Þjóðviljinn - 11.03.1961, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 11.03.1961, Blaðsíða 10
2) — ÓSKASTUNDIN ÓSKASTUNDIN — (3 og hvíslaði: .,Það er kom-! Ósköp varlega rétti inn tími til að vakna, gamla konan íram hönd- litla fræ."‘ Og litla fræ- ina og tók einn böggul- ið sþrengdi skurnið og inn ai trénu. „Ég á teygði tvo græna anga reyndar ekki aimæli í upp í sóiina. Gamla ^onan. J^lúð^ að sprotunum, sém uxii á hverjum degi. ..Þetta verður fallegt tré,“ sagði gamla konan. „en ég þekki það ekki.“ Nágrannarnir komu til þess að skoða þetta furðutré. „Þetta 'er töfratré," sagði einn þeirra. „Þetta er illgresi,“ sagði annar. „Þetta er afmæliss.iafa- tré,“ sagði lítill drengur. „Kannski,“ sagði gamla konan. ..Við skulum bíða og sjá tij.“ Allt liðlangt sumarið hélt tréð áfram að vaxa. Nágrannar gömlu kon- pnnar komu til þess að ,vita um hvort knúpparn- ir hefðu sprungið út. All- ir voru forvitnir að sjá hvernig blómin yrðu. Það leið ekki á löngu, áður en þeir komust að raun um það. Eina nótt- ina sprungu þeir órt og sér til mikiljar furðú sá gamla konan. að innan í hverjum knúppi var böggull.“ „Ja, nú er heima!“ sagði gamla konan. ,,Þetta er eins og dreng- 'urinn sagði afmælisgjafa- tré. Ég sagði það lika. að rauður treíill. ..Þetta er eitthvað hlyti að koma einmitt það, sem mig upp.“ vantaði!-1 hrópaði gamla dag.“ sagði hún. „En mig langar svo til þess að fá gjöf samt sem áður.“ í bögglinum var hlýr. konan himinlifandi glöð. ,,Nú ætla ég að kalla á alla og bjóða þeim að taka sér böggul af trénu." „Þetta er sannarlega á- gætt tré.” sögðu allir og ;fengu>!.gjöí. af trcrití. í hvert sinn og ’einhver tók böggul af trénu spratt fram nýr knúppur og nýr böggull kom : stað hins. Börnunum þótti sérstaklega vænt um tréð, en þau tóku aldrei böggul aí því, nema á af- mælisdaginn sinn. Kóngsdótturinni barst til eyrna sagan um af- mælisgjafatréð, og hún kom til þess að sjá það með eigin augum. Kóngsdóttirin tók al- stærsta böggulinn af trénu. Þegar hún opnaði hann var i honum gullin- hærð brúða í bleikum blúndukjól og með hvíta Skó á fótunum. „Svei!“ sagði kóngs- dóttirin. „Mér íinnst hún ekki íalleg. Ég ætla að taka annan böggul.“ „En yðar hátign,“ hvíslaði gamla konan,“ „enginn tekur nema einn böggul.“ „Ég. er kóngsdóttir. og ég tek eins marga og mér sýnist. Má ég það ekki pabbi?“ sagði hún. Konungurinn kinkaði kolli: „Auðvitað máttu það, barnið mitt. Tíndu þá bara af. Það er sagt að alltaf vaxi nýir í stað- jnn íyrir þá, sem eru PÓSTIIÓLFIÐ Okkur langar til að komast í bréfasamband við unglinga á aldrinum 14—17 ára. Vilborg' , Haraldsdóttir, Kristín Lárusdóttir báðar á Hlíðardalsskóla Ölfusi, Árnessýslu. SEGLSKIP teikning eftir Ingvar Vig'- fússon, 10 ára, Sólbakka. Fossvogi. Skrítið en satt .......... ■ Ár!ega: fejla ílestir fuglar íjárðirnar og nýj- ar koma í staðihn, þann- ,ig. endurnýjast fiðrið á þeim. í Kaliforníu er til á, sem nefnd er Fjaðra- íljót, vegna þess að millj. fugla. sem fljúga yfir ánni. íella fjaðrirnar á sama tíma. Þá lítur áin þannig út, að það virð- ast fjaðrir, en ekki vatn sem bylgjast áfram. teknir, svo ekki ætti að saka.“ Og kóngsdóttirin tíndi bögglana af tré gömlu gömlu konunnar. Framhald í næsta blaði Hver vill skrifa bréf? Ég óska að komast i bréfasamband við stúiku á aldrihtnn 12—13 ára, og bróðir minn líka. Við óskum að niynd íylgi. Július og Sigurður Baldurssynir, Hvann- eyrarbraut 68, Siglu- íirði. M A R Z B Ú I Við lifum á geimöldinni. Máninn og Venus eru skotmörk fyrir eldflaug- ar. Hvað er þá eðlilegra, en að strákarnir okkar brjóti heilann um það hvernig Marzbúar líti út? Sigurður eða Júlíus Baldvinsson, Hvanneyr- arbraut 68 á Siglufirði teiknaði myndina. Við vitum ekki hvor bróðir- V'i// inn hefur gert það, því báðir skrifa undir bréfið. — Takist svo til í fram- fíðinni, að þeir eigi :ftir að sjá hvernig raun- /erulegur Marzbúi lítur ut, mælumst við til þess, PRENTVILLUP ÚKINN Hvernig lízt ýkkur á hann? Auðvitað er hann svartur pg hrekkjalegur á svipinn. Það- ,.