Þjóðviljinn - 04.03.1961, Blaðsíða 11
Laugardagur 4. marz 1961 >— ÞJ ÓÐVILJINN — (lj.
Útvarpið
Flugférðir
i:i ' , líi.ít n " í. .
I dag o.r föstudaKur 4. niarz. —
20. v. vetmr. — Tunffl í hásuðri
kl. 1.47. — Árdetrisháftaði kl.
6.35. — Síðdegisháflæði kl. 18.49.
frá Gdynia 2. þ.m. til Hamhorg-
ar, Hull og Tteykjavikur. Trö’la-
foss fór frá Reykjavik 1. þ.m. til
N.Y. Tungufoss fór frá Ventspils
í gær til Reykjavíkur.
ureyrar og Vestmannaeyja. Á
morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar, Hofnaf jarðar, Isa-
fjarðar, Siglufjarðar og Vest-
mannaeyja.
Næturvarzla er í Reykjavíkur-
apóteki.
Slysavarðstofan er opin allan sól-
arhringinn. — Læknavörður L.R
er á sama stað kl. 18 til 8, simi
1-50-30
ÚTVARriÐ
1
DAG:
12.50 Óslcalög sjúklinga. 14.30
L,augardagslögin. 15.20 Skákþátt-
ur. 16.05 Bridgeþáttur. 16.30 Dans-
kennsla. 1.00 Lög unga fólksins.
18.00 Útvarpssaga barnanna:
18.30 Tómstundaþáttur barna og
unglinga. 20.00 ,,Töfraboginn“:
Michael Rabin fiðluleikari og
Hollywood Bowl hljómsveitin
leika þelekt lög. 20.20 Leikrit:
„Haustmynd" eftir N. C. Hunter,
i þýðingu Jóns Einars Jakobsson-
ar. — Leikstjóri: Helgi Skúlason).
22.20 Danslög, þ.á.m. leikur
hljómsveit Svavars Gests úrslita-
lög nýju dansanna í síðustu dans-
lagakeppni SKT. Söngvarar: Elly
Vilhjálms og Ragnar Bjarnason.
Brúarfoss fer frá
N.Y. í dag til Rvikur.
Dcttifoss fór frá
Stykkishólmi í gser
til Keflavíkur og Reykjavikur.
Kjallfoss fór frá Antwerpen 22.
f.m. til Weymouth og N.Y. Goða-
foss fer væntanléga frá Reykjavik
árdegis i dag til Akraness og
þa.ðan til Aberdeen, Immingham,
Hamborgar og Helsingborg. Gull-
foss fór frá Kaupmannahöfn 7.
þ.m. til Leith og Reykjavikur.
Lagarfoss fór frá Rotterdam 2.
þ.m. til Bremen. Reykjafoss fór
frá Hamborg 2.. þ.m. til Rotter-
dam og Reykj-avikur. Selfoss fór
Langjökull er í N.Y.
Vatnajökull fór í gær
frá Osló til London
og Hollands.
Hekla er á Vestfjörð-
um á norðurleið. Esja
kom til Akureyrar í
gær á vesturleið.
Herjólfur fer frá Vestmannaeyj-
um kl. 22 i kvöld til Reykjavíkur.
Þyrill fór frá Rufleet 27. f.m. á-
leiðis til Reykjavikur. Skjaldbreið
fer frá Reykjav k á hádegi í dag
vestur um land til Akureyrai'.
Herðubreið fer frá Reykjavik í
dag austur um land i hringferð.
Hvass.afell er væntan-
legt á morgun til
Rostock frá Bwgen.
Arnarfell er á Akra-
nesi. Jökulfell fer væntanlega í
dag frá Hull áleiðis til Ca'ais og
Rotterdam. Disarfell losar á Aust-
fjörðum. Litlafed er í olíuflutning
um í Faxaflóa. Helgafell er vænt-
anlegt til Hamborgar í dag frá
Rostock. Hamrafell fór 24. f.m.
frá Reykjavík áleiðis til Batumi.
Leifur Eiriksson er
væntanlegur laugar-
dag. 4. marz kl. 21.30
frá Helsingfors,
Kaupma.nnahöfn og Oslo. Fer til
N..Y. kl. 23.00.
Millilandaílug: Milli-
landaflugvélin Hrím-
faxi er væntanleg til
Reykjavíkur kl. 15.50
í dag frá Hamborg, Kaupmanna-
höfn og Oslo.
InnanlandsflUg:
1 dag er áætlað að fljúga. til Ak-
Lárétt.
1 pakki 6 kyrr 7 sk.st. 9 málmur
10 hlé 11 afkvæmi 12 fréttast 14
samtök 15 hvíld 17 mótspyrna.
Lóðrétt.
1 skordýr 2 sk.st. 3 hljóð 4 end-
ing 5 kvæði 8 þynnka 9 siða 13
rökkur 15 sámhljóðar 16 rugga.
Hafnarfjörður. Aðalfundur Verka-
kvf. Framtíðin verður haldinn
mánudaginn 6. marz kl. 8.30 sd.
i Alþýðuhúsinu. Venjuleg aðal-
fundarstörf, Iagabreytingar. Kon-
ur eru beðnar að fjölmenna á
fundinn. — Stjórnin.
Fríkirkjan.
Æskulýðsguðsþjónusta kl. 2 Þor-
steinn Björnsson.
Hallgr.'mskirkja.
Kl. 10. fh. barnaguðsþjónusta. Kl.
11 f.h. æskulýðsmessa. Séra Sig-
urjón Þ. Ámason. Kl. 2 e.h. æsku-
lýðsmessa. Séra, Jakob Jónsson.
Ungt fólk les pistil og guðspjall.
Langholtsprestaltall.
Barnasamkoma kl. 10.30. Messa
kl. 2. Séra Árelíus Níelsson.
Ræðuefni: Einkunnarorð dagsins,
Bústaðap restakall.
Messa í Háagerðisskóla kl. 2.
Æsku'ýðsguðsþjónusta. Séra Ólaf-
ur Skúlason. Messa í Kópavogs-
skóla. kl.’ il, æskulýðsguðkþjón-
usta. Uunnar Árnason.
I.augarneskirkjá.
Æskulýðsguðþjónusta kl. 2 e.h.
Barnaguðsþjónusta kl. 10.15 f.h.
Séra Garðar Svavarsson.
Dansk Kvindeklub heldur fund i
Grófin 1 þriðjudaginn 7. marz kl.
8.30.
Dómkirkjan.
Kl. 11. Æsku'ýðsguðsþjónusta.
Séra Jón Auðuns. Kl. 5. Messa í
fornum stíl. Séra Sigurður Páls-
son, Hraungerði, séra Arngrímur
Jónsson, Odda, séra Guðmundur
Óli Ólafsson, Skálholti. Kirkju-
kór Selfosskirkju og Dómkirkju-
kórinn flytja tón og söng.
Barnaguðþjónusta í Tjarnarbíói
kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson.
Félag frímerkjasafnara: Herbcrgi
félagsins að Amtmannsstíg 2, II
hæð, er opið félagsmönnum mánu-
daga og miðvikudaga kl. 20.00—
22.00 og laugardaga kl. 16.00—
18.00.
Upplýsingar og tilsögn um fri-
merki og frímerkjasöfnun veittar
almenningi ókeypis miðvikudaga
kl. 20—22.
Mæðrafélags.Uonur.
Munið 25 ára afmælishófið i
Tjarnarkaffi n.k. sunnudag. Að-
göngumiðar fást hjá eftirtöldum
konum: Guðlaugu Sigfúsdóttur,
Kleppsvegi 36 (4. hæð), Ágústu Er-
lendsdóttur, Kvisthaga 19, Mar-
gréti Þórðardóttur Laugavegi 82,
Jóhönnu Þórðardóttur Bólstaða-
hlið 10 (eftir kl. 6.).
Minnlngarspjöld ■tyrktarfélagi
vangeflnna fást & eftirtöldun
stöðum: Bókabúð Æskunnar
Bókabúð Braga Brynjólfssonar
Bókaverzlun Snæbjarnar Jóns
sonar, Verzluninni Laugaveg í
Söluturninum við Hagamel oj
Sölutuminum Áusturverl.
Iðjufólk! X A
Frá enskum
bókamarkcði í
Framh. af 4. síðu
fara saman við tilgang , hvor-
ugs aðilans, en samt eru
menn þau verkfæri, sem bezt
eru fallin til að gera tilgang:
þann að reynd. Eg er næstum.
reiðubúinn að segja, að þetta.
sé sennilega rétt; að guð viljr
þessi átök og vilji, að þeim
ljúki ekki enn.“
,,'Billy, ég óttast, að mím
bíði voveiflegur dauðdagi“»
lét Lincoln oftar en einir
sinni ummælt við Herndort
samstarfsmann siun um lög-
fræðiskrifstofu. Og draumar
í þá átt ásóttu hann. Hva5
eftir annað dreymdi hanit
skip, sem stefndi jafrt og’
iþétt að dimmri og ógreini-
legri strönd. Eftir kosning-
arnar 1860 lá hann þreyttur-
í legubekk og sá þá tvær á-
sjónur sínar í spegli, aðra
fölari Irnni. Nokkrum dögum-
áður en hann var myrtur.
dreymdi hann að fólk þyrptist
í eitt herbergja Hvíta liússins,
og þegar hanri fylgdist meS
þv1!, sá liann lík sitt á börum
og raddir segja: „Lincoln er
dáinn“. En þótt honum værí
sýnt banatilræði 1862, tók:
hann sér ekki lífvörð. Hann:
fór aleinn í 'göneuferðir um
miðjar nætur í Washington.
— Mönnum verður að trút
sinni.
— alter ego —• J
Trúlofanir Giftingdr Afmœli
_ — B H • EFTIR
Skuggutn og Imdunnn : sr
79. DAGUR.
það svar að hún ætti að koma
klukkau t;u minútur yi'ir íimm.
..Hún á að koma klukkan tíu
mínútu.r yfir fimm,“ sagði
Burroughs. ,,Eruð þér að taka
á móti einhverjum?“
,,Já,:en það er ekki víst að
hún sé með vélinni."
„Hafið engar áhyggjur, hún
er sjá(í'sagt um borð.“
..Það er alls ekki víst“. Eins
og Burroughs vissi nokkuð um
það.
„Bíðið andartak.“
Iiann hvarf. Pan-American
Constellation vél ók upp að
ílugskýlinu og gerði feikileg-
an hávaða. Hún var á leið til
Curacao og aðeins þrír eða
fjórir farþegar fóru úr henni.
Einn Jreirra var feitur, hvit-
hærður náungi með litskrúð-
Ugt. atnérískt hálsbindi: hann
leit út eins ög kumpánlegur en
viðsjáli öldungadeildarmaður í
kvikmynd. Við afgreiðsluborð-
ið beið hópur fólks. Douglas
gekk þangað í von um að Burr-
oughs íyndi hann ekki. Hann
fékk spr sígarettu. Hvitur
pappírinn tók í sig raka bletti
af sveittum fingrum hans. Eft-
ir andartak greip Burroughs í
handlegginn á honum. Hann
hélt á pappírsblaði. „Ég fékk
lánaðan íarþegalista. Hvað
heitir vinkona yðar? Við get-
um athugað hvort hún er á
listanum.“
„Hún er það ekki-,‘‘ sagði
Douglas. „Plún er i áhöfninni."
„Nú, jæja? Það hefðuð þér
átt að segja mér.“
„Ég vissi ekki hvað þér vor-
uð að ná í“.
..Það gerir ekkert til. Ég
skila þeim listanum aftur.“
Öldungadeildarmaðurinn var
aðeins með smátösku meðferð-
is. Hann var einhver mektar-
maður. Tollverðirnir skiptu sér
ekki af hojjyjTji,., ,Ij,app aíheþti
burðarmanni litlu töskupav
Constellation ’velln' fé'r 'af stað.
Douglas íleygði sígarettunni
sinni í steingólfið, hún var
komin í tætlur milli fingra
hans. Burroughs kom til baka
og sagði: ,.Það eru skollans ári
snotrar stelpur margar þessar
i'lugfreyjur. Ég dáist feiknin öll
að þeim. Hvað segið þér um
að slá i púkk í kvöld?“
„Það get ég því miður ekki,“
sagði Douglas.
„Ekki það? Jæja, við getum
rætt um það betur, þegar hún
kemur. Ég er feginn að hafa
rekizt á yður. Mér þykir gam-
an að eignast nýja vini.“
Önnur vél var að renna upp
að tollskýlinu. Hann hafði ekk-
ert tekið eftir að hún ienti.
Rauða svalan var máluð á hlið-
ina á henni.
„Þarna er hún,“ sagði Burr-
oughs. „Hún kemur einni mín-
útu of snemma“.
Douglas gekk upp að af-
g'reiðsluborðinu. Hreyflar flug-
vélarinnar stönzuðu. Hjólastiga
var ekið að henni. Á handrið-
inu hékk skilti sem á stóð:
„Reykingar bannaðar.“ Dyrnar
voru opnaðar og flugfreyja kom
út og Burroughs sagði:
■ ..Vitið þér al' hverju ég fór í
þgssa ferð?“
FJugfreyjan var lítil og dökk-
hærð. Hún stóð fyrir neðan
stigann meðan farþegarnir i'óru
út. Skömmu seinna kom hann
auga á hina flugí'reyjuna sem
stóð fyrir innan dyrnar. Það
v.ar Júdý. Hún áminnti farþeg-
ana um að beygja sig þegar
þeir gengju út um d.vrnar.
Hann kveikti sér í annarri
sígarettu.
,.Og eftir útförina,“ sagði
Burroughs, „varð mér ljóst að
ekkert gat hjálpað rpér annað
en langt ferðalag.“
Allir komu til Jamaica t.il að
jai'na sig eítir eitthvað. Hann
fór að velta fyrir sér hvernig
hann ætti að losna við Bur-
roughs.
„Auðvitað þarf ég að hugsa
um dóttur mína. en ég verð
kominn aí'tur áður en leyíið
hennar byrjar."
Það var ótrújegt hve margir
farþegar gátu rúmazt i einni
ílugvél. Það var eins og í henni
væri. eitthvert leynihólf. Það
kom kona með tvö lítil b.örn.
Síðan vel búin blökkukona
með tösku úr svínsleðri, þá lít-
ill og dökkhærður gyðingur,
sem honum sýndist sem snöggv-
ast vera Löuis. Síðan gimstein-
um prýddur kvenmaður með
minkstóju á handleggnum og
loks kæruleysislegur Englend-
ingur. Þá var halarói'an á enda
og Júdý hvarf inn í tóma ílug-
vélina og hann steig aftur á
sígarettuna sína og beið og svo
kom hún út í dyrnar með skjöl
í höndunum. beygði- höfuðið og
steig út í sólskinið, og um leið
sá hann að það var alls ekki
Júdý, — það var stúlka sem
var ekki vitund lík Júdý nema
háraliturinn. Hann beið nokkra
stund, en það komu ekki i'leiri
út.
„Afsakið mig,“ sagði hann
við Burroughs.
Hann gekk að toliborðinu.
„Er þetta vélin frá Buenas
Aires?“
„Já. hún kom frá Trinidad.“
„Ég' veit hún kom frá Trinw
dad, — en kom hún fyrst, frá.
Buenos Aires?"
..Já, irá Suðuramerjku.“'
Hann var önnum kafinn.
„Frá Argentinu?"
Tollvörðurinn sneri sér aS
einum fþrþeglj.num. L.NókkuS
tollskylt?"
Plann íann mann með rauðu
svöluna á húfunni. „Kemur
önnur vél frá Buenos Aires £
dag?"
„Nei,, ekki fyrr en á níánu-
daginn. Áttuð þér von á • ein-
hverjum?"
„Já, eiginlega.“
„Ég er hérna með farþega-
listann.“
„Nei, þökk fyrir,“ sagði hanrn
„Það skiptir ekki máli.“.
Hann horfði á tómu flugvél-
ina. Hann íór að leita að ’siga-
rettu í vasa sínum, en, hanm
hafði vöðlað ellan pakkan. sam-
an. Svo kom hann auga á ungu
stúlkuna, sem honum haíði
sýnzt vera Júdý. Hún Vþr á
hraðri ferð. Hanii stöðvaði
hana og spurði: „Viiið þér ,hvað
hefur komið fyrir Júdý -.War-
ing?“
„Ég kom í hennar stað,“ sagði
hún.
..Er hún enn í Buenos
Airies?"
„Já, hún er búin að feegja
upp."
..Segja upp?" sagði hann»
„Hvers vegna?“
;Hún veifaði í skjölunum og