Þjóðviljinn - 12.03.1961, Síða 4
4)
ÞJOÐVILJINN
—• 1961 ni'rr ft iirgB&irnriijí!
Sunnudagur 12 marz 1961 -------------
Skákfjingi Reykfavíkur lokið
Skákþingi Reykjavíkur árið
1961 lauk laugardaginn 4.
marz s. 1. Sigurvegari varð
Ingi R. Jóhannsson, og er það
í sjötta sinn sem hann vinnur
þínnan mjög svo eftirsótla
titil. Hann vann litilinn fyrst
árið 1954, síðan 1955, 1957,
1258, 1959 og nú loks árið
1961. Hefur enginn skákmað-
ur unnið þennan titil svo oft
sem Ingi. Er það þvi eftir-
teklarverðara sem hann er
maður aðeins naumlega hálf-
þrílugur að aldri.
Mörgum þótti Ingi tefla af
óvenjulegu öryggisleysi á
þessu móli, og víst er um það
að hann fékk oftar en einu
sinni hæpnar og jafnvel tap-
aðar stöður. En hann slamp-
aðisí yfir a’la ósjca cg missti
aðeins niður einn vinnir.g í
formi tveggja jafntcfln.
Áður hefur þe:s verið get'.ð
hér í þætlinum, hvernig har.n
■bjargaðisi í tapaðri biöH.ák
gegn Lárusi Johnsen, cg var
sú björgun örlagarík, j ar rem
hún skipli sköpum r.:.3 þess-
um tveimur áleilnustu um-
sækjendum um efsta .sa:í'ð.
Láruai varð svo mikið um að
hann tapaði i næstu umferð
fyrir Guðjóni Jóhannssyni,
sem að vísu var vel að sigr-
inum kominn og tefldi sterkl.
Ingi bjargaðist einnig naum-
lega í skákum sínum gegn
Birni Þorsteinssyni og Sigurði
Jónssyni, sem hann vann
báða.
Orsakirna.r til þess að Ingi
sýndi minha öryggi en oft, áð-
ur kunna að vara margvís-
legar. Ef til vill hefur hann
ætlað að laka mótið of létl
og vanmetið hina ungu anú-
slæðinga sína. Æifingarleysið
undanfarið og of ströng vinna
hafa sjálfsagt einnig háð
honum nokkuð, en auðvitað
hafa fleiri keppendur orðið að
lúla þoim annmörkum, þar
sem hér var ekki um neina
atvinnu.skákmenn að ræða.
En einnig ber á það að líta
hvað-Inga snertir, að það er
ekki calgengt í skákkeppni að
sterkur skákmaður hleypi sér
í hæpna og erfiða stöðu gegn
veikari ar'lstæðingi til þess
að fiska i gruggugu vatni cg
nýta sem bezf .sfyrkleikamis-
muninn. Þatta getur auðvitað
leitt til falls, ef of iangt er
gengið, en gæfan mun þó oft-
ar fylg.ja sterkari manninum
í slíkum tiifellum. Svo reynd-
ist það óg með Inga.
Þegár öll kurl koma t II
grafar finnst mér Ingi vel að
sigrinum kominn og var hann
örugglega sterkasti maður
Síemningsmynd úr vesturbæmim — ljósum |
prýdd höll í hríðinni — drykkjusöngur úr §•-
veizlusölum — er kominn vorhugur í við- 1
reisina — kindur jarma í kofunum =
Einn af bísanum hringdi í
bæjarþóstinn í gær og lét hon
um í té eftirfarandi stemn-
rngsmynd úr vesturbænum :
..í fyrrakvöld barðist ég
móti hriðinni -og storminum
upp Tjarnargötúna'.
Hríðarstormsveipir dönsuðu
-eftir götunni og lömdu fót-
jgangandi í andiitið og ruku
út' yfir tjörnina í veltandi
báistrum og maður sá varla
út úr kófinu.
ÞT.Ía var um kvöldmatar-
1. y/i.ð.
r ii; ir.ao, r gengur þarna í
se-; íu gráðu haiia upp í vind-
3:1 1 rneð trefilinn vafðan um
húlsinn í þungum þönkum yf-
ir þessu góuhreti, þá sér mað-
ur rPt í einu grilla í gegnum
RTíðina uppljómaða höli ,ofar-
lega í götunni.
Og maður gengur nær.
Allt í einu berst að eyrum
mér drykkjusöngur úr veizlu-
sölum hússins.
Það er ráðherraveizia í fiill-
um gangi.
Ég er ekki að býsnast yfir
■veizluhöldum ríkisstjórnarinn-
ar á þessum erfiðu timum.
