Þjóðviljinn - 29.01.1961, Síða 12

Þjóðviljinn - 29.01.1961, Síða 12
24. tölubJað. Ein af kröfum Dagsbrúnar er sú að 6% orlcfsfé sé greitt af öllu kaupi. Nú að undanförnu hefur það viðge' vgizt að af eftirvinnu hef- j ur aðeins verið greitt 4 y2 % ! orlofsfé og af næturvinnúkuupi' ekki nema 3%. Einnig hefur það verið almennt fyrirbæri að mánacarkaupsme-'iT. hafi alls ekki fengið greitt neitt orlofs- fé ; af eftirvinnu sinni. Þar sem eftirvinna hefur verið veruleg- ur liður í kaupi manria að und- anförnu, hafa áhrifin af þessu fyrirkomulagi orðið þau að or- lofsfé hefur ekki jafngilt með- aJkaupi manna á sumarleyfis- tímcnum, og þanrfg hefur sum- arfríið í raun og veru stytzt. I nágrar.nalöiidunum l.fðkast það hvergi að ekki sé greitt fullt orlofsfé af aukavinnu manna, Aiik þess er orlofspró- ssntan í nágranr.ilöndunum allstaðar komin upp í GV;>%, í Damörku krefjasfc verklýðs- samtöldn bess nú að hún liækld í 8%. ' j Krafa Dagsbrúnar er þannig mjög hcfsarmleg, og henni verður efcki mótmælt með nei’ijm rökum. Samt er hún í hópi þeirra sem atvinnurek- enditr og frambjóðendur B-list- ans i Dagsbrún hamast á móti. Hyerjir eru Jieir verkamenn ssm vil'a styðja an.dstöðuna gesn hagsmunum sínum í s'ijrrnark jörinu sem iýkur í dag? Ævintýraleg sigling skipsins SantaMaria Sagt að skipið hafi breytt stefnu í gær Sigiing portúgalska skipsins Santa Maria verSur stöðugt dul- arfyllri og ævintýralegri, en enginn veit með vissu hver verður /áfangastaður skipsins. Allir eru sammála um, að and- spyrnuhreyfingin gegn einræð- ikstjórn Salazars í Portúgal Hér í blaðinu var nýlega sagt frá flug- og herþjálf- unarstöðirmi í Retahuleu í Guatemala sem komið var upp fyrir bandar'iskt fé. Bandarísk yfirvöid verjast allra frstta af herstöðinni, en þeir sem kynnt hafa sér málið eru sammála um að þarna sé undirbúin árás á 'kúbu. Þstta eru fyrstu myndirnar sem tekizt hefur að ná af því sem fram fer í Reta- huleu. Á stærri myndinni sést bandarísk sprengju- flugvél af gerðir.ii B-26 Marauder á flugvellinum. ;Það segir sína sögu að eng- .H bandarísku hernaðar flugvélanna í Retahu'leu ber nei'-a einkennisstafi eða pnnur auðkenni. Hin mynd- in er tekin af þjálfun vik- .k'igasveita í Retahuleu. ..Þjálfararnir eru margir bandariskir. hefur vakið mikla athygli á sér með uppreisninni á skipinu. ! Salazar og stjórn hans hefur ekki þorað annað en styrkja her- vörð siim og viðbúnað af ótta við að talsa ‘kipsins sé byrj- un á freltari aðgerðum fylgis- manna Delgados, eins og Gal- vao l'oringi uppreisnarmann- anna á Santa Maria hefur til- kynnt. í gær bánist fréttir um að Santa Maria hefð.i breytt um stefnu og stefni nú í átt til Brasilíu. Ekki er vitað hvort ætiun Qalvaos með því er að setja farþegana á lard í Suður- Ameriku, eða hvort hann .er að- eins að villa um fyrir eftirleit- armönnum. Bandariski sjóliðsf cringinn, sem stjórnar eftirför herskipa, hefur borið til baka fyrri frétt'- ir um að Gálvao hafi fallizt á að skila farþegunum í land Ameríkumegin Atlanzhafs með sérstökum skilyrðum. Hann sagði einnig, að bandaríski flotinn héfði sjaldan lé'rit í öðr- um eíhs vanda og nú, og flota- st jórnin sé uggándi um } að að eltthvað fari í handaskolum í viðskiptum hennar við Galvao. Éigi bandarísku herskipin mjög erfitt með að fylgja slóð Santa Maria, Sem siglt er af mikilli snill.d. *' Þjóncr drottins leika í kvö! V-þýzkur þjófur bauðst til að vernda íslenzkar eigur! Þjóðverjinn sem ætlaði að reka varð- gæzluna var settirr í gæzluvarðhald Leikurinn „Þjónar drott- ins“ eftir norska skáldið og blaðamanninn; Axel