Þjóðviljinn - 04.03.1961, Blaðsíða 3
Laugárdagur 4. marz 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (Jfii
.aillll!IIIIIIIIIIIIIIIimilllllllllllllllIIIIIIII!llllllllllllllllliilllli!lll!II!llllllIIIHIIIIIIIIIIimillll!llllllllIlllll!]IIIIIIIllllllM>
^ * fi 15 s * ' •
I Sýning á 150 myndum opnuð í
I dag í ListamannaMmanum
mmnaa = Ljósmyndaraíélag íslands 35 ára:
Verkamenn: Kaup þeirra
var kr. 20.67 pr. k?st. eða kr.
165.36 fyrir 8 slunda vinnu.
Nú er kaup verkamanna
kr. 21.11 pr. klst. greitt i 9
stundir fyrir 8 stunda vinnu
og er því raunverulegt tima-
kaup kr. 23.75 eða kr. 190.00
fyrir 8 stunda vinnu og
nemur hækkunin því 14.9%
Verkakonur fá þctta sama
kaup (23.75) fyrir fiskflök-
un, uppskipun, umstöflun
og upprifningu á óverkuðuni
saltfiski, uppþvott og köst-
un, hremgerningar í báíuni
og húsum, svo og aðra vinnu
sem venja er að karlmenn
einir vinni.
Verkakonur: Kaup þeirra
var kr. 16.14 pr. kls1. eða
kr. 129.12 fyrir 8 stunda
vinnu.
Nú er kau'p verkakvenna
kr. 17.08 pr. klst. i almennri
vinnu við fiskverkun, greitt
í 9 stundir fyrir 8 stnnda
vinnu eða raunverulegt tima-
= ! Kl. 4 í dag verður opnuð Ijós-
kaup kr. 19.19, sem verður = myndásýning' í L'stamannaskál-
því kr. 153.52 fyrir 8 stunda E anum í tilcfni af því að Ljós-
vinnu, eða 18.9% kauphækk- «
un. E
Kaup verkakvenna við E
myndarafílag íslands varð 35
ára 20. janúar s.l. Er þetta fyrsta
sýringin á vegum félagsins scm
haldin cr, en félagið hefur tekið
pökkun á saltfiski og þurk- = jj;vít í tveim sýningum erlendis.
húsvinnu kr. 19.00 pr. klst. E
greitt í 9 stundir fyrir 8 E
stunda vinnu, eða raunveru- =
Fyrsti formaður íelagsins var
Magnús Ólafsson. faðir Ó’afs
Magnússonar, hirðljósmyndara.
Á lojufundinum í fyrrakvöld
var Guðjón Sigurðsson á von-
lausu undahaldi og þarf Iðjufólk
uú að reka fiótta hans áfram og
herda sóknina fyrir sigri A-list-
ans svo að Guðjóni og félög-um
tlugi nú hvorki bílar og pen-
ingar atvinnurekenda né kosn-
ingavél Sjálfstæðisflokksins.
í upphafi fundarins hélt Guð-
jón tölu um kjaramálin og aug-
lýsti sekt sína og tvöí'eldni með
aumlegum kattarþvotti vegna
baráttu sinnar á Alþýðusam-
bandsþinginu gegn þeim kjara-
kröfum sem Iðja samþykkti. Þá
i'ræddi hann Iðjufólkið á því að
Iðja, eitt af fjölmennustu verka-
lýðsíélög'um landsins væri svo á-
hrifalaust að þess vegna væri
tilgangslaust fyrir það að krefj-
ast kjarabóta og gera verkíall!
Síðan reyndi hann að þvo hend-
ur sinar af því að haía ætlað
að stöðva fjársöfnun til verk-
falJsmanna og reyndi að koma
sökinni á Ingimund starísmann
félagsins. sem ekki hefði annað
því — þótt a!Hr Iðjulelagar viti
að einmitt.þá voru tveir aðr-
ir stari'smenn að ganga miili
vinnustaðanna! Sýnir það bezt
hinn aumlega hugsunarhátt
mannsins að hann fann sig knú-
inn til að aísaka að hann hefði
ekki alveg' komið í veg fyrir
íjársöínunina, og réttlætti það
með því að þetta le myndi koma
Iðjufólkinu að gagni!! (sama
fólkinu og hann hai'ði rétt áður
verið að segja að mætti ekki
gera verkfall!!). í lok ræðunnar
herti Guðjón sig upp til að segja
að engin stjórn hefði gert eins
mikið fyrir Iðjufólkið eins og
sín stjórn — en sagði á sama
fundi að Iðjufélagar væru svo
illa stæðir að þeir væru ekki
færir um að heyja verkföll!! -—■
Mnn einsdæmi’ að formanni
verkalýðsíélags haíi tekizt að
koma í.yrir jafnmörgum mótsögn-
um í einni ræðu og Guðjóni í
, fyrrakvöld.
