Þjóðviljinn - 12.03.1961, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 12.03.1961, Qupperneq 3
P/CfOM Sunnudagur 12. marz 1961 — ÞJÓÐVILJINN -— (3 *** Tnjwnianfinnniii^ ■» * * ♦ ¥ .* * • ■: :■:■;■ . . :■: :•:• •;:•'■:•■■ .,■;.■:•.•:•:., :,,,’•' : *•:•’ . liISi "/íp ■' ■ "r:-: I.íkan aí' bændaliúsinu, eins og [>að vcrður fullsmíðað, Stórhýsið við Hagatorg ... mii iii lymrawnnM nii———■———■—— Samkvæml upplýsingum forystumanna Búnaöarfé- lags íslands og Stéttar- sanlbands bænda mun nú vera búið aö verja rúm- um 20 milljónum króna til byggingar bændahallar- imrar viö Hagatorg. Meg- 'in hluti af þessu fé er, aþ sögn sömu aöiia, frá 'bændasamtökunum sjálf- um kominn. inni er gert ráð fyrir að verði ] rjár smáverzlanir. — Inn- gangur á hæðina verður bæði að norðan cg sunnanverðu. ★ Fjórir fundarsalir Að norðanverðu á 2. hseð verður aðalveitingasalur híhsins, um 500 fermelrar að flatarmáli. Nær salurinn yfir a'la bogabygginguna og nyrzta hluta aðalálmunnar líka. inni verða aðalskrifstofur bændasamtakanna, Stéttar- sambar.dsins, Búnaðarfélags íslands og Framleiðsluráðs la ndbúnaða rins. 4. hæð verður innréttuð á svipaðan hátt og 3. hæð, og þar er gert ráð fyrir um 30 skrifstofuherbergjum. Verður þessi hæð leigð út að ein- hverju eða öllu leyti fyrst um sinn. : I gær .kqm.út á foriagi,.B.ójca- ’ verzlunar Sigfíisar Eymunds- 1 sonar ljóð.abókin Maibikuð | hjcrtu eftir J.óhann Hjálmars- son. ] Jóharn Hjálm.arsson er eitt af yngstu skáldum landsins, fæddur 1939. Þó eru Malbilt- ! uð hjörtu fjórða ljcðabókin, sem hann séndir frá sér, en ^ | fvrsta bók hans, Aungull í tímann, kom út, þegar hann var 17 ára. Árið 1958 sehdi hann svo frá sér bókiru IJnd-. arlega fiska, og árið 19601 ljóðaþýðingar, er hann nefndi Af greinum trjánna. Auk þess j hefur hann skrifað allmargarj greinar um bókméant'r og listir, í blöð og tímarit. Þá hafa | ljóð eftir hann verið þýdd á^ dönsku og sænsku Jóhann Hjálmarssón er ‘í flokki þeirra skálda sem stöð- J ugt kanna ný.iar og nýjar, leiðir í skáldskapnum. Eru því bækur hans hver annarri ó- likar, og er óhætt að segja, að þær hafa vakið óskipta at- l-ixrrrli m qAo 1 1 -íri Act n n n rl Maibikuð hjörtu er J>2 blg_ að stærð, 32 Ijc'ð mísjafnlega löng. I bókarlok skrifar höf- undur skýr'ngar við nokkur ljóðanna. Mynd á kápu og titilsíðir hefur Alfreð Flóki teiknað. ea prentun hefur annazt Prent- smiðja Jóns Helgasonar. Jchann Hjálmarsson Á morgun er fjár aflað til barnaheimilisins Glaumbæjar BarnaheimiJissjóður Hafnar- son héraðslæknir form., Vilberg- Hornsteinn byggingarinn- ar var lagður í gær, eins og nánar er sagt frá á 12. síðu, en nú hefur verið iokið við að steypa upp sjö hæðir húss- ins, auk k.iallara, og unnið er að því að reisa stálgrind að áttundu og efstu hæðinni. Þetta er mjög stórt hús, eitt af stærstu húsum á landinu; grunnflötur þcss er um 1400 fermetrar. Forystumenn bændasamtak- anna vilja ekki að annað sé eftir þeim haft um lok húsa- smiðinnar en það, að vonir standi til að meginhluti húss- ins verði fullgerður að tveim árum liðnum. ★ 42 þúsund rúmmetrar Þegar Ásgeir Ásgeirsson fonseti Íslands hafði lagt hornsteininn að bændahöll- inni í gærdag lýsti fram- kvæmdastjcri byggingar- nefndar, Sæmundur Friðriks- son, húsinu eins og það verð- -ur fullgert. Fara fáein atriði þessarar lýsingar liér á eftir. Húsið er 72 metra langt, en toreiöl aðalbyggingarinnar 14 metrar. Þar við bætist boga- toygging, sem er tvær hæðir og kjailari, en flatarmál hennar er um 400 fermetrar. Sem fyrr segir er grunnflöt- ur hússins aús 1400 fermetr- ar, eða um það bil, cg rúmmál 42 þús. rúmmetrar. ★ Smábúðir, matsalur Á 1. hæð hússins verður aðalanddyrið og innaf því setustofa fyrir hótelgesti. í toogabyggingunni, þar sem anddyrið er, verður húsnæði fyrir 5 smáverzlanir, einnig