Þjóðviljinn - 05.03.1961, Side 11
Sunnudagur 5. marz 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (IX
Útvarpið
Skipih
Fluqferðir
I dag er sunnudagur 5 marz. —
Theopilius. — Miðgóa. — Tung'i
í liásuðri id. 2.32. — Árdegishá-
i'Iæði kL 7.02. — Síðdegisháflæði
kl. 19.18.
]ST;»‘iur\ar/.Ia er í Beykjavíkui-
apóíeki.
Siysavarðstofan er opin allan sól-
arhringinn. — Læknavörður L.R
er á sama stað kl. 18 til 8, síml
1-50-30
ÚTVARPIS
1
DAG:
8.30 Pjörieg músik að morgni
dags. 9.35 Morguntónleikar. 11.15
Æskulýðsguðsþjónusta í Nes-
kirkju. 13.10 Erindi um heim-
spekileg efni; III: Þjóðfélagslög-
mál og siðgæði (Brynjólfur
Bjarnason fyrrum menntamála-
ráðherra). 14.00 Miðdegistónleik-
ar: Otdráttur úr óperunni „Ó-
10110" eftir Verdi. 15.30 Kaffit'm-
inn. 16.30 Endurtekið efni: a)
Hákon Guðmundsson hæstaréttar-
í'ita.ri minnist 300 ára afmælis
hæstaréttar X>anmerkur (flutt 17.
jan.). b) Sigurveig Hja-ltested
syngur lög eftir Jóhann Ó. Har-
aldsson og Karl O. .Runólfsson.
(frá 20. f.m.). c) Séra Ingvar Sig-
urðsson á Desjarmýri segir frá
dulrænum fyrirbærum (áður flutt
30. okt.). 17.30 Barnatími (Helga
og Hulda Valtýsdætur): a) Sag-
a.n „Klifurmús og hin dýrin í
Hálsaskógi"; VIII. (Kristín Anna
Þórarinsdóttir leikkona). b) Leik-
rit: Litli-refur eftir Líneyju Jó-
hannesd. — Leikstjóri: Ba’d-
vin Halldórss. 18.30 Þetta vil ég
heyra: ívar Hclgason velur hljóm-
plötur. 20.00 Tóníeikar: Ungversk
þjóðdansasvíta op. 18 eftir Leo
Weiner. 20.30 Erindi: Mesti fals-
kristur til vorra daga; fyrsti hluti
(Ásmundur Eiríksson). 21.00 Kór-
söngur: Don kósakkakórinn syng-
ur. 21.15 Gettu betur!. spurninga-
og skemmtiþáttur undir stjórn
Svavars Gests. 22.05 Dahslög.
Útvarpið á mánudag.
13.15 Búnaðarþáttur. 13.30 „Við
vinnuna". 18.00 Fyrir unga hlust-
endur. 20.00 Um daginn og veginn
(Helgi Sæmundsson ritstjóri).
20.20 Einsöngur: Guðfinna Jóns-
dóttir syngm-; dr. Pá’.l Isólfsson
leikur undir á orgel. 20.40 Upp-
lestur: „Markgreifafrúin frá
Garðhúsum", frásöguþáttur eftir
Ólaf B. Björnsson (Ragnar Jó-
hannesson cand mag.). 21.00
Kammerhljómsveit Berlínar leik-
ur. 21.30 Útvarpssagan. 22.20
Hljómplötusafnið (Gunnar Guð-
mundsson).
MiHllandaflug: Milli-
landaflugvélin Hrím-
f.axi fer til Oslóar,
Kaupmannahafnar og
Ha.mborgar kl. 08.30 í dag. Vænt-
anleg aftur til Reykjavikur kl.
15.50 á morgun.
Innaniandsflug:
1 dag er áætlað að fljúga til Ak-
ureyrar (2 ferðir), Egilsstaða,
Húsavíkur, Isafjarðar. Sauðár-
króks og Vestmannaeyja. A morg-
un er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar og Vestmannaeyja.
Loítleiðir h.f.
Snorri Sturluson er
væntanlegur frá N.Y.
klukkan 8.30; fer til
Glasgow og Amster-
dam klukkan 10. Edda
fer til Oslóar, Kaupmannahafnar
og Helsingfors klukkan 10.
Langjökull kom til
N. Y. 3. marz. Vatna-
jökull fór frá Osló 3.
marz til London,
Amsterdam og Rott-
Hvassafell er i Ro-
stock. Arnarfell fór
í gær frá Akranesi
til Akureyrar. Jökul-
fell er í Hull. Dísar-
fell er á Kópaskeri. Litlafell er
í olíuflutningum í Faxaflóa.
Helgafell fór i gær frá Hamborg
áleiðis til Reyðarfjarðar. Hamra-
fell fór 24. f.m. frá Reykjavik*
áleiðis til Batúmi.
Laxá er á leið til
Kúbu.
Kvenfélag Háteigssóknar.
Skemmtifundur félagsins verður
þriðjudaginn 7. mara i Sjómanna-
skólanum og hefst klukkan 8.30
stundvíslega. Félagskonur mega
taka með sér gesti.
Kvennadeild Slysavarnafélagsins.
Skemmtifundur verður mánudag-
inn 6. marz klukkan 8 í Sjálf-
stæðishúsinu.
Kvenfélag Iaiugarnessóknar.
Fundur verður haldinn þriðjuda.g-
inn 7. marz klukkan 8.30. Happ-
drætti, skemmtiatriði og kaffi-
drykkja. 1 ,
Prentarakonur.
Munið aðalfundinn annað kvöld,
mánudagskvöld klukkan 8.30. —
Guðjón Hansen tryggingafræðing-
ur flytur erindi.
Lárétt.
1 karlnafn 6 blöskrar 7 sk.st. 9
skip 10 geymsla 11 líkamshl. 12
klafi 14 frumefni 15 dráttur 17
kát.
Lóðrétt.
1 borg 2 loðna 3 ábreiða 4 titill
5 aldraður 8 skrokk 9 verzlun 13
dá 15 drykkur 16 sk.st.
Starfsfræðsiudagui' sjávarútvegs-
ins er i Sjómannaskólanum í dag.
Hefst fræðslan kl. 14 og lýkur
kl. 17. Á fyrstu hæð vorða veittar
uppplýsingar um fiskverkun og
fiskmat og þar verða fulltrúar
fyrii- Matsveina- og veitingaþjóna-
skó'.a.nn, matsveina og skipsþern-
ur. 1 sjóvinnustofu Stýrimanna-
skólans eru veittar upplýsingar
um sjóvinnunámskeið og skólabát
Æskulýðsráðs.
Á 2. hæð verða. fulltrúar fyrir
tæknifræðinga^ járniðnað, renni-
smíði, vélvirkjun, eldsmíði, Ketil-
og plötusmíði og jánr- og málm-
smíði í stofu 1, félagsmál sjó-
manna, loftskeytamenn, mótor-
námskeið, Vélskólann og vélstjóra
í stofu2, skipasmiði, skipatækni,
skipaverkfræði og verkstjórn i
stofu 4, miUilandasiglingar, Eim-
skipafélagið og Skipadeild SIS í
stofu 5.
A 3. hæð verða sýnd sigiinga-
tæki i stofu 10, 16 og 18. Full-
trúar fyrir háseta, skipstjóra, og
stýrimenn verða í stofu 16 og
fyrir Fiskifélagið, fiskiðnfræði,
mótorfræði, o.fl. í stofu 11, Fiski-
deildina, sjó- og fiskirannsóknir
i stofu 12 og landhelgisgæzluna
í stofu 14.
Björgun úr sjáv.a.rháska sýnd kl.
15. og 17. Ennfremur heimsóttir
nokkrir vinnustaðir.
Hófið liefst Ulukkan 6.30
I d.ag minnast Mæðrafélagskonur
25 ára afmælis félagsins með hófi
í Tjarnarkaffi cr hefst klukkan
6.30 e.h.
Félag frimerkjasafnara: Herbergi
félagsins að Amtmannsstíg 2, II
hæð, er opið félagsmönnum mánu-
daga og miðvikudaga kl. 20.00—
22.00 og laugardaga kl. 16.00—
18.00.
Upplýsingar og tilsögn um frí-
merki og frimerkjasöfnun veittar
almenningi ókeypis miðvikudaga
kl. 20—22.
Gengi marksins hækkað
Framhald af 1. síðu.
hvað eftir annað komið til lals-
að hæltka gengi marksins vegna.
síaukins gjaldeyrisforða Vcst-
ur-Þýzkalands, og það mua
vera Bandaríkjastjórn sem ná
hefur komið gengishækkuninni
til leiðar í því skyni að draga.
