Þjóðviljinn - 10.05.1961, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 10.05.1961, Blaðsíða 6
€> — ÞJÓÐVILJINN —; Miðvikudagur 10. maí 1961 ----- þlÓÐVILJINIlf Ötgefandl: Samelnlngarflokkur alpýBu - Sdslallstaflokkurinn. = BltstJórar: Magnús KJartansson (áb.), Magnús Torfl Ólafsson, SiB- = orBur QuSmundsson. — Préttarltstjórar: fvar H. Jónsson, Jón §§§§ BJarnason. - Auglýslngastjórl: QuSgelr Magnússon. - Rltstjórn, === aferelSsla. auglýslngar, prentsmlSJa: SkólavörSustíg 19. - Sím) EE5 ,'/-öOO (6 llnur). - Askrlítarverð kr. 45 á mán. - Lausasölur. kr. 3.00 ~ Prentsmiðja ÞjóSvlljans. = ......... Nashyraingaveikin | jþað er fyrirlitlegur málflutningur þegar Morgunblaðið og §§ Alþýðublaðsið reyna að koma sökinni af óspgktum naz- IH istaskrílsins í Heimdalli á „börn“ og „unglinga“. Og það er 1= fyrirlitlegt og ræfislegt að æsa upp börn og unglinga og §§§j etja þeim til óhæfuverka, en þykjast síðan hvergi nærri |s koma, og jafnvel „fordæma“ í fínlega orðuðum leiðurum þau börn og ungmenni sem mark taka á sjúklegum æsinga- = skrifum Morgunblaðsins, Alþýðublaðsins og Vísi um „komm- sf únista“ og „Rússa“, og fara að reyna að framkvæma *„hug- §§§ s ón“ Birgis Kjarans og Davíðs Ólafssonar, Óiafs Péturssonar §§ og Sigurjóns lögreglustjóra og mannsins sem boðið var að §=! kynnast aftökuaðferðum í Berlín á valdadögum nazismans. f|| Enda er auðsé§ á ritstjórnargreinum Morgunblaðsins og Al- §§ þýðublaðsins í gær að vandamenn þeirra blaða eru smeykir. §§§ Þeir hafa sennilega skilið það strax að fordæming íslenzks §§§ fólks á skílslátunum á sunnudagskvöld hittir ekki fyrst og §§§j fremst afvegaleidda unglinga, heldur þá fullorðnu menn sem |§ æstu þá upp og öttu þeim til óhæfuverkanna, en skriðu svo H! í felur og „fordæma“. §§ jpróðlegt er að bera saman bardagaaðferðir íhaldsins við lj§ Keflavíkurgönguna á sunnudaginn og hina iýtalausu og §§ virðulegu framkomu Samtaka hernámsandstæðinga. Þau sam- §j§§ tök hafa nú þegar haft fundaherferð um allt land, þau hafa =§f gengizt fyrir mótmælaaðgerðum þegar svíkja átti i .landhelg- §§§ ismálinu og skipulagt varðstöðu á götum úti. Þau hafa beitt j||: sír fyrir tvennum Keflavíkurgöngum og útifundum og und- §§ irskriftasöfnun En aldrei hefur komið fyrir að nein átök §js yrðu í sambandi við hinar nýstárlegu aðferðir Sam- = taka hernámsandstæðinga til að vekja athygli á hinni nýju g sjálfstæðisbaráttu íslendinga og þoka henni áfram. Hvar- =§§ vetna hafa samtökin komið fram með þeirri einbeitíni og §== virðuleik, að vakið hefur athygli langt út fyrir raðir sam- §§§ takanna. En svar íhaldsins er öskrið, skríislætin, rúðubrot, §§§ sjúklegar upphrópanir um morð. Svar íhaldsins er að æsa upp §§§ unglinga og ungmenni af íhaldsheimiium í bænum þar t.il =j þeir taka að ummyndast í skynlausa nashyrninga, grenjandi §§ og öskrandi og brjótandi allt sem fyrir verður, æpandi í ó- j§§§§ s;,álfræði hin bandarísku sefasýkisvígorð sem Morgunblaðið = og Alþýðublaðið og Vísir íeiða fyrir sjónir þeirra dag hvern. §§§ Eru þeir foreldrar til, sem óska börnum sínum og ungmenn- = um slíkrar forheimskunar, slíks hlutskiptis? §§§ J jjvað eftir annað hefur verið bent á hér í blaðinu og raun- ^ ar í fleiri blöðum hvernig Sjálfstæðisflokkurinn er að j§§ gegnsýrast af anda nazismans. íslenzka nazistahreyfingin = befur verið innbyrt í Sjálfstæðisflokkinn