Þjóðviljinn - 29.01.1961, Page 11

Þjóðviljinn - 29.01.1961, Page 11
Sunnudagur 29. janúar 1961 ÞJÓÐVILJINN — (IX; &ltvni VTVvll rpio V‘ :í-, í;i> i U;5fV 1 daff er sunnudagur 29. janúar. Valeriur. Tungl. í hásuöri kl. 23.19. Árdegisháflæði kl. 4.18. Síðdegisháilæði ki. 16.38. Nætuti'varzla vikuna 28. jan — 4. febrúár er í I.yfjabúðinni Ið- unni, sínii 1 19 11. Ctvarpiö I DAG: 9."35 Morguntónleikar. 11.00 Messa 4 • Hallgrímskirkju. 13.00 Afmælis- erindi útvarpsins um ra'ittúru Is- lands; XII: Dýralíf á landi (Ingi- mai’ Óskarsson náttúrufræðingur). 14.00 Miðdegistónleikar: a) Són- ata í g-moíl fyrir fiðiu og" p''anó (Djöflatrillusóna.tan)" éftir Tartini. b) Dokaatriði 3. jiáttar ójférunnar „Siegfred" eftiyi M’agnoik cjiiolTár- old“ á ltalíu, hljpmsveitar,ycr(k.op. 16 eftir Beriioz., j.5.30. K'affitíminn: | Óskar Cortes og' feiagar lians léika, 16.00 Veðurfregnir. :'4-> End- urtekið leikrit: „Gluggar" eftir John Galsworthey (áður útv. 2. apríl s.l.). Þýðandi: Áslaug Árna- dóttir. — Leikstjóri: Helgi Skúla- son. 17.30 Barnatími (Skeggi Ás- bjarnarson kennari): a) Óskar Halldórsson les frásögnina ,Keldan‘ eftir .Jón Trausta. b) Hugrún tal- ap við börnin um daginn og veg- inn og ræðir m.a. við 7 ára dreng, Rúnar Matthiasson c) Lilja Krist- jánsdóttir les frumsamda sögu: „Fyrirgef ,oss vorar skuldir". 18.30 Þetta vil ég heyra: Gísli Gestssön ’velur sér hljómplötur. 20.30 Erindi: Með hótelmönnum í Porto Rico (Þorvaldur Guðmunds- son veitingamaður). 20.25 Hljóm- sveit Ríkisútvarpsins leikur slóv- akíska. svítu aftir Vitezslav Novak. 20.55 Á förnum vegi (Stefán Jóns- son og Jón Sigurbjörnsson sjá um þáttinn). 21.45 Tónleikar: Þýzk þjóðlagásyrpa útsett af Conney Ödd. 22.0á Danslög: Heið- ár Ástvaldsson velur lögin og kynnir. 1 í;a •'■ 'Oj.' Ii ■■ti- Útvarpið á mánudag. 13.15 Búnaðarþáttur: Um tækni- útbúnað við 'búskapinn (Gísli Kristjánsson^ fer með hljóðnenxann að Mikla.lioltshelli i Flóa. 13.30 „Við vinnuna. 18.00 Fyrir yngstu hlustendur. _„Forspil“, bernsku- minningar listakonunnar Eileen Joyce. 20.00 Um dagiún og veginn (Páll Bergþórsson veðurfræðing- ■ur). 20.20 Einsöngur: Liliana Aahya syngur við undirleik Fritz Weisshappels. 20.40 TJr heimi myndlistarinnar (Hjörleifur Sig- uíðsson listmálari). 21.00 Tónleik- ar: Sel'ókonsert iir. 2 í a-moll op. 14 o.ftir K. Davidov. 21.30 Útvarps- sagan: „Læknirinn Lúkas“. Sögu- lok. Ðr: theol. Bjarni Jónsson vígslubiskup flytur formálsorð að lestrinum. 22.10 Lestur Passíu- sálma hefst: Séra Þorsteinn L. Jónsson í Söðulsholti les (1). 22.20 H:jpmplötusafnið (Gunnar Guð- raundsson). 7: „Ki ^^liland^pg: Milli- .landafiugyéfin Hrím- * ’ faxi er vsentanleg til Reýkjavikurr kl. 15.50 i dag frá H&mborg, Kaupmanna- höfn og Osló. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08.30. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar og Vestmannaeyja. Á morgun er áæt'iað að fljúga til Akureyrar, Hornafjarðar, Isafja^ð- ar, Siglufjarðar og Vestmanna„ eyja. Edda er væntanleg frá N.Y. kl. 07.00. Fer til Oslo, Kaupmanna- hafnar og Helsing- fors kl. 08.30. jdpjm JökulfeU,, fór j 27 - (!þ.m. ,frá Royðarfirði áleiðis tií Huil og Calais. Disarfell er á I-Iórnafirði. Litlafell kemur til Þórsh. í da.g. Helgafell er i Reykjavík. 1-Iamra- fell, er væntanlegt til Ba-tumi 30. þ.m. Fer þaðan 2. febrúar áileið- is til Reykjavíkur. til Grimsby. Langjökull fór í gær frá Hamborg til Gdynia og Noregs. Vatnajökull er á leið Langholtsprestakall. Messa í safn- aðarheimilinu við Sólheima kl. 2 e.h. Barnaisamkoma kl. 10.30 árd. Séra Árelíus Níelsson. Fríkirkjan, messa kl. 2 e.h. Séra Þorsteinn Björnsson. Hallgríms- lcirkja: kl. 10 f.h. Barnagúðsþjón- usta. Séra Ólafur Skúlason, kl. 11 f.h. Messa séra Ólafur Skúla- son. Klukkan 2 messa séra Sig- urjón Þ. Árnason. Kirkja Óliáöa safnaöarins. Messa kl. 2. Séra Björn Magnússon. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Sérá Óskar J. Þor- áksson. Messa kl. 5. Séra Jón Auðuns. Barnasamkoma í Tjarn- arbíói klukkan 11. Séra Jón Aúðuns. Bústaðasókn: Messa kl. 2 í Háagcrðisskóla. (Messan er sér- staklega helguð fermingarbörnum og aðstandendum þeirra). Barna- samkoma klukkan 10.30 árdegis sama stað. Séra Gunnar Árnason. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e.h. Barnaguðsþjónusta klukkan 10.15. Séra Garðar Svavarsson. Háteigs- prestakall: Messa i hátíðasal Sjó- ma.nnaskólans kl. 2. Barna.guðs- þjónusta klukkan 10.30 árdegis. Sér.á Jón Þorvarðsson. Leifur Eiriksson er væntanlegur frá N.Y kl. 08.30 Far til Glasgow og Amsterdam kL .10.09........ Fer þaðan Hvassafell fór ..frf Stettin 27. þ.'m. áleið is til . Reykjavákur Arnarfeil er í Hull væntanlega 30. þ.m áieiðis til Great Yarmouth og Lon Náttú rul ælcningafélag Réýkjavíkur heldur fund í Guðspekifólagshús- inu. Ingólfsstræti 22, mánudaginn 30. júní nk. og hefst hann kl. 8.30 sd. — Fundarefni: 1. Gigt og glgtarlækningar. Karl Jónsson læknir mætir á fundinum og gef- ur upplýsinga.r. 2. Félagsmál. Lóör. 1 eldstæði 2 sérhlj. 3. næfcr urdivöl 4 far 5 egg 6 léikin T hæfar 12 trylla 13 þý 15 t.il 1$ frumefni. Frá skrifstofu borgarlæknis: Fa.rsóttir í Reykjavík vikuna 8.-14» . jan. 1961 samkvæmt skýrsÍúm‘Á8' (41) starfandj lækriis. i . :•' ' Hálsbólga 304 (234) Kvefsótt 12Í4 (134) Glgtsótt 1 (0) Iðrakvef 2S (41) Influenza 84 (100) Heilasótt 1. (1) Hvotsótt 1 (2) Hettusótt JL (8) Kvefiungnabó'ga. 10 (3) Munn- 9 ás 10 nýtt 11 tek 13 skóli 141 angur 2 (4) Illaupabóla 31 (17>, mjóar 17 lykt. Lár. 1 fagið 6 maturinn 8 loðna Þökkúm innilcga auðsýnda samúð við andlát og jarðarför föður okkar og tengdaföður, EGILS GR. TIIORARENSEN^' 1 e : Sigtúnúm.