úr hallanum á greiðslujöfnuði
s.’num.
Veðurútlitið
1 dag er spáð hlýnantíi veðri
og rigningu í Reykjavík og ná-
grenni.
Mæðrafélagskonur.
Munið 25 ára afmælishófið í
Tjarnarkaffi n.k. sunnudag. Að-
göngumiðar fást hjá eftirtöldun*.
konum: Guðlaugu Sigfúsdóttur,
Kleppsvegi 36 (4. hæð), Ágústu Er-
lendsdóttur, Kvisthaga 19, Mar-
gréti Þórðardóttur Laugavegi 82,
Jóhönnu Þórðardóttur Bólstaða-
hlið 10 (eftir kl. 6.).
Minningarspjöld ■tyrktarféiagB
vangefinna fást á eftirtöldung
stöðum: Bókabúð Æskunnar,
Bókabúð Braga Brynjólfssonar,
Bókaverzlun Snæbjarnar Jón»-
sonar, Verzluninni Laugaveg 8,
Söluturninum við Hagamel o@
Söluturninum Austurveri.
Handknattleikssamband Islands.
Dregið liefur verið í liappdrættr
Handkuattleikssambaiids lslands„
Upp komu nr. 6119 og 6899. Viun-
ingar voru tveir, tvrer llugferðir-
með Loftleiðum til l.ondon og til
baka. Upplýsingar um happdrætt-
íð gefur Axei Sigurðsson, síml
19630.
Trúlofanir Giftingqr Afmœli
■ m m u • EFTIR
Skuggmn og tmdurmn : s™
80. DAGUR.
gekk af stað. ,,Þér verðið að
fyrirgefa, en ég þarf að flýta
mér . .
„En af hverju sagði hún
upp?“ sagði hann.
Nú var Burroughs kominn á
vettvang. ,,Hún er sennilega
veik," sagði hann.
„Ég veit það ekki," sagði
stúlkan.
„Ég verð að fá að vita hvað
hefur komið fyrir hana,“ sagði
hann. ,,Ég átti fastlega von á
henni.“
„Já. 'viljið þér biða hérna dá-
Htla stund ....?“
Svo hvarf hún.
Burroughs sagði: „Það er
vetur í Argentínu núna. Hún
hefur kannski orðið veik.“
Unga stúlkan var horfin.
Hin ílugfreyjan var hka
horfin. Svo kom Ijóshærða
stúlkan til baka. Hún sagði:
,,Ég veit ekki annað um Júdý
en það, að hún vildi verða eft-
ir í Buenos Aires. Hún stóð í
miklu stappi við félagið, en
ioks fékk hún ley.fi til þess. Ég'
var dregin út af skrifstofunni
á síðustu stundu til að fara í
þessa ferð.“
„Hún kemur þá ekki aftur?“
,,Hún kemur kannski seinna“
sagði Burroughs.
„Ég veit það ekki,“ sagði
unga stúlkan. ,,Það getur verið
að félagið taki hana aftur til
Jamaiea. Ég veit það ekki.“
„Allt dótið hennar er hér.“
„Hún verður að sjá um það.
Kannski vill hún láta senda
það til sín. ,.Ég veit að hún
sendi einhverjum símskeyti
hingað.“
„Hvað er langt síðan?“
„Svo sem vika, held ég.“
„Þakka yður fyrir,“ sagði
hann. „Hún hefur ef til vill
sent símskeyti sem ég hef ekki
íengið“.
„Ég hef orðið fyrir því,“
sagði Burroughs.
Þeir gengu yfir að bílnum.
Leiðin lá íramhjá grjótnáminu
þar sem fahgarnir unnu. Þeir
voru íarnir heim, en Burroughs
ákvað samt að taká mynd af
staðnum sem þeir unnu á.
Grjótnámið minnti Douglas á
skipstjórann sem hafði átt
fangavörð fyrir bróður og það
minnti hann á hádegisverðinn
milli kaktusanna og hann fór
að velta fyrir sér hvort Bur-
roughs tæki eftir því hve heit-
ur hann varð í kinnum við til-
hugsunina um að hann hefði
verið haiður þokkalega að fífli.
„Við gætum átt saman nota-
legt kvöld,“ sagði Burroughs.
,,Ég er ekkert upptekinn i
kvöld.”