og smám saman hef- =j= ur Bjarna Benediktssyni tekizt að ýta nazistasprautunum, = mönnum eins og Birgi Kjaran, til valda í flokknum, svo þeir = hafa fengið ráðrúm til að setja í sívaxandi mæli nazista- §|| svipinn á áróður Sjálfstæðisflokksins og bardagaaðferðir. = Það er heldur ekki tilviljun að Bjarni Benediktsson skipaði = forhertan nazista lögreglustjóra í Reykjavík. Það er ekki til- §§§ viljun, að um hverjar kosningar nú síðustu árin er Iaumast §§§§ í húsin með ógeðslega áróðursbæklinga frá Sjálfstæðisflokkn- §= um og auglýsingaspjöld klínd upp um búðarglugga sem ekki §§j§ leyna á sér ættarmótinu við áróðursaðferðir þýzku nazist- ||| anna. Það er ekki tilviljun að Sjálfstæðisflokkurinn stórtap- §§E aði fylgi í síðustu kosningum þegar Bjarna Benediktssyni |j§ tókst að troða tveimur nazistum í sæti sem flokkurinn taldi §§§j sér vís. Það er ekki tilviljun að íhaldið heldur, eða hélt á §§§ sunnudagskvöldið var, að tími væri kominn til að prófa bar- mj dagaaðferðir Birgis Kjaran og Ólafs Péturssonar^ á götum §§§ Fieykjavíkur, með nazistann Sigurjón Sigurðsson, sem lög- ||| reglustjóra Reykjavíkur í bakhönd. En viðbrögð stjórnar- |= blaðanna í gær sýna að vandamenn þeirra hafa fundið |= hvemig fyrirlitning íslenzks fólks úr öllum flokkum safnast == að hinum raunverulegu ábyrgðarmönnum skrílslátanna. Hver veit nema Birgir Kjaran og Bjarni Benediktsson eigi eftir |§| að sannfærast um, að tími hins nazistíska grímulausa of- §§§ beldis sé ekki kominn á fslandi, enda þótt þeir kumpánar §§§ reikni með að geta misbeitt ríkisvaldinu enn um skeið. = við ber, eiga ensk leikhús hægt um vik: þau ráða blátt áfram snjalla bandaríska leik- endur til að túlka hlutverk samlanda sinna, en sl'íkum brögðum verður að sjálf- sögðu, ekki beitt á íslenzku sviði. eíiir Lesley Sioim Leikstjóri: Hildur Kalman Ungur gervilegur maður korðinn af skozkum aðalsætt- um fornum býr á cðali feðra sitina vestur í Hálöndum, hann er kvæntur dóttur ríkra hjóna í Kaliforníu, U.S.A., fríðri og gcðri konu. Hjónin unnast 'hugástum, þau hafa eignast sex dætur á níu árum, lífið virðist brosa við þeim. En ágreiningsmál skortir ekki jafnvel í hinum farsælustu hjónaböndum, og á hamingju aðalsmannsins ber einn ig]*"?!o‘o*o • Viq-nn p pr'i'Ton oon ar á foreldra sír.a sér til full- tingis, sendir þeim háska- merki um mi'ðja nótt, og hverfur síðan skyndilega vest- ur um haf ásamt móður sinni; andstæðurnar virðast óbrúanlegar og hjónabandinu stefnt i bráðan voða. Ea við óttumst ekki um endalokin: 'í hefcbundnum gamanleikum fer allt vel og er óþarft að rekja nánar þessa broslegu og mannlegu sögu, hún gæti ekki farið betur. C^ornonlpíiVnr hinnpr vinsínhi lirynjóifur Jóhannesson og Þorsteinn Ö, Stephensen. sem erft geti tign hans og óðal, haldið fram giftudrjúgu starfi hans, en Dungavel lá- varður er sannast sagna bú- höldur hinn mesti, sannur áliugamaður um kvikfjárrækt, skógrækt og jarorækt og hef- ur breytt hrörlegu og niður- níddu aðsetri áa sinna í blómlegrn búgarð á fáum árum. Siórnrmið konu hans eru öll önnur, hún harðneit- ar að eignast fleiri börn. ger- ir blátt áfram verkfall, Ikrefst þess að fá að nióta lUsins áður en aldurinn færist vfir og allt er um se'na.n, taka ríknles'en þátt í glaumi og glysi hins pfórq, h°;ms eins og efni standa.til. Hún kall- skozku skáldkonu er hvorki frumlegur né djúptækur á nokkra lund, en kostirnir ljós- ir og margir: lifandi hugtæk- ar mannlýsingar, notaleg kímni, skýrar andstæður, leik- rænt jafnvægi og ekki sízt listræn hófsemi; og þótt hláturinn sé skáldkonunni efst í huga kann hún líka vel að slá á viðkvæma strengi. Sérkenni og ólík viðhorf Bandaríkjamama og Breta ber mjög á góma og veldur möraum hlátri, græskulaust og hlutlaust gaman; einkum er skemmtilega skýrt frá v:ð- .fræíTii ofurvaldi amerískra eigiuJkvenna. Þegar lýsa skal ands'æðum þessum sem oft Brezkur aðall og auðugir borgarar eru þær stéttir manna sem einna mest hefur kveðið að í reykVískum leik- húsum, en sjaldnast orðið sannfærandi eða verulega lif- andi; að mínu viti er þessi sýning á meðal hinna fáguð- ustu og sönnustu í sinni greim, þótt eitthvað megi að öllu firna. Hér er valinn maður í hverju hlutverki að heita má, og ekki er minna vert um mikla vándvirkni og ná- kvæmni, staðeróða þelckingú og skilning leikstiórans, Hild- ar Kalmans. Þótt eflaust v°r'ði minna úr sumum orð- svönim en efni standa. til og einstaJca atvík gæti orðið fvnd’-n.ri og fiörupri eins og vekur hið hógláta h'viep-o pkon einlæga kæti á- horfenda: Hildnr Kalman Vnivn vnl til -I'OT-Vq bað levn- iv qi'Vi t eik'irinn gerist pU'lr i bó'rpatofn lávarðarins, „„ qó sviðem w>d bezta verk h:nq unaa og iítt revnda leiktíaldamálara. Steinbórs Sinnrðssonar. fa.llega mótuð st.o.fa, rúmenð og stílhrein. Þvðing Inaibiargar Stephen- sen er liðleg og viðfeldin 'í heild, en málfarið naumast n.c.gu hnittilegt og þroskað á surnum stcðum. Það er á.nægiulegt að sjá Heiau Valtýsdóttur kasta ellibelgnum og lýsa ungri glæsilegri konu — lafði Dun- gavel er mjög sa,nnfærandi í meðförum liennar, og stund- um beinlíriis töfrandi, vilja- sterk ikona og vel gefin, fyr- innannleg og mjög aðlaðandi i sjón og raun. Orðsvörin eru ekki alltaf jafnhnitmiðuð og skýr, en ætíð vermd hlýrri mannlegri kímni og næmum skilningi á vardamálum hinn- ar bragðvísu og geðþekku hefðarkonu. Guðmundur Páls- son er lávarðurinn, myndar- legur maður og drengilegur sem vera ber, góðmannlegur og þó fastur fyrir; hátíða- búningurinn skozki fer honum vel. Guðmundur er oftlega sjálfum sér líkur og ástamál- in vart haris sterka hlið, en svo prýðisvel lýsir hann ein- lægum áhuga lávarðarins á búnaðarmálum að telja verður merkan áfanga á listferli hins ge'ðfelda lei'kara — liann er IIIIIIIlllllIlllIUIIill lilIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIilllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII Njósnastöö á íslandi stofnar þjóðinni i geigvœnlega hœttu (Eftirfarandi ályktun var einróma samþykkt á fundi í Menningar- cg friðarsamtök- um íslenzkra kvenna, sem haldinn var 3. maí s.1.: Samkvæmt fréttatilkynn- ingu frá rikisstjórninni, sem 'birt var í dagblöðum þ. 7. apríl 6.1., svo og áður fram- komnum fregnum, er Ijóst, að stórvægilegar breytingar eiga sár nú stað á fram- kvæmd svonefndrar „her- vemdar", sem Bandaríki N- Ameríku annast hér á landi á vegum Atlanzhafsbanda- lagsins. Flutningsdeild Bandaríkja- here, sem haft hefur á hendi stjórn og starfrækslu her- stöðvanna hér á landi, hverf- ur nú héðan, en við tekur framvarðasveit Bandaríkja- flotans á Atlanzhafi, og munu höfuðstöðvar þeirrar deildar flytjast hingað. Þess- ar sveitir hereins ráða yfir

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.