ferðaskrifstofu og toankaúti- toú. í miðhluta fyrstu hæðar verður matsalur (sjálfsaf- greiðsla) en syðst þar á hæð- Um miðbik þessarar hæðar verða fjórir fundársalir, einn - stór og þrir minni. Verður - þannig frá skilrúmum gengið að sameina megi alla fjóra saliaa í einti, ef muðsynlegt er Þessir salir verða í framtíð- inni m.a. notaðir t.il funda- haida bændasamlakanna, þar verða haldnir aðalfundir Stétt- arsambands bænda og háð búnaðarþing. Syðat, á 2. hæð er gert ráð fyrir 4 nokkuð stórum slcrif- stofuherbergjum. ★ 90 gistiherbergi með 150 rúmum 5. og 6. hieð fylgja hótelinu og verða um 30 gistiherbergi á hvcrri hæð. 7. hæð'.n er inndregin, um 700 fermetrar að flatarmáli. Þar er gert ráð fyrir 30 litl- um gistiherbergjum. Fylgja svalir hverju herbergi. Al!s verða því 90 gistiher- bergi i húsinu með 150 rúm- um. Hverju einstöku herbergi fylgir snyrtiherbergi með baði. Unnið að stálgriiularsmíði á áttundn og efstu hæð bæncla- hallarianar. (Ljósm.: Þjóðv. A. K.) ★ Efsta hæðin Efsta hæðin, sú áttunda, verður að flatarmáli 400 fer- metrar. Þar verður veitinga- Framh. á 10 síðu •k Skrifstofuhæðir Næstu fjórar hæðir húss- ins eru um 1000 fermetrar að flatarmáli hver. Á 3. hæð- fjarðar hefur fjáröflun fyrir barnaheimilið í Glaumbæ á morgun, sunnudag, 12. marz. en það er afmælisdagur Theodórs heitins Mathiesens læknis. • Alls haía töluvert á annað hundrað börn dvalið í Glaumbæ undan- farin fjögur ár. og hefur heim- ilið bætt úr mjög brýnni þörf. j Stjórn heimilisins hafa ávallt borizt fleiri beiðnir um sumar- dvcl barna heldur en hægt hef- ur verið að sinna. Barnaverndar- og hknaríélög í ■HaínarfirðL.hafa sameinazt um áð styrkja og I reka þetta heimili. Auk þeirra ; hefur Hafnarfjarðarbær og' riki styrkt það með myndarlegum fjárframlögum. ' j Á morgun verður mcrkjasala ' í bænum, skémmtun i Hafnar- fjarðarbíói, ög hefst hún klukkan 13. Verða merkin afhent í skáta- skálanum við Strandg'ötu kl. 10 —12. og eru foreldrar hvattir til þess að leyfa börnunum að selja merkin. Góð sölulaun eru veitt. Hafnfirðingar. Styrkið barna- ! heimilið í Glaumbæ með því að kaupa merki dagsins, og trygg- ið með því sumardvöl a.m.k. 30 hafnfirzkra barna. Stjórn barnaheimilisins í Glaumbæ skipa: Glafur Einars- Síðasis erindi Brynjélfs í dag Undanfurna sunnudaga hefur 'Brynjólfur Bjarnason flutt í útvarpið mjög vönduð og at- hyglisverð erindi um heimspeki- leg efni. Siðasta erindið er flutt í dag og hefst ■ klukkan eitt Nefnist það Fegurð. Veðurútlitið Suðlæg átt í dag og milt veð- ur Júlíusson skólastjóri, Eyjólf- ur Guðmundsson kennari, Sól- veig Eyjólfsdóttir, Björney Hall- grimsdóttir, Sigriður Sæland, Þórunn Helgadóttir og Helgi Jónasson barnaverndárfulltrúi. Merk jasöludagur Ekknasjóðs Is- lands á morgun Merkjasö’.udagur Ekknasjóðs islands er á morgun, suimudag. Merki verða afhent. í litla saln- um í Sjálfstæðishúsinu frá kl. 9 á sunnudagsmorgni. Foreldrar eru hvattir til að leyfa börn- um sínum að selja merlci. Á sunnudagskvö'dið verður samkoma í Þjóðkirkjunni, séra Bjarni Jónsson flytur ræðu: Ekknasjcður, Þurlður Pálsdctt- ir syngur einsöng, dr. Páll ís- ólfsson leikur á orgel, Rósa Blöndal les Ijóð, Einar Vigfús- son leikur ein’.eik á selló og dómkirkjukórinn syngur. Að- gangur er ókeypis, en við dyrn- ar verður tekið móti framlög- um í Ekknasjóðinn. Ekknasjóður íslands er í vörz-lu biskupsembættisins og er tilgangur hans að styrkja fá- tækar mæður og börn þeirra hvar sem er á landinu. Litmyndir Osvald- ar í goga ur. morgon Önnur sýning á litkvikmynd- um Ósvaldar Knudsen verður í Gamla bíói í dag, sunnudag, klukkan þrjú, en elcki á márai- dag eins og mishermt var í blaðinu í fyrradag. Þriðja sýn- ing á myndunum er svo á sama stað klukkan. sjö á márjudag. ,

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.