Þjóðviljinn - 11.03.1961, Blaðsíða 11
Laugardagiir 11. marz 1961 — ÞJÓÐVILJINN — ('H
Útvarpið
1 daff er laug'ardagur 11 marz.
Tungl í liásuðri kl. 7.41. 21. v.
vetrar. Timgl lœgst á loí'tl. Ár-
degísháflœði klukkan 12.18. Síð-
degísháflæði kluklian 0.44.
Næturvarzla er I Beykjavíkur-
apótekl.
Slysavarðstofan er opin allan sól
arhringinn. — Læknavörður L.R
er á sama stað kl. 18 til 8, síml
1-50-30
ÚTVARPIÐ
1
DAG:
12.50 Óskalög sjúklinga. 14.00
Lagður hornsteinn að hinni nýju
búnaðarbyggingu í Reykjavik.
14.30 JLaugardagslögin. 15.20 Skák-
þáttur. 16.30 Danskennsla. 17.00
Lög ung.a fólksins. 18.00 Útvarp-
sagá barnanna. 18.30 Tómstunda-
þáttur barna og unglinga. 20.00
„Kvöid í Vínarborg": Robert
Stolz og hljómsveit ha.ns leika
létt lög“. 20.30 Leikrit: „Vöf“ eft-
ir Guðmund Kamban. — Leik-
stjóri: Baldvin Halldórsson. 22.20
tlr skemmtanalífinu. .2255 D.ans-
lög.
Laocá er á leið til
Kúbu.
Brúarfoss fór frá N.
Y. 3. marz' til Rvik-
ur. Dettifoss fór frá
Rvík 6. marz til N.Y.
Fjallfoss kom til N.
Y. 9. marz; fer þaðan um 13.
marz til Rvíkur. Goðafoss fór
frá Immingham 9. marz til Ham-
borgar og Helsingborgar, Helsing-
fors, Ventspils og Gdynia. Gull-
foss fór frá Leith 9. marz til
Thorshavn og Rvíkur.. Lagarfoss
fer frá Hafnarfirði árdegis !i dag
til Akraness og þaðan til Ham-
borgar, Antverpen og Gautaborg-
ar. Reykjafoss kom til Reykjavík- MESSUR Á MORGUN:
ur 9. marz frá Rotterdam. Selfoss
fer y^Pitaftlega írá':í®M!'í43lááþiitil i-íí^iteisspr^takall:
Rvikur. Tröllafoss fóriJfrá-.iiSKjk niDít<I^ssa 1 hátíðasal Sjpmanna-j
1. marz til N. Y. Tungufoss kom skólans kl. 2. Barnasamkoma
til Rvikur 9. marz frá Ventspils. kl' 10'30- Sélla Jón Þorvarðs-
|a
Langjökull fór í gær
frá N. Y. áleiðis til
Reykjavikur. Vatna-
jökull er í Amster-
dam.
—&L. Hekla fer frá Rvík
* síðdegis í .dág vest-
ur um land 'í hring-
-}sny n jo nfsa 'jjraj
fjörðum á norðurleið. Herjólfur
fer frá Vestmannaeyjum kl. 22 í
kvöld til Reykjavíkur. Þyrill er
Væntanlegur til Reykjavíkur í
kvöld frá Norðurlandshöfnum.
Skjaldbreið er á Vestfjörðum á
suðurleið. Herðubreið er væntan-
leg til Reykjavíkur i dag að vest-
an úr ihringferð.
Laugardag 11. mariZ
ÁfjPjgc, er Snorri Stffl'luson
væntan’.egur frá
Kaupmannahöfn' Os-
ló og Helsingfors kl. 21.30. Fer
til N.Y. kl. 23.00.
Iimanlandsflug: I
dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar
(2 ferðir), Egilsstaða,
ísafjarðar, Sauðár-
króks og Vestmannaeyja. A morg-
un er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar og Vestmannaeyja.
Hva.ssafell fór í gær
frá Aabo áleiðis til
Odda. Arnarfell losár
á Austf jörðum. Jök-
ulféJJ er í Rotterdam. Dísarfeil
losar á Breiðafjarðarhöfnmn.
Litlafell átti að fara í gær frá
Reylcjavik til Seyðisfjarðar,
Vopnafjarðar og Þórshafnar.