En það var söngurinn, sem
fcarst til mín út í hríðina.
Mjóróma kellingaraddir,
milliraddir, dimmar bassa-
raustir.
Benóný lefldi mjög misjafnt
sumar skákirnar ágæta vel og
skemmtilega, en aðrar fremur
illa; Benóný tefldi fast lil
vinnings gegn Lárusi í síðustu
upifepð; .og yhafnaði jafnie.flis-
lilbóol. Háðu þeir langan skot-
keppninnar. Vill þáliurinn grafahernað, þar sem hvor-
óska honum til hamingju með ugur var þess megnugur að
titilinn skákmeistari Reykja- brjótast innfyrir víglínu hins.
víkur, sem hann vann nú í Jafntefli virlist óhjákvæmi-
sjötta sinn. legl. Að lokum missti Benóný
Lárus Johnsen, sem varð þolinmæðina og hóf óvænta
annar með sjö vinninga, 1 efldi fólgönguliðsárás, en Lárus
í flestum skákum sínum af var viðbúinn og snéri brátl
sínu gamálkunna öryggi og vörn í sókn og sftir nokkra
vandvirkni. Einnig brá fyrir leiki varð Benóný að gefast
leiftrum frá hinum ágætu upp. En Benóný hefði þannig
leikfléttuhæfileikum hans, en getáð náð fjórða sæli einn, ef
þegar honum lekst bezl upp á hann hefði látið forsjá fylgja
því sviði, þá standa fáir skák- kappi sinu. Árangur Sigurðar
Gunnarssonar er góður cg
Hllt sennilega sá bezli sem liann
/ý - hefur náð til þassa. Virðist
■i* 4 hann vaxandi skákmaður.
Hinn uhgi nieistari Jón
Hálfdánarson lenti í Í9. sæli
með 3% vinning. Ef það mjög
sómasamleg útkoma er 13 ára
piltur heyr sína fyrstu keppni
Wms» { meistaráflokki. Hann hefur
X ! fengið góða æfingu á þessu
r móti og gæti orðið ýmsum
harðari úndir tönn í næstu
keppnum.
Óli , Valdimarsso.n veiktist
snögglega er líða tók
á mótið, en lét Jiað ekin á sig
fá rneira en svo að hann
tefldi mótið á enda. En auð-
vitað háði það taflmennsku
Ingi R. Jóliannsson hans.
Hér fara á eflir heildarúr-
slii. í meistaraflokki:
í. Ingi R. Jóhannsson 8 vinn.
2. Lárus Johnsen 7 —
3. Xíylfi. Gíslason 6>/2—
4—6' ’Benóný Benediktss. 5/2
Guðjón Jóhannsson 5l/>
iSigurður Gunnarss. 5'2
7—79 Bjarni Magnússon 5
Hal’dór Jónsson 5
Harvey Georgsson 5
10-14 Björn Þorsteinsson 4/Ó
Jóhann Sigurjónsson 4/2
Jón Kristinsson 4/9
Jónas Þorvaldsson 43/>
Hvað var fólkið að syngja. —
Það er sko lóðið, —
„Vorið er komið og grund- ~
irnar gTÓa."’ E
Hváð vár hér á feTðinni? E
Er kominn svona rnikill E
vorhugur í viðreisnina?" E
Bæjarpósturinn fór á stúl'- ~
ana og leitaði sér upplýsinga E
um þessa ráðherraveizlu. ~
Hér hafa bændur setið á =
búnaðarþingi hvaðanæva af =
landinu og sátu veizlu hjá =
landbúnaðarráðherra í vik- E
unni — hófst hún með kurt =
og pi einn eítirmiðdaginn og E
teygðist íram á kvöldið. " E
Þegar vandamálum þingsins E
sjeppti og með aukinni brjóst- E
birtu þessarar gleðistundar, E
þiðnaði vetrarkvíði viðreisn- E
ar og vonbrigða og braust út E
í áðurgreindri vorleysingu.
Söngvarinn í Brekkukots- E
annál, Garðar Hólm, gat sér E
beztan orðstír í útlöndum, E
þegar hann söng hinn íslenzka E
söng „Kindur jarma í kofun- E
um“. E
Svona jarm heyrist- ennþá í E
veizium. E
Ætli sé kominn það mikill E
vorhugur í búpening þessara E
manna. að hann geti tekið E
undir með húsbændum sin- E
um? E
laiuiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiititiiiiitiiitiiiiiiitimui
menn olckar honum framar
þar.
