Þjóðviljinn - 05.03.1961, Page 1

Þjóðviljinn - 05.03.1961, Page 1
Spilakvöldimi er frestað til næsta siuuui-. dagskvökls, Sósíalí.statélag Béykjavíkm*. Iðjuíðlk! írslitasóknm er i dag Vinstri xnenn! Starfið allir að sigri A-listans! Sunnudagur 5. marz 1981 — 26. árgangur — 55. tölublað. Úi’slitasóknin í Iöjukosningunum hefst í dag kl. 10 og lýkur klukkan 10 í kvöld. „Árás kommúnista verður ekki hrundið, nema hver maður geri sitt“ hrópar AlþýÖublaÖið í skelfingu til at- vinnurekenda í gær. • Sókn Iðjufólksins veröur ekki stöövuð ef allir vinstri menn géra sitt til aö tryggja þessu lægst launaða fólki landsins sigur í átökum þess viö sterkasta peningavald landsins. Iðjukosningarnar hófust ‘í ga5r. Aldrei hefur íhaldið ver- ið jafn hrætt um að atvinnu- rekendur tapi yfirráðum sín- Um í Iðju og einm:tt nú. Morgunblaðið speglar bezt ótta þess. Morgunblaðið hefur aklrei þorað að ræða kjaramál iðnverkafólksins. -jý Morgunblaðið hefur ekki þorað að mirnast á kvenna- Icaupið í Iðju og hina al- meífnu kröfu Iðjukvenna um launajafnrétti. Morgunblaðið og atvinnu- rekendur óttast, því nú eru konur í Iðju í sókn. Eina vopnið hefur ve'rið að reyna að ógna Iðjufólkinu og hræða það með verk.falli. Morg- unblaðið þorir e'kki að verja framkomu Guðjóns Sigu'rðsson- ar, enda er hún óverjandi. Fyrst berst hann á Alþýðu- sanlband iþinginu af alefli ge.gn k-arabó'nm sem hreinni FJARSTÆBU, Síðan leggur hann bessar sömu kröfur fram í Iðiu og kveðst rélti maðiirinu til að koma þeim í framkvæm'l. Jafnframt seg>r lunn Iðjn- fólki að kröfurnar séu , .ske.irm darve rk kommún - ista“! -^- Á fyrsta fundi méð at- vinnjurekendum b’ður liann a t\in rureken '1 u r afsökunar á hví að liann skuli sýna heim þær! -$r Þegar atvinnnrekendur h'æia að honnm b'ður hnnn þá að tala þó við sig FRAM Lokaumræ hefst á morguu A fundi sameinaðs Alþingis eftir hádegi á mánudag kcmur þingsályktunartillaga rikisstjórn- arinnar um landhelgissamning- inn við Breta til síðari um- ræðu. Fyrri umræða var út- varpsumræðan á fimmtudaginn. Þar sem þetta cr þingsályktun- artillaga ldýtur hún fullraðar- afgreiðslu að loknuni tvcim um- ræðnm í' sámeinuðu þingi. AB KOSMNGUM — svo skuli hann ekki ergja þá með kröfum lengur, og heit- ir þeim síðast orða að gera aldrei verkfall! Því hræddari sem atvinnu- ■rekendur verða, því ósvífnari og trylltari verða þeir i kosn- ingabaráttunni og kom þaö fram í tryllingi íhaldsins í smölun- inni í gær. Því hræddara sem íhaldið Or, því me:ri peninum, þv'í fleiri bílum mokar það í kosningarnar. Hinir ótrúlegustu menn voru á þeytingi í gær að smaln í fínu bilunum sínum. Mátti þar lita ma'rgan buddu- stóran, sem verijulega ver helg- unum til annars en aka alþýðu- fólki. Haldið þið kannski að, „fínu mennirnir" hafi verið á bevtingi p f áliuga f'yrir hækkuðu kaupi kvennanna í Iðiu? Eða ka n-ski nf urnliyggju fyrir persónu Gnðió*-s Sig- urðssonar!! Haldið þið að arð-nennirnir kostuðu svona íniklu upp á Guðión greyið ef beir ætluðu ekki að fá neitt fyrir það? Það er ó.ia.fn leikut* í Iðju- kosninp-nnum: annarsvegar Ið.jucólk;ð, lægst launaða fólkið í landinu, lr'•-svegar harðsv'r- aðn=H atvin-virekendavald Inndsíns. tekiuhæsfu menn bióðfélr "pins og kosningavél S.iáifsfæ'ðisflokksinsj Samt s:gr- nr Iðinfólkið ef það r'r nógu einh"p-n og fær nægjanlegan stuðnirg. Vinstri menn í öllum stéttum! í daq þarfnast Iðjufólkið liðveizlu ykk- ar! Þess barátta er líkaj ykkar barátta! Vinnið að sigri A-listans. — X h Gengi marksins hækkað um 5% Jlionn 4/3 (NTB --R-euter) Erhard efnahagsmálaráðherra raun á morgun, sunnudag, halda fund með blaðamönnum og mun þá tilkynna þeim að | Hvers vegna var þessum grunnlínubreytingum slsppt?