Helgafell er á Akureyri. Hamra-
fell kemur til Batumi í dag frá
Reykjavik.
Blaðamaimafélag íslands:
Aðalfundur Blaðamannafélags ís-
lands verður ha.ldinn á morgun^
sunnudag) að Hótel BorátíÍrlhikSn^
2 e.h. — Dagskrá: Venjmeg!''ácfát-
fundarstörf, kjaramál. —
Stjórnin.
Látið okkur
's ravnda bamið
Húsavíkur,
Langholtsprestakall:
Barnasamkoma í Safnaðar-
heimilinu við Sólheima klukkan
10.30 og messa á sama stað
kl. 2. Séra Árelíus Níelsson.
Kirk,ja Öháða safnaðarins:
Messa kl. 2. Séra Björn Magn-
ússon.
Bústaðaprestakall:
Messa i Háagerðisskóla klukk-
lan 2. Séra Sigurður Pálsson.
Barnasamkoma kl. 10.30 sama
stað. Séra Gunnar Árnason.
Hallgrímskirk ja:
Barnaguðsþjónusta kl. 10.
Messa ki. 11. Séra Stefán Lár-1
usson prédikar. Séra Jakob
Jónsson þjónar fyrir altari. j
Messa kl. 2. Séra Sigurjón Þ. j
■ ;:Árnason.
Dómkirkjan:
Messa kl. 11. Séra Óskar J.
Þorláksson. Messa kl. 5. Séra
• rr,
Jón Auðuns. Barnasamkoma í
Tjarnarbiói kl. 11. Séra Jón
Auðuns.
Laugarneskirkja:
Messa kl. 2. iSéra Biarni Jóns-
son. Upphaf æskulýðsviku en
jafnframt dagur aldraða fólks-
ins af hálfu kvenfélagsins.
Gengiskráning Sölugengi
1 Sterlingspund 106.66
1 Bandaríikjadollar 38.10
1 Kanadadollar 38.44
100 danskar kr. 533.00
100 norskar kr. 533.00
100, sænskar kr. 736.80
100 finnsk mörk 11.90
100 N. fr. franki 776.60
100 B. franki 76.30
100 Svissn. franki 882.95
100 Gyllini 1.047.60
100 tékkneskar kr. «528.45
100 V-Þýzkt mark 954.90
1000 lírur ^ 61.18
100 austurrískir sch. 146.35
100 Pesetar 63.50
Hjúkrxmarkvennafélag lsiands:
heldur fund mánudaginn 13. marz
í Tjarnarkaffi klukkan 8.30. —
Fundarefni: Inntaka nýrra félaga.
Erindi: Ingunn Gísladóttir. Fé-
lagsmál. — Stjómin.
Frá skrifstofu borgarlæknis: Far-
sóttir í Reykja.v’k vikuna 19. fe-
brúar til 25. febrúar 1961 samkv.
Skýrslum 47 (46) starfandi lækna.
Hálsbólga 299 (348)
Kvefsótt 122 (134)
Iðrakvef 18 ( 22)
Inflúenza 38 ( 18)
Hettusótt 7 ( 13)
Kveflungnabólga 3 ( 8)
Rauðir hundar 1(0)
Skarlatssótt 1 ( 0)
Munnangur 2 (( 2)
HlaupabóLa 19 ( 21)
Ristill 2 ( 0)
Minningarsjóður Landsþítajans.
Minningarspjöld sjóðsins fást á
eftirtöldum stöðum: Verzl. Ócúlus,
Austurstræti 7. Verzl. Vik, Lauga-
vegi 52 og hjá Sigríði Bachmann
forstöðukonu, Landakotsspitalan-
um.
Samúðarskeyti .sjöðsins afgreið-
ir Landsiminn.
Minningarspjöld styrktarfélagi
vangefinna fást & eftirtöidun
stöðum: Bókabúð Æskunnar
Bókabúð Braga Brynjólfssonar
Bókaverzlun Snæbjarnar Jóns
sonar, Verzluninnl Laugaveg í
Söluturninum við Hagamel »»
Söiuturninum Austurverí.
Heimasími 34-890.
