Þjóðviljinn - 05.03.1961, Side 2

Þjóðviljinn - 05.03.1961, Side 2
2) _ ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 5. marz 1961 — KomiÖ hefur í ljós aö lög- regluvaröstjórinn í Kefla- vík hefur framkvæmt rann- sókn á banaslysi sem þar varö í vetur á allsendis ó- fullnægjandi hátt og jafn- vel reynt aö leyna því hvaöa bíll olli slysinu. Lögreglu- maöur þessi er sérstakur trúnaöarmaöur Alfreös Gíslasonar bæjarfógeta, sem liggur undir kæru fyrir embættisafglöp frá lög- reglumönnum í Keflavík. Þann 11. janúar s.I. skeði sá fátíði atburður í Keflavík, að bif- reið var ekið þar á gangandi mann, bifreiðarstjórinn, sem var ökuréttindalaus ungiingur, ók af staðnum og síðan leyndi hann og eigandi biíreiðarinnar hlut sín- um að atburði þessum. Maðurinn sem i'yrir bifreiðinni varð lézt síðar af völdum slyssins, og var þvi hér um manndráp að ræða. Atvik þetta er ekki riíjað hér upp til þess að særa þann sem slysinu olli. bíleigandann, eða að- standendur þeirra. Heldur skal hér riíjað upp miklu alvarlegra brot, sem íramið var í sambandi við mál þetta. Þegar slysið skeði var lög- reglan kvödd á staðinn. Þangað fór lögregluvarðstjórinn í Kefla- vík. en hann er búinn að starfa þar í 14 ár sem lögreglumaður. Hafði hann því með höndum frumrannsókn málsins og fyrstu tvo dagana eftir slysið yfirstjórn um rannsóknir og leit þá, sem gerð var af hálfu lögreglunnar að hinum brotlega. Tveim dögum eftir að slys þetta varð, kom i Ijós að hann hai'ði hvorki framkvæmt mæl- ingar á slysstað eða varnað þar við röskun á ummerkjum r.é gert slysaskýrslu eða uppdrátt slys- staðar. Að þeim tíma loknum gerði hann frummælingar á staðnum og teiknaði samkvæmt þeim upp vettvang slyssins, en dagsetti siðan uppdráttinn slys- daginn. Eftir lýsingu sjónarvotta. var aðeins um einn bíl úr Keflavík að ræða, sem valdur gat verið að slysi þessu. Nefndur íög- lýsti þvi síðan yfir í þriggja votta viðurvist að samkvæmt at- hugunum sínum á bílnum kæmi ekki til greina að hann hefði valdið slysinu. A5 sjálfsögðu olli þessi yl'ir- lýsing því að rannsókn snerist inn á aðrar brautir. Mjög um- fangsmikil rannsókn annarra lögreglumanna leiddi þó til þess að þeir athuguðu þennan sc\na bíl hinn 16- jan., þar sem hann var geymdur inni í bílskúr, og kom þá í ljós að íramrúða hans var brotin og voru hár og blóð- storka i brotunum, auk þess sem bifreiðin var m.a. dæiduð á toppi og frambretti. Kom í Ijós að þessi margnefndi bíll var sá er slysinu olli, og verður því ekki anmð séð en að lögrcgluvarð- stjórinn í Keflavík hafi reynt að villa um rannsókn þcssa alv- arlega máls. En hvað um sjálfan bæjar- fógetann, sem þá var undir sér- stöku eítirliti dómsmálaráðu- neytisins að taka i'yrir gamlar kærur. Hvernig getur hann komist hjá því að sjá þennan þátt brotsins? Er hann að launa lögreglumanni þessum það, að liann undirritaði ekki kæru liinna lögregluþjónanna á hcndur fógeta, eða er fógetinn svona skarpskyggn í málum yfirleitt? Á fógeta að haldast það uppi, að hai'a menn í iögreglustaríi, sem leynir sannleikanum um manndráp, fyrir þá dyggð eina að vilja leyna brotum fógetans sjálfs fyrir hans yfirmönnum? Eftir að rannsókn á slysi þéssu lauk hcfur fógeti að minnsta kosti þrem sinnum fengið þenn- an lögreglumann til sérstakra Frá veizlunni Farþegi í flugvél með þeim Ólafi Thors og Guðmundi I. frá Kaupmanrchöfn fyrit' skömmu orti þessa stöku um þá félaga á heimléiðinni: Eftir étinn íhaldsfeng 'í einu boði fínu flugu þeir heim í f'rna keng fölir af magapínu. starfa sem mikil leynd hefur hvílt yfir, og nú síðast gefið um það skriflega skipun að hann skuli taka að sér aukin trúnað- arstÖrf, sem aðrir lögreglumenn hafa áður haft með höndum. Hlutavelta í Kópavogi í dag efna 6 félög í Kópa- vogi til hlutaveltu, eru það Leik- félagið, skátafélagið, kvenfélagið, framfarafélagið, slysavarnadeild- in og ungmennaíélagið Breiða- blik. Öllum ágóða af hlutavelt- unni verður varið til að full- gera aðra hæð félagsheimilis Kópavogs. Félögin heita á alla Kópavogsbúa og aðra sem leið eiga um Kópavoginn að korria á hlutaveltuna sem hefst kl. 1. Ikndritamálið Framhald af 12. síðu. haldsmenn enn sýnt hug sinn til íslendinga. En það virðist einnig mega ráða það af skrif- um blaðsins að fótuT muni vera fyrir þeim