í -■ ' ' ■;;’ ' •' " ' '\ Börn og tengdabörn. Jarðarför. manns'ins míns SNORRA FR. FRIBRIKSSONAR WELBING , Urðarstíg 13 . fer fram frá Dcmkirkjunni þrjðju- daginn 31. jan. kl. 1.30. Blóm vinsamlegast afþökk- uð, þeim sem vildu minnast hins látra er bent á líknarstarfsemi. ■1 Sigríður Steingríinsdóttir Welding og aðrir vandamenn. Trulöfdnir Giftingar •A= ■ _■ « ra • EFTIR Skuggmn og tmdurmn : e™ 52. DAGUR ..Hann í'rétti hvað kom fyrir í Mexicó borg. Þeir sögðu hon- um á sjúkrahúsinu að ég heíði ,1'arið hingað. Iiann kom með ..íiugvéí =i rriorgun ög hann fékk heimiUsíatigið mitt á pósthús- inu.“ ..Kori’an hans er þá trúlega farin irá.honum >aftur?“ ,,Nei, hann sagði henni að hann þy.rfti að fara til Jama- ica í viðskiptaerindum.“ Þau þögðu bæði. Ettir. .andartak sagði hann: ,,Getið þér ekki rekið hann út?“ Hún ieit á hann dapur- leg ■ á svip en sagði ekkert. og svo sagði hann sjálfur; ,.Nei, auðvitað getið þér það ekki.“ „Dougias, komið snöggvast innfyrir." Þau fóru saman inní áhúðina. I ganginum stóð ferða- taska. Iiún var úr dýru leðri og með. ótal skrautlegum mið- ,um. Þau i'óru. inn í dagstofuna. Ura leið. kom Louis út úr bað- herberginu. Hann var snögg- klæddur og hélt á litlu hand- klæði eins og hann hefði verið að þurrka ser í framan. Hann var lítill og dökkur yfirlitum. með svart, feitt hár og inn- fallið brjóst eins og tæringar- sjúklingur. Eyrun voru stór og néfið grófgert, Hann brosti alúðlega framaní Douglas. „Halló. gamli vinur.“ Það var dálítið skrýtið að heyra hann segja „g'amli vin- ur“ með í'ramandi málhreim. ,.Ég vona ég sæki ekki illa að?“ Hann virtist mjög alvar- legur og áhyggjufullur. „Síður en svo,‘‘ sagði Dou- glas. „Nema við héldum að þér lægjuð á hafsbotni.“ Louis hafði ekki fyrir að spyrja hvernig stæði á því, en samt sem áður hló hann. Jú- dý var enn vansæl á svipinn. Douglas sárvorkenndi henni; aðstaða hennar var ekki sér- iega notaleg:' ,,1-Ivað ætlið þér að vera hér lengi?" spurði hann Louis. „Tja, svon,a hólfan mónuð, vona ég. Það er undir ýmsu komið." Hann var orðinn býsna vingjarnlegur. ,,Ég hitti yður kanhski seinna.“ ,.Þér ætlið þó ekki að fara, Dougias?“ sagði Júdý. „Ég held ég megi til.“ „Æ Douglas „Það er bezt ég fói yður þessa." Hanri setti rommflösk- una á borðið og' gekk til dyra. Júdý kom, með honura ípam fyrir og lakaði á eftir sér. Hún var gráti nær. „I-Iamingjan góða hvað mér þykir þetta leiðinlegt." • ,,Það er ekki yður að kenna.“ „Jú, víst.“ Svo sagði hún allt í einu, næstum reiðilega: ,,En ég var búin að segja yður það. Ég var búin að segja yður að ég' væri vonlaus. Ég var búin að segja yður að það væri bezt að hafa ekkert saman við mig að sælda.