Þjóðviljinn - 12.03.1961, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 12.03.1961, Blaðsíða 10
Uvý — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 12. marz 1961 Eftirmæli Samtök hernámsandstæðinga iFi'amh. af 7. síðu Ingimundur var kvæntur Jó- hönnu Egilsdóttur, iormanni ‘ Verkakvennaiélagsins: • Fram- sóknar. Má mSJ* sSifif® ?egjá, að þau hjón bæði hafi ótt rik- an þátt í sögu verkalýðshreyí- ingarinnar í Reykjavík. Árig .1936 var Inginiundur kjörinn heiðursfélagi í Dags- briin og ó 50 ára afmæli íé- lagsins var hann sæmdur heið- ursmerki Dagsbrúnar úr gulli. Þeir voru 384 verkamennirn- ir, sem stofnuðu Dagsbrún 26. janúar 1906. en nú fækkar þeim óðum stoínendunum. sem frá þeim tima hafa verið óslit- ið í félaginu. aðeins sjö þeirra eru á lííi. Það eru mikil tíma- mót í sögu íélagsins þegar þessi lifandi tengsl við upphaf þess slitna. Ingimundur var góður fulltrúi frumherjanna, fylgdist ávallt með meðan kraftar entust, var meðal ann- -ars á öllum árshátíðum félags- ins, síðast í fyrravetur. Við Dagsbrúnarmenn kveðj- um Ingimund Einarsson hinztu kveðju og þökkum honum brautryðjandastarfið og alla samfylgdina. Eðvarð Sigurðsson. i íþróftir Framhald af 9. síðu. þera væru efni til byggingarinn- ar. En umíram allt það verður að taka upp fulla samvinnu railli bæjar, ríkis og íþrótta- Fram.haid af 1. siðu. vallafundi lauk. Héraðsnefndir hafa yerið stofnaðar í naöraum hreppf ém <»ð+ in ía þau byggðarlög landsins, þar sem. ekki er skipulög.ð lið- sveit hernómsandstæðinga, reiðu- búín að leysa þau verkeíni. er samtökin setja scr. Er þegar um hálít annað þúsund manna i héraðsnefndum og fer æ fjölg- andi. í samræmi við ákvörðun Þingvallaíundar hefur þegar .ver- ið komið á kerfi í Reykjav.k hliðstæðu héraðsneíndunum á landsbyggðinni, í vetur var haíizt handa um undirskriftasöfnun úti um land. Hafa héraðsnefndirnar annazt hana og hvarvetna starfað af mesta áhuga og dugnaði. Er aoil- söfnuninni viða lokið, ep eftir að ná til manna, sem íjarstadd- ir voru, þegar söfnun fór fram. I nær öli.um þessum hreppum hefur hreinn meirihluti atkvæðis- bærra manna þegar undirritað kröfur hernámsandstæðinga og í sumum þeirra því sem næst hver kjósandi, sem á annað borð tekur afstöðu til opinberra mála. Undirbúningsstarfi lokið Samtök hernámsandstæðinga boða i dag, sunnudag, til almenns boi'garaíundar í Austurbæjar- biói. og er dagskrá fundarins sem hér segir: 1. Ávarp, próíessor Guðni Jóns- son 2. Ræða. Kjartan Clafsson 3. Ræða, Kristján Thorlaeius 4. Upplestur, Halldór Kiljan Laxness les úr verkum sínum 5. Ræðg., , Jóq y He.lgasop. •6.,::K'y?eaalGS,tur,v,; K-ristbjörg ■ Kjeld 7. Ræðá, Sverrir Kristjánsson. Fundarstjóri