Þjóðviljinn - 05.03.1961, Page 3
Sunnudagur 5. marz 1961
ÞJÖÐVILJINN
— (SE
Ilalldóra Danivalsdóttir,
formannssfni á A-lista
vinstri manna í kosningun-
um .í Iðju, hefur beðið Þjóð-
viljann að birta eftirfarandi.
Þegar ég var að hætta vinnu
í fyrrakvöld, kom á viunustað-
inn maður er kvaðst heita
Magnús Þórðarson og vera
fréttamaður frá Morgunblað-
inu. Mér þótti leiðinlegt þetta
sem koni iMorgunblaðinu um
yður í gær, hóf hann mál sitt,
og bað s'ðan um viðtal við b'.að
sitt, Enda ] étt ég. telji Morg-
unb’aðið riöur en svo heiðar-1
jlegt blað, ta’.di ég ekki rétt að
neita því um tækifæri til að •
verða einu sinni heiðarlegt. J
I Sagði ég manni þessum að;
ummæiin um mig, í Morgun- j
biaðinu í fyrradag, væru ein- j
mitt dæmi um hvernig Morg- j
sks L' 0
^ y
\i£ j.: u ia '0-0
Sl. mánudag vildi jiað slys
til á bænmn Hofi í Öræfum að
A dögunum kom Sólfaxi
Flugfélags íslands við í
Reykjavík á leið frá Kaup-
mannahöín til Narssars-
suaq á Grænlandi. Áhöfn
undir förystu Aðalbjarnar
Kristbja rnarss., sém stjónmð
hefur flugvélinni rið ís-
könnun frá Narssarssuau,
sté hér á laiul en um borð
fór ný éhöfn undir stjórn
rtirsteins Jónssonar.
Tveir aí áhöfninni komu
og fóru með Sólfaxa, þ.e.a.s.
tvær grænlenzkar flugfreyj-
ur, Bolethe Iiarlsen og Paul-
ine Kleif t sem sjást hér á
mynilinii!. Fær vinna í mötu-
neyti konunglegu Græn-
landsverzlunarinnar dönsku
í Narssarssuaq og fljúga í
Sólfaxa J-agar fiugvélin flyt-
ur farþega. Báðar kunna
ftúlkuraar ágætlega \ið
flugfreyjustarfið. — Ljésm.
Sv. Sæmundsson,
Blekkingin mikla
Alþjóðadómstólinn
1. Andstæðingar okkar í land-
lielgismálinu eru í miklum
meirihluta í dómrum.
2. Mál fyrir dómnum standa
jafnan í 5—6 ár.
3. Á sllkum tíma Keta Bretar
gjíireyðilagt fiskimið okkar.
4- Það er viðurkennd staðreynd
■ að engin alþjóðalög eru t'.l
um víðáttu landhelgi.
5, Enginn dómstóU getur dæmt
• um mál, sem laga-ákvæði
varíar um.
C. Hefðum við bundið okkur vi3
Alþjóðadómstól áður, væri hér
aðeins 3 mílna fiskveiðiland-
lielgi.
Minnumst þessara stað-
reynda:
1. Þrjátíu cg ein þjóð hefur nú
12 mílua landhelgi, og þær
hafa allar tck'ð hana með
einhliða ákvörðun.
2. Engin þjóð liefur látið Al-
þjóðadómstólirn dæma um
VÍÐÁTTU landhelgi sinnar.
3. Árió 1952 sagði Bjarni Bene-
dikísson að íslendingar ættu
skýlausan rétt til þess að á-
kveða t'nhliða fiskVeiðilögsög-
una við landið.
4. Síðustu 2 áriín hafa 12 þjóð-
if lýst einhliða yfir 12 milna
landhelgi og engin þeirra hef-
ur beygt sig fyrir Ðrétufn,
nema cf ríkisstjórn íslands
svíkur íslendinga.
0
Sl. fimmtudag var togar-
inn Keilir, eign hlutaíelags
Axels Kristjánssonar í
Rafha, boðinn upp á upp-
boði í Haínarfirði og keypti
ríkissjóður skipið á 1,5
millj. kr. Á togaranum
hvildu skuldir að upphæð
9,3 miilj.
Eins og kímnugt er hlupu
flokksbræður Axels í ríkis-
stjórninni undir bagga með
honum þegar hann keypti
togarann, og veittu honum
ríkisábyrgð fyrir um 80%
af kaupverði togarans eða
6.573.000 krónum. Lagði
ríkissjóður þegar út á sl.
ári vegna togarans 1.842.000
krónur.
Togarinn hefur legið
lengi og er vélin í honum
orðin algerlega ónýt og auk
þess var búið að hirða úr
honum allt, sem nýtilegt
var og liægt var að taka,
er hann var boðinn upp.
Er verðmæti hans nú því
orðið harla lítið miðað við
það verð, er Axel keypti
hann á og ríkissjóður gekk
í ábyrgð fyrir greiðslu á.