Ein lítil crðsending til ÓSa rokkara
Maður að nafni Óli Ágústar
sýnir mér þann heiður að vitna
í orð mín, þau er ég lét íalla í
viðtali við Þjóðviljann 26. jan.
síðastliðinn.
Þessar tilvitnanir eru rétt
með farnar og kann ég hon-
um sérstaka þökk fyrir það, og
ég er fús til að standa við það
allt, hvar og hvenær sem er.
Fjöibreyit
legl tímakaup kr. 21.37, sem Evftúverahdi formaður er Sigurð-
verður því kr. 170.96 fj'rir ,
.“ ur Guðmundsson ljosmyndan.
8 stunda vinnu, og er hækk- = / ', . .
° — A synmgunm eru 150 myndir
unin a þvi þessvegna 32.4% =1 ...
__ . - eftir 15 ljosmyndara, en meðhm-
(IMIlMIIIMIIIIIIIIIIIMIIIIllllllllllllllK-ÍMIllMMMIMIiMMMilll íIMiIft[M1!MIE1MMM!MMIiIíMMlMlMIEtIII1111MMIi11II1111MM11 jr félagsins eru 35 tslsins. Sýn-
ingunni er skipt i. deildir: manna-
myndif, ýmsar myndir. auglýs-
ingamyndir. l.itijósmyndir 03
landslagsmyndir.
Sýning'in verður opin til 16.
þ.m. Meginuppistaða sýningar-
innar eru ,,portrait“ myndir og
eru margar myndanna til sölu.
Björn Bjarnason kynnti fram-
boð vinstri manna í Ioju. Hall-
dóra Banivalsdóttir talaði næst
um launamálin almennt og nauð-
syn kjarabóta, en megináherzlu
lagði hún á að hækka þurfi hin
hraksmánarlega lágu laun
kvenna í Iðju og að konur þurfi
að sameinast í baráttunni fyrir
launajafnrétti því hlutur kvenna
sé skarðastur. Þá lagði hún á-
herzlu á að meginvandamál Iðju-
fólksins nú sé að hrinda valdi
atvinnurekenda á félaginu. Var
gerður mjög góður rómur að
ræðu hennar.
Ileiður Helgadóttir hélt mjög
skörulega ræðu um hin löku
laun almennings í samanburði
við hina miklu og vaxandi dýr-
tíð.
Sigfús Brynjólfsson minnti m.
a. á fyrri orð Guðjóns í Iðju-
blaðinu um bættan hag iðnrek-
enda og að þeir geti nú staðið
undir kauphækkunum.
Grétar Oddsson ræddi um að
félagsmenn þurfi nú að kjósa
sér stjórn sem sé fær um að
leysa þann vanda sem framund-
an er og sýndi fram á að Guð-
jón og þeir sem með honum eru
séu auðmjúkir þjónar íhaldsins
og atvinnurekenda og því á eng-
an hátt hægt að treysta þeim til
að vinna ,að hagsmunum Iðju-
íólksins. Hann ræddi um hvern-
ig íhaldið hefur reynt áð eyði-
leggja verkalýðssamtökiri innan
frá með því að koma handbend-
um atvinnurekenda til valda, og
tekizt það í Iðju. Þessu yrði að
breyta ef Iðjufólk ætti að fá.
kjör sín bætt. Hann taldi vafa-;
samt að íhaldið hefði þorað að
N.k. sunnudag efna Ilraun-
prýðiskonur i Hafnarfirði til \
hinnar árlegu kvöldvöku sinnar.
Vakan hefst kl. 8.30 í Bæjarbíói
og' verður margt til skemmtun-
ar. Þarna verða m.a. ýmis
skemmtiatriði ,,heimatilbúin“ af
félagskonunum sjáli'um, en auk
þess koma fram þekktir og
reyndir skemmtikraftar. Er ekki
1 að eí'a að Hafnfirðingar munu
i fylla húsið hjá Hraunprýðiskan-
^ unum á sunnudagskvöldið, því
! að þeir hafa ávallt sýnt frábær-
an skilning og velvilja á fjár-
öflunarstarfsemi kvennadeildar-
innar, auk þess sem þeir vita af
fyrri ára reynslu að um góða
skemmtun er að ræða.
Balletimær, ljósm.: Gestur Ein-
Óperukyuning í
Háskóla lslands
LjósBiyndasýning
í bogaulnum
Fjórir féiagah í Litla ljós-
myndaklúbbnum opna í dag sýn-
ingu á 52 ijósmyndum í boga-
sai Þjóðminjasafnsins og' stend-
«r hún til 12 marz. Sýningin
cr opin daglega frá kl. 2—10.