Félag frímerkjasafuara: Herbergl
! félagsins að Amtmannsstíg 2, II
hæð, er opið félagsmönnum mánu-
I daga og miðvikudaga kl. 20.00—
j 22.00 og laugardaga kl. 16.00—
; 18.00.
j Upplýsingar og tilsögn um frí-
merki og frímerkjasöfnun veittar
, almenningi ókcypis miðvikudaga
i kl. 20—22.
Lóðrétt.
1 tilkall 6 lán 8 sk.st. 9 eins 10
kjör 11 dýrahljóð 13 tónn 14 ó-
mögulega 17 gleðjast.
Lóðrétt.
1 úlát 2 eins 3 bjánaleg 4 öðlast
5 mata 6 heiðarlega 7 skemmta
sér 12 stafur 13 óhreinka 15 fó.nn
16 greinir.
Samtök hernámsandstæðinga. Minningarkort kirkjubygginga-
Skiifstofan Mjóstræti 3 er opin | sjóðs Langholtssóknar fást á eft-
alla virka daga frá kl. 9—19.00. j irtöidum stöðum: Kamb=vegi 33,
Mikil verkefni framundan. Sj ilf- ■ Goðheimum 3. Alfheimum 35,
boðaliðar óskast. — Símar 2 36 47. | Efstasundi 69, Langholtsvegi 163,
og 2 47 01. Bólcabúð KRON Bankastræti.
Skugginn og tindurinn : Snd
«4. DAGUR.
Áður en hún íór, sagði hún:
,.Ég var búin að gleyma að ég
er roeð bréf til þín.“ Hún leit-
aði í buxnavasa sínum.
Hann fvlltist eftirvæntingu,
— Júdý hefði haft tíma til að
senda honum bréf til skýring-
ar eftir símskeytið. Það inni-
héldi auðvitað ekkert annað en
skeyíið, innihaldslausar afsak-
anir, en hann vildi samt gjarn-
an fá það: hann vildi gjarnan
að hún hefði lagt það á sig að
skrifa, hann langaði íil að lesa
lygar hennar. Hann langaði til
að róta í hy'jum sárum.
Frú Pawley fékk honum bréf-
ið. Það var ekki
það var dreifibréf frá bóka-
verzlun í Kingston. Hann
fleygði því í bréfakörfuna.
„Góða nótt, Douglas.“ Hún
vafði handleggjunum um háls-
inn á honum..
„Góða nótt ...“
Hcrnn var að því kominn að
kalla hana frú Pawley. Þetta
var hlægilegt: hann gat snert
hapa og hanu gat stillt sig um
að hörfa uncian atlotum henn-
ar, en ennþá gat hann.; með
engu móti notað skíirnarnafn
hennar, Joan.
Daginn eftir kom Silvía inn
í bókasafnið til að tala við
hann. Iiún var búin að skrifa
nýja sögu.
„Hún er banrialeg,“ sagði
hún. „En þér sögðuð að ég ætti
að skrifa um eitthvað sem ég
kannaðist vel við sjálf.“
■Sagan var stutt en hin lang
bezta sem hún hafði skrifað
og um leið leiðinlegust. Hún
var um telpu sem hét 'Eva. í
garðinum umhverfis húsið sem
Eva átti heima í, stóð runni
með stórum blöðum sem teygð-
ust út á garðstiginn. Eva fór
alltaf mjög varlega þegar hun
fór íramhjá • þessum runna, þvi
að hún hélt að illur andi myndi
ulösna úr iæðingi ef hún léti
blöð hans snerta sig eða eitt-
hvað kæmi fyrir hann. Einn
daginn sagði pabbi hennar
henni, að hann væri að hugsa
um að láta fjarlægja þennan
runna. Hann sinnti mótmælum
hennar engu. Eva varð fokreið
út í hann. Og þar sem hún
treysti því ekki að illi andinn
myndi hefna sín á ...fullorðrjum
manni, heíndi hún sín sjálf
með því að eyðileggja eitthvað
í útvarps.t^íkiuu hans. Áður, en
faðirinn komst að því, var hann
búinn að skipta um skoðun í
sambandi við runnann. Hann
sagði henni. að hann væri hætt-
ur við að láta höggva hann.