-r ekki furða . þótt . blað.Li okkar sé siuiídvmi.iikr.fift, ef svona náungi leikur laus- um hala í prentsmiðjuhni — Inga Lára Bragadóttir, 10 ára, Skúlagötu 11, Borgarnesi, teiknaði , myndina. G U L L K O R N Ávita eigi spettarinn. svo hann hati þig eigi; ávíta hinn vi'.ra, og hann mun elska þig. Sértu vitur, þá ertu vit- ur þér til góðs, en sért þú spotlari. þá mun það bitná á þér einum. Vitur sonur gleður i'óður sinn, en heimskur sonur er móður sinni til mæðu. OrðskvíÆirn'r. að þeir skrii'i Óskastund- inni og gefi á honum ná kvæma lýsingu. 10) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 11. marz 1961 Gömul saga j Framhald af 4. síðu. þúsund leirtöflur sem Layard og félagar hans grófu upp. Ráðningu áletrananna hóf Henry Rawlinson starfsmað- . ur við brezka sendiráðið í Bagdad, sem fundið hafði lykilinn að fleygletrlnu í hinni miklu áletrun, „Skýrslu Darí- usará Behistun-klettinum í grenr.d við Kermanshah á Persíu, en áletran þessi er á þrem tungumálum. Þegar Rawlinson hvarf aftur til Englands 1855, héll hánn á- fram ráðningum sínum á fieygletrinu. Árið 1868 réð r hann til sín sem aðstoðarmann George nokkurn Smith. — Ár- .: ið 1872 lýsti George Smith yfir: „Fyrir stuttu fann ég á assýrskum töflum í Brilish Museum frásögn' af synda- . flóðinu." Yfirlýsing þessi . vakti eins og að l’kum lætur . mikla alhygli, en George ■ Smith fylgdi henni eftir með ritgerð. Útdrátt Gilgamesh- kviðu birti hann í ritgerðinni. British Museum fól Smith yfirumsjón með nýjum upp- grefti við Ninevu, cg komu þá margar töf'ur í leitirnar. Bandarískur fornleifa’.eiðang- ■ur við Nippur grcf 1889-90 upp töflur með elztu gerð kviðunnar, • sem enn hefur fundizt. Þá kom í ljós, að •sagan um syndaflcðið var ekki hluti af Gilgamesh-kviðu í e^ztu gerðum hennar. „Sú skoðun, sem margir aðhylltust áður fyrr, að frásögn sköp- unarsögunnar af (syndaflóð- inu) væri encursamning sögu, sem almenn var í öllum borg- um Babílóníurikis, á sér nú ekki marga áhanger.ilur; en það er skoðun margra, v.ð frá- sögn hennar verði rakin bein- linis. til mjög gamaliar og einstæðrar sögu.“ Ifarlegaista gerð Gilgamesh- kviðu, sem um er vitað, var gerð á ríkisstjórnarárum Á_s£urbanipal á sjöundu ö’.d fyrir Kristburð. Allir helztu þættir kviðunnar vii'ðast hafa verið ortir á súmersku, meðan súmerar réðu enn fyrir Mesó- pólamíu. I kviðunni segir frá atburðum, sem koma vel heim við aðstæður í Mesópótamíu á þriðja árþúsundi fyrir Kriist- burð, en sumir eru jafnvel enn eldri. En orsakir styrj- alda í Mesópótamíu og grennd eru ta’dar hafa verið efna- hagslegar. Suðurhluti Mesó- pótamíu er frjcsöm slétta án timburs og málma. Þarfir borgarma á s,'étturmi fyrir þessar vörur voru meiri en svo, að þeim yrði fullnægt með vöruskiptum við há- löndin skógivöxnu. Borgríkin komu. sér þess vegna upp ný- lendum í hálöndunum, en stundum voru timbur og málmar sottir með herferðum i greipar þjóðflokka í Persíu cg-Arabíu. Þannig stcð á ó- friðnum milii sléttubúa cg há- lendinganna. I Gilgamesh- kviðu og fleiri súmerskum ritzmíðum segir frá stríðum milli sléttuborgarinnar Urok, en Gi’gameah var konungur hen.nar, og hálendisrikisins Arrata. Það