verður Jónas Árnason. Fundurinn í Austurbæjarbíói er boð til aimennings um það. að hinu mikla . undirbúnings- starfi að undirskriftasöfnuninni í Reykjavík sé Jokið. Þegar fund- inum lýkur he.fst undirskrifta- söfnunin af íullum krafti, verð- ur hverjum atkvæðisbærum manni, er til næst, gefinn kostur á að styðja kröfuna um af'létt- ingu hersetunnar og aínám allra herstöðva á íslenzkri grund. Keílavíkurganga í vor og landsfundur Sérstök nefnd hefur verið val- in til að annast í samráði við íramkvæmdanefnd undirbúning Keflavíkurgöngunnar í vor. Hef- ur sú neínd þegar tekið til starfa. Landsnefnd skipuð 112 aðal- og varaíulltrúum úr öllum kjör- dæmum fer með æðsta vald Samtaka hernámsandstæðinga milli landsfunda. Heldur lands- nefnd íund árlega. Er nú unnið að undirbúningi fyrsta lands- fundar, sem væntanlega ve.rð- ur haldinn með vordögum, og verður hlutverk hans að kveða á um næstu meginverkeíni sam- takanna. Hornsisinn legður jSmanna. Framliald af 12 síðu. Síðar verður vikið að h:nu Ætóra íþróttahúsi sem bvrjað er • 6 að reisa. Sændahöllin Framhald af 3. síðu. salur fyrir 100 manns, ásamt iiítilli setustofu, eldhúsi og snyrtiherbergjum. Þar verður og lyftuhús, herbergi fj'rir 'lyftuvélar og loftræstingar- 'kerfi. í kjallaranum norðanverð- ■um verða hárgreiðslustofa, rákarasiofa, og gufubaðstofa. Einnig stór fatagsymsla, mið- stöðvarklefi, spennistöð, gejmsluherbergi o.fl. ★ Fimm Iyftur I húsinu eru þrjú lyftu- og stigahús, og lyfturnar alls 5 Tvrær fólkslyftur ganga úr anddyri upp á 8. hæð, og þar er einnig aðalstiginn í húsinu. •Stigahús er einnig í miðri byggingunni og þar eru Ivær vörulyftur, sem fyrst og fremst verða nctaðar í sam- ‘bandi við rekstur gistihússins. Syðst í húsinu er svo enn eitt stigahús með einni fólkslyftu, sem gengur frá kjallara upp á 4. hæð. Þessi lyfta er í sambandi við innganginn i húsið að sunnanverðu, ætl- nð þeim sem komast þurfa til og frá skrifstofum og fundar- sölum hússins. Tvennir fimar Hlinkunn Jóns var: Eigi víkja! Er nú skipi um það og fleira. jEinlainn Bjaraa er: Að sv'kja ! Illinkunn Gvendar: Ljúgum meira! Trúlofunarhringir, stein- hringir, hálsmen, 14 og 18 kt. guIL KltchenAid HAGKVÆMSR GREIÐSLUSKILMÁLAR Sölustaöir: DRÁTTARVÉLAR H.F. HAFNARSTRÆTI 23 - SÍMI 18395 KAUPFÉLÚGIN Sm'ði hússins ákveðin 1941 I skjali því, sem lagt Var i hornsteininn, er m.a. greint frá þvi að húnaðarþing hafi á ár- inu 1941 gert ályktun um að reisa bændahús í Reykjavík fyrir búnaðarsamtökin í land- inu, skrifstofu og gistiheim- ili. Þingið kaus 1947 fyrstu byggingarrefnd til forgöngu að málinu, en lóð fékkst við Hrgatorg 26. oktcber 1948. Stéttarsamband bænda gerð- ist