Þjóðviljinn - 12.03.1961, Side 9
Sunnudagur 12. marz 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (flT
Hnffeftmpr m „FurSulegf ráSs
Það er langt síðan menn urðu
sanni'ærðir um það. að þess yrði
stutt að bíða að mikil þörf yrði
iyrir íþróttahús í höfuðstaðn-
um. bæði stærri og fleiri.
Korn þar margt til. Handknatt-
ieikur hafði rutt sér til rúms
hór og í vaxandi mæli aðh.vlltust
bæði karlar og konur leikinn.
Körfuknattleikur var greinilega
ekki iangt undan enda mjög vin-
sæl íþrótt á Iþróttaskólanum á
Laugarvatni.
íþrottamenn i hinum ýmsu
íþróttagreinum tóku að nota vet-
urinn til þess að búa sig undir
sumarið. og má þar nefna frjáls-
íþróttamenn og knattspyrnumenn.
rieiri munu hafa þurl't á safar-
kynnum að halda, sem við
keppniíþróttir fást.
Hitt er líka öllum Ijóst. að
hér á Islandi er langur vetur
og stutt sBinar og það hlaut að
hafa þau ábrif með vaxandi
íþróttaáhuga að veturinn yrði
margíalt meira notaður til í-
þróttaiðkaná eh’ áður var. enda
öllum. sem um það hugsuðu og
vildu verá raunsæir, Ijóst hvert
stefndi.
Enn má benda á að varla hef-
ur verið um það rætt, að það
sé nauðsynlegt að- haí'a húsnæði
fyrir starísmannahópa, sem
vissulega þyrftu að hafa æfingar
og þjálfun til þess að halda eðli-
legri iíkamsorku og starfsvilja.
Það e.r því Ijóst að til þess
að ráða bót 'á þessu, með veru-
leg'um árangri hefði þurft mikið
og' got*. ’ Sárnstarf rnargra ábyrgra
aðila: skóla, bæjaryfirvalda, rík-
isstjórnar, íþróttanefndar ríkis-
ins og íþróttahreyfingarinnar.
Því miður gleymdist eða láðist
að stiga fullt skref í þessu efni.
Prófessorarnir felldu að
byggja stórt hús.
Það þóttu mikil og góð tíð-
indi þegar íþróttafulltrúinn
skýrði nokkrum íþróttaforustu-
mönnum i'rá því, að ákveðið
væri að reisa íþróttahús við
HáskúSa íslands, á lóð skólans.
Það var stærri salur en til var
í bænum fyrir. Við það tæki-
færi var íþróttafulltrúanum bent
á það, að hann setti að beita
sér fyrir því að byggt yrði enn
stærra íþróttahús þar, eða það
stórt að það gæti orðið sýningar-
og' keppnishús um langa—fram-
tíð. Svar hans var stutt og Jag-
gott: Skólar og hin frjálsa
iþróttúhreyfing er sitt hvað! Var
þá á það þent, að í svo i'á-
memva þjóðfélagi sem við búum
við, yrði að koma til mikillar
samvinnu ef hægt væri að gera
öllum til hæí'is og mögulegt væri
að mæta óskuni og kröium sem
í'lestra.
í þessu tilfelli hefði þetta ver-
ið hægt. í grein sinni segir
íþróttaíulltrúinn orðrétt: ,,For-
ráðamenn Háskóla íslands höfðu
í háskólaráði fellt að reisa stærri
sal“, Því verður tæpast trúað
að uinir ágætu og lærðu menn
sem skipuðu háskólaráð þegar
samþykktin var gerð hefðu ekki
hugsað sig um, ef einlæg ósk
hefði komið frá íþróttafulltrúan-
um að hafa hann stærri. og sýnt
hefði verið fram á að það væri
þjóðíélagslega sterkasti leikur-
inn í þessu byggingarmáli Há-
skólans. Því síður ei' íþrótta-
i'ulltrúinn hefði haít á bak við
sig IBR eða öll félögin í bænum,
(ekki aðeins framkvæmdastjórn-
ina. Erlend, Jens og Baldur!)