| íslendingar áttu ótvíræð- an rétt að alþjóðalögum til þess að gerr. sjö grunnlínu- breyt'ngar til viðbctar- þeim fjcVum, sem nú eru ráðgerð- ar. Með tillögum þeim sem Alþýðubandalagið gerði í landhelgismálanefnd flokk- anna 28. apríl 1958, var lagt til að gera allar þessar ell- efu grunnlÍDutt’eytingar. Fulltrúar Sjálfstæðisflokks- ins og Alþýðuflokksins í nefndinni neituðu að sam- þykkja nokkrar breytingar á grunnlínum. Hvers vegna var þessum grunnlínubreytinguin steppt nú? Ástæðurnar eru þessar: 1. Iírelar veiða vel við Grimsey e," út af Rauðanúi) 2. Bretar veiða vel við Hvalbak. 3. Bretar stunda óvíða meira togveiðar við íslaiul en í Mýrabugt og Meðallandsbugt. 4. Bretar vildu halda liorni sunnan við Eld- ey og á vesturhluta Selv'ogsbanka. Allar þessar breytingar, sem við höfum fulian rétt t:l að gera en samt eru ekki gevðar, eru auðkemdar hér ~ á kortinu. Nái samningur = ríkisstjórnarinnar við Breta — fram að ganga, verðu'r ekki = hægt um vik að ná þessum = rétti okkar = Svikasamningurinn bindur hendur íslend- inga svo að írekari út- færslur á grunnlínum eru nær ókleifar. Þessar sjö stækkanir hafa því verið aí okkur sviknar, eí ríkisstjórn- in hefur sitt mál fram. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIBillllllllllllllllllllllllll 111111111111111111111111 i 1111111II! I i 11111111111 ■ 111111111 ■ 11111111111 [ 11 Morgunb/að/ð folsar ummœli skipstjóra um landhelgina gengi vesturþýzka marksins hafi verið hækkað um 5 prósent. Undanfarin f jögur ár hefur 1 Framhald á 11. síðu. | Þjófstart Morgunblaösins í áróörinum fyrir samningi ríkisstjórnarinnar viö Breta er nú farið aö hefna sín grimmilega. Gagnstæöum yfirlýsingum rignir yfir frá sömu aðilum og Morgun- blaðiö þykist hafa átt viö- töl viö þar sem þeir hafi lýst velþóknun á samningn- um. Hróplegasta dæmiö er úr Morgunblaöinu á fimmtudag, þegar þaö segir aö formenn á Ólafsvíkur- bátum lýsi yfir ánægju meö samninginn. Skipsljór- ar og útgerðarmenn í Ólafs- vík hafa undirritað haröorö mótmæli og senda Alþingi áskorun um aó fella samn-' inginn! Morgunblaðið hefur þetlasér- staklega eftir Jónsteini Hall- dórssyni: „Ég álíi að þstta sé eina og bezla lausnin í heild.“ Sannleikurinn er sá að biaða- maðurinn prjónar þessum orð- um framanvið hina raunveru- jlegu umsögn Jónsteins, sem er svohljóðandi: „Það er nálægt okkur höggvið með því að leyfa Bretum fiskveiðar á beztu netaveiðisvæðum okkar á líma- bilinu marz lil maí“. Þegar Morgunblaðið með þessari ósvífnu fölsun barst til Ólafsvíkur, brugðu skipstjórar, úlgerðarmenn og aðrir Ólafsr víkingar hart við. Var haíin undirskriftasöfnun í Ólafsvík undir svohijóðandi yfirlýsingu: „Við undirritaðir íbúar ÖI- afsvíkur og aðkomnverkamenn. og sjómenn á vert ð í Óiafsvík mótmælum hér ineð framkom- inni l’iiigsályktniiartillögu rík- isstjórnar íslantls um samninga og eftirgjöf við Breta um landhelgi Islands og skorum á. Alþingi og ríkisstjórn að l.áta, fara fram þjóðaratkvæði urn máiið“. Framhald á 2. síðú.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.