styður einnig þessa aldursákvörðun kvið- unnar, að einungis súmerskir guðir koma við sögu. Gilgamesh er ungur maður, þegar kviðan hefst, fullur lífsþróttar og kapps og kann sér ekki hóf. Guðirnir skapa þá jafnoka hans að líkams- burðum, Enkic'u, náttúru- manninn, sem vex úpp meðal villtra ilýra, en glatar sak- leysi sínu, klæðist fötum, leggur sér til munns tilreidda fæðu og kemur loks til stór- borgarinnar og verður eftir keppni vildarvinur Gilgamesh. f félagi leggja þeir út í ým- is ævintýri í því skyni að yf- irstíga mannlegan mátt og mannleg örlög. Þegar Enkidu deyr, leggur Gilgamesh upp í leit að landi framliðinna og að eilífu. lífi. Hver þáttur kviðunnar eykur á áhrif þess, sem á undan kom; til einskis neitar Gilgame-sh að hlita forlögum mennskra manna. Þegar leil Gilgamesh lýkur, er sem álög rofni, og veruleikinn blasi hvarvetna við. Allt, sem leitað var að, — æskan, eilíft líf og dáinn vinur, — er glatað. Kviðunni lýkur á dauða Gilgamesh. — aiter ego Trúlofunarhringir, stein- hringir, hálsmen, 14 og 18 kt. gull. Fréttabréf frá I Framh. af 7. síðu í fiskrækt og fiskeldi. Á Is- landi eru framfaramöguleikar í þessum málum mjög tak- markaðir á meðan ekki er til tilraunaeldisstöð, þar sem skilyrði væru fyrir hendi að vinna á skipulagsbundinn hátt að framförum í fiskrækt og fiskeldi á svipaðan hátt og gert er erlendis við slíkar stöðvar. Alþingi og ríkisstjórn hafa nú samþykkt að hefja undirbúniag að byggingu til- ■ raunaeld’sstöðvar rikisins, og verður varla langt að bíða, að stöðin taki til starfa. Áhugi á fiskeldi á íslandi er töluverour, og er mikils- vert, að vel takist til með það þegar frá byrjun. Banda- ríkjamenn ha.fa á löngum starfsferli fengið þýðingar- mikla revn,slu á klaki og fisk- eldi. Telja beir nauðsynlegt að vanda vel til undirbúúngs undir byggingu eldisstöðva. Væri okkur holt að fara að dæmi þeirra í þessu efni. Skulu hér talin helztu atriðin, sem hafa þarf í huga í þessu sambandi. Gera þarf ýtarleg- ar áætlanir um fyrirkomulag og rekstur eld'sstöðva, kynna sér á ýmsum tímum ár3 vatnsmagnið. sem völ er á, láta efnagreina vatnið, mæla hitastig þess á öllum árstím- um, fylgjast með ísmyndunum í ánni eða læknum, sem ætl- að er að nota vatn úr, svo o°r sn.jéalöpr á fvrirhuguðn eldissvæði. Ef ráðgert er að byggja eldistjarnir í flæðar- Jór Gnðjónssyni rnálinu, er nauðsynlegt a'ð kynna sér ísmyndanir og ís- raiðninga á tjarnarstæðiru og hvar mörk mestu flóða og þeirra mhinstu eru. Þá verður að tryggja eldisstöðvunum nægja«rleg landséttindi svo og vatns- og veiðiréttindi. Þegar öllum undirbúingi ér lokið, er tímabært að hefja - byggingarframkvæmdir. Ef undirbúningur er á h'nn bóg- ira flansturslegur og rekstur stöðvarinnar er í samræíni við hann, þá er hætt við upp- gjöf, áður en reynsla er feng- in á, hvort fislceldi geti ver- ið arðvænlegt. Myndi sl'ikt verða mikið áfall fvrir f’sk- cldi almennt, os: gæti það taf- íð framgang þ'ess um ára- bil, og væri þá illa farið. þar sem fyllsta ástæða er t'l að ætia, að a.iifiskur mimi verða fastur liður í gjaldeyrisöfl- un þióðar’nnar. Seattle, Wasbi”:,Ttc)n> 28. febrúar 1961. Þór Guðjónssoni, Þessir litln liloiir Framhald aí 6. síðuz beri að efla og styrkja a.f op- inberu fé. Við þurfum .að fá safn svona mjmda og hús yfir það. Við þurfum að geta farið af og til og séð svona myndir og sýnt gestum. Ríkið gæti riðio á vaðið og keypt. 29—30 myndir á þessari sýningu. Þær fengjust trúlega fyrir verð eins málverks eftir góð- an má'ara. Siðan má alltaf bæta við á næstu sýningu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.