Þjóðviljinn - 11.03.1961, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 11.03.1961, Blaðsíða 5
Laugardagur 11. marz 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (S Þa'ö vakti mikinn úlfaþyt í Frakklandi sl. sumar, er gefið var út Ávarp 121 lista- og mennta.maims til frönsku stjómarinnar. Ástæöan til aö „Ávarpið" var skrifaö voru réttarhöldin yfir ihinum svokallaöa Jeanson-hópi, en fólk í þeim hópi starfaði meö andspyrnuhrevfingunni í Alsír og var kært fyrir landi’áö. Jeansonarnir skýrðu afstööu sína þannig, aö stríöiö í Alsír væri Frakklandi til skammair og glæpur gegn öllu mannkyninu. Skömmu eftir að réttarhöldin yfir þeim hófust, gaf 121 franskur lista- og menntamaður út ávarp þar sem lýst var'yfir samstööu meö hinum ákæröu. Þetta hafði alvarlegar afleiðingar fyrir þá sem undirrituöu ávarpiö, vinnubann og afnám ríkisstyrkja. Ávarpið vakti mikla athygli, eru þau mikil vegna þess að það skiptir mig öllu hvað þeim finnst og hvað þau hugsa. Þau trúa á mig sem mannveru. Þeim er al- veg sama hvernig heimurinn lít- ur á mig. En þau líta þannig á ^ð ég megi ekki breyta rangt.- Ég má ekki svikja þau, ekki : valda þeim vonbrigðum. Þau i mundu að sjálfsögðu ekki snúa ekki aðeins í Bkakklandi, held- ur um allan heim, þar sem flest- ir þeir.ra, er undirrituðu það, eru heimsþekktir. Nýléga birti sænska blaðið „Femina“ viðtal við eina þeirra, Simone Signoret, sem er ein allra bezta leikkona Frakka. Henni farast orð á þessa leið: ,.Það sem hér um ræðir er að m®r baki, en ég mundi hafa samvizku. Og á samvizku Sreina örvæntingu í augum konu get ég ekki litið öðruvísi Þeirra. og það mundi skelfa mig. en svona: Hún er ekki hinn Samvizkan, hún er barnsins skelfilegi „Stóri bróðir“ fram- 'kæra tillit, gamla mannsins tiðarsýningarinnar, sem starir á vitra, einfeldingsins hreina, mig; ekki neitt ókunnugt, æðra ástarinnar einlæga .......... og kannski hrollvekjandi vald, h>au Set ég ekki svikið. Ef sem fær mig til að skjálfa und- til vill hefði ég gert það samt, an augnaráði sínu. Nei, sam- ésjálfrátt, ef ég hefði ekki haft vizkan er ef til vill tíu augna-! taekifæri til að ferðast mikið ráð — tíu tillit — þess fólks sem mér þykir vænst um og ber mesta virðingu fyrir. Þessir menn og konur eru ekkert „mik- il“ í þeirri merkingu að nöfn þeirra séu fræg. En fyrir mér Öryggisráðið nun ræða mál Angóla um heiminn. Ég hef kynnzt því, hvernig mörg lönd hafa um langan tíma beint augum sínum að okkur, Frökkum. Hin franska menning, hið gallíska andríki, þær hugmyndir og hugsanir sem hafa fæðzt hér heima hafa leit- að út fyrir landamærin og mynd- að sérstakan skóla. En í seinni tíð hef ég líka kynnzt gagnrýn- inni, hinni hljóðu gagnrýni, sem oft er miklu verri en sú háværa. Ég hef orðið vör við vonbrigðin, séð fólk snúa þreytulega við okkur baki. Mér hefur verið þetta þung byrði, en ég hef ekki vitað hvað ég gæti gert annað en lifa sjálf eins og ég áleit réttast. Þá kom kallið, Ávarpið. Engum skyldi detta í hug að New York, 10/3 (NTB—AFP) — ÖryggisráMð samþylíkti á fundi símim í kvöld að taka mál Angíala til meðferðar og opnaðj ] ar með leið að víðíæk- um umræíum um stefnu Portú- gal í Afríku. Þetta var samþykkt án form- legrar atkvæðagreiðslu þar sem ( engin hafði æskt hennar. í ég hafi gIaðzt ^fir að fá Þad 1 Það var Líbería. sem hafði i hendur- *8 er ekki svo hugrökk lagt fyrir ráðið tillögu um að að ég kaffi stokkið upp og hrópað ræða mál Angola. Fulltrúi Lí-! með sjáli'ri mér: „Hér færðu beríu, George Padmore, lýsti j tækifæri til að sýna heiminum þeirri kúgun sem fólkið í Ang- : °2 sofandi löndum þínum — ola byggi við undir stjórn hvað þér finnst ... hér gefast Portúgala. Haim sagði að nauð- j Þár möguleikar á að réttlæta synlegt væri að kómið væri í; Þ'S, að afplána einskonar af- veg fyrir að ástandið vrði enn- brot ...“ þá verra og skoraði á Breta og 1 Svo kjarkmikil er ég ekki. En Frakka að samþykkia að málið , ég elska landið mitt, ég er stolt yrði tekið fyrir í öryggisráð- | af að vera frönsk og ég vil geta inu. _ Öryggisráðinu barst í unp- hafi fundarins bréf 28 Afríku- og Asíulahda, þar sem tí'laga Líberíu um að taka Anep’a- málið fvrir var studd osr sagt * , , . , I gær var dregið x 3. flokkx að astendið í Ango'a væn ogn- ...... .. . happdrættisins. Vmnmgar voru un við alþioðafnð og orvggi- , , 1000, samtals 1.840.000 kr. Hæstu vinningar: 200.000 kr.: Nr. 52051. 100.000 kr.: nr. 7896. Saumavélaviðgerðir fyrir þá vandlátu. Syigia, Laufásvegi 19. Sími 1-26-56. 1„8 millg. kr í 10.000 kr. 10998 15810 17633 17915 20339 20346 20725 24301 28783 29150 35867 36884 38296 43567 44011 49468 50096 51668 55614 56079 Aukavinningar, 10.000 kr.: 52050, 52052. (Byrt án ábyrgðar). verið stolt af því. Það gæti virzt Vera harla einfalt að setja naín- ið sitt á blað og gleyma svo ef til vill öllu á eftir: Nú hef ég gert skyldu mína, nú þarf ég ekki að gera meira. Meiniaus á- skorun — margar slíkar hafa verið skrifaðar, og þær hafa verið settar niður í skúffur og í skúffunum hafa þær gleymzt. Það var ekki þannig áskorun í þetta sinn, og það vissi ég. Hvers virði er trú, ef maður þoi'- ir ekki að þjást fyrir hana? Ef 'oður vill ekki afsala sér eigin þægindum og vera tilbúinn að fórna einhverju? Ég sat með blaðið í hendinni og ég sagði við sjálfa mig: Nei, nei, þú hefur það svo gott núna. ■v'i átt hamingjusamt heimili, ert góð leikkona, fólk virðir þig fyrir hæfileika þína og kunnáttu og að öðru leyti ertu sjálfri þér nóg. Þá var það sem ég fann samvizku — samvizkur mínar — horfa á mig. Og ég skriíaði und- ir og fann til dásamlegrar ró- semi yfir hverju sem kynni að koma fyrir. Ég elska landið mitt og þess- veana var bent á mig sem land- ráðak’onu. Það er stórt skref sem ég hef tekið vegna þess að ég dreg aðra með mér. Þær kvik- myndir sem ég leik í munu héð- an í frá verða af hinum fasta ríkisstyrk. Það fólk sem ég um- gengst mun einnig verða bendlað við það sem ég hef gert. Þetta er afar mikil ábyrgð, en mér finnst sú ábyrgð sem fylgir því að vera frönsk kona vera ennþá meiri. Einu sinni ias ég, einhver þýddi það fyrir mig, sem út- lendur menningarfrömuður hafði skrifað harmþrunginn: „Og við sem elskuðum Frakk- land .. .“ Þessi orð bergmáluðu lengi hið innra með mér. Samt veigra ég mér við að tala við fuIJtjrúa annarra þjóða. Það gæti virzt svo auðvelt: Ég er ein þessara svokölluðu „frægu persóna“ og rödd mín vekur ennþá eins konar endur- hljóm út um heiminn. En það er ekki þannig sem ég vil berj- ast. Það er auðvelt að þvo ó- hreina þvottinn sinn í bakgarði náungans. En þar á ekki að þvo bann. Það á að gera það hérna heima. Ég stekk ekki yfir girð- inguna til nágrannans til að klaga og segja frá þrætunum bérna, ég vil koma þeim í lag heima, í mínum eigin garði. Meinsemdin í heiminum er mikil og endalaus. En það er aðeins heima hiá mér sjálfri 'em ég get gert eitthvað til að 'ækna hana. Mesta meinsemdin er stríðið, þetta fjarstæðukennda og eins og öllum vitibornum mönnum er ljóst, einskisnýta stríð. Það er sagt að listamaður eigi ekki að skipta sér af stjórn- mátum. Að listamanninum sé mestur hagnaður af því að nafn hans sé á sem flestum auglýs- ingaspjöldum. Það er „show“. Það eru vinsældir. Ég hef aldrei leitað eftir vin- sældum, ekki slíkum vinsældum, þeirra hef ég ekki þarfnazt. Ég hef haít og ég hef hæfileika Myndin sýnir Simone Signoret með Oscarsvcrðlaunin fyrir bezt- an leik í aðalhlutverki, en þau fékk hún í fyrra fyrir leik sinn í brezku kvilunyndinni Room at the Top. Með lienni á myndinni er Cliarles Heston, sem fékk verðlaunin fyric leik sinn í myndinni Ben Húr. ( mína og er stolt af þeim. Ég hef aðskilið einkatíf mitt frá leiksviðinu, lifað bví þægilega og rólega. En nú er kominn tími til að afsala sér þeim þægindum. Ég hef ekki upp raust mína sem leikkona, heldur sem kona, sem eiginkona og móðir. Ég held að tími konunnar sé runninn upp. Það er komið að konunni að móta mannkynssög- una til að t.ryggja öryggi fæddra og ófæddra barna sinna og rétt þeirra til að eiga sér framt'ð. Það sem nú gerist er skelíi- legt. Svo skelfilegt að stunduns gerum við okkur það ekki ljóst. Við lesum um stríðshættuna $ blöðunum —- og gerum okkur rel'u útaf smákvefi, útaf þvt hvað við eigum að gera næsta sunnudag, útaí því að þvottur< inn er ekki enn kominn Ú£ þvottahúsinu. Mér finnst þettsj afskiptaleysi vera það hættuleg* asta af öllu. Hættan er svo mik- il að við veigrum okkur við að skilja hana. Og' svo þögnurn við. En nú megum við ekki þagna. þann dag sem við þegjum, höfunt við gefizt upp.“ Osló (NTB) — Sex af ri-Iu biskupum norsku kirkjunnar hafa neitað að vígja cand. Afskða USA til aðiidar Kína að SÞ éráðin enn AVashington 9/3 (NTB—Reut- er) — Dean Rusk utanríkisráð- herra sagði m.a. á vikuleguxn blaðamannafundi sínum í dag að ef Kínverska alþýðulýðve’d- ið fengi aðild að SÞ frá sept- ember að telja og stjórn þjóð- ernissinna á Formósu yrði út.i- lokuð frá þeim, myndi }:að or- saka alvarleg vandamál. Hann sagði að ef Peking stjóminni yrði veitt aðild að SÞ myndi það hafa víðtækari pólitískar afleiðingar en þótt hún yrði við- urkennd. Þetta mál yrði stjórn Bandaríkjanna að ræða við aðrar rikisstjómir á tímabilinu þangað til AlJsherjarþingið kæmi saman í september, sagði Rtisk. theol. Ingrid Bjerkás til prests,. sem hefur fengi'ð leyfi ríkis- stjórmrinnar til vígslunnar. iBiskuparnir segja í sameigin- legri yfirlýsingu að þeim sé- ómögulegt að vígja konur eða „veita þeim á annan hátt að- stoð í prestsstarfi“. Undir þetta rita biskuparn- ir Smemo, Indrebö, Stöylen, Wislöff og Birkeli. Þeir telja „ógerning að samræma það að konur gegni prestsembætti grundvallarsjónarmiðum nýja testamentis'ns og því sem þar sterdur berum orðum“ og þeir byg’gja afstöðu sína á því að þeir séu „bundnir af orði Guðs og hollustu sinni við kristna kirkju“. Þeir scgjast hafa fullan rétt til að gera sem samvizkan býð- ur þeim — „eixmig þó að þetta kunn; a'ð ganga 'I berhögg við ákvarðanir rikisvaldsins og rikiskirkjunnar". Þxúr norsku biskupanna hafa. ekki vil.iað skrifa urdir þetta og er því búizt við að fyrsti norski kvenpresturinn verðí vígður bráðlega. i.j i< p •tst»i 'fhiUdiiif 2iíim

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.