Kielland var frumsýnt í Þjcðleikhúsinu s.l. fimmtu- dag. Leiknum var forkunn- arvel tekið og fagnaðarlæti leikhússgesta mikil, að lok- ir/ni sýningu. Eins og fyrr er frá sagt, er efni leiksins byggt á máli Helanders bisk- ups í Svíþjóð, en það vakti mikla athygli á sínum tíma. Aðalhlutverkin eru leikin af Val Gíslasyni, Önnu Guð- mui'/dsdóttur, Rúrik Har- aldssyni, Ævari Kvaran og Robert Arnfinnssyni. Mynd- in er af Rúrik í hlutverki sinu. Næsta sýning verður í kvöld. I fyrradag kom hingað til lands s'keyti frá vesturþýzku , lögreglunni þar sem farið er fram á það við íslenzk yfir- völd að handtaka vesturþýzk- an mann, Frank Franken að nafni, þar sem harn var tal- inn hafa flúið land vegna máls- sóknar út af innbroti og óaf- plánuðum 3 mánaða refsidómi o.fl. Frank Franken var í gær úrskurðaður í gæzluvarðhald, þar til tekin verður ákvörðun um hvað gera skuli við hann, hvort honum skuJi vísað úr lavdi eða hann framseldur þýzku lögreglunni. Beiðni þessi kom í símskeyti, en búast má við formlegri og ýtarlegri beiðni í bréfi. Frank Franken er 34 ára og einskonar lyfefnafræðingur að merrat og hefur hann starf- 1 að hér við sælgætisgerð, ‘i vél- smiðju og fleiri stöðum. I haust auglýsti liann i blöð- um að hann hefði í hyggju að setja á stofn svokallaða varð- gæzlu, sem átti að vera fólg- in í því að menn hjá varðgæzl- | unni gengju á milli fyrir- I tækjr.- na að nóttu til og , vernduðu þau fyrir hugsan- , legum þiófum. Einnig ætlaði f.yrirtækið að hafa varðhunda til að elta uppi þjófa og átti ^ sú starfssmi að vera í - sanr vinnu við lögregluna. Auglýst var ef-tir 6 mönnum um ára- mótir-i til þessa starfa, en fram- kvæmdastjóri átti að vera ís- lenzkur. Fyrirtækið var ekki toyrjað Framh. á 10. s;ðu Taldi sig sjá stolnc iimbrið í Fyrir stuttu snéri maður nokkur ,sér til rannsó'knarlög- reglunnar ‘i Reykjavík þar sem horfið hafði timburhlaði af landareign hans í Garðahreppi. Á næstu lóð er hús í byggingu og er eigandi þess Sigurjón. Ingason lögregluþjcnn aðalvitnl gegn Magnúsi Guðmundssyní. í morðbréfamálinu. Maðuririrt sem átti timbrið þóttist þekkja það aftur er hann leit kvist á húsi aðalvitnisins. I sambandi við þetta mál hafa 5 menn verið yfirheyrðir hér í Reykjavík og 1 maður í Hafnarfirði, en málið er rú í höndum bæjarfógetaembættis- ins í Haínarfirði og verður sennilega sent aftur til rann- sc.kiarlcgreglunnar í Reykja- v‘ik i á Norðfirði m sfórbæft kjör Hærri skiptahlutur — hærra fiskverð Neskaupstað í gær, írá fréttaritara Þjóðviljans í gærkvöld náAst samkomu- lag um sjómaimakjiirin milli samninganefnda aðila og var það samþykkt á félagsfundi í dag. Helztu breytingar frá úpp- kasti að landssamningi cru; 1. Á útilegn með net skal skipt í 11 staði en 12. manni greitt af óskiptu. Þetta þýðir að sjómenn fá 32,2% af brúttó- afla í stað 29,5 í landssamningi. Á útilegu með línu greiðist 13. maniii af óskiptu. Þegar komið er að landi daglega skal ekki skipta í fleiri staði en 10‘A 2. Fiskverð breytist þannig, að fyrir allan gallalausan línu^ fisk yfir 57 cm og ekki eldri en 7 daga, grelðist kr. 3,11 pr. kíló, en 12% minna fyrir smærri fisk. Fyrir allan neta- fisk, gallalausan, næturgamlare og 2ja nátta í netum og ekki eldri en 7 daga í skipi greiðist krónur 2,70 pr. kíló. 3. Lifrarverð skal vera kr. 2,00 pr. kíló, en var í fyrra kr. 1,50. 4. Á útilegubátum skulu allir skipverjar hafa frí frá því komið er að landi og þar til farið er aftur í nýja veiðifcrð- Sunnudagur 29. janúar 1961 — 26. árgarigur —

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.