aðili að húsbvgeringunni 1953, en 11. júlí 1956 hófst bygg'ng bændahússins. Þann dag var stungin fyrsta skóflu- stungan að grunni þess. 1 fyrrnefndu sk.jali er þess emfremur getið að á síðasta ári hafi verið fullráðið að efstu hæðir hússins yrðu gerðar fyr- ir gistihús og þá hafi bygg- ingarne.fnd ráðið Þorvald Guð- mundsson, forstjóra, til ráðu- neyt:s. Byggingarnefnd Bænda- hallarinnar, eins og nafn húss- ins or tilgreint í skjalinu, er þrnnig skipuð: Þorsteira Sig- urðsson formaður, Pétur Otte- sen, Gunnar Þórðarson, Ólaf- ur Bjarnason, Bjarni Biarna- son og Sæmundur Friðriksson, sem er framkvæmdstjóri. Dæmdiiz til dauða Framhald af 12. síðu. til dauða af réttinum í Tallinn í Eistlandi. Tassfréttastofan seglr að ekki sé hægt að á.frý.ia dómri- um. Dómurinn yfir Mere, sem nú er húsettur í Englandi, var kveðinn upp að honum fjar- verandi þar sem brezk yfirvöld neituðu að framselja hann. Hinir tveir játuðu háðir sekt sína, en heir voru ákærðir fyr- ;r þátttöku í fjöldamorðum í heimstyjöldinni siðari. SKÁKÞÁTTURINN Framhald af 4. síðu. ur gó'ð fyrir svartan af skák- fræðingum. Tilgangiirinn er væntanlega sá að framkalla flækjur, þar sem h:nn sterk- ari og reyndari skákmaður nýtur sín beztj. 3. d4. (Skákfræðingurinn Ludek Pachmann telur 3. Rxe5 sterkasta leikir.n Höfuðleið- in, sem hann gefur er eftir- farandi: 3. — — Df6; 4. Rc4, dxe4; 5. Rc3, Dg6; 6. d3!, Bh4 (6. — — exd3; 7. Bxd3, Dxg2; 8. Be4 er gott fyrir hvítan). 7. dxe4, Dxe4+; 8. Re3, Bxc3T; 9. bxc3, Re7'; 10. Bc4, d6; 11. O—O. Be6; 12. Dh5+, Kd7; 13. BxeÓi, Dxe6; 14. c4 og hvítur hefur greinilega stöðuyfirburði.) 3. — —' f xe4; 4. Rxe5, Kf6; 5. Bc2, d6; (Inga flaug í hug leikur'nn 5 — — c6, sem getur leitt til skemmtilegra og tvísýnna sviptinga: 6. Bh5+, g6: 7. Rxg6, Da5+; 8. Rc3, Dxh5: 9. Dxh5, Rxh5; 10. Rxh8, B;g7. (Riddarinn er að visu dauðanum ofurseldur, en har með er ekki öll sagan sögð). 11. g4!, Rf6; '12. g5, Rho; 13. g6, Bxh8; 14. gxh7. Þessi staða, sem nú er komin fram hugnaðist Inga ekki. Mer.n hans á drottningararmi oru enn óvh’kir, en hvítur hctar Hgl, jafnframt þv!i að koma öðru liði sínu fljótt i spil- ið.) 6. Rg4. (Gvlfi átti kost á fram- haldinu 6. Bh5+, g6; 7. Rxg6, hxg6; 8. Bxg6, Kc!7! 9. Bf5+, Ke7 og svartur virðist slanda af sér sóknina. Ef til vill er 9. Bg5 bó nokkru sterkaia en 9. Bfðflj) 6.-------Be7; 7. Rc3. <15; 8. Be3. O—O; 9. 0—0, Be6; 10. Rxf6f. (Hér var 10. Re5 meiri leikur, en Gylfi er ef til vill farinn að tecla til jafntefl- is, þar sem hann sér, að har.n fær ekki það út úr bvrjun- inni, sem liann kann að hafa vænzt.) 