Því verður mikið fremur trú-
að að íþróttafulltrúinn hafi ekki
komið auga á möguleikann til
hinnar nauðsynlegu samvinnu
skóla og íþróttahreyfingar á sviði
íþróttahúsa. að hann hafi ekki
unnið neitt að því að sameina
þessa aðila um byggingu sýning-
ar- og keppnishúss. Það voru
• •
Qnnur grein
alvarleg mistök. óg að ekki var
g'erg tilraun til þess. sýnir að
sú stefna að sameina skólana og
iþróttamennina var þá ekki mót-
uð.
í samb. við byggingu íþrótta-
húss Háskólans m'á geta þess,
að ef það hefði verið 4 m breið-
ara hefði verið hægt að koma
fyrir Jiremur badmintonvöllum,
í stað þess að þar er aðeins
einn. Það hefði líka mátt æfa
handknattleik í salnum sem þá
hefði orðið 16 m á breidd, þó
lengdin sé 24. Ef íþróttafuíltrú-
inn hefði bent' á þetta og ráð-
lagt þeim annað, er því naumast
trúað að þeir hefðu ekki sinnt
því eitthvað.
Samstarf skóla og íþrótia-
manna um byggingu
íþróttahúss
Eins og áður hefur verið ságt
hefur íþróttasjóður greitt 40% af
byg'iingarkostnaði íþróttafélaga
og bærinn. 30%. Þetta er ríf-
legur styrkur getum við sagt og
sýnir að það opinbera lítur á
hús þessi sem almenningsnauð-
syn og að þau beri að styrkja.
Á sama tíma sem einstök félög
vinna að því að reisa sér íþrótta-
hus eru einstakir skólar að reisa
litla sali íyrir nemendur sína,
og er það ekki nema það sem
lög mæla íyrir um eins og mál-
um er háttað hér í dag. Það
hefst þá hvergi nærri við með
‘byggingar lögum samkvæmt fyr-
ir þarfir skólanna.
Að sjálísögðu hefðu skóla-
menn og íþróttamenn með
íþróttafulltrúann i broddi fylk-
ingar átt fyrir löngu að hefja
samstarí. Þeir hefðu átt að vinna
að því að staðsetja nýja skóla
í námunda við íþróttasvæði með
það fyrir augum að sameina
þarfir skólans og íþróttafélags-
ins eða félaganna um byggingu
íþróttahúss
völlum.
SJíkir salir hefðu átt að vera
stórir, þannig að hægt væri að
skipta þeim í tvo fyrir leikíimi
skólanna en hægt að breyta þeim
í handknattleikssali ef með hefði
þurít fyrir afnot íþróttafélag-
anna.
Byggingaframkvæmdin hefði
átt að vera í höndum félaganna,
þvi með þeirri tilhögun yrðu hús-
in niikið ódýrari í byggingu. og
reksturinn í höndum félaganna
yrði mun hagkvæmara fyrir-
komulag. Þetta veit íþróttafull-
trúinn og allir þeir sem þessi
mál þekkja.
Þáð er langt síðan það þekkt-
ist víða í löndum, að stórum
sölum var skipt í tvo sali eftir
því til hvers þeir voru notaðir.
og þótti mun hagkvæmara.
í húsum þessum á vissulega
að vera áhorfendasvæði fyrir
400-—600 manns, þar sem skólinn
gæti haít meiri fjölbreytni í
íþróttastarfi sínu. Það mundi
auka samstarf við aðra skóla.
og gefa skólafélögunum tækií'æri
til þess að fylgjast með því sem
er ;að gerast og fer fram. að
hanga i rimluni og horfa á það-
an ,er ekki skemmtilegt og hlýt-
ur áð .vera úrelt.
hefur orðið að íara með leiki
úr Hálogalandi i hús seni ér án
áhorfendásvæðis, vegna þess að
það var ekki í annað hús að
venda. Þetta gel'ur
ihgu um það, að
íþróttahús rísi al'
muni þurl'a önnur
Ijka bend-
þótt stórt
grunni, þá
hús fyrir
minni leiki og verður komið að
því siðar.
Tveir lit'.ir salir hl'ð við
hlið, en félag áformar að
byggja síóran á sama
„hlaði“!