Auk þeirra milljóna, sem
ríkið hefur þannig ausið í
toppkratann Axel Kristj-
ánsson í Rafha vegna tog-
arans Keilis, lagði ríkið
honum 2,5 millj. króna í
reiðufé, er það afhenti hon-
um togarann Brimnes, sem
Seyðisfjarðarbær átti upp-
haí'lega, og fól honum út-
gerð hans. Þeir gera ekki
endasleppt við sína menn
kratarnir.
tíu ára gániall drengur, Ingvi
Ómar ílauksson til heimilis í
Reykjavík, varð undir dráttar-
Vél'-ög beið baiiá strax. Blaðlnu
er ókunnug't um nánari atvik
slyasins, cn drengurinn mun
ha.fa verið einn með dráttar-
vélina, hún oltið og Iiann orðið
undir henni.
Þeir eru nú ortair rvo marg-
ir litlu drengirnir sem orðið
hafa fyrir slysuiq af þessum
hættulegu vélum, ýmist hlotið
erkuml eða bana af, að nú
verðar að grpa í taumana,
hel/t setja algert hann að börn
fái að stjórna dráttarvéhun eð i
| á a.m.k. að s vo verði búið um
hnúlara, ef ha.gt er( að þau
geti ekki í'arið sér að vcöa.
unblaðið skrifaði um vébkáfólk.
Þannig hefði það alltaf reynt
að sverta það, og telja því trú
um að það gæti ekki neitt,
kynn-i ekki neitt, og hefði ékki
vit á neinu, og reyna á þann.
hátt að hrscða það frá því að
taka þátt í má’um samtaka
sinna, rg koma ]: ví inn að það
ættu fínir menn að sjá ,um.
Ég væri þvert á móti þeirrar
skoðune r að verkafólkið æíti
sjáíft að stjórna- s’num niál-
um og same.'nast gegn slíkum
og öðrum áróðsi atvinnurali-
enda, cg yfirráðum þairra í
samtökunum,
í gær fór ég til þessa
manns og fékk að sjá viðtaiið.
Þá brá svo við að einmitt
þessu — sem ég enciurtók einn-
ig í lok viðtalsins — liafði ver-
ið sleppt úr því, og hélt Magn-
ús því fram að það lieföi verið
sagt utan viðtalsins!!
Eins og hann hafði skrifað
viðtalið að öðru leyti taídi ég
ekki mjög miklu máii skipta
að breyta orða.lagi þess og
' heð hann um afr.it af því eins
og það var hegar hann sýndi
mér hað. Því harðneitaC: hann,
i
kvað s’ikt ekki I öma t'l mála.
| Hversvegna f orði þessi Morg-
, unblaðsmaðár ekki að láta af-
rit af viðtalinu?
j Við hvað var hann hræddur?
; Fæst kannsld skýring á
hneð !u hans þ.egar Morgun-
h’að'ð kemur út í dag?
Halídóra Danivalsdóttxr.
Eðjufólk! X A
11111111 f i s m 1111! 11111 c 11 ici i m m 1111111:111111111111 m 111111 ii 1111 > 111 m 111 u: 11111 i 1111 n
| Allir skipstjórar og útgerð- |
farmenn á Hornafirði mótmælaf
= Allir sldpstjórar og útgerðarmenn bátaflotans á =
= Homafirði haf'a sent þingmönmun sínimi, þingmönn
= um Austuriandskjördæmis, áskorun um að fella þings
= ályktunartillögn ríkisstjóraarinnar um landhelgissamn
= ingana við Breta. Mótmæla þeir eindregið undanslætii =
- frá áður markaðri stefiiu í landhelgisinálinu.
IMÍlUIIIUIIIIIIItllllllllllllllllllIIIIIIIIIIIIIIIllllllllIllllllllIlllIiilllillllUllllMim
Ljésmyndasýningar
Eins og kunnugt er af
fréttum voru opnaðar t\ ær
Ijósmyndasýningar nú um helgina, í Listamannaskálannm er
sýning Ljcsmyndarafélags Islands og í bogasalnuin sýna fjórir
áhugaljósmyudarar Myndin: Þannig lítur kolakraninn út í
augum áhugaljósmyndarans Guðmundar Vilhjálmssonar.
■
■
U
■
9
■
B
■
B
Af-
rek Guðjóns
Morgunblaðið bi’rtir í gær
viðtal við Guðjón sv. Sigurðs-
son, sem verið heiur formað-
ur Iðju. Hann segist í fyrir-
sögn vera ,.með kjarabótum,
móti verkföllum" og segir að
aðferð sín sé' sú. „að njóta
trausts beggja aðila, verka-
fólksins og atvinnurekenda“.
Af guðfræðilærdómi sínum
mætti Guðjón þó ráða að
enginn kann tveimur herrum
að Þjóna, enda veit hann full-
vel í hvorri vistinni hann er.
í öllu viðtalinu er ekki minnzt
á eina einustu kjarabót, sem
Guðjón telur iðnverkafólk
eiga rétt á og lofar að beita
sér fyrir. Enda er það svo að
Morgunblaðið hefur ekki enn
fengizt til þess að birta frétt
um kjarakröfur þær sem Iðja
gerði fyrir löngu einróma og
sendi atvinnurekendum.
Maður sem ekki getúr einu-
sinni fengið Morgunblaðið til
að birta frétt um starfsemi fé-
lags síns fæjc ekki áorkað því
sem meira er. — Austri,