpin — Ilarry Langdon — VViIl Rogers — Charlie Chase — Jean Harlow o.fl. Komið, sjáið og hlægið dítt. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allt í fullu fjöri Hið bráðskemmtilega smá- myndasaín. — Sýnt kl. 3. Sími 2-33-33. Sími 3-20-75 Boðorðin tíu Hin snilldarvelgerða mynd C. B. De Mille um ævi Moses. Aðalhlutverk: Charlton Heston Anne Baxter Yul Brynner Sýnd kl. 4 og 8.20. Miðasala frá kl. 1. Fáar sýningar eftir. Hafnarbíó Sími 16-4-44 Ungur ofurhugi (The Wild and the Innocent) Spennandi og skemmtileg ný amerísk CinemaScope-litmynd. Audie Murphy, Sandra Dee. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Flækingarnir með Abbot og Costelló. Sýnd kl. 3. Sími 2-21-40 Örlagaþrungin nótt (The big Night) Hörkuspennandi ný merísk mynd um örlög og ævintýri tveggja unglinga. Bönnuð innan 16 ára. Aðalhlutverá: Randy Sparks, Venetla Stevenson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aldrei of ungur Jerry Lewis. Sýnd kl. 3. Kópavogsbíó Sími 19-185 Ég kvæntist kvenmanni Ný RKO gamanmynd gerð eft- ir sögu Goodman. George Gobl, Diana Dors, Adolphe Menjou. Sýnd kl. 7 og 9. Einræðisherrann Sýnd kl. 5. Barnasýning kl. 3: ÆVINTÝRASAFN no 1. Töfraborðið o.fl. — Myndin er með íslenzku tali frú Helgu Vaitýsdóttur. Miðasala frá kl. 1. Strætisvagnar frá Lækjargötu kl. 8.40 og til baka frá bíóinu kl. 11. Trúlofunarbringir, stein- hringir, hálsmen, 14 og 18 kt. gul’. Skákþing Reykjavíkur 1961 heíst næst komandi íöstudag. Teílt verður í öllum flokkum. Innritun fer fram í dag í Sjómannaskólanum. Taflfélag Reykjavíkur. Enim fluttir á Grettisgötu 6. Kr. Þorvaldsson & Co., heildverzlun. Heilsuhæli N.LF.Í. 1 Hveragerði vantar starfsstúlkur nú þegar. Upplýsingar í síma 32 í Hveragerði eða í síma 1-63-71 á skrifstofunni í Reykjavík. Félag matreáðslumanna F U n D U R verður haldinsi mánudaginn 30. jan. 1961, kl. 9 e.h að Þórsgötu 1. Fundarefni: 1. Uppstilling itil stjórnarlkjörs. 2. Önnur mál. Félag matreiðslumann,a. Ifrit d brétn og skjölum Höfum fengið vél til að taka. afrit ai1 ibréfum, skjöl- um, útreikningum og teikningum af ógegnsæum pappír í stærðum allt að 22 X 36 cm. Afgreiðum samstundis. SIGR. ZOEGA CG CO., Austurstræti 10, ! Skrifstofa míni annast skattaframtöl í dag kl. 13.30 til 22, mánudag og þriðjudag >kl. 20 til 23. HAUKUR DAVlÐSSON, HDL., t Ingólfsstræ.ti 4 (efri hæð) •— Simi 10-309. Ákveðið hefur verið, að við kjör stjórnar og trún- aðarmannaráðs Félags járniðnaðarmanna 'í Reykja- vík 1961 skuli viðhöfð allsherjaratkvæðagreiðsla. Framboðslistum með meðmælum a.m.k. 45 fuligildra félagsmanna skal skila til kjörstjómar, í skrifstofu félagsins að Skipholti 19 fyrir kl. 18.00 þriðjudaginn 31. janúar 1961. Stjórn Félags járniðnaðarmanpa í Keykjavík.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.