Sem dæmi um vinnubrögðin í
dag varðandi byggingar iþrótla-
húsa hjá skólum og íþróttafélagi,
má nefna Breiðagerðissalinn, og
hinn fyrirhugaða sal við Réttar-
holtsskólann og svo íþróttahús
Vikings sem ráðgert er.
Fjarlægðin frá svæði Vikings
og til skólans er um 150 -200
metrar eða sem sagt á sama
hlaði. Þarna mun vera ætlunin
að byggjá annan litinn sal við
Réttarholtsskólann. Frá hagnýtu
sjónarmiði og með tilliti til þess
Hitt hefði þó verið á margan
hátt eðlilegra að hafa aðra að-
ferð. Sú aðferð miðár að því að.
lélagarnir leggi að sér og vinrii
sjálíir að því að skapa sér að-
stöðu til iþróttfeæfingaujÞaðárnufiiA!
líka einn meginþátturinn í starf-
semi iþróttaiélaganna. að iá fé- .-.
lagana til þess að vinna fyrir fé-
lagið af þegnskap. og það talið-
líklegt til þess að fá betri borg-
ara. borgara sem ætlu‘"að sýna
s'ðarmeir meiri þegnskap þegar
út í lífið kemur..
Ef tll vill hefði verið réttara,
að skólamenn með í]iróttai'ull-
trúa ríkisins sér við hlið, hei'ðu
komið til Víkings og' sagt við •
þá eitthvað á þessa leið: Við
skulum vinna samaa. Þið haflð
í vaxandi mæli líflegt félagslíf-
og niarga unga og eldri fé’aga
sem geta unnið,'en eálilega hál'-
ið þið ekki mikið ie milli handa,.'
Við ráðum yfir fjármagni. sem
mundi nægja, til þess að kaupa ,
efni í stórt íþróttahús. Getúm
við samlð uppá það að þið legg-
ið til vinnuna en við efnið? Nán-
í: dag eru möguleikarnir það
litllr að góðar heimildir eru fyr-
ir því að ekki muni fást hús til
þesg að hafa hið árlega hand-
knattleiksmót skólanna í. Hvort
úr . þessu hefur rætzt er ekki
vitáð þegar þetta er skrifað.
Ástandið hjá íþróttamönnum
er <Hka þannig í dag að það
hvað er fjárhág'sléga hagkvæmt ari samnirigar að sjálfsögðu um
fyrir bæjaríélagið og heildina. ! afnot cg fleira.
heí'ði barna átt að koma tij mjög
náin samyinha, þar sem reist
hefði veriö eitt liús o'g það. svo
stórt, að heegt hefðú verið 'að
skipta salqum í tvennt, og hefði
hús'ið þá getað gegnt því h.lut-
verki Serh tíl var ætlazt al' þess-
um þrem .aðilum. Það hei’ði borg-
að sig fyrir það opinbera að
hafa þennan hátt á og' lá á móii
það af sjálfböðavirinu ~ sem Vík-
ingár gátu í té látið.
Með þessu mætti leysa úr læð-
ingi krafta sem'nú er ekki hægt-
að ná til af þvi að fé vantar. en
vinnuaflið er sama eg i'é. Mundi ■
það ekki hvetja til metnaðar a8
vera boðin siik kjör og hér er
drepið á?
Þetta væri til að létta á út-
gjöldum hins opinbera og til að
íá menn til að vlnna félagi sínu
í þegnskap, og laun hins opin-
Framhald á 10. síðu.
m
26. heimsmeistarakeppn-
in í borðtennis verður
háð á næsíunni í Peking
í Kína og í tileíni ]pess
heíur verið reist sérstök
íbróttahöll þar í borg sem
rúmar 15 þúsund áhorf-
endur í sæti. Keppni-
plássið er það rýmilegt
að hægt er að keppa við
10 borð í einu.
og afnot af íeik. £|r- myndin sýnir hvern-
ig umhorfs er innan
veggja og neðri myndin
sýnir þessa glæsilegu
höll að utan.
iiiutiiiiiiiimiuiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiHtÞTijíiiiiiiiiiimiiiiuuuutiimiiimiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiiHMi