Þjóðviljinn - 10.05.1961, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 10.05.1961, Blaðsíða 7
Ííiðvikudagiír 10. maí 1961 vrr- fíYuöV* ...>•> — ÞJÓÐVILJINN — (7 ánægjulega sannur og eðli- legur stórbóndi þegar Dun- gavel lávarður kemur heim léttklæddur úr hesthúsi eða af akri að við efumst aldrei um einlægni hara og ást á hinni frjóu jörð. Það er Leikfélagi Reykja- v'íkur mikið happ að fá að njóta kunnáttu og srílli Reg- ínu Þórðardcttur, engin leik- kona á landi hér gæti skilað skemmtilegu hlutverki, tengdamóðurinnar amerisku eins vel og hún Re^ina hefur áður iyst bandarískri sendi- herrafrú með miklum ágætum, en þessi vestræna auðmanns- kona er heT-ni samt langtum fremri: fríð osr alæsileg og ungleg amma, ráðrik um skör fram, héaó^eg og framgiörn og bandarisk í bezta lagi. Bráðfyndin orðsvör hermar og innileg og hnitar’ðuð túlk- un vökf\i mikinn fögnuð á- horfenda sem lenei hafe sakn- að hinn'ir vi"rælu leikkonu. Eiginmaður hennar pv eng- inn annar en Brvnjólfur Jó- hannessnn oo- tekst s°m fvrr að vekia íhugi’n oo hei'brigð- an hlótur- mers'ipð skop og mannD" túlVi,n p:-,',-erlr,0 loíij hans TfootiUovmof-n^ Pr binn margfræ'r- IptVorí J ]okahæt+i, þeffsr t’ii’-oi-inv, omprípki gerir hvorttveggia í senn: ersvegna bíða - ? Helga Valtýsdcttir, Regina Þórðardóttir og Birgir Brynj- ólfsson. bölvar ráðríki konu sinnar og þráir hana af cllu hjarta, getur ekki án hennar verið. Á aukahlutverkin skal lít- illega minnzt. Þorsteini Ö. Stephensen verður ótrúlega mikið úr hljóðlátu hlutverki Eðvarðs frænda, traustur mað- ur, gáfulegur og geðþekkur Valdimar Lárusson og Helga Valtýsdótíir. á alla luaid. ‘Birgir Brynjólf- son leikur stúdentinn unga hressilega og skilmerkilega, en er enginn jafaoki þeirra íeikenda sem áður er getið; hann er eraþá kjánalegri en ætlast er til og fettur hans og brettur kann ég ekki að meta. Valdimar Lárusson er kannski óþarflega hrumlegur og gamall í prýðilegu gervi þjónstas, en túlkar ævilanga tryggð hans og ’ást á einlæg- an og sannfærandi hátt; hlu't- verk ánægiuleg^. óh'kt þeim sem Valdimar hef:jr áður af hendi levet on vel túlkað í alla staði Mjög lagleg og ii-it bprnfóstm kemnr örlít- 5ð við sögu, Jómna Ölafsdótt- i- Loks er ót.olinn vngsti lpíkantu-n en ekk: hinn cízti Ritn. T.,ars°n, pðe:ns glloftt p-o pð pldri. Hi'm er bæði prr Q<y p-Qril* j c'h'trhhj c-ínq f»o* mnri lo1”1rí /vP-*v*«W14- 'ba-Pi "fioill- f> ^ >-> 11 r’n h íöv*Lr| • pmrvrrn ■», - V> nnnn v. Vnv O rv gonHrÍ Ipikstióran^ frl^cret . v:tni A. Framhald af 1. síðu. tonn fyrir 12.645 pund. Ágúst seldi í Bremerhaven í gær 199 tonn fyrir 109 þúsund mörk. Hafliði seldi í Cuxhaven. Togarinn Úranus seldi síld i gær og í fyrradag í Þýzka- landi og gekk salan illa þar sem síldin var skemmd vegna átu. Öllum ætti að vera Ijóst, að kjarnorkustríð myndi ekki gera boð á undan sér. Það þótti áður fyrr mikil kurt- eisi, að stórveldi — eða smá- þjóðir — færu hátiðlega í styrjaldir með því upphafi að senda hver annarri formlega tilkynningu þess efnis að til- tekinn dag, helzt, á tiltekinni stundu, væri friðurinn úti; þá sky'du menn fara að stríða o. s. frv. Eitt af því sem Hitler & Co. var fundið til foráttu, að vonum, var það að þeir kumpánar réðust. fyrirvaralaust inn í lönd og brutu þau undir sig án stríðs- yfirlýsinga. Eítir Elías Mar En nú er öldin önnur. Nú hafa möguleikar á hraðri atburðarás og eyðileggingu gerzt slíkir, að Blitzkrieg þeirra þýzku þætti barna- skapur einn. Heimurinn hef- ur hingað til slcppið við þá styrjöld sem reynast myndi ,,up to date“ — meðal ann- ars gjörsamlega fyrirvara- laus, án al'rar hátíðlegrar viðvörunar. En það sem verst er af öllu: hún gæti orðið fyrir algjöra slysni, mistök, rangtúlkun einhvers gerfiheilans eða ratsjárskíf- unnar. En þá skulum við taka dæmi af því ósennilegasta af öllu ósennilegu: að eitthvert stórveldi dagsins i dag tæki upp á þeirri gamaldags hæ- versku að tilkynna öðru stór- veldi væntanlega árás — jafnvel kjarnorkuárás — með fyrirvara: á morgun, mínir elskanlegu, eftir viku, eftir sex mánuði, jafnvel eitt ár. Hvernig skyldi okkur bregða í brún við slík tíðindi? Ég hugsa, að flestum myr.di það næst að óska sér að vera utan þeirra átaka, að bezt væri að vera þannig sett- ur að geta dvalizt sem fjærst skotmörkunum; að hafa ekk- ert það í landi sínu, sem gæti espað annan styrjaldaraðil- ann gegn hinum og látið þá bítast út. af. Margur myndi þá hugsa: Þeir berjast ekki um þá staði, sem þeim stend- ur engin ógn af. Gott og vel; þannig væri líka rétt. að hugsa. En þá vaknar spurningin: Væri ekki nokkuð seint að losna við þrætueplið, ásteyt- ingarsteininn, hættuboðann, úr landinu þegar svo væri komið að við vissum styrjöld framundan? Jafnvel þótt við vissum það fyrir með öryggi, að kjarnorkustyrjöld væri yf- irvofandi — og þótt við fengjum að vita það með margra mánaða fyrirvara — nægði það okkur ekki til að sleppa undan henni með upp- sögn hernámssamningsins óð- ara og sú vitneskja bærist, því að við erum skuldbundnir til að segja samningnum upp með hálfs annars árs - fyrir- vara, og það tekur sinn tíma að uppræta heila herbækistöð. Og það þýddi ekkert þegar svo væri komið að segja við bandaríska herinn: Elsku mamma — eða öllu heldur: Elsku stjúpa, hafðu þig nú á brott, það getur verið farið að berjast um þig hér í hlað- varpanum ........ Það væri of seint við brugðið. Þess vegna eru hin einu rökréttu viðbrögð okkair Is- lendinga þeíía tvennt, óað- skiljanlegt: að bjóða ekki hættunni heim með því að leyfa nokkru ríki hersetu í landinu, og að losna —^ eft- ir því sem við framast get- um — við þá ógnun sem jTf- ir okkur vofir á meðan við höfum hér erlendan her. Það er ekki eftir neinu að blða — nema þá dauðanum. Það er, því er nú verr og miður, ekki hægt að gera ráð fyrir kurteislegri stríðsyfir- lýsingu lengur. Flugskeyti stórveldanna eru því miður ekki hálft annað ár á leið- inni milli landa, endaþótt það væri fjarska þægilegt fyrir svefnpurkur, sem eru seinar að rumska, jafnvel þótt í lífs- hættu séu. Og hversu svo- sem við kunnum að vera bjartsýn og treysta því und- irniðri, að sá sem ræður gangi hnattanna láti ekki jarðarbúa fara að kála sjálf- um sér en masse, þá held ég við ættum að gera það sem er hverjum