Þjóðviljinn - 11.03.1961, Blaðsíða 8
"mjivca
sœ
8)
ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 11. marz 1961
IUðDLEIKHUSID
ÞJÓNAR DROTTINS
Sýning í kvöld. kl. 20.
KARDEMOMMUBÆRINN
Sýning sunnudag kl. 15.
ENGILL, HORFÐU HEIM
Sýning sunnudag kl. 20.
Næst síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
■ 13.15 til 20. Sími 1-1200.
Carnla bíó
Simi 1-14-75
Te og samúð
(Tea and Sympathy)
Framúrskarandi vel leikin og
óvenjuleg bandarísk kvikmynd
í litum og Cinemaseope.
Deborah Kerr
John Kerr
Sýnd kl. 7 og 9.
. Afram
h j úkrunarkona
. Sýnd kl. 5.
Frá Islaridi og
Grænlandi
Fimm litkvikmyndir Oswald
Knudsen.
Sýndar kl. 3.
JtEYKjÁyfiaiiy
Pókók
Sýning annað kvöld kl. 8.30.
Aðgöngumiðasala frá kl 2.
Sími 1-31-91.
Sími 3-20-75
Sími 50-184
Stórkostleg mynd í litum og
cinemascope; Mest sótta mynd-
in i öllum heiminum í tvö ár.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum
Syngdu fyrir mig
Caterína
Sýnd kl. 5.
Iíópavogshíó
IVOgf
Sími 19185
Faðirinn og
dæturnar fimm
Sprenghlægileg ný þýzk gaman-
mynd. Mynd fyrir aiia fjöl-
skylduna.
Sýnd kl. 7 og 9.
Lcáksýning ldukkan 4.
Miðasala í'rá kl. 2.
20th century Fox.
Tekin og sýnd í
TODD-AO
Aðalhlutverk:
Frank Sinatra,
Shirley Mac Laine,
Maurice Chevalier,
Louis Jourdan.
Sýnd kl. 5 og 8.30.
Miðasala . frá kl. 1.
Stjörmibíó
Hafnarfjarðarbíó
Sími 50-249
Hefnd greifans af
Monte Christó
Ný útgáfa af hinni heimsfrægu
samnefndu sögu eftir Alexander
Dumas.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Hafnarbíó
Simi 16-444
Bleiki kafbáturinn
(Opea-ation Petticoat)
Aíbragðs skemmtileg, ný, am-
erísk litmynd, hefur allstaðar
íengið metaðsókn.
Cary Grant,
Tony Curtis.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 18-936
Gyðjan
(The Godess)
Áhrifamikil, ný. amerísk mynd
sem fékk sérstaka viðurkenn-
ingu á kvikmyndahátíðinni í
Brussel, gerð eftir handriti
Paddy Chayezky, höfund verð-
launamyndarinnar MARTY.
Kim Stanley
(ný leikkona).
Sýnd kí. 7 ög 9.
Orustan í eyði-
mörkinni
Hörkuspennandi amerísk lit-
mynd.
Sýnd kl. 5.
Bonnuð innan 12 ára.
Nýja bíó
Sími 115-44
4. VIKA
SÁMSBÆR
((„Payton Place“)
Sýnd kl. 5 og 9.
Næst síðasta sinn.
AUGLÝSIÐ í
ÞJÓÐVILJANUM
LEIKFÉLAG KOPAVOGS
Lína langsokkur
Barnaleikritið vinsæla verður
sýnt enn einu sinni í Kópavogs-
bíói í dag kl. 16.
Aðgöngumiðasala frá kl. 14 í
dag.
ALLRA SÍÐASTA SINN.
Leikfélag Hafnarfjarðar
Tengdamamma
Sýning í Góðtemplarahúsinu
sunnudagskvöld kl. 8.30.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4r—6
í dag.
Sími 50273.
rr\ r rfl sr
Inpolibio
Sími 1-11-82
Skassið hún
tengdamamma
(My wife’s family)
Sprenghlægileg ný ensk gaman-
mynd í litum eins og þær ger-
ast beztar. Hollur skóli fyrir
tengdamæður.
Ronald Shiner
Ted Ray
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Austurbæjarbíó
Sími 11-384
Frændi minn
(Mon Oncle)
Heimsfjræg og óvenju skemmti-
leg, ný, frönsk gamanmynd í
litum, sem alls staðar hefur
verið sýnd við metaðsókn.
Danskur texti.
Aðalhlutverk:
Jacques Tati.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 2-21-40
Saga tveggja borga
(A tale of two cities)
Brezk stórmynd gerð eftir sam-
nefndri sögu eftir Charles
Dickens.
Mynd þessi hefur hvarvetna
hlotið góða dóma og mikla að-
sókn, enda er myndin alveg í
sérflokki.
Aðalhlutverk;
Kirk Bogarde
Dorothy Tutin
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Leynifarþegarnir
Hín sprenghlægilega gaman-
mynd. Aðalhlutverk:
......Litli og Stóri
Sýnd kl. 5 og 7.
AÐSTOMRLÆKNAR ]
í Landspítalanum, barnadeild, verða lausar tvær
aðstoðarlæknastöður frá 1. júlí næstkomandi að
telja. Laun samkvæmt launalögum.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, námsferil
og fyrri læknisstörf senidist til skrifstofu ríkissplt*
alanna, Klapparstíg 29, fyrir 15. apríl 1961. j
Reykjavík, 10. marz 1961 j
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Fjölbreytt úrval af
Karlmanna
og
Kvenskóm
við mjög hagstæðu verði.
ÚTSALAN
jj
Laugavegi 20.
3 tegundir tannkrems
Q0QE3
Með piparmyntubragði og virku Cum-
asinasilfri, eyðir tannblæöi og kemur í
veg fyrir tannskemmdir.
Q0QQ
Sérlega hressandi með Chlorophyl, hinni
hreinu blaögrænu, fjarlægir leiða munn-
þefjan.
0
IlFSF
4
Freyðir kröftuglega með pipar-
myntubragði,
VEB Kosmetik Werk G«ra
Deutsche Demokratische Republik
1