Þjóðviljinn - 04.03.1961, Blaðsíða 9
Laugardagur 4. marz 1961
6. tölublað.
4 — ÓSKASTUNDIN
— 7. árgangur —
PÚKASKÖMMIN
HRINGEKJAN
Þið haíið auðvitað tek-
íð eítir því, að eitthvað
var athugavert við ;blað-
ið okkar síðast. Já, það.
sneri öíugt. Forsíðan var
aftast og það vantaði líka
öagsetninguna. Ekki er
gaman að þurfa ,að viður-
kenna þetta fyrir .vkkur.
eftir Öll góðu bréfin og
teikningarnar, sem þið
hafið sent okkur.
En svoleiðis er mál með
Tvö bréf í skrift-
arsamkeppnina
í síðasta blaði auglýst-
um við hina árlegu skrift-
arsamkeppni ókkar. Þar
var á forsíðu gömul þula,
Sem þið eigið að skrifa.
Við erum strax búin að
'fá tvö bréf. Þessir eru
því tveir fyrstu þátttak-
endurnir:
Smárj Kristjánsson. 11
ara, Framnesvegi 56.
Reykjavík.
Hilclur Ilávarðardóttir
'(aldur vantar) Skóia-
stíg 9, Bolungavik.
Við vonumst eftir
Smörgum bréíum í næstu
viku.
i—---------------------
LAUSN Á HEILABROT-
UM: Systurnar voru ekki
tvíburar. því þær áttu
þriðju systurina og voru
þríburar.
RÁÐMNGAR Á GÁTUM
1. K.
2. Títuprjónabréf.
3. Sólargeisiinn.
vexti. að í Prentsmiðju
Þjóðviljans er púki. Hann
er kailaður prentvillu-
púkinn. . Hann er svo
hrekkjóttur og útundir
sig. að hvað eftir annað
tekst honum að laumast
til að snúa orðum. mynd-
um og jafnvel heilum
blöðum öfugt. Hann hef-
ur ákaflega gaman af
því að lauma stöfum inn
í orð svo að þau verða
alveg ný og þýða alit
annað en þau eiga að
gera.
Við höfum aldrei séð
púkann. því að hann fel-
ur sig alltaf þegar ein-
hver er viðstaddur, en
kemur til að leika listir
sínar, þegar enginn sér
til. Helzt höldum við að
hann sé lítill og' svartur
með langan hala.
Hvernig væri að reyna
að teikna mynd af púk-
anum, eins og við höld-
um helzt að hann sé?
Okkur þætti svo vænt
u’m að fá af honum
myndir. Viljið þið ekki
senda okkur myndir af
Prentvillupúkanum?
Framhald af 3. síðu.
Doja — og hann hljóp
beint heim í þorpið sitt,
en skildi kerruna eftir.
Apinn hljóp bara beint
þangað, sem Haji sat í
felum. Hann fleygði gull-
peningunum í kjöltu
hans. Öll dýrin komu nú
og settust kringum Haji.
..Aparnir eru nú meiri
prakkararnir!“ sag'ði tíg'r-
isdýrið og geispaði. ..Nú
þarft þú ekki lengur á
okkur að halda fyrst þú
ert búinn að fá hring-
ég er stirðnaður!“
„Ég var að því kominn
að hnerra,“ skríkti hlé-
barðinn.
,,Það fauk eitthvað í
augað á mér, en ég
hreyfði ekki ranann til
að ná því úr“, sagði fíll-
inn hreykinn.
..Þið eruð sannarlega
góðir vinir mínir," sagði
Haji brosandi.
..Strax og ég er búinn
að gera við hringékjuna
mína, sl.æ ég upp veizlu
fyrir gullpeningana.
Og það gerði hann.
Þessa snotru teikningu gcrði
Smári Kristjánsson, 11 ára.
HRINGEKJAN HANS HAJI NAJS
eftir Marjorie Hopkins með myndum
.eftir Chas B. Slackman
Haji Naj var fátækur
Indverji, sem átti litla
hringekju með átta dýr-
um i. Tveir uxar drógu
hringekjuna á kerru frá
einu þorpinu til annars.
Auk hringekjunnar átti
Haji vefjarhött, mottu til
þess að sofa á og kopar-
skál undir hrísgrjónin
s:n.
Stundum komu margir
til þess að sitja á dýrun-
um hans Ilaji. Þá sneri
hann sveif svo hjólin,
sem sneru hringekjunni,
fóru af stað. Það kom
líka músik þegar hring-
ekjan snerist bim, bim,
bam-bom-bú.
Stundum komu fáir. Þá
var hrísgrjónaskálin hans
Ilaji tóm. En uxarnir
urðu að fá mat.
Þess vegna var það. að
einn dag fór Haji til
kaupmannsins Doja og
fékk lánað fóður handa
uxunum.
„Ef þú borgar ekki
skuldina áður en fimm
dagar eru liðnir,*‘ sagði
Doja. „mun ég taka dýr-
in úr hringekjunni þinni
og halda þeim, þar til
þú borgar.“
Haji borgaði eins mik-
ið og hann gat þessa
fimm daga, en þegar þeir
voru liðnir var hann enn
í skuld við Doja.
„Þú selur of dýrt,
Doja," sagði Haji.
„Hvað sem því líður
Framhald á 2. síðu.