10. — — Bvf6; 11. f3, exf3; 12. Bxi3, Rc6; 13. Dd2, D<17. (Staðan er fwllkomlega samloka (symnietrísk). Dagur Ekknas]éSs I kvöld verður í Dómkirkj- unni kvöldváka — eða sam- koma, sem mjög er vandað til. Mun það vera í tilefni af því, a'ð þennau sunnudag er verið að leita samskota til e.flingar Ekknasjcðs Islands, sem er í umsjá Þjcðkirkju Islands. Eng- in veit nefna sá 1 sem ■"reynt hefur, hvað einstæð ekkja — kannske með stóran barnalióp — á við að striða. Ástvina- missirinn — óvissan um mögu- leika til að geta hald:ð lieim- ilinu saman — er ekki með orðum hægt að lýsa. E>i hver sá sem framréttir með kær- leiksríkum hug, hvað lítitin skerf sem er, í því skypi að létta byrði ekkjunnar, er að vinna í anda Krists. F.iölmennið í Dómkirkjuna á sunnudagskvöld:ð. Notið tæki- færið. Gömul ekkja. 14. Re2, Bg4; 15. Rf4, Bxf3; 16. 11x13, IIa-e8; 17. c3, He l:,-.,j (Ingi er byrjaður aðiÆéfgja stöðu hvíts. Báðum standa þó enn ýmsir möguleikar til boða.) 18. Ha-fl, IIf-e8; 19. Rh5, Bh4; (Líklega vill Ingi framkalla g3, sem tæki reit af hvíta hróknum.) Svart: Ingi. AB.COEFGH Aacntvan ■I Hvítt: Gylfi Stöðuniynd) 20. Rxg7! ? (20. Hf7 ?, Df7; 21. Hxf7, Kxf7; 22. Bf2, Hel+ o.s.frv. stóðst að sjálfsögðu ekki fyr- ir hv'itan. Gylfi leggur því út í ævintýralega fórn til að reyna á þann veg að notfæra sér hina opnu f-línu.) 20. ------Kxg7. (Þetta er auðvitað betra en 20.-------Dxg7; 21. Bh6, De7; 22. g3 og nú hótar hvítur bæði biskupnum og Df2 með máti á Í8. 22.------- He2 yrrði svarað með 23. Df4 með sömu hótun.) 21. Bh6f, K,g6; 22. Bf8, (Hér telur Ingi, að 22. h3 hefði verið sterkari leikur fyrir hvítan. Sá leikur hótar 22. Hg3+! Bxg3; 23. Dg5 mát. Eða 23. — — Kh5; 24. Hg5+, Kxh6; 25. Hxd5+ og hvítur vinnur. En eftir 22. -----Dd6 er erfitt að benda á fullnægjandi sókrarleiðir fyrir hvítan. T.d. 23. Hf7, H8-e7; 24 Bf8, Bg5 og svart- ur ætti að vera nokkuð ör- uggur með s:g.) 22. ------Hxí8! (Hvítur hótaði Dh6 mát. 22. — — Bg5 yrði svarað með 23. Hf6+, Bxf6; 24. Dh6+, Kf7; 25. Dg7+ og mát i næsta leik Skiptamunsförn- in er þv'i bezta og eina leið- in.) 23 Hxf8, Ee’7: (Eftir að ridda r;nn er kom- inn í vörnina má segja. að sókn hvíts sé runnin út í sandim.) 24. DdS. Be5; 25. Df3, De6 26. D»3. Dg4; 27. Dxc7. (Nú vpt 27. Dxe-4 og síð- án 28. Hel skársta úrræði hvíts.) 27. ------He2. (Ingi hsfur snúið vöT’n í sókn. Vegna hctana hans verður Gylfi nú að hjóða drottnieigarkaup við mun ó- hagstæðari skilvrði en áður.) 28. Dd6t, Kh5: 29. Dg3, Ilxt',3: 30. hxg3, Hxb2. (Nú er vinningurinn auð- veldur fvrir svartan.) 31. Hf8-f7. Kg6; 32. Hf8, Hxa2. 33 Hb8. hfi; 34. Hb7, Rf5; 35. Hel, Re3; 36. Khl, Rg4. Og í þessari vonlausu stöðu fór Gylfi yfir tímamörkirj.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.