Þjóðviljinn - 10.05.1961, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 10.05.1961, Blaðsíða 2
:'/ T1 r/fJÖÍ.c/ 2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 10. maí 1961 ,,Fléftsmaðuru hverfur aftur heim Framhald af 1. ,síðu pólitísku ‘ æsmgarifáii, 'eins og þaðr Ijafði, aldrei komið , fyrir áður að sjómaður gengi' á lar.d í erlendri höfn. „Pólitískur flóttamaður á í’slandi“ hróp- aði það fagnancii yfir þvera forsiðuna daginn eftir, og 16. desember lagði það enn forsið- una undir málið og hafði m.a. eflir hinum unga manni: „Ég halði fyrir löngu á- kvecið að flýja, af því að ég gat ekki sætt mig við ógnar- stjórn sósíalista í Austur- Þýzkalandi... Ég gat tókki sætt mig vii) ógnarstjórn sósíalista í landinu. I’ar þekkist ekki frelsi í þeirri mynd, sem t’rðk- ast á Vesturlöndum... Aðalat- riðið er að vera frjáls maður, komipn burt frá Austur- Þýzkalandi.“ Morgunblaðið tryllist En Morgunblaðið hélt áfram skrifum sínum og komst bráít í þann geðbilunarham sem ein- kennt hefur blaðið um skeið. Þegar Þjóðviljinn taldi það iílil liðindi að einn sjómaður hefði vistaskipti, sagði Morg- unbiaðið 17. desember að þelta lýsli „hrollvekjandi mein- semdum Þjóðviljans“, skrif blaðsins væru „eins og rönt- genmynd með liarla lirollvekj- andi meinsemdum. Ef læknar fengju siska mynd í hendur mtmdu þeir þegar í stað ráð- leggja uppskurð.“ Síðan laug Morgunblaðið því upp — eins og oftar — að Þjóðviljinn hefði kráfizt þess að sjómað- urinn yrði framseldur og sagði: „Nú vita það engir 'bet- ur en ritstjórar Þjóðviljans, að sjómannsins hefði þá ekkert annað beðið í heimalandi lians en fangelsi, ef ckki annað verra. En Magnús Kjartans- son, ritsljóri, hefur langa reynslu af þjónuslu við of- beldisöfl í ýmsum myndum og honum verður ekki mikið um að krefjast þess að áslenzk stjórnarvöid stuðli að því að einn maður verði gerður Jhöfð- inu styttri eða í öllu falli f;mg- elsaður.“ Það ælti nú áð fara að skýr- ast fyrir ritstjórum Morgun- blaðsins, hverjir þyrftu á læknishjálp að halda, ef frá þeim ættu að geta komið ó- brjáluð skrif. Austurþýzki sjó- maðurinn Peter Klatt er að minnsta kosti ekki í vafa um það. ,,Hann kaus írelsið" Þess verður nú beðið með eftirvæntingu að Morgunbiaðið geri jafn ýtarlega grein fyrir brottför sjómannsins og hing- aðkomu hans í fréttum, feit- letruðum rammagreinum og leiðurum. Blaðið gæti t.d. byrjað á, því að nota hið sí- gilda orðtak sitt: „Hann kaus frelsið“! Bannað að vaiðe Framhald af 1. síðu. uð. En í stað þess að breyta þessari ofstækisfullu og Jþjóð- hættulegu viðskiptastefnu — sem aðeins er í þágu nokkurra gróðaheildsala — hefur frysting Ú síld verið bönnuð og nú ó að stöðva bræðsluna einnig. Ilefur unnið sér til óhelgi Það þarf ekki að færa rök að því hvert slík stefna leiðir ís- lenzku þjóðiná. Sjávarútvegur- inn er undirstaða allra athafna á íslandi, hann sér fyrir nær öljum gjaldeyristekjum larids- manna. Hverri ríkisstjórn ber skylda til að reyna að tryggja sem mesta framleiðslu; það sjón* armið verður að vera undirstaða allra athafna. En sú rikisstjórn sem nú situr lætur stjórnast af pólitísku oístæki og heimskuleg- um hagfræðilegum kennisetning- um í svo r’kum mæli að hún hikar ekki við að banna í'iskveið- ar og fiskvinnslu. Stjórn sem þannig hegðar sér hefur unnið sér gersamlega til óhelgi og á að víkja tafarlaust. NíisWrnWíiriiir Leikrit Ionesco ”Nashyrningarn- iiiiigai iuí ir» hefur nú verið sýnt 10 sinn. um ;í Þjóðleikhúsinu við góða aðsókn. Heftir sýning leikhúss- ins á þessu fræga nútímaverki vakið mikla athygli. Vegna anna við nndirbúning nýrra verkefna verða aðeins tvær sýn- ingar á „Nashyrningun,um“ til viðbótar í vor, önnur í kvöld, miðvikudag, hin nlc. miðvikudag 17. maí. — Myndin er af Baldvin Halldórssyni í lilutverki rökíræðingsins og Jóni Aðils í lilutverki prófessorsins. Iranskeiseri Framhald af 12. síðu. segja af sér og tók önnur stjórn við" J cl'ag. í henni eru aðeins i'jórir af ráðherrum i'ráfarandi stjórnar. Ilinn nýi forsætisráðherra, dr. Ali Amini. sem er vellauðugur landeigandi, sagði í útvarpsávarpi eftir embættistökuna að vofa Örbirgðarinnar berði að dyrum landsmanna. Miklu af auðlegð landsins hefði verið sóað. svo að hrun vofir yfir fjármunum . okkar