fréttum sem bor- izt hafa að undanförnu um að skr':ður sé loks að komast á handritamálið. Mogginn falsar Framhald af 1. síðu. Þrem klukkut'mum eftir að söfnun undirskrifta hófst höfðu 150 manns ritað nöfn sín undir yfirlýsinguna. Fyrstir skrifuðu undir útgerðarmenn og skip- stjórar, og fyrstur allra Jón- steinn Ilalldórsson, sem Morg- unblaðið sagði að hefði lýst, yf- ir ánægju sinni með samning- inn við Breta. Síðan skrifuðu þessir skipstjórar og útgerðar- menn undir: Halldór Jónsson Magnús Kristjánsson Konráð Gunnarsson Iíaraldur Guðmundsson Guðmundur Jensson Guðmundur Kristjánsslon Kristmundur Halldórsson Haukur Sigtryggsson Vígiundur Jónsson. Norðfirðingar mót- mæla einum rómi Margir íorustumenn Sjálístæðisílokksins á Aust- urlandi lýsa andúð sinni á ílokksíorustunni Neskaupstað í gær; frá fréttaritara. í gærkyöld var haldinn hér almennur borgarafurdur um landhelglsmálið og var hann fjölsóttur. Þar töluðu Bjarni Þórðarson, baejarstjóri, Ragnar Sigurðsson, hafnarstjóri, Stefán Þorleifssan sjúkrahússi-áösmaður og Vilhjálmur Hjálmarsson, bóndi frá Brekku í Mjóafirði. Fundarmenn samþykktu svo- fellda ályktun í einu hljóði: „Almennur borgarafundur um landhclgismálið haldinn í Neskaupstað 3. marz 1961 mótmælir harðlega tillögu til þingsályktunar um fullgild- ingu á samkomulagi milli rík- isstjórna íslands og Bretlands um lausn landhelgisdeilunnar. Lítur fundurinn svo á, að samkomulagið sé gersamlega andstætt stefnu og liagsmun- um þjóðarinnar og brjóti al- gerlega í bága við fyrri sam- þykklir Alþingis og marggefn- ar yfirlýsingar stjórnarflokk- anna fyrir síðustu kosningar. Fyrir því skorar fundurinn á Alþingi að ieita þ.jóðarat- kvæðis áður en það afgrciðir þctta mál“. Ýmsir foringjar Sjálfstæðis- llokksins í Neskaupstað og ann- arstaðar á Austurlandi hafa lýst opinberlega andstöðu sinni við svikasamninga rikisstjórnarinnar r>I andúð á íoringjum Sjálfstæð- isflokksins. Happdrætti ÐAS 1 í fyrradag var dregið í 11. fl» Haþpdrætlis DAS um 50 vinn- inga. Þriggja herbergja íbúð ltom á nr. 28550. Umboð Aðal- umboð. Eigandi Sleinar Gísla- son, Vesturgötu 30. Tveggja herbergja íbúð tilb. unilir tré- verk kom á nr. 15601. Umboð Sveinseyri. Ford Anglia fólks- bifreið kom á nr. 59668. Um- boð Seyðisfjörður. Moskvitch fólksbifreið kom á nr. 9421. Umboð Aðalumboð. Eigandi Arnheiður, Dagbj. og Lilja Jónsd. Brekkust. 14. Eftirtalin númer hlutu húsbúnað fy'rir kr. 10.000.00 hvert: 2540 (Aðalum- boð) 5008 (Neskaupslaður) 34224 (Siglufj.) 49331 (Sel- foss) 52484, 62247 (Aðalum- boð). Husquarna saumavél kom á nr. 43898. Umboð Aðalumboð. Eftirtalin númer hlutu hús- búnað fyrir kr. 5.000.00 hvert: 744 3991 4955 7020 7572 9608 14853 15471 16188 16420 16814 17735 21338 21485 21524 22112 22732 23877 28301 28863 30193 36065 38068 39546 40005 41210 41415 43842 45060 45849 46610 47328 50066 50499 51511 58657 60061 61711 63507. (Án áb.)1 KRISTÍN THORODDSEN, fyrrum forstöðukona Landsspítalans, lézt 28. febr- 1 úar. Utförir.i hefur farið fam. Systkinin. Jarðarfðr eiginkonu minnar ÞÓRUNNAR JÖRGENSEN fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 7. marz, kl. 10.30 árdegis. Athöfninni vdrður útvarpað. | Otto Jörgensen. regluvarðstjóri fór sjálfur, athug- aði bíl þennan og bíleiganda og Gólfteppa- hreinsun Við hreinsum gólfteppi, dregla, og mottur fljótt og vel. Breytum einnig og gerum við. Sækjum sendum. GÓLFTEPPAGERÐIN H.F., Skúlagötu 51. Sími 173-60. IlCSGÖGN lagfærð og not- uð. Skápar, stólar, borð kommóður og fleira. Einn- ig á tækifærisverði danskt svefnlierbergissett rneð klæðaskáp, dýnum og rúm- teppi. Barnarúm. Allt mjög ' vel útlítandi. Opið kl. 4—7, laugardag 9—12. Húsgagna- [ salan, Garðastræti 16. Samtök hernámsandstæðing'a. Skrifstofan Mjóstræti 3 er opin alla virka daga frá kl. 9—19.00. Mikil verkefni framundan. Sjílf- boSaliðar óskast. —- .Síniar 2 36 47. og 2 47 01. V0 Kfcen. ðezf Margt manna beið niðri á bryggju er skipið lagðist frétt — rema 'Pioco, jem hafði gengið niður á brýggj- að og fljótt spurðist það meðal manna að hann væri una til að fá vissu sína. Pioco vissi áð nú var hánn fundinn. Allir voru himinnlifandi yfir þessari óvæntu í bráðri liættu og hann yrði að finna eitthvert ráð.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.