Þjóðviljinn - 05.03.1961, Síða 4
ílV!I'LItY£IÖW
í .tO ('
3;) —: ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 5. marz 1961 •—
H A N N I B A L V A L D I M A R S S O N
Nú árar vel íyrir launa
jafnréttisbaráttu kvenna
Tímakaup kvenna í Vest-
mannaeyjum hækkaöi úr
kr. 16.14 á klukkustund
í kr. 19.19 — og dagkaupiö
fyrir átta stunda vinnu úr
ikr. 129.12 í kr. 153.52.
Vinna við pökkun á
saltfiski og í fiskþurrkun-
arhúsum var greidd meö
kr. 16.14 á klukkustund,
en nú kr. 21.38.
Sú vinna kvenna sem áður
var greidd karlmannskaupi
(kr. 20.67) er nú gveidd með
kr. 23.75 á klst.
Á Skagaströnd er konum
nú gre;tt sama kaup og körl-
um kr. 20.67 á klst.
Nú jeiga konur 'í Iðju, fé-
lagi vorksmiðjufólks í Reykja-
vík að kjósa sér dugandi kor-
ur sem formann og varafor-
mann.
Allt bendir til bcss, nð ár-
ið 1961 verði tímrmótaár í
launajafrt'éttisba ráttn kvc>"na;
Kvennasamtökih b°rn n.ú
fram kröfuna um, að krup
kvenna'verði a.m.k. C9Ú af
kaupi karla.
lAlmenrfngsálit'ð v'.ðu"-
kennir nú þegar réttmæti
þess, að konuir fái sömu laun
og karlar. Og á ýmsum svið-
um atvinnulífsins taka konur
'nú svo mikinn þátt i atvinnu-
lífinu, að ógerlegt er áð reka
það af fullum krafti, án þátt-
töku þeirra.
■ 'Þanr.óg vairð augljóst I Vest-
mannaeyjum á dögunumr, að
Morgunblaðið hafði hlaupið
alvarlega á sig, þegar það
tilkynnti, að verkfallið í Eyj-
um væri búið, því að samn-
ingar hefðu tekizt við Verka-
lýðsfélagið.
En það var eftir að semja
v:ð vOrkakonurnar. Allt stóð
fast. Engin fleyta fór á. flot.
Ekkert hraðfrystihús gat haf-
ið starfrækslu, fyrr en það
femgi konurnair til starfa.
Þegar þetta ljós hafði rum-
ið upp fyrir atvinnurekend-
um, hröðuðu þeir samningum
kvöddu sáttasemjara ríkisins
til Vestmannanyja, og samn-
ingar tókust um kvennakaup-
ið. Þá fyrst tcku hjólin að
snúast.
Þær fengu kaup silt hækk-
að um 19—32% og er það þó
aðeins bráðabirgðasamningur.
'Eftir 15. . maí í vor verður
aftur haldið af sfað í áftina
til -launajafnréftis.
Fyrir verkfailið i Vest-
mannaeyjum var kaup kvenna
þar eins og ánna'rsstaðar kr.
16.14 á klukkuslund eða kr.
129.12 á dag fyrir 8 stunda
vinnu.
Eftir verkfallið varð kaup
kvenna í Vestmannaeyjum kr.
17.06 á klukkustund við al-
menna fiskvinnu í hraðfrysti-
húsunum, en greiða skyldi 9
stunda kaup fyrir 8 stunda
vinnu. (Það fyrirkomulag
völdu atvinnurekendur til að
reyna að fela, að samið
hefði verið um grunnkaups-
hækkun). — Þannig er hið al-
menna kvennakaup nú krónur
19.19 á klukkustund og verð-
ur því dagkaupið fyrir 8 klst.
vinnu krónur 153.52.
Þetta þýðir 18,9% kaup-
hækkun. Þá samilist einnig
um það í Vestmannaeyjum að
við pökkun saltfisks og alla
vinnu í fiskþurrkunarhúsum
skyldi kvennakaupið verða kr.
19.00 á klst. greilt í 9 stundir
Framhald á 10. síðu.
Stúlkur að vinna í frystihúsi í Vestmannaeyjum, Nú hafa Vest-
mannaeyjakonúr fengið fram kauphækkun, og um allt land
búa konur sig nndir nýjan áfanga, í sókninni til launajafn-
réttis.
EaríEaSEHBEHMnBHBHBHœHEEe aaEHaEHHaHHBHaHSBEHHnn
Frá skákjfinginu í Síokkhólmi
Undanfarin 1—2 ár hefur
verið öllu algengara að hvítur
hróki stutt, í þessu afbrigði.).
9. — b5. 10. Bb3.
Skömmu fyrir áramótin sið-
ustu fór fram alþjóðlegt
skákmót í Stokkhólmi. Var
það haldið i tilefni af þrvi,
að Skáksamband Stokkhólms
var 50 ára. Auk 5 Svía sem
þátt tcku í mótinu var hoðið
þangað 7 er’.endum mcisfur-
nm rg stórmeisturum. Það
vo-u oeir Tal og Kotoff frá
Sovétríkjunum, Ulhmann frá
Austur-Þýzkalandi, Unz-
itíher frá Vesfur-Þýzkalndi,
flBöök frá Finnlandi,
Jóhannesen frá Noregi og
iAxel Nielsen frá Danmörku.
fívt'arnir sem tefldu voru:
Stáhlberg, Lundin, Martin Jo-
transon, Nilson og Bune-
iháll.
Mótinu lauk svo sem vænta
mátti með sigri Tals, en sá
sigur var þó naumur. Uhl-
mann fylgdi honum fast eftir
írá byrjun til enda og hafn-
■aði að lokum aðeins háifum
vinningi neðar. Þriðji varð
isvo Kotoff, heilum vinning
íyrir neðan Uhlmann.
Úrslit urðu annars þessi:
1. Tal 9VÓ
2. Uhlmann 9
3. Kotcff 8
4. Böök 6%
5. Unzieher 6
6. Johannesen 5y2
7. Nilson 5
8. Nielsen 4
9. Joharson 3V2
10. Lundin 3Í4
11. Stáhlberg 3
12. Buneháll , 2y2
Hin slæiega frammistaða
Stáhlberg vekur athygli, en
hann var sagður ekki full-
frískur meðan á mótinu stóð.
Hér kemur stutt en snagg-
araleg skák frá mótinu þar
sem heimsmeistarinn Tal,
sigrar Svíann Martin Jóhan-
son.
Eins og í svo mörgum
skákum Tals, brýtur hann sér
leið til sigurs með fórn á fórn
ofan.
Hvítt: Tal.
Svart: M. Jóhanson.
Sikileyjarvörn.
1. e4, c5. 2. Rf3, d6. 3. .14,
cxd4. 4. Rxd4, Rf6. 5. Rc3,
a6. 6. Bg5, Rb-d7. 7. Bc4, Da5.
8. Dd2, e6 9. 0-0-0
(Rússneskir meistarar hafa
hér kannað leikinn 10. Bd5! ?
Ef svartur drepur biskupinn
kemur þá 11. Rc6, Db6. 12.
exd5 og hvítur hefur afburða
sóknarstöðu. En svartur á
svar, sem hrekur biskupsleik-
inn og það er að fórna skipta-
mun: 10. — b4! Hvitur verð-
ur þiá að hrökkva eða
st.ökkva: 11. Bxa8, bxc3. 12.
bxc3, Rb6. 13. Bc6t, Bd7. 14
Bxd7|, Rfxd.7. og nú fær hvít-
ur ekki varizl hinum margvís-
iegu sóknarhótunum svarts í
sambandi við R—c4 eða
R—-a4 og Da3 osfrv. 12. De3
í þessu afbrigði er einnig ó-
fullnægjar.iii fyrir hvítan. Þá
kemur 12. — Rg4. 13. Df4,
Dxa2 14. bxc3, Rg—-e5 og
svartur á að vinna. Niður-
staða 10. Bd5 stenzt ekki.)
10.— Bb7. (Heimsmeistar-
inn lék byrjunina mjög liratt
og er auðvitað vei kunnugur
þessu byrjunarafbrigði. 10.—-
b4 mátti svara með 11. Rd5,
Rxe4. 12. Dxb6, Dxb4? 13.
Rc7 mát. Eða 11.— exd5. 12.
exd5, Bd7. 13. tfh-elf með
Öflugri sókn.)
Sösigyr Guðrúnar Tómasd.
í októbermánuði 1958 efndi
Guðrún Tómasdóttir til söng-
skemmtunar hér í Reykjavík.
Síðan hefur hún komið f'ram
nokkrum sinnum opinberlega
á tónleikum, en ekki haldið
sjálfstæða söngskemmtun fyrr
en hinn 19. fyrri mánaðar,
en hún efndi til tónleika í
Kristskirkju samt Ragnari
Bjömssyrii. Undirritaður átti
þess ekki kost að hlýða á
þessa tónleika, en heyrði hins
vegar endurtekningu þeirtra
viku síöar.
Á efnisskrá voru þrjú ís-
lenzk Maríuvers, e!tt þei<rra
gamalt sálmalag, en hin tvö
e.ftir Karl O. Runólfss'óh og
Pál ísólfsson, svo og lög eft-
ir Hándel, Bach, Durante,
Scarlatti og Humperdinck.
Allt va.r þetta f-lutt- af inni-
leik og í þeim stíl, sem liæfir
kirkjúlégum lögum eins og
þessum. Líklega má þó segja,
að ísleraku lögin hafi verið
jafnbezt flutt, ekki sízt sálma-
lagið gamla, sem sungið var
á nokkuð óvanalegan hátt.
það er að segja án undir-
leiks, en þó þannig, að maður
saknaði engan veginn hljóð-
færisins.
Rödd Guðrúnar e'r orðin
vel þjálfuð, og hún hefur það
til s'íns ágætis, sem of sjald-
gæft er, að liún er’ mjög jafn-
væg og jafnfalleg á öllum
raddsviðum, bæði háum og
lágum, og hvort sem er í
veikum eöa ste'rkum söng.
Vald hennar yf;r röddinni
hefur og aukizt mjög á und-
anförnum árum, en þó vantar
enn herzlumuninn. Þetta
mætti ef til vill úrða svo,
að hlióðfærið væri þegar orð-
ið miög vandað og vel stillt, en
hlióðfæraleikarinn, sem kann
að vísti þegar ágætlega til
verka, ætti enn eftitr að full-
komna tækni sína. Ekki er
að efa, að það muni vel tak-
ast.
Mjög góður var undirleik-
ur Ragnars Björnssona'r á
organið og þá ekki sízt ein-
leikur hans í tónsmíð Bachs,
„Fantasíu ‘í G-dúr“.
B. F.
Píanéfonieikar Ross Praffs
Píanóleikarinn Ross Pratt
, írá Kanada hélt hljómleika
á vegum Tónlistarfélagsins
í síðastliðinni viku. Hann hef-
ur haldið opinbera tónleika
víða bæði vestan hafs og v
austan og hlotið ágætustu
dóma, að þvj er frá er .skýrt
í blaðafregnum.
Ross Pratt hó.f tónleika
s'ina á „Sónötu í F-dúr“ eft-
ir Haydn, og var hún að vísu
flutt af tækni, en þó ekki
nógu létt og leikandi til þess
11. Hh-el, Be7. 12. f4, Rc5.
13. Bxf6.
(Fram að þessu hafði
skákin teflzt eins og skákin
Spasski : Polugajevski á
Skákþingi Sovétríkjanna 1958.
Spasski lék þá Be5 og fram-
lialdið varð.— dxe5. 14. Bxf6,
Bxf6? (Betra 14.— gxf6.) 15.
fxe5, Bli4. 16. g3, Be7. 17.
Bxe6-! og hvítur vann peð,
þar sem 17.— fxe6 strandar á
18. Rxe6, Rxe6. 19. Dd7f,
Kf7. 20. Hflt osfrv. Af þess-
ari skák verður ljóst, hveris-
vegna Martin Johanson drep-
ur nú með peði á f6.)
13.— gxf6. 14. Kbl, b4
(Hér var 14.—• 0-0-0 ör-
uggari leikur. Tal hugðist
svara honum með 15. f5.)
Svart: Jóliaiisson
• •CDKPOM
Hvítt; Tal
að flutringurinn mætti telj-
ast fullkominn. Ekki verður
Pratt heldu'r talinn Chopin-
túlkandi á horð við marga
þá, sem nú eru fremst.ir á
því sviði. Allt um það er
þetta ágætu'r ög vel kunn-
andi píanóleikari. ,,Sinfónskar
etýður“ eftir Schumann flutti
hann mætavel að'flestú leyti,
og við meðferð hans á nokkr-
um lögum eftir Débussy og
Ravel vivtist ekkert að at-
huga. B.F.
15. Rd5!
(Slikar fórnir eru ekki ó-
algengar í Sikileyjarvörn.)
15, — Rxe4
(Ekki var ráðlegt, fyrir
svartan að þiggja mannfórn-
ina eins og eftirfarandi af-
brigði sýna:
A: 15— exd5. 16. exd5,
Kf8. 17. Rf5, He8. 18. De3,
Dc7. 19. Dg3, Hg8. 20. Dh4
og hvítur vinnur.
B: 15.— exii5. 16. exd5,
Kd7. 17. Rc6„ Bxc6. 18 dxc6f,
Kd8. 19. Hxe7, Kxe7. 20.
Dxd6, Ke8. 21. Hel j- og vinn-
nr.)
16. Hxe4, Bxd5. 17. Bxd5,
Dxd5. 18. De2, Db7.
(Hótunin var 19. Rxe6.
Fram að þessu ‘hafði Tal teflt
eins og vól og byrjaöi nú
fyrst að hugsa; væntanlega
þá um fóm á e6.)
19. He3.
(Til þess að losa drottning-
una.)
19. — d5. 20. Dh5.
(Þetta er bannvænn leikur.
Engin vöm er til gegn fórn
á e6).
20, — Kf8. 21. Hxeö! gefið.
Eftir 21.— fxeö kemur 22.
Rxe6f, Kg8. 23. Hd3 og mát.
er óverjandi.