Æfingarleysið mun þó hafa
háð Lárusi nokkuð, en hann
hefur íeflt fremur litið undan-
farið. Lárus var þó vel að
öðru sætinu kominn.
Gylfi Gíslason sem var
þriðji með 6'/2 vinning náði
óvæntustum árangri allra
keppenda, Er mótið hófst mun
hann hafa verið lalinn meðal
minni spámannanna í meist-
araflokki, en í reyndinni sýndi
hann greinilega að hann er
að kcmast í hóp okkar sterk-
ustu meistaraflokksmanna. —-
Hann er sóknarmaður og téfl-
ir margar glæsilegar árásar-
skákir. I síðustu umferð var-
liann þó allheppinn er hann
kom slysamáti á Sigurð Jóns-
son, er sá síðarnefndi var
með gjörunnið tafl. En í heild
sýndi Gylfi þau tilþrif og
keppnishörku, að hiklausl má
telja hann í liópi hinna allra
efnileguslu skákmanna okkar
af yngri kynslóðinni.
1 4.—6. sæti urðu þeir
Guðjón Jóhannsson, Benóný
Benediktsson og Sigurður
Gunnarsson með 5*/2 vinning
hver. Orðhagur og skákfróður
maður sagði um Guðjón, að
hann tefldi af kjölfestu Guð-
mundar Pálmas., áhlaupaprku
Baldurs Möllers og úthaldi
Ásmundar Ásgeirssonar og
hlýtur eitthvað undan að láta
þegar eiginleikar þessara
þriggja ekákjöfra þjappast
saman í eina og sömu persón-
una. Hvað sem um það er þá
kom Guðjón, sem er nýliði í
meistaraflokki mjög á óvart
með öflugri taflmennsku.
Þannig hratt hann „Marshall-
4rás“ Lárusar Johnsens á
eftirmiimilegan hátt og var
það eina tap Lárusar. Er ekki
að efa, að Guðjón á mikla
framtíð fyrir sér í skákinni
ef hann heldur tryggð við
hana.
Sigurður Jónsson 4y2
15-18 Benedikt Halldórss. 4
y1 Bragi Björnsson 4 —
Hermann Jónsson 4
Óli Valdimarsson 4
19. Jcn Hálfdánarson 3*4
20. Eiður Gunnarsson 2
21. Guðm. Ársælsson 1*4
22. Daníel Sigurðspon 3/>
Þar sem meiin eru jafnir
að vinningum, hefi ég raðað
eftir stafrófsröð, en ekki eft-
ir stigum.
í fyrsta flckki varð Jó-
hann Jónsson efstur með 63/>
vinning, cn annar varð Hall-
dór Karlsson msð 6 vinninga.
Þeir flytjast báðir upp 5
meistaraflokk.
Annar flokkur var tvískipt-
ur. I öðrum riðlinum sigraði
Ásmundur Guðmundsson með
9 vinninga, 100% ! Ásmurjlur
er bróðir Arinbjarnar Guð-
mundssonar og hinn efnileg-
asti skákmaður.
í hinum riðlinum urðu þrir
efstir, jafnir með 7þ4 vinning.
Það voru bræðurnir Þorsteinn
og Heiðar Þórðarsynir og
Guðmundur Þórðarson. Allir
þessir menn flytjast upp í
fyrsta flokk.
Mótið fór vel fram, en v.ár
alltof lítið sótt af áhorfend-
um. Skákþing Reykjavíkur
hverju sinni er mikill viðburð-
ur og fengur að því að fá að
fylgjast með keppni þar. Að-
gangseyrj var lík-a mjög í hóf ■
stillf.
Hér bvtist svo skák eftir
hinn nýja Reykjavíkurmeist-
ara, þar .sem hann léggur að
velli hinn unga glæsilega.
skákmeistara Gylfa Gislason.
Hvítt: Gyífi Gísláson.
Svart: Ingi R. Jchannsson.
Lettneskf bragð.
1. e4, e5; 2. Rf3, fð! ??.
(Hér velur Ingi áf ásettu
ráði byrjun sem er talin mið-
Framhald á 10. síðu.
LÁRÉTT:
1 ungrefur 2
8 óttalaus 3
9 karlnafn 4
10 útlendingur 5
11 horaður 6
12 á fugli 7
15 gramar 8
16 fast í jörðu 9
18 ílátið 11
20 hló 14
23 sá 17
24 bjarg 19
25 drykkur 21
28 kvakaði 22
29 á tré 26
30 kringlurnar. 27
LÓÐRÉTT:
sjóðandi
kunnað vel
hreyfir
spilið
verzla
hálfdrættingur
rosi