‘‘ ,.Já,“ sagði hann. ,,Ég hefði ekki átt að velja ténnisbúning- inn.“ Hún starðí á hann. Hann sneri sér við og gekk niður stigann. Þegar hann var kom- inn alla leið niður nam hann staðar andartak, og fétt á eft- ir heyrði hann að hún gekk liægt inn í íbúðina aftur. Dyrn- ar lokuðust á eftir henni. Hánn fór út og ræsti bílinn og ók út á götuna, en nú gaf hann ekki eins mikinn gaum að um- ferðinni. Klukkan var fjögur. Hann kærði sig ekki um að fara strax upp í skólann, svo að hann ók í Carib kvikmynda- húsið. Þar var að niinnsl.a kosti svalt. Hann kom i mfðrí fréttamynd. .. Siðan |ók, við bandarísk kvikmynd um mann sem fór til Nýja Sjá- lands og: skrifaði > heim eftir stúlkurini sem; hahn'ielskaði. en hann var fuUur '* .>þe,gar hann skriíaði bréfið. ,svo að', hann skrifaði nafn systur hennar i' misgripúm. Systirin kom . og hann var tilneyddur að giftast henni; þau eignuðúst barn. .og' lentu i jarðskjálfta og hann. varð forrikur; síðán fórú'þfeu öll heim aítur. Meðan á þessu stóð hafði s.vstirin sem hrinn elskaði í upphafi. ger?.t hunna og gekk um með blessuriarbrös á vörum; en til allrar ham- ingju var hann nú .buinn að gera upp við sig að í ráuriinni elskaði hann Lönu TUrner 1 á hreinan og sannan m'á'tá óg Lana Turner sýndi með tárin í augunum að hún élskaði hann. Þetta var allt harla gbtt • óg • allir nema Öóugla-s' virtusfc' Véra ánægðir að lokum. T í u n d i k a f 1 i Hann haí'ði verið að vona ;að . orðrómurinn urá holdsvéikína næði ekki til barnalma i skól- anum; en tveim dögum -eftir samtal hans • Við frú Cooper kom Rósmary til hans í bóka- hérbergið. ,,-Ei' það •' -satt ' að John sé með holdsveiki, herra Lockwood?" Hann sagði með áherzlú: ,.Nei, Rósmary, það er ekki satt,“ og hann spurði hvar 'hún heí'ði heyrt það. ,.Það man ég ekki," ságðí. hún. 1 1 „Já, en þú verður að fnuna það,‘‘ sagði hann; „Ég vil fá að vita það.“ Hún hugsaði sig um. i.'Þ'áð voru einhverjir tveir að 'tála um það.“ „Hverjir voru það.“ „Það var Alan og einhver arinar.“ „Farðu út og ssektu AÍan'1*- sagði hann. Alan var dálítið vandræða- legur. „Ég' heyrði það ,bara,“' sagði hann. „Ég hafði ekki hugmynd um hvort það var satt eða ekki." Douglas varð að tala hötku- lega við hann áður en h'ann fékkst til að segja meira. Loks sagði hann: „Jú. það var Jói sem sagði mér það, ei ’þér viljið endilega vita það.“ -' „Hvað' er langt siðan?“ , „Það var i gær.“ „ITefur nokkur minrizt á þetta við John?“ „Nei, ég er viss um að Hann veit ekkert um þetta. Mér dytti aldrei í hug að mi'nhast á þetta við hann.“ „Nei. þér dytti það kaririski ekki í hug, en ef til vill éiri- hverjum öðrum." sagði Doú- gias. ..John er' ekki höldsVeik- ur, en ef hann heyrir hvað

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.