og, efnahag, sagði hann. Nauðsyn krefst að við herðum . mittisólina og spörum við okkur í hvíyetna, svo við getum bjarg- að landinu úr þeim efnahagslegu ógöngum sem við höíum lent í. ■Skömmu eftir að hin nýja vstjórn tók við kunngerði keisar- inn að hann hefði leyst upp báðar deildir þingsins og hefði hann gert það til að vernda stjórnarskrána og tryggja rétt- indi þjóðarinnar og' hagsmUni., Öll funðahöld biinnuð Hín nýja stjórn hefur bann- að öll fundahölcl og kröfugöng- ur í Teheran, og hefur hótað ströngum refsingum fy.rir hrof á því banni. Saumavélaviðgerðir fyrir þá vandlátu. Sylgja, Laufásvegi 19. - Sími 1-26-56 Portúgalsr Framhald af 12. síðu. Lúanda segir að 83 menn úr liði hennar hafi íallið í vörn bæjar- ins Dange, 70 km fyrir sunnan Caramona, en um hana var bar- izt í síðasta mánuði. Nýlendu- stjórnin er hins vegar fáorð um það sem gerzt heíur síðustu dag- ana. Atlanzhafsbandalagið bcr ábyrgðina Það er talið Jíklegt að upp- reisnarmenn hafi látið til skarar skríða einmitt nú, vegna þess að í Osló stendur yfir fund- ur utanríkisráðherra Atlanz- Dómsmálaráðh. Framhald af 1. síðú. Einnig kom Þór að þýzk- um togara sem var að veið- um iniiau nýju fiskveiðitak- markanna, en fyrir utan gömlu fiskveiðitakmörkin og var þeim togara sleppt, þar scm skipsljórinn hafði ekki vitneskju um nýju fisk- veiðitakmörkin. Mikið virð- ist vanta á að t.d. þýzkir og belgískir togarasldpstjór- ar viti um hin nýju fisik- veiðitakmörk, en þeir hafa hingað til virt íiskveiðiland- helgina hcr við land. bandalagsins, en i forsæti fund- arins er einmitt portúgalski ut- anríkisráðherrann, Marcello Mathias. Uppreirynarmenn hafi viljað nota þetta tækifæri til að vekja athygli alls heimsins á þeirri staðreynd, að eitt af aðild- arríkjum Nató sem að sögn var stofnað til verndar „frelsi og lýðræði“ beitir Nató-vopnum til að viðhalda nýlendukúgun sinni. Smurt brauð snittur fyrir ferminguna. MIÐGAÉÐÉR ÞÓRSGÖTU 1. Stjórnarbtöði!) Framh. af 12. síðu 'árnir . sem skipiflögðu skríjs-Jtet- in, heldur valdamiklir menn í æðstu forustp stjórnutílokkanna. Það hefur ekki farið fram hjá néinum Jandsmanni að t-d. Morg- unblaðið hefur um langt skeið einkennzt af taumlausu ofstæki og trylltum málflutningi sem hvetur beinlínis vanstillta og vit- granna menn til óhæfuverka. Ekki er ýkjalangt síðan það blað gerðist einkamálgagn manns, sem ákærður hefur verið fyrir hin ógnarlegustu glæpaverk, og í einni grein sinni um það efni komst Morgunblaðið svo að orði að „ekki nægði að b&rjast við kommúnista með orðum einum“. Ofbeldisverkin á sunnudag eru uppskera af skipujögðu áróðurs- starfi Eyjólfs Konráðs Jónssonar og félaga hans. og viðbrögðin í gær sýna að þeir menn kunna ekki að skammast sín, þótt allir hugsandi menn fordæmi iðju þeirra. Jafnhliða þvi sem stjórnar- blöðin bera blak af ofbeldis- lýðnum birta þau bæði leiðara þar sem þau þykjast fordæma slikt atferli. Kemur þar fram tviskinnungur, sem bæði staíar af skoðanaágreiningi í þessum flokkum og ótta við þungan dóm almennings. En vandræðalegar afsökunarklausur geta ekki firrt ráðamennina ábyrgðinni, allra sízt ef hin sjúklegu ofstækisskrif þeirra halda áfram eitir það sem nú hefur gerzt. Mæðradagurinn. Munið mæðradaginn. KaupiS mæðrablómin. Mæðradagurinn. Sölubörn. Mæðrablómið verður afhent kl. 9.30 á sunnudag- í öil- um barnaskólum bæjarins, Isaks- skóla og skrifstofu Mæðrastyrks- nefndar, Njálsgötu 3 Jarðarför GUÐJÓNS JÓNSSONAR frá Stærri Bæ ,í Grímsnesi, fer fram að Mosfelli í Grímsnesi 11. ma’í og hefst kl. 13. — Ferðir frá Bifreiðastöð Islands kl. 10 sama dag. Asta Guðmundsdóttir. Þórður sjóari Olga og Þórður voru nú lokuð inni. „Þú getur kastað ur eða meðvitundarlaus, vissi ekki hvaðan á sig byssunni frá þér, því að nú sitjum við bæði í sömu gildrunni“, sagði Þórður. „eru engar aðrar dyr hér?“ Olgá hristi höfuðið. I sömu mund stóð kafbátsforing- inn í stjórnturninum og kallaði fyrirskipanir til manna sinma. Áhöfnin, sem hélt að hann lægi dauð- stóð veðrið. Allir hlýddu samt skipunum hans. „Allir um borð“, kallaði hann og áhöfnin hlýddi á auga- bragði. Um borð í Bruinvis tók loftskeytamaðurinn. allt í einu eftir því að senditækið var ‘komið í lag.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.