Nú fann Eva til sektarkenndar
vegna útvarpstækisins, hún
vissi ekki hvernig hún átti að
gera við það; og til þess að
búa til ástæðu fyrir verknaði
sínum, laumaðist hún út í garð-
inn og reif upp runnann. Svo
sakaði hún föður sinn um að
hafa rifið upp runnann og
gengið á bak orða sinna. Hún
komst í hræðilegan æsing,
réðst á hann og hellti yfir hann
verstu svívirðingum sem hún
kunni. Seinna um kvöidið, þeg-
ar allir héldu að hún væri
sofnuð, stóð hún á hjeri við
stofudyrnar, og þá heyrði hún
föður sinn segja vini sínum
frá þessu atviki, og segja með
dapurlegri röddu; „Hún hiýtur
að hafa vitað að mér var kunn-
ugt nm að hún hafði gert það
sjálf. Mér er ómögulegt að
skilja tejpuna." Og Eva fór
grátandi í- rúmið, „því að hún
gat ekki heldur skilið sjálfa
sig.“
„Er þetta ekki bjánalegt?“
sagði Silvía,
,,Nei,“ sagði hann.^ „Ef Eva
heldur svona áfram, fer hún
ef til vill að skiija sjálfa sig.
Og' ef hún er nógu þrautseig,
getur hún ef til vill orðið g'óð-
ur rithöfundur.“
„Ef þér takið mig með yður.
skal ég skrifa á hverjum degi,“
sagði hún. „Ég ætla að tileinka
yður fyrstu bókina mína. Ég
veit alveg um hvað hún á að
vera.“
„Um hvað?:-
,.Um skólann og nv,. i.lér
leið illa hérna og hve yður leið
líka illa, þangað til við tvö
uppgötvuðum hvort annað og
strukum burt saman. Eini
munurinn er sá. að í bókinni
strjúkum við á miðju náms-
tímabilinu. Það er dramatísk-
ara.“
„Það er svo sem nógu drama-
tískt fyrir það." sagði hann.
„Ég er meira að segja húin
að ákveða hvað hún á að heita.
Hún á að heita Tindurinn, því
að meðan við erum óhamingju-
söm. erum við alltaf að horfa
á tinda Blál'jalla og þráurn að
komast þangað upp á* sama
hátt og við þráum hamingj-
una. Þegar við strjúkum héð-
an, stefnum við í áttina að
tindinum og bókin á að enda
á því að við komumst þangað
upp. Það verðúr fyrsta s'agan
eítir mig. sem endar vel,“
„Þá látum við sögúna
nægja.“ sagði hánn. ,.Ef reynt
. er að gera eitthvað slifet' í
veruleikanum. verður fóik allt-
af fyrir vonbrigðum. Það fót-
brotnar ef til vill á leiðinni,
eða tindurinn er hulinn skýj-
um þegar upp kemur."
Hún brosti hróðug.
„Uss, sá kafli er bara tákn-
rænn. í raun og veru höfum við
ekki tíma til að klifa upp á
tindinn, — við þurfum að aka
beint á ílugvöllinn til að ná
vélinni til Barbados.“
Vikan sniglaðist áfram, hægt
og hægt. Morgan einn rauí til-
breytingarleysið, en hann ógn-
aði þeim í sífellu með íárviðri.
Hann hafði meira að segja
gert innrás í bókaherbergið og
komið fyrir stórri, svartri töflu
franian við arininn. Á töfluna
hafði hann teiknað kort, og
þangað skauzt hann inn öðru
hverju, hvort sem verið var að
kenna eða ekki, til að færa inn
síðustu mæiingar sinar með lit-
krít. Innan skamms var Caribía-
hafið orðið ein flækja af rauð-
urn strikum, grænum krossum
og biáum hringjum. Á miðviku-
dagsmorguninn hafði eitt strik-
ið færst ógnandi í átt til Jama-
ica. Um miðjan daginn benti
það á eyna með hræðilegum
örvarcddi á endanum. Og það
vakti ugg, jafnvel þótt ekki
væri litið á útskýringarnar sem
slcráðar voru í eitt hornið. Um
kvöldið tóku þau húsgögnin inn
af svölunum, lokuðu glugga-
hlerunum og negldu niður það
sem hægt var að negla niður.
Klukkan rúrnlega tíú' kóin dá-