Vegna rúmleysis í blaðinu verð-
ur nánar sagt frá sýningurmi
siðar.
Veðunitlitið
Suð-austanátt, hvesSir siðdegis.
ÓIi Ágústar segir í Iðju-
blaðinu að hann hafi reynt að
ná tali af mér — „sem mér
heppnaðist“, segir hann þar.
Rétt er að einhver leiðinlegur
stælgæi, sem mér er sagt að
sé kallaður Óli rokkari, er ók
um í bíl Guðjóns Sigurðssonar,
kom dag eftir dag í verksmiðj-
una þar sem ég vinn, en ég'
hafði engan tíma til að tala
við þennan slæping. Er það
íurðulegt að ungur maður skuli
vera svona verklaus dag eftir
dag, því min reynsla er sú, að
með núverandi kjörum veiti
fólki ekki af að vinn.a hvern
dag e.f það ætlar að komast af.
Á hvers framfæri er þessi
piltur? Það skyidi þó aldrei
vera að hann fái kaup fyrir
að aka um í bíl Guðjóns Sig-
urðssonar og tefja vinnandi
fólk? Fróðlegt væri að vita
hver borgar honum! Ég vildi
ráðleggja þessum dreng, ætli
hann sér að verða einhverntíma
að manni, að reyna að fá sér
einhverja heiðarlega vinnu.
Sólveig S. Sigurðardóttir.
Spiðakvöld í
Hafnarflrði
Á morgun, sunnudag 5. marz
kl. 5 e.h. stundvíslega, verður
I tónlistarkynning í hátíðasal
iháskólans_ Verður þá fluttur
af hljómplötutækjum skólans
síðari hlutinn af óperunni
Fídelíó (eða Léónóra) eftir
Beethoven, en upphaf hennar
Spilakvöld Alþýðubanda- (var flutt þar siðastliðinni
la, gsins í Hafnarfirði hefst' sunnudag. Fyrir þá, sem koma
kl. 9 í Góðtemplarahúsínu. 1 tímanlega, verða nokkrir helztu
Verðlaun. Kaffiveitingar. kaflar fyrra hlutans endurtekn-
Kvikmyndasýning. I ir, áður en kynningin hefst.
aHnHMHBnHaSBMBHaSHKfflSBIimHBBHESBISaSSBHHHSBW
leggja út í ,,viðreisnina“ hefði
það ekki átt leppa eins og Guð-
jón í valdastöðum i nokkrum
verkalýðsfélögum •— og því bæri
Guðjón Sigurðsson nokkra pers-
ónulega ábyrgð á því dýrtíðar-
fióði sem dunið hefur yfir Iðju-
fólkið sem aðra launþega. Skor-
■ aði hann á Iðjufólkið að sam-
einast um A-listann, það væri
eina ráð þess til þess að íá kjör-
in bætt.
Þorvaldur nokkur Áki þuldi
upp gamla útreikninga Morgun-
blaðsins á því hve miklu verka-
Framhald á 2. siðu
iðjufólk! X A
■ • - S - V
.
E,in-
hve
r munur
Alþýðublaðið birt.ir í gær
mynd af mæðulegum hunds-
hausi, og fylgir honum svo-
hljóðandi texti: „Ekki lízt mér
á það gamli. — Látum það
vera, þó að Sveinafélag hús-
gagnasmiða sé ó móti þings-
ályktunartillögu ríkisstjórnar-
inna.r um landhelgismálið,
eins og Þjóðviljinn sagði frá
í íyrradag. En nú kemur það
sem verra er —- og ég get
aítur borið Þjóðviljann fyrir
því. Félag afgreiðslustúikna í
mjóikur- og brauðbúðum er
líka á móti tillögunni.“
Blaðinu sem kennir sig við
alþýðuna þykir það auðsjáan-
lega ósvífið og hlægilegt að
verkaíólk skuli leyfa sér að
ræða um þjóðmál og taka af-
stöðu til þeirra. Það er sömu
skoðunar og Morgunblaðið
sem kallaði félög almennings
í landinu „samtök fífla einna“.
Hvíiík ósvífni að húsgagna-
smiðir skuli ekki lúta Guð-
mundi í. Guðmundssyni í auð-
mýkt, en sú ósvinna að af-
greiðslustúlkur í mjólkurbúð-
um dirfast að hafa aðrar skoð-
anir en Bjarni Benediktsson.
Er nokkur furða þótt Alþýðu-
blaðinu verði af þessu tilefni
hugsað til hunda, þessara
þægu dýra sem ævinlega dilla
rófunni framan í húsbændur
'sína; þá væri gaman að íifa
ef þjóðin öll væri orðin slík
og kæmi fram við ríkistjórn-
ina eins og ríkisstjórnin kem-
ur fram við Breta. — Austri^.