heilbrigðum manni eðlilegast: reyna að koma í veg fyrir ótímabæran dauða okkar; forðast að bjóða hættunni heim. Betur getum við ekki gert, en það er líka skylda okkar. { r w imiimmiiiimimii!iiiiiiiiimimMiiiimiiiiiiiiiiiimiiiimimimimi iMiiiiiiiimmimiimimimimiiimimmmiiiiiiii iimiiimmiimiiiiiiiimiiiiimiiii iiiiiiiiiiiii.... könnunarflugvélum, svo og kafbátum, og mun hlutverk þeirra vera könnun á liðsafla og vopnabúnaði annarra þjóða. Eða með öðrum orð- um: Hér á landi eiga að' vera höfuðstöðvar fyrir njósnir Bandar kjahers, um hagi og háttu Evrópuþjóða, með til- liti til vopnastyrks og víg- búnaðar. Sem dæmi um það, hve hér er um váleg tíðindi að ræða, má benda á, að flug Banda- r.ísku f'ugvéiarinnar U—2, sem skotin var niður yfir Sovélríkjunum þ. 1. maí f. á., var farið á vegum þeirra könnunarsveita, sem nú eiga að taka sér bólfestu hér á landi. Eftir þann atburð lýstu Sovétríkin þvi yfir, að þær herstöðvar sem veittu aðstöðu til slíkra njósna yfir sovézku landi myndu verða taldar bein ógnun við öryggi lands- ins, og þær herstöðvar gætu átt á hættu að verða gerðar óvirkar af eldflaugum Sovét- ríkjanna. Má á það benda, að r.kisstjóm Noregs lýsti því yfir í sambandi við U—2 málið að slík aðstaða eða fyr- irgreiðsla við slíkar njósna- flugvélar myndu aldrei leyfð- ar af norskum stjórnarvöld- um. ’Svo sem kunnugt er hefur það jafnan verið látið heita svo að þátttaka ^slands í h ernaðarbandalagi Atlanz- hafsrikjanna væri nauðsyn vegna öryggis Islands, og hersgta Bandaríkjanna væri til ,,verndar“ íslenzku þjóð- inni. En það má hinsvegar öllum ljóst vera að slíkar stöffVar, sem liér um ræðir, eru ekki til þess ætlaðar og geta aldrei orðið „vörn“ fyr- ir það land, sem liýsir þær, en eru frekleg ógnun við þau ríki, s/em „könnunin" beinist að, og lcallar þannig geig- vænlega hættu á gagnráðstöf- unum yfir þau lönd, þ.ar sem sTIcar könnunarsveitir eru staðsettar. Fyrir þvi beinir fundur í Menningar- og friðarsamtök- um ísl. kvenna enn einu sinni þeirri áskorun til ísl. þjóðarinnar að fljóta ekki sofandi að feigðarósi, heldur gera eér grein fyrir þeirri geigvænlegu hættu, sem til- vem hennar er búin af her- bækistöðvum í landinu. Fundurinn varar einnig við þeirri uggvænlegu braut, sem þeir stjórnmálamenn ganga, sem læcldu herfjötrum á þjóð- ina fyrir 10 ámm síðan, undir þvi yfirskini að öryggi þjóð- arinnar heimtaði „hervemi“, en leyfa það 10 árum síðar að þjóðinni fornspurðri og án þess að hafa samráð við Al- þingi, að hér séu engar þær sveitir hersins staðsettar, sem hugsanlegar væru til „varn- ar“ í ófriði, en einungis þær sveitir, sem beinlínis eru framvarðasveitir ógnana og njósna gegn öðrum rikjum.' Fundurinn mótmælir harð- lega þessum ráðstöfunum Bandaríkjahers á íslandi, og. bendir á að ríkisstjórn Is- lands hlýtur að teljast ábyrg fyrir þeirri auknu hættu, sem þjóðinni er búin vegna þeirra, en samkvæmt, vamarsamn- ingnum milli Islands og Bandaríkja N-Ameríku erþað háð samþykki Islands á hvern hátt hagnýtt er sú aðstaða til hernaðarþarfa, sem ísland veitir Bandaríkjunum“.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.