Þjóðviljinn - 11.03.1961, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagitr 11. marz 1961
' Musicá Nova hélt tónleika
að Hótel Borg sl. miðvikudags-
kvoi(' Á
)jfjú verkt ei'tir . ,|>a Arnoid
Schönberg, Igor Strawinsky’ og
Dmitri Shostakovitch.
Fyrst var ílutt fantasia op.
47 fyrir fiðlu og p’anó eftir
Schönberg, leikin af þeim Sig-
nrði Erni Steingrímssyni og'
Kristni Gestssyni. Leikur
þeirra íélaga virtist vera all
góður í þessari tólftóna-smíði,
en annars má segja, að eríitt
sé að dæma um ílutning á
siíkri tónsmíð sem hér um
getur, og sem samin er eftir
einstrengingslegu tónkerfi, þar
. sem ómblíðir hljómar og lag-
Hnur eru íorboðnir ávextir.
Tónsmíð þessi verkaði þannig
á mig, að ég sár vorkenndi
hljóðíærunum, sem á var leik-
ið, og mér fannst oft eins og
verið væri að kveija kött í
íjarska.
Því næst iék Kristinn Gests-
son sónötu fyrir píanó eftir
Igor Strawinsky. Verk þetta er
í mörgu skemmtiJegt og var
vel 'leikið af Kristni. Hann
heíur fallegan áslátt og leikur
músikalskt, en nokkuð gætir
taugaóstyrks hjá honum eins
: og eðlilégt má teijast hjá
manni, sem er að byrja að
koma fram.
Að iokum iéku þeir Pétur
Þorvaldsson og Gisli Magn-
ússon sónötu op. 40 fyrir cello
og píanó eftir Shostakovitch.
Sónata þessi er samin 'í róman-
tískum stíl og er hún bæði
íalieg og skemmtileg. Pétur
.Þorvaldsson hefur fallegan
tón og lék vel. Sérstaka eftir-
tekt mína vakti hið fíngerða
Smnrt brauð
Miðgarður
Þórsgötu 1 — Sími 17514.
FYLMNGIM
Xkíðaferð.
Farið verður í skíðaskála
ÆJFR og ÆFK um helgina.
Lagt. af stað frá Tjarnargötu
20 klukkan 7.30 í kvöld. Komið
4 bæinn siðdegis á morgun. —
Öllum heimil þátttaka. Látið
skrá ykkur í skrifstofu ÆFR,
sími 17513.
flQkkunmti
Sósíalistafélag Iteýkjavíkur
tilkynr.ir;
Vegna útvarpsumræðna
verður deildarfundunum enn
frestað um viku.
★ ★ *
Munið spilakvöld sósíalista-
félaganna annað kvöld.
Sósíalistafélag Reykjavíkur
tiikynuir:
. Félagar! — Sparið flokknum
. tíma og fé með því að koma
.í ekrifstofu félagsins og
greiða flokksgjöldin. Skrif-
etofan í Tjarnargötu 20 er
,,, opin daglega kl. 10—12 árd.
og 5—7 síðd., nema á laugar-
dögum kl. 1Ö—Í2 árd. Sími
17510.
ilasolettspi'l hans, . Leikur Gísla:
var öruggur. og ágæt túlkun.
.. .i. Víg.ð;ur vRjljrtýrnPielfVBfí-flygillE
a.tsem heiiuxv/milidann.fallegan og
djúpan tón.
Áheyrendu'r voru 'margir og
undirteklir góðar. "' S. H.
- Rakaþéttar dósrr tryggja
nýtingu livers saltkorns.
pÓhSCO^Á
Simi 2-33 -33-
Háseigendur
Nýir og gamlir miðstöðvarkatl-
ar á tækifærisver'ði. Smíðum
svala- og stigahandrið. Við-
gerðir og uppsetning á olíu-
kynditækjum, heimilistælrjum
og margs kotiar vélaviðgerð-
ir. Ýmiss konar nýsmíði.
Látið fagmenn annast verkið.
FLÓKAGATA 6, sílii'i 24912.
" j ój:
Rósir
Tulipanar
Páskaliljur
Potiaplöntur
Pottamold
Pottar
Pottagrindur
gróðrarstöðin við
Miklatorg. — Sím-
ar: 22822 og 19775
SrygéfkmsksppM í Kopevogi
heldur Ungmennafélagið Breiðablik dagana 15/3
'kl. 8, 30/3 kl. 2 og 12/4 kl. 8. ,.r ^ |
Spilað verður í Félagsheimili Kópavogs. Þátttaka
tilkynnist í síma 2-45-18 og 2-25-89 eftir ikl. 7
dagl. til 14. marz.
Bridgedeild UBK
Allt á sama staS
Nýkomnir
STÝRISENDAR
í flesta bíla.
0>{ is;'.- i*
EGILL VILHJALMSS0N H.F.
Laugavegi 118, sími 22240,
35 ára afmælisljésmyndasýning
Fóstbræérakabrrðttinn
er í Austurbæja-rbíói annað kvöld (sunnudag) kl.
23.15 og mánudag klukkan 7.
Meðai skemmtiatriða:
Kózsöngur — kvarfeftsöngur — einsöngur
„Manstu gamla áaga" (gamanþáttur)
Emelía og Aróra
Dansparið Eááa Scheving og lón Vaigeir
Skemmtiþáttur: Jan Moravek og Gestur
Þorgrímsson
Söngvar úr éperettunni „0KL0H0MA".
fluttir af hiönáuðum kór, einsöngvurum og
hljómsveit. - .
Hljómsvei! unáir stjórn Carls Billich.
Yfir 60 manns koma fram á skemmtuninni.
AðgÓngumiðar í Austurbæjarbíói eftir kl. 2 sími 11384
Skemmtið ykkur hjá FÓSTBRÆÐRUM.
Karlakórinn Fóstbræður.
Ljósmyndarafélags Islands í Listamannaskálanum
stendur aðeins yfir ,þessa helgi.
Notjð tækifærið um, helgina.
Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi
INGIMUNDUR EINARSSON
sem andaðist 4. þ.m. verður jarðsunginn frá kirkju-
Óháða safnaðarins við Hteigsveg mánudaginn 13.
marz kl. iy2 e.h. Blóm afbeðin.
Jóhauna Egilsdóttir
böm, tengdaböm
og bamabörn.
sjoan
Býltingin á sviði atómvísinda hefur ekki farið fram
hjá skipásmíðastöðvunum. Nokkrar skipasmíðastöðv-
ar höfðu nú þegar byggt kjarnorkukafbáta og að
' sjálfsögðu .var reynt að halde- tæknilegajm atriðum
í smíði bátanna rækilega leyndum. Njósnarar þeystu
um allan heim til að reyna að safna upplýsingum
um sérhverja framför a þessu sviði. Einit slíkur
njósnári var Olga Reinhardt, ung og gáfu'ð köna
ög hún hafðí í huga sérstaka ráðagerð sem húh
var að legg^ja fyrir yfirbdðara sinn. ,,Þú skalt taka
þér ferð á hendur með kafbát og vita hvenig þetta
reynist“, sagði hann.