,.Ég er vant við látinn.'1
Hann varð að finna upp á
afsökun á leiðinni til Kingston
aftur. Hann hleypti Burroughs
úr bíinum við Myrtubakka. Þar
átti hann heima."
,,En þér vitið að minnsta
kosti hvar mig er að finna,“
sagði Burroughs.
Það tók hann fimm minút-
ur að loka bílhurðinni. Síðan
ók „Jggyglag. .. á.t isímgöðina.
Hann spurði hvort hann hei'ði
fengið skeyti þessa síðustu
'viku. Afgreiðslumaðurinn var
gamall eyjarskeggi með gul]-
spangagleraugu og' úlígrátt
hár. „Já, það kom. skeyti fyrir
fjórum dögum.“
,.Ég hef ekki fengið það.“
„Viijið þér gera svo vel að
bíða andartak,“ sagði hann.
Hann fór inn á skrifstoíuna.
Þegar hann kom til baka hélt
hann á pappírsblaði. „Það kom
á þriðjudaginn.“ sagði hann.
„Það var sent til pósthússins
uppírá; ég. skil ekki hvernig'
stendur á því að þér hafið ekki
fengið það.“
„Það hafa orðið einhver mis-
tök í skó]anum,“ sagði Dou-
glas. ,,Má ég fá þetta afrit?“
Hann tók símskeytið. stakk
því í vasann og fór út af sini-
stöðinni. Hann gekk beint yfir
g'ötuna til kínversks kaupmanns
til að kaupa fáeinar sígarettur.
Kínverjinn var lengi að sækja
handa honum skiptimynt. Hann
horfði á kápur hasarblaðanna
sem héngu á þvottasnúru. A
þennan hátt var hann vanur
að tefja tímann áður en hann
opnaði bréíin i'rá Garólínu til
að sýna að þau væru honum
einskis virði. Kaupmaðurinn
gaf honum til baka og hann
rölti aftur út að bílnum. Hann
settist inn og kveikti sér í síga-
rettu. Þegar hann lyfti eldspýt-
unni, tók hann eftir því að
hendur hans skuji'u. Hann
fleygði eldspýtunni út um
gluggann, tók símskevtið ,og
'lag'ði það á lmé sér, Það var
sent sem hraðskeyti. í því stóð:
VEIT ÞU GETUR ALDREI
FYRIRGEFIÐ NE SKILIÐ HVE
EG ÞRAI ÞIG EN LOUIS
MJOG VEIKUR OG ÞARFN-
AST HJALPAR STOP VERÐ
ÞVÍ EFTIR í ARGENTÍNU
STOP MIG TEKUR ÞAÐ SART
ASTI-N MIN.
Ekkert ná’fn var undir skeyt-
inu. Honura fannst synd og
skömm að hún skyldi ekki haia
undirritað það „þin heitte:lsk-‘
andi hjartans saklausa“. Það
hefði næstum vegið upp á mótí
því. að hún hafði sagt honum
að hún heíði brennt heimilis-
iang Louis.
Hann tók sér leigubíl heim i
skólann aftur.
Það haiði tekið hann hálfa
kjukkustund að taka ákvörðun-
ina, — hálftíma hafði hann.
ráfað fram og aftur um Hafn-
arstræti eins og hann væri að
horfa í búðarglugga. Um tíma
haiði hann hugsað sér að verða
kvrr í King'ston, drekka sig iull-
an og íara á hóruhús, en aðeins
veg'na þess að ven.ja var að
gera eitthvað slíkt undir álíka
kringumstæðum. Hann gat ekkl
vakið með sér neinn áhuga að
leita gleymsku í svalli. En hann
gat ekki liugsað sér heldur að-
vera aleinn heila nótt i þess-
ari leiðiniegu. kæfandi bofg.
Hann gæti líka tekið Burroughs
með sér heim. en það væri eins
og' að strá salti í sárið. Honum.
þótti það ekki skemmtileg til—
hugsun heldur að fara aítui*
heim í skólann — það hlyti að
1 íta óskemmtilega út eftir það
veður sem hann var búinn a5
gera út af þessu fríi; en það-
var ein ástæða til þess að hann
vildi komast uppeftir undir
eins; að tala út við Pawley og
konuna hans um símskeytið-
Því meira sem hann hugsaði
um þetta í bílnum á leiðinni
því reiðari varð hann. Hann ef-
aðist alls ekki um að frú Paw-
leý hefði af einskærri iljgjrni
tafið íyrir honum skeytið. Það