- Laugardagur 4. marz 1961 ■— ÞJÓÐVILJINN — (9
HLJÓÐFÆRAVERZLUN
PAOL SEBNBBRG H.F.
Royal Standard harmonikur — allar stærðir.
Fiðlur-gítarar — saxafónar — trompettar.
Eins árs ábyrgð á öllum hljóðfærum okkar.
Iíynnið yður hina hagkvæmu greiðslu.skilmála.
Við sendum um allt land. Lítið í sýninga-
gluggann.
Hijóðfæraverzlun PAUL BEKNBUKG H.F.
j r" Vitastíg 10. — Sími 38211.
ALLT A SAMA STAÐ
| 'j^mprkið tryggir gæðin.
Ventlaslípimassi
Stálplast
Sóthreinsir
Demparavökvi
EGILL VILHIALMSSON H.F.
Laugavegi 118,. simi 22240.
Handknðttleikur utn lieigina
Lendhelgin
Framhald af 1. síðu.
in og vísa öllum deilum til al-
þjóðadómstólsins.“
Vonir brezkra togara-
manna haía rætzt
Yorksliire Post segir í forustu-
grein 28. febrúar:
„Það eru stóránægjulegar frétt-
ir að Bretland og ísland hafa
að lokum náð samkomulagi um
tillögur til að leysa hina lang-
vinnu fiskveiðadeilu um 12 mílna
mörkin sem ísland hefur lýst
sem landhelgismörkum. Vonir
brezkra togaramanna, sem vildu
ná samningum fyrir marz þegar
vorveiðitíminn hefst, hafa rætzt.
. .. ísland, sem tengir allt efna-
hagskerfi sitt fiskveiðum, þurfti
á samkomulagi að halda enn
frekar én Bretland og hefur
einnig látið undan. Því má ekki
gleyma. ísland hefur fallizt á
að tilkynna með sex mánaða
fyrirvara allar frekari breyting-
ar og hefur einnig' samþykkt að
hægt sé að vísa hverri deilu til
alþjóðadómstólsins.“
Kjarni málsins
Þessi sömu atriði komu einn-
ig fram í umræðum á brezka
þinginu. Yorkshire Post segir
svo írá umræðunum 1. marz:
„Patriek WaH majór (íhalds-
þingmaður frá Haltemprice)
sagði að raunverulegt inntak
samrJnganna væri það, að
ekki væri síðar unnt að færa
mörkin út fyrir 12 mílur.“
Iðjufólk! X A
í kvöld fara fram fjórir leik-
ir í yngri ílokkunum. tveir í 3.
og tveir í 2. flokki. Flestir leikj-
anna geta orðið skemmtilegir, því
einmitt þessir flokkar sýna jafn-
beztu Jeikina. Margir d.rengjanna
ráða orðið yfir mikilli tækni
og það gefur góða leiki.
Þessi lið keppa:
í stuttu máli
★ Sovétríkin unnu Noreg í
landskeppni í skautahlaupi er
fram fór í Kiroff í fyrradag
og' daginn þar áður, með 248,5
stigum gegn 170,5. Grisjin sigr-
aði í 500 m hlaupi á 42,1, Kos-
isjkin í 5000 m hlaupinu á
8:14,9, Merkuloff í 1500 m hlaupi
á 2.15,4 og hann sigraði einnig'
í 10 km hlaupi á 17.12,6.
★ í undirbúningskeppni um
heimsmeistaratitiiinn í ísknatt-
leik. er fram fór í Sviss í fyrra-
dag, sigruðu Sovétríkin Banda-
rikin með 13:2, Austur-Þýzka-
land vann Noreg 6:3, Tékkó-
slóvakia vann Finnland 6:0 og
Austurríki vann Rúmeníu 6:5.
Norðmenn unnu mjög óvænt-
an en verðskuldaðan sigur yfir
Júgóslövum. 18 — 17 í gær-
kvöld. Norðmenn léku mun bet-
ur heldur en á móti Svíum og
skoruðu þeir sigurmarkið úr
vítakasti. Norðmenn munu því j
komast í milliriðil en það höfðu ,
þeir ekki áður látið sér koma
til hugar.
3. flokkur karla Aa:
ÍR ■— Ármann.
3. fiokkur karla Ab:
Frarn — Haukar
2. flokkur karla B:
F.H. — Víkingur.
2. flokkur karla Aa:
Fram — Haukar
Á sunnudaginn fara einnig
fram 4 leilcir. Þá ieikur meist-
araflokkur kvenna, en þar
leika Þróttur og Fram. ,Getur
það orðið jafn ieikur og erfitt
að spá um úrslit.
Þá fara f.ram 3 leikir í fyrsta
flokki:
1. flokkur kvenna A:
KR — Þróttur.
1. flokkur kvenna B:
Valur — Víkingur.
1. flokkur kvenna B:
Fram — Ármann.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiimiiiiy.1
| Islendingar |
1 ðg Tékkar |
!| á sunnudag |
5 Eft'r sigur íslendinga yf-
E ir Svisslendingum komast s
5 þeir í milliriðil með Tékk- s
E um, Frökkum og Svíum, n
E það er að segja ef Danir =
E vinna Svisslendinga, sem s
E miklar líkur eru á. 5
E íslendingar eiga að leika ~
E við Tékka á sunnudag.
E í hinum riðlinum vevða £
E Danir, Norðmenn, Rúmen- ~
E ar og Þjóðverjar